Morgunblaðið - 12.09.1992, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
10.30
11.00
b
o,
STOÐ2
9.00 ► Með afa. Það liggur aldeilis vel á honum afa 10.30 ► Lísa í Undra- 11.15^ Einafstrákun- 12.00 ► Landkönnun Nation-
þessa dagana og hann bíður þess óþreyjufullurað landi. Teiknimyndaflokkur um (Reporter Blues) (5:26). al Geographic. Fróðlegirþættir
segja frá mörgu skemmtilegu og auðvitað gleymir hann eftir þessu sígilda ævintýri. Framhaldsmyndaflokkur. um náttúruundurveraldar.
ekki að sýna teiknimyndir. Handrit: Örn Árnason. Um- 10.50 ► Spékoppar. Ný 11.35 ► Mánaskífan
sjón: Agnes Johansen. Stjórn upptöku: María Maríus- teiknimynd eftir sögu (Moondial) (5:6). Spennu-.
dóttir. Roþerts Munsch. myndaflokkur um Minty.
11.30
12.00
12.30
13.00
13.30
12.55 ► Bflasport. Bílaíþróttir.
13.25 ► Visasport. Endurtekinn
íþróttaþátturfrá sl. þriðjudagskvöldi.
13.55 ► Pabbi (Dad). Jack Lemmon
og Ted Dánson fara með aðalhlutverk-
in í þessari mynd um feðga.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
áJj.
15.00 ► íþróttaþátturinn. Sýnd
verður mynd um fjallahjólamót sem
framfórá Bretlandi. Umsjón: Arnar
Björnsson.
16.00 ► íslenska knattspyrnan. Bein utsending frá leik í lokaumfeð Sam-
skipadeildar. Umsjón: Arnar Björnsson.
18.00 ► Múmínátfarnir
(47:52). Finnskurteiknimynda-
flokkur.
18.25 ► Bangsi besta skinn
(8:26). Breskurteiknimynda-
flokkur um Bangsa og vini hans.
18.55 ► Tákn-
málsfréttir.
19.00 ► Strand-
verðir (Baywatch)
(2:22). Bandarísk-
urmyndaflokkur.
Q
0
STOÐ2
13.55 ► Pabbi.frh. Þaðeru þeir Jack LemmonogTed
Danson sem fara með aðalhlutverkin í þessari Ijúfu og
fallegu mynd um feðga sem ekki hafa veið neitt sérstak-
lega nánir í gegnum tíðina. Leikstjóri: Gary David Gold-
berg. 1989. Lokasýning.
16.00 ► David Frost ræðir við
Warren Beatty. Endursýnd mynd
þar sem Warren Beatty ræðir við
David Frost á opinskáan hátt um
feril sinn og einkalíf. Hann á að
baki liðlega 30 ár í Hollywood.
17.00 ► Glys (Gloss) (24:24). Það
ef komið að síðpsta þætti sápu-
óperunnar þar sem allt snýst um
peninga, völd og framhjáhald.
17.50 ► Létt og Ijúffengt. Mat-
reiðsluþáttur. Lokaþáttur.
18.00 ► Upphitun fyrir Coca Cola rokk Lallli verður
í beinni útsendingu frá Vífilfelli og kannar aðstæður
fyrir kvöldið. Þrjárhljómsveitirtaka lagið. Nýtt íslenskt
myndband verður frumsýnt og áhorfendur mega eiga
von á óvæntri kveðju utan úr heimi.
19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
svn
17.00 ► Undur veraldar (Wond-
ers of Our World). Landkönnuður-
inn, Guy Baskin leiðir áhorfendur
um áður óþekktan og ókannaðan
hluta eyjunnar Borneo er nefnist
Maliau Basin.
18.00 ►
Konungabók-
in. Heimildar-
mynd sem fjall-
arumsögurfrá
Persíu.
18.30 ►
Edouard Ma-
net. Þátturum
málarann
Edouard Ma-
net.
19.00 ► Dag-
skrárlok.
SJONVARP / KVOLD
Tf
19.30 20.00 20.30 21.0 0 21.30 22.00 22.30 23.0
19.00. ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Lottó. 21.10 ► Hver á að ráða? (Who’sthe Boss?) (24:25). Bandarískurgaman-
Strandverðir, og veður. 20.40 ► Blóm myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond.
frh. Sagtfrá dagsins. Melgresi 21.35 ► Ástarraunir (Cro.ssing Delancy). Bandarísk bíómynd frá 1988 um
ævintýrum 20.45 ► Fólkið í unga New York-konu sem á í ástarsambandí við rithöfund. Amma hennar
strandvarða í landinu. Rættvið erekki sátt vlð þann ráðahag og grípurtil sinna ráða. Leikstjóri: Joan Mickl-
Kaliforníu. \ Jón Steingrimsson. in-Silver. Aðalhlutverk: Amy Irving, Peter Riegert og Jeroen Krabbe.
23.30
24.00
23.10 ► Við dauðans dyr (Inspector Morse —
Dead on Time). Bresk sakamálamynd frá 1991.
Morse lögreglufulltrúi rannsakar lát roskins há-
skólakennara, eiginmanns fyrrum kærustu sinn-
ar. Sjá kynningu i'dagskrárblaði.
0.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
b
STOÐ2
19.19 ► 20.00 ► Morðgáta
19:19. Fréttir (Murder, She Wrote)
og veður, frh. (2:21). Ekkjan viðkunnan-
lega, Jessica Fletchér, leysir sakamál eins og
henni einnierlagið.
20.45 ► Stanley og (ris. Það eru tvær risastjörnur sem skreyta
þessa mynd. Robert De Niro leikur Stanley, ósjálfstæðan og ein-
mana náunga, sem er ólæs og fyrir það skammast hann sín
mikið. Hann kynnist írisi, leikinni af Jane Fonda, stoltri konu sem
nýveriö hefur misst eiginmann sinn. Hún feraö kenna honum
að lesa. Maltin's gefur * *'/j. Sjá kynningu ídagskr.bl.
22.30 ► Coca Cola rokk — islenskt Í50 ár. Bein útsending frá rokktón-
leikum sem haldnir eru i verksmiöju Vífilfells á Stuðlahálsi i tilefni þess að
Coca Cola á íslandi erfimmtíu ára. Þarna komafram hljómsveitirnarSálin
hans Jóns míns, Síðan skein sól, Todmobileo.fi.
1.00 ► Leyfið afturkallað (Licence to Kill). Timothy Dalton fer með hlut-
verk James Bond. Stranglega bönnuð börnum. 3.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Jóhann Daníelsson, Eirikur Stef-
ánsson, Skagfirska söngsveitin, Guðbjörn Guð-r
björnsson, Ólafur Þórðarson, Jón Kr. ÓlafssonT^
Edda Heiðrún Backman og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudag).
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Dickie
Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Tólfti þáttur af 30. Með hélstu hlut-
verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld,
Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran
og Erlingur Gíslason. (Fyrst flutt i útvarpí 1970.)
13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi.
Umsjón: Jórunn Sjgurðard. og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Ung nordisk musik 1992.
Þriðji og lokaþáttur. Umsjón:Tryggvi M. Baldvins-
son og Guðrún Ingimundardóttir. (Einnig útvarp-
að þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 ..að láta (listajverkin tala" Listamannadeil-
an 1939-1942. Fyrri þáttur. Ingunn Þóra Magn-
úsdóttir tók saman, Viðar Eggertsson bjó til út-
varpsflutnings. (Áður útvarpað 26. apríl.)
17.30 Heima og heimán. Tónlist frá islandi og
umheiminum á öldinni sem er að líða. Fimmti
þáttur. Umsjón: Pétur Grétarsson.
18.35 Dánarfregnir, Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón MúliÁrnason. (Áð-
ur útvarpað þriðjudagskvöld.)
20.15 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson
(Frá ísafirði.) (Áður útvarpað sl. mánudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 „Stella", smásaga eftir Jakobinu Sigurðar-
dóttur Þorsteinn Gunnarsson les.
23.00 Á róli við Kristslíkneskið í Rio de Janeiro.
Þáttur um músik og mannvirki. Umsjón: Kristinn
J. Níelsson og Sigríður Stephensen. (Áður útvarp-
að sl. sunnudag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veðurfregmr.
1.10 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen.
(Áður útvarpað sl. sunnudag.)
Rætur tungunnar
Eg kveð þá Eirík Hjálmarsson
og Leif Hauksson sem hættu
í gær sem Morgunhanar á Rás 2
með nokkrum söknuði. Strákarnir
unnu vel saman og voru vakandi
og sofandi á ljósvakanum. En
Ijósvíkingar leggja stöðugt í nýjar
ferðir og landvinninga. Nýjar radd-
ir hljóma á stöðvunum en samt
bera þessir gamalgrónu útvarps-
menn nú uppi dagskrána.
Þjóöarþel
í útlöndum finnur margur íslend-
ingurinn til smæðar sinnar. Hann
er gjarnan spurður undarlegra
spurninga um land og þjóð, oft
meira af kurteisi en innilegum
áhuga. Og við viljum jú gjarnan að
heimurinn viti að íslendingar eru
ekki einhvetjir Marsbúar. Undirrit-
aður hefur stundum fengið þá til-
finningu að hann sé ekki til sem
persóna á þessari jörð þegar útlend-
ingar byrja spurningahríðina. Þess
vegna leggja Islendingar kannski
svo mikla áherslu á tunguna og
bókmenntaarfinn. Við getum jú allt-
af sagt frá því að við tölum tungu
forfeðranna og megnum að lesa
fornbókmenntirnar. Þar með erum
við orðnir dálítið sérstakir í augum
heimsins. Við höldum sjálfsvirðing-
unni í þjóðasvelgnum þar sem fjöldi
smáþjóða berst fyrir viðurkenningu
sinnar tungu. En svo sannarlega
geta þessi tengsl okkar við fornbók-
menntirnar trosnað. En gamla
Ríkisútvarpið vökvar ræturnar og
hlúir að stofninum í gagnmerkum
þáttum er nefnast Þjóðarþel.
í Þjóðarþeli sem er á dagskrá
uppúr kl. 18.00 hvern virkan dag
er lesið úr fornbókmenntunum og
svo spáð í textann. Þessa stundina
les Mörður Árnason Grænlendinga
sögu og Ragnheiður Gyða Jónsdótt-
ir rýnir í textann. Ég hef haft
ánægju af þessum sumarlestri en
ekki notið hans sem skyldi vegna
anna við að fylgjast með þjóðarsál-
um og öðrum dagskrárliðum. En
Sjónvarpið
Ástarraunir
■■■■ Óskarsverðlaunahafinn Amy Irving leikur einhleypa stúlku,
Q1 35 Izzy, í fyrri kvikmynd Sjónvarpsins í kvöld. Hún lendir í
ýmsum gamansömum uppákomum þegar amma hennar
ræður til sín hjúskaparmiðlara. Ömmunni líst ekki meira en svo á
að barnabam hennar sé í ástarsambandi við rithöfund nokkurn og
með hjálp hjúskaparmiðlarans kemur hún Izzy í samband við „hinn
fullkomna eiginmann". Sá er algjör andstaða rithöfundarins og sýn-
ir myndin á ýmsan máta tvo ólíka heima New York borgar, auk
samskipta tveggja ólíkra kynslóða. Maltin’s gefur ★ ★ ★.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.03 Þetta lit. Þetta lif. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 Um-
sjón: Lísa Pálsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvad.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg-
ina? Itarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og
allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og
flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingiö Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpaö aðfaranótt laug-
ardags kl. 02.06.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokksaga Islands. Umsjón: Gestur Guð-
mundsson. (Endurtekinn þáttur.)
20.30 Mestu „listamennirnir" leika lausum hala.
Umsjón: Andreá Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt mánudags kl. 0.10.) Vinsældalisti
götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Endurtekinn þáttur).
22.10 Stungið af. Daríi'Ólason.
24.00 Fréttir.
0.10 Stungiö af heldur áfram.
1.00 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir
kynnir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.) Nætur-
útvarp á samtengdum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
r NÆTURÚTVARPIÐ -
2.00 Frettir.
2.05 Sibyljan. Hrá blanda af baridarískri danstón-
list. (Endurtekinn þáttur.)
4.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðuriregnir kl. 6.45.) Næturtónar halda áfram.
menn verða að leggja vel við hlust-
ir til að ná djúpu sambandi við sög-
urnar. Satt að segja finnst mér að
mörgu leyti ánægjulegra að hlýða
þannig á sögurnar af vörum góðra
upplesara. Textarýnin kann og að
varpa nýju ljósi á sagnaheiminn og
vekja ýmsar spurningar hjá.áheyr-
andanum. Undirritaður er ákaflega
stoltur af þessu framtaki Ríkisút-
varpsins. Það er stórkostlegt að
hlýða á forna texta ganga í end-
urnýjungu lífdaganna í útvarpi.
Þjóð sem getur þannig numið menn-
ingararfinn með hjálp nýjustu fjar-
skiptatækni er öfundsverð.
Árni
Árni Böðvarsson málfarsráðu-
nautur ríkisútvarpsins er látinn.
Blessuð sé minning hans. Undirrit-
aður átti góð samskipti við Árna,
þótt ekki væru þau mikil og minn-
ist hans ljúfa þels. í minningargrein
sem Heimir Steinsson útvarpsstjóri
9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service.
9.05 Fyrstur á fætur. Jón Atli Jónasson.
12.00 Fréttirá ensku. Fyrsturá fætur, frh. kl. 12.09.
13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davið Þór leika lög
með Elvis Presley. Fréttir á ensku kl. 16.00.
16.09 Léttur á laugardegi. Jóhannes Kristjánsson.
19.00 Fréttir úr tónlistarheiminum.
22.00 Slá í gegn. Böðvar Bergsson og Gylfi Þór-
Þorsteinsson. Óskalög og kveðjur.
3.00 Útvarpað frá Radio Lúxemborg til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
ritaði hér í föstudagsblaðið sagði:
„Fyrir tæpu ári settumst við Arni
að nýju við sama borð. Hann hafði
þá verið málfarsráðunautur
Ríkisútvarpsins um sjö ára bil. Ekki
kom það á óvart, sem brátt varð
ljóst, að á þeim bæ hafði Árni unn-
ið hug allra starfsmanna og glætt
lifandi áhuga á íslenzku máli í
hverjum kima.“
Starf málfarsráðunautar er afar
mikilvægt og skarð Árna verður
vandfyllt. Ég hvet eindregið til þess
að málfarsráðunautar gangi áfram
um sali útvarps- og sjónvarps-
stöðva. Þar skiptir miklu að velja
þægilega og glögga menn til starfa.
Menn sem kunna að leiðþeina með
bros á vör líkt og er Árni sendi
undirrituðum bók sína Málfar í fjöl-
miðlum með eftirfarandi orðsend-
ingu: Með kveðju til fjölmiðlarýnis
frá atvinnuávítara!
Ólafur M.
Jóhannesson
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Ljómandi laugardagur. Bjarni Dagur Jónsson.
Fréttir kl. 15.00.
14.00 Samskipadeildin. Bein útsending.
16.00 Eria Friðgeirsdóttir. Fréttir kl. 17.00.
19.19 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Við grillið. Björn Þórir Sigurðsson.
21.00 Pálmi Guðmundsson.
24.00 Bjartar nætur. Umsjón Þráinn Steinsson.
4.00 Næturvaktin.
BROS
FM 96,7
9.00 Á laugardagsmorgni með Jóni Gröndal.
13.00 Eðvald Heimisson og Grétar Miller.
16.00 Hlöðuloftið. Lára Yngvadóttir leikur sveitatón-
list.
18.00 Sigurþór Sigurþórsson.
20.00 Upphítun. Rúnar Róbertsson.
23.00 Nætun/aktin. Böðvar Jónsson.
3.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 95,7
9.00 Steinar Viktorsson á morgunvakt.
13.00 í sumarskapi. ivar Guðmundsson og félagar.
13.30 Adidas-íþróttapakki.
14.00 Beinar útsendingar,
18.00 Ameríski vinsældalistinn.
22.00 Á kvöldvaktinni. Sigvaldi Kaldalóns.
2.00 Hafliði Jónsson.
6.00 Ókynnt tónlist.
SÓLIN
FM 100,6
10.00 Gísli Valur velur lögin.
12.00 Af lífi og sál. Kristín Ingvadóttir.
14.00 Birgir Tryggvason.
17.00 Guðni Már Henningsson. Meistarataktar.
19.00 Ásgeir Hilmarsson.
22.00 Fróðleiksfús. Vigfús Magnússon spilar tónlist.
1.00 Næturrölt. Geir Flóvent Jónsson.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Morgunútvarp.
13.00 Ásgeir Páll.
13.05 Bandaríski vinsældarlistinn.
15.00 Stjörnulistinn. 20 vinsælustu lögin.
17.00 Tónlist.
19.00 Gummi Jóns.
20.00 Kántrýtónlist.
23.00 Sigurður Jbnsson.
1.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 9-1.