Morgunblaðið - 30.08.1992, Síða 23

Morgunblaðið - 30.08.1992, Síða 23
B 23 MORGUNBLAÐIÐ ATVININIA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 Ljósmyndastofan Nærmynd. HJÓNABAND. 25. júlí voru gefin saman í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Guðrún Lísa Krist- jánsdóttir og Sigurbjörn Hansson. Heimili þeirra er í Fífuríma 8. Ljósmyndastofan Nærmynd. HJÓNABAND. 20. júní voru gefin saman í Seljakirkju af sr. Valgeiri Ástráðssyni Birgitta Hilmarsdóttir og Guðmundur Magnús Sigurðsson. Heimili þeirra er í Ingólfsstræti 7. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long. HJÓNABAND. 8. ágúst voru gefin saman í Áskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Kolbrún Jenný Gunnarsdóttir og Björgvin Filippus- son. Heimili þeirra er á Akranesi. Ljósmyndastofa Reykjavíkur HJÓNABAND. Gefín voru saman 6. júní Sigríður Guðjónsdóttir og Skúli Ólafsson af föður brúð- gumans, sr. Ólafí Skúlasyni í Bú- staðakirkju. Foto-Lab S. Friis. HJÓNABAND. Gefín voru saman Anna Kjeldal Bak og Magnús Dag- bjartur Lárusson í Brorstrups Kirke í Danmörku. Þau eru til heimilis í Hæðarseli 5, Reykjavík. R AÐ AUGL YSINGAR Píanókennsla Get tekið nemendur í einkatíma, bæði byrj- endur og lengra komna. Upplýsingar í síma 91-11085. Anna Málfríður Sigurðardóttir, píanóleikari (A. G. S. M.). Frá Menntaskólanum íReykjavík Skólinn verður settur í Dómkirkjunni þriðju- daginn 1. september kl. 14.00 eftir hádegi. Vegna viðgerða á lóð skólans eru nemendur beðnir að koma í Dómkirkjuna fyrir kl. 14.00 en safnast ekki saman við skólann eins og venja hefur verið. Rektor. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 - 210 Garöabæ - S. 52193 og 52194 Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Skólinn verður settur þriðjudaginn 1. sept- ember nk. kl. 9.00. Nemendur fá þá afhenta stundatöflu og bókalista. Kennarafundur verður haldinn í skólanum sama dag kl. 10.00. Kennsla á haustönn 1992 hefst skv. stunda- skrá fimmtudaginn 3. september. Skólameistari. Píanókennsla Hef masterspróf í píanó- og tónlistarkennslu. Píanókennsla fyrir börn og fullorðna. Innritun daglega. Upplýsingar í síma 91-12034. qvm ‘w Útboð Rafgirðing á Vatnsskarði 1992 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð 11,9 km langrar rafgirðingar á Vatnsskarði. Verki skal lokið 1. júní 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 2. september nk. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 14. september 1992. Vegamálastjóri. W TJÓNASKOÐUNARSTÓÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 670700 • Telelax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 31. ágúst 1992, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn- um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285 ■ Drajthálsi 14-16, UO Rcykjavik, simi 6Tit20, lclcfax 672620 Tilboð Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar og bif- hjól, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Tegund Argerð 1. Range Rover 1990 2. Ford Econoline 250 húsbíll 1989 3. Suzuki Vitara lengri 1992 4. Nissan Micra 1991 5. M. Benz190 E 1985 6. Honda Civic GL 1989 7. Daihatsu Charade turbo 1988 8. Honda Civic sport 1986 9. Daihatsu Cuore 1986 10. MMC Colt 1987 11. Ford Escord 1988 12. MMC Lancer 1984 13. Daihatsu Charade 1983 14. Suzuki Intruder bifhjól VS 700 1986 15. Honda CBR 900 bifhjól 1992 Bifreiðarnar og bifhjólin verða til sýnis á Hamarshöfða 2,110 Reykjavík, sími 685332, mánudaginn 31. ágúst frá kl. 12.30 til 16.30. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.30 sama dag. © TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF Aðalstræti 6, 101 Reykjavík, sími 26466. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. KFUK-KFUM-SÍK Kristniboðssalnum, Háaleitistbraut 58. Samkoma verður í kvöld kl. 20.30. Ræðumaöur kvöldsins er sr. Guðmundur Guðmundsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. I kvöld kl 19.30 baen, kl 20.00 Hjálpræðissamkoma Major Daniel stjórnar. Við kveðjum Karfnu og Erik Pedersen sem eru á förum til náms í foringja- skóla Hjálpræðishersins ( Nor- egi. Þú ert velkomin(n). Icimhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum Hverfisgötu 42 í dag kl. 16.00. Samhjálparkórinn syngur, vitnisburðir, barnagæsla. Ræðumaður Brynjóifur Ólason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir sunnudag- inn 30. ágúst: 1. Kl. 9: Prestahnúkur - Þóris- dalur Ekið um Þingvelli og Kaldadal, gengið þaðan á Prestahnúk (1.223 m) og áfran í Þórisdal. Prestahnúkur er skammt frá norðurmynni Þórisdals, en Þór- isdalur er dalkvompa sem skilur Þórisjökul og Geitlandsjökul. ( honum er stööuvatn. Verð kr. 2.000. 2. Kl. 13: Gengið frá Sleðaási um gamla þjóðleið að Hraun- túnl, Skógarkoti og Vatnskoti. Létt og forvitnileg gönguleið. Verð kr. 1.100. Ferðafélag (slands. Ki. 10.30: Selvogsgata. Helgarferðir: Básar á Goðalandi og í Borgarfjörð, m.a. gengið á Baulu. Ath. Frá og með 1. september verður skrifstofan opin frá kl. 12 til 18. Sjáumst í Útivistarferð. UTIVIST Eldri borgarar. Kennsla í jóga hefst 3 september. Kennt verður tvísvar í viku, teygjur, öndun og slökunaræfingar. Upplýsingar og skráning frá 9-12 hjá Huldu í síma 675610. Kripalujóga, Heimsljós, Skeifunni 19, 2 hæð. Hallveigarstig l • sinn 614330 Sunnudaginn 30. ágúst Kl. 9.30: Fjörugangan, 1. áfangi. Eyðieyjar á Kollafiröi. Brottförfrá skrifstofu Útivistar. Um næstu helgi: Dagsferð sunnud. 6. sept. VEGURINN V Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Almenn samkoma kl. 20.30, gleðisamkoma, vitnisburður, | brotning brauðsins, Björn Ingi Stefánsson predikar. Allir velkomnir. „Drottinn veitir lýð sínum styrkleik, Drottinn blessar lýð sinn með friðl." Munið miðvikudag kl. 18.00 Biblfulestur Halldórs S. Grön- dals. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir! Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Stephen Yobice. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Nýja postulakirkjan, Islandi 108 Reykjavfk. Guðsþjónustan verður haldin sunnudaginn 30. ágúst kl. 11.00. Ritningarorð er tekið úr Sálmunum, 107:20-22. Verið velkomin! Hákon Jóhannesson safnaðarprestur. Skátafélagið Hraunbúar Hafnarfjarðarganga Hraunbúa sunnudaginn 30. ágúst. Lagt af stað frá Hafnarborg kl. 14.00. Gengið verður um Setbergshverfi. Göngustjóri: Guðni Gíslason, innanhússarkitekt. Allir velkomnir og ókeypis. Skátafélagið Hraunbúar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.