Morgunblaðið - 30.08.1992, Page 17

Morgunblaðið - 30.08.1992, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 B 17 Hárgreiðslumeistari eða sveinn óskast, þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4 september, merkt: „Manda 14920“. Hárgreiðslustofan Manda, Hofsvallagötu 16. HEIMSMYND óskar eftir menntuðum og/eða reyndum blaðamanni, sem og hæfum lausapennum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 4. september, merktar H - 14918 Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Kirkjuskjól Neskirkju óskar eftir starfskrafti í skemmtilegt starf með börnum og eldri borgurum. Um er að ræða 50% og 25% stöður. Uppeldismenntun eða sambærileg menntun áskilin, góð laun í boði. Vinsamlega skilið skriflegri umsókn í Neskirkju fyrir 4. september. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 16783 milli kl. 10.00 og 12.00. Suðurnes- atvinna í Kjötseli Laust er til umsóknar starf í kjötvinnslu Kaup- félags Suðurnesja. Til greina kemur að taka nema á samning. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri KSK á skrifstofu félagsins, Hafnargötu 62, Keflavík. Skrifstofustarf Fjölbreytt og krefjandi starf. Umsjón með fjármálum, bókhaldi og innflutningi. Reynsla af sambærilegum störfum og góð ensku- kunnátta skilyrði. Lagerstarf hjá innflutningsfyrirtæki. Vinnutími 8-16 (yf- irvinna). Æskilegur aldur 25-45 ára. Aðstoð í mötuneyti Um tvö störf er að ræða. Annars vegar hjá stofnun í Reykjavík, vinnutími 10.30-14.30, ásamt yfirvinnu, æskilegur aldur 40-55 ára. Hins vegar hjá framhaldsskóla, vinnutími 9-13. Skrifstofustarf hjá innflutnings- og smásölufyrirtæki. Gjald- kerastörf og viðskiptamannabókhald (Opus). Um er að ræða starf í eitt ár. Starfsreynsla skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 2. septem- ber nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðningaþjónusta — — Lidsauki ht Skólavörðustíg 1 a - 101 Reykjavlk - Sími 621355 Heimilisaðstoð Barngóð manneskja óskast, hálfan eða allan daginn, til að gæta 2ja og 7 ára barna og aðstoða við heimilisstörf á Teigunum. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 3. sept. nk., merktum: „H - 2322“. Stjórnmálafræðingur Stjórnmálafræðingur (með mastersgráðu) óskar eftir vinnu. Ýmislegt kemur til greina, getur byrjað stax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S-14919". Sérverslun Óskum eftir að ráða heilsdags starfskraft í Ijósa- og raftækjaverslun. Hér er um krefjandi en jafnframt ánægjulegt starf að ræða. Góð laun í boði fyrir góða frammistöðu. Umsóknum er tilgreina menntun og fyrri störf ber að skila til auglýsingadeildar Mbl. merkt- um: „S - 13547“ fyrir 3. september. Þroskaþjálfaskóli íslands auglýsir eftir starfskrafti til að sjá um létt mötuneyti í skólanum. Vinnutími er 4 klst. á dag. Upplýsingar gefnar í skólanum, Skipholti 31 (gengið inn frá Brautarholti). Skólastjóri. Rafmagnsverk- fræðingur óskar eftir framtíðarstarfi eða verkefnum, hefur fjölbreytta starfsreynslu meðal annars á sviði sjálfvirkni, mælitækni, hönnunar, tækjasmíði, forritunar og verkefnastjórnun- ar. Góð þýsku og enskukunnátta. Til greina kemur að kaupa hlut í fyrirtæki. Upplýsingar í síma 98-34928 á kvöldin og 91-604718 á daginn. Hjúkrunarfræðingar Á Sjúkrahús Akraness bráðvantar okkur hjúkrunarfræðinga sem áhuga hafa á öldrun- arhjúkrun og vilja vinna á 28 rúma hjúkrun- ar- og endurhæfingardeild, engar næturvakt- ir. Starfsandinn er góður. Skemmtilegur starfsmannabústaður og barnaheimili. Stutt til Reykjavíkur og samgöngur góðar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-12311. ti góð reynsla við framkvæmdastjórn, sölu og útflutning nýst hjá þér? Rekstrartæknifræðingur (Dipl. Ing. frá Þýska- landi) með 10 ára reynslu við stjórnunar- störf sem tengjast framleiðslu, sölu- og markaðsmálum, innflutningi og útflutningi, óskar eftir spennandi framtíðarstarfi og kemur margt til greina. Upplýsingar eru veittar í síma 667551. Atvinnurekendur Karlmaður á fimmtugsaldri, reglusamur og reyklaus, óskar eftir starfi. Hefur góða reynslu í bókhaldi og launauppgjöri auk fjöl- þættrar reynslu í atvinnulífinu. Allt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt „A - 14924, eða á telefax 642080 fyr- ir 4 september. Kennarar Enn vantar okkur einn kennara við Grunn- skóla Tálknafjarðar. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir skóla- stjóri í síma 91-35415 og formaður skóla- nefndar í síma 94-2666. Sölumaður óskar eftir verkefnum eða kaupum á litlu fyrirtæki, hefur bíl, síma og myndsendi. Upplýsingar í síma 91- 25599 á daginn og í síma 91-682909 á kvöldin. Þroskaþjálfar Heyrnleysingjaskólinn óskar eftir þroska- þjálfa til starfa nú þegar. Táknmálskunnátta skilyrði. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 16755. St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Hjúkrunarfræðingar - hjúkrunarfræðingar St. Franciskusspítalinn mun opna almennna deild í tengslum við fæðingar-, gjörgæslu- og skurðdeild þann 19. október nk. Deildarstjóri óskast frá 1. október og hjúkr- unarfræðingar (2) frá 12. október. Stykkishólmur er um 1250 manna byggðar- lag, þar sem perlur breiðfirskrar náttúru glitra í hlaðvarpanum. Húsnæði í boði. í Stykkishólmi er grunnskóli með framhalds- deild (tvö ár), leikskóli auk tónlistarskóla. Fjölbreytt íþrótta- og félagsstarfsemi er á staðnum. Hafir þú áhuga á skemmtilegu en oft krefj- andi starfi með góðum launum, í hinu fallega umhverfi okkar, þá hafðu samband við systur Lidwinu (hjúkrunarforstjóra) í síma 93-81128. jyx AIIKUG4RDUR Starfsfólk óskast Mikligarður hf. óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Mikligarður við Sund: Starfsmann í herrafatadeild og starfsfólk í heils- og hálfsdagsstörf á kassa. Kaupstaður í Mjódd: Matvörudeild: Starfsfólk í bakarí, sjoppu, á kassa, í kaffiter- íu, í grænmeti og á vörulager. Heils- og hálfs- dagsstörf. Sérvara: Starfsmann í heilsdagsstarf frá kl. 10 til 18 og þrjá starfsmenn í hálfsdagsstörf frá kl. 13 til 18 (ekki yngri er 25 ára). Nánari upplýsingar fást hjá verslunarstjórum í viðkomandi verslunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.