Morgunblaðið - 30.08.1992, Síða 19

Morgunblaðið - 30.08.1992, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 30. AGUST 1992 B 19 w-x-íísx-ix-x- Pfanókennari Píanókennari óskast til afleysinga við Tónlist- arskóla ísafjarðar fram að áramótum. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 94-3010 og 94-3926. Tónlistarskóli ísafjarðar. Meðferðarstjóri Félagasamtök sem eru að vinna að uppbygg- ingu langtímameðferðar fyrir langt gengna vímuefnaneytendur óska eftir að ráða starfs- kraft í stöðu meðferðarstjóra. Umsóknir er greini reynslu, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. sept., merktar: „Meðferð - 2323". Hjúkrunarfræðingur Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvíkurlæknishéraði er laus til umsóknar. Góð starfsaðstaða og íbúð í boði. Upplýsingar gefa yfirlæknir í síma 93-61225 eða 93-61380 og rekstrarstjóri í síma 93-61545 eða 93-61413. Stjórn heilsugæslustöðvar Olafsvíkurlæknishéraðs. Leikskólar Reykjavíkurborgar Stuðningsstarf Fóstra, þroskaþjálfi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun óskast í stuðnings- starf í leikskólann Drafnarborg. Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í sfma 23727. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. L ST. JÓSEFSSPfTALi LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Hjúkrunardeild fyrir aldraða verður opnuð á gangi 1A 1. september 1992. Deildin er 22ja rúma og hefur öll aðstaða verið verulega bætt. Enn eru lausar tvær stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða. Námskeið í hjúkrun aldraðra og um þátt þeirra í samfélaginu verður haldið fyrir opnun deildarinnar. Ertu tilbúinn til að taka þátt í mótun og þróun nýrrar starfsemi; þín sjónarmið gætu orðið markmið morgundagsins. Ef svo er hafðu samband við skrifstofu hjúkr- unarforstjóra í síma 604311 eða 604300. Ingibjörg Einarsdóttir hjúkrunarstjóri veitir nánari upplýsingar. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á hjúkrunardeild aldraðra í Hafnar- búðum frá 1. september eða eftir samkomu- lagi. Hjúkrunardeildin er á tveimur hæðum 12 og 13 rúm. Lítil og notaleg eining í miðbænum. Verið velkomin að kynnast aðbúnaði. Áður- nefnt námskeið stendur einnig til boða. Nánari upplýsingar gefa Guðbjörg Jóna Her- mannsdóttir, hjúkrunarstjóri, og Ingibjörg Þ. Hallgrímsson, deildarstjóri, í síma 29631 eða 29492. Nokkur pláss fyrir 2ja ára börn og eldri eru laus á leikskólum spítalans. Kennarar - kennarar Kennari óskast til kennslu við væntanlegt vistheimili að Árbót í Aðaldal, S-Þingeyjar- sýslu. Umsóknarfrestur er til 10. september. Upplýsingar veittar á Fræðsluskrifstofu Norðurlands eystra í síma 96-24655. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis eystra. íá! Sundlaug Kópavogs Laus er staða við afgreiðslu í Sundlaug Kópa- vogs frá 15. september '92. Starfshlutfall 100%. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 45700. Rekstrarstjóri Félagasamtök er starfa að uppbyggingu meðferðarstofnunar og meðferðarsamfélags fyrir vímuefnaneytendur óska eftir að ráða starfskraft er hefur reynslu og menntun á sviði fjármálastjórnar og áætlanagerðar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl., merktar „Rekstrarstjóri - 2324“, fyrir 12. september. Laus staða dóm- varðar Við Héraðsdóm Reykjavíkur er laus til um- sóknar ein staða dómvarðar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi opin- berra starfsmanna. Umsækjendur verða að geta hafið störf sem fyrst. í umsókninni þarf að greina frá aldri, mennt- un, fyrri störfum og einnig starfsaldri hjá hinu opinbera ef umsækjandi er opinber starfsmaður. Umsóknarfrestur er til 15. september. Umsóknum ber að skila til Friðgeirs Björns- sonar dómstjóra, Dómhúsinuvið Lækjartorg, s: 621122, og mun hann veita nánari upplýs- ingar um starfið. Reykjavík, 27. ágúst 1992, Friðgeir Björnsson dómstjóri. Laus störf Leitum meðal annars að fólki í eftirtalin störf: 1. Barnafataverslun. Sölustarf hjá barna- fataverslun. Reynsla af sölustörfum æskileg. 2. Tölvuvörur. Sölustarf hjá tölvu- og hug- búnaðarfyrirtæki. Tölvukunnátta og reynsla af sölumennsku æskileg. 3. Smurstöð. Leitað er að drífandi og ábyrg- um aðila með reynslu af vinnu á smurstöð. 4. Skrifstofustarf hjá traustu og framsæknu innflutningsfyrirtæki. Heilsdagsstarf. Þarf að hafa reynslu af tölvuvinnslu og tollaútreikn- ingum. 5. Þvottahús. Starfsfólk óskast í afgreiðslu, pökkun, frágang og ræstingar. Heilsdags- störf. Vinsamlega sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar á Laugavegi 178 (2. hæð á horni Bolholts og Laugavegar). Sími 689099. Þjónustufulltrúi/ sölumaður Þjónustufyritæki óskar eftir að ráða starfs- mann í framtíðarstarf. Starfið felst í að þjón- usta viðskiptavini og sölumennsku. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. september merktar: „Þ - 1042“. Lögfræðistofa - ritari Vanur ritari óskast í hlutastarf á lögfræði- stofu í Múlahverfi. Æskilegt er að viðkom- andi hafi unnið á lögfræðistofu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 14062“ fyrir 4. september. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Ræstingafólk óskast Heilsdagsstörf eða hlutastörf. Upplýsingar (ekki í síma) og umsóknareyðu- blöð fást hjá húsverði. Vélstjóri - rafvirki Fiskvinnslufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða vélstjóra eða rafvirkja til að annast viðhald fiskvinnsluvéla og annarra tækja. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. sept., merktar: „V - 362“. Fóstrur - athugið Ólafsvíkurbær auglýsir hér með laust til umsóknar starf forstöðumanns við leikskóla Ólafsvíkur. Auglýst er eftir fóstrumenntuðum starfskrafti. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 18. sept. nk. og skal skilað á skrifstofu bæjarins. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjar- stjóri í síma 93 - 61153. Bæjarstjórinn. Framkvæmdastjóri Fyrirtækið er traust, vel þekkt innflutnings- fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Stjórnun og skipulagning á dag- legum rekstri, stefnumótun og markmiða- setning í samráði við stjórn. Við leitum að hæfum stjórnanda í þetta mikilvæga starf. Reynsla af stjórnun, þekking á íslensku atvinnulífi, ásamt áræði og dugn- aði nauðsynleg. Farið verður með allar fyrirspurnir og um- sóknir sem algjört trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., merktar: „Atorkusamur", sem allra fyrst og í síðasta lagi föstudaginn 4. sept. nk. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Róðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir ROqOF OG FADNINGAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.