Morgunblaðið - 12.09.1992, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992
9
/
RYM
Myndmenntaskóli
verkstæði gallerí
Innritun í síma 30840
NÝR LISTASKÓLI
í REYKJAVÍK
er til húsa í Listhúsinu i Laugardal
Engjateigi 1 7 til 19
teiknun veggmyndagerð
málun umhverfislist
skúlptúr glerlist
grafík kvikmyndun
blönduð tækni tækninámskeið
skjálist fyrirlestrar
byggingalist og fleira
Kynningarsýning
á námskeiðum haustannar
er hafin. Hún er opin
mán. - lau. Kl. 10:00 - 17:00
og sun. Kl. 14:00 - 1 8:00.
Kennsla hefst 28. septembe
I Skólastjóri er Guðrún Tryggvadóttir
Aðalfundur Auólindar hf.
Aðalfundur Auðlindar hf. verður haldinn mánudaginn
21. september í Hallargarðinum (húsi Verslunarinnar)
og hefst kl. 16.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tillaga um breytingu á samþykktum Auðlindar hf.
3. Onnur mál.
4. Erindi Bjarna Ármannssonar um mikilvægi
hlutabréfasjóða á Islandi.
Stiórn Auðlindar hf.
A
HLUTABRÉFASJÓÐURINN
AUÐLIND HF.
NV SÓKNARFÆRI
A EVRÓPUMARKAÐI
A
Fyrírlestur á vegum Utflutningsráðs
Fyrirlesari
Staður
Dagur
Fundartími
Verð
Lars Weibull frá Svíþjóð
Hvammur, Hótel Holiday Inn
16. september
9.00 til 16.00 (hádegisverður milli
12.00 og 13.00)
8.000 kr.
Dagskrá: ► Bakgmnnur Evrópubandalagsins
► Almennt um nýjar reglur innan
Evrópubandalagsins
► Reglur Evrópubandalagsins og EFTA
um þarfavömr
► Samningur um Evrópskt efnahagssvæði
► Markvissar skilgreiningar Evrópumarkaðar
► Stöðu- og samkeppnisgreining
► Sérstakar áherslur varðandi íslenskar
framleiðsluvömr
Lars Weibull AB er fyrirtæki í Malmö, sem allt frá árinu
1975 hefur sérhæft sig í að finna samstarfsaðila í Evrópu
fyrir sænsk fyrirtæki. Undanfarin fimm ár hefur Lars
Weibull AB sérhæft sig í gerð markaðsrannsókna,
stefnumörkun, námskeiðum og upplýsingamiðlun um
Evrópska efnahagssvæðið.
Vinsamlega tilkynniS þátttöku til Útflutningsráðs
í síma 68 87 77
ÚTFLUTNINGSRÁÐ
ÍSLANDS
ÍSLENSKT VEITÁ GOTT
LÁGMÚLA 5 108 REYKJAVÍK SÍMI 91 688777 MYNDSlMl 91 689197
Ekki ein stærð
Guðmundur Magnússon,
hagfræðingur og pró-
fessor, ritaði í vikunni
grein í Pressuna, þar sem
hann fjallar um litla
verðbólgu og spyr í fyrir-
sögn: „Er lítil verðbólga
vandamál." Grein Guð-
mundar fer hér á eftír-.
„Hagsæld þjóðfélags-
ins ræðst ekki af einni
stærð. Þótt við notum oft
einhverja eina viðmiðun
eins og vöxt landsfram-
leiðslu tíl þess að lýsa
efnahagslegum árangri
eða ríkishallann til að
mæla mistök í hagstjóm
er ekki öll sagan þar með
sögð. Atvinnustig og
verðlag skipta miklu
máli, svo og gengi, vaxta-
stig og viðskiptigöfnuður
o.s.frv. Iðulega verður að
vega þessi markmið sam-
an a.m.k. til skamms tíma
litíð, sbr. verðlag og at-
vinnu, gengisskráningu
og vextí. í opnu þjóðfé-
lagi eins og okkar, sem
er að ganga inn í „nýja“
Evrópu, skiptir sam-
keppnisstaðan miklu
máli. Hún mælist með
hlutfallslegu verði milli
landa, veiýulega annað-
hvort í vömverði eða
launakostnaði.
Samnefnari
Af framansögðu má
(jóst vera að verðlagið
er ekki óháð öðrum þjóð-
hagsstærðum. Verðlagið
er yfirleitt samnefnari
fyrir það sem er að ger-
ast á hinum ýmsu mörk-
uðum í þjóðfélaginu.
Verðbólga ber oftast
vitni um þenslu og slaka
hagstjóm en verðhjöðn-
un eða stöðugt verðlag
er vísbending um aðhald
og stefnufestu. Innlend
verðbólga umfram er-
lenda endar í gengisfell-
ingu krónunnar en minni
verðbólga hér en í um-
heiminum bætir sam-
keppnisstöðu okkar og
gætí réttlætt gengis;
hækkun krónunnar. í
stóm löndunum streymir
fé inn í land þar sem
vextír em háir og verð-
lag stöðugt. Þetta getur
útheimt gengishækkun
til að tefla ekki verðlags-
Ókostir lítillar verðbólgu
Þau undur og stórmerki hafa gerzt, að íslendingar hafa sigrazt á
verðbólgunni og þurfti til þess sameiginlegt átak og fórnir þjóðarinn-
ar. Margir hafa sjálfsagt ekki áttað sig á þessari breytingu að fullu
og þeir eru til, sem telja að lítil sem engin verðbólga hamli hagvexti
og valdi ýmsum öðrum vandamálum.
markmiðinu í tvísýnu,
sbr. stöðu Þýskalands um
þessar mundir. Gengis-
hækkun torveldar hins
vegar útflutning frá
Þýskalandi sem verður
dýrari í öðmm gjaldmiðl-
um.
Verðbólgu-
hagnaður
Verðlagið hefur áhrif
á raunvirði tekna og
gjalda, eigna og skulda
og þar með á tekjuskipt-
ingu í þjóðfélaginu. Ef
verðlag Iækkar að
óbreyttum launum eykst
kaupmáttur launa, en
fyrirtækin fá minna í
sinn hlut nema aðfanga-
verð lækki nægilega mik-
ið til mótvægis. Hið opin-
bera hagnast yfirleitt á
verðbólgu eins og skuld-
aramir. Ríkið fær svo-
nefndan verðbólguhagn-
að með því að seðlar og
mynt og ýmsar skuld-
bindingar þess verða
minni en áður. Séu skidd-
bindingar á nafnvöxtum
hækka raunvextir þegar
verðbólga hjaðnai’.
Ökostir
I stuttu máli er hægt
að hugsa sér að lítil verð-
bólga sé ókostur af eftir-
farandi ástæðum fyrir
tiltekna aðila:
1. Ef vömverð lækkar,
t.d. fiskverð á erlendum
markaði, að öðm
óbreyttu, verða telqur
útflutningsatvinnuveg-
anna minni. Hið sama
gildir um flestöll fyrir-
tæki ef verð afurða lækk-
ar en launakostnaður er
óbreyttur, því hann er
að jafnaði helmingur til
tveir þriðju framleiðslu-
kostnaðar.
2. Verðhjöðnun eða
verðlækkun getur því
haft atvinnuleysi í för
með sér tíl skamms tíma.
Þetta gildir hins vegar
ekki til langframa.
Lyftiduft
3. Lítil verðbólga tor-
veldar stjómmálamönn-
um að losa sig við fortíð-
ardrauga og blekkja al-
menning. Stjómvöld
hafa freistast til að
kaupa sér frið og forðast
atvinnuleysi tíl skamms
tima með því að setja
lyftiduft í þjóðarkökuna
sem tíl skipta er. Þetta
skilar engu tíl lengdar
og getur jafnvel haft í för
með sér hagvaxtarfórnir.
4. Lítíl verðbólga er
vití skuldara og fjölgar
gjaldþrotum. Að öðmm
kostí hefðu skuldareig-
endumir tapað ámóta
mikiu á verðbólgunni og
skuldaramir ætluðu sér
að græða.
5. Snöggar breytingar
á verðlagi hvort sem er
tU lækkunar eða hækk-
unar geta valdið óréttlát-
um tekjutilfærslum.
6. Ríkið missir af
myntsláttuhagnaði. Það
borgar sig betur að liggja
með seðla og mynt og
ávisanaviðskipti ættu að
minnka sem þýðir minni
telgur fyrir bankana.
7. Aðilar vinnumark-
aðarins hafa minna að
semja um.
8. Alþingi þarf minna
að gera því að sífelldar
efnahagsráðstafanir
verða óþarfar. Stjóm-
málamenn gætu séð fram
á það að verða ósýnUeg-
ir.“
Þaðtilkynnisthérmeðað MERKÚR hf. hefurtekiðviðeinkaumboði á íslandifyrir
YAMAHA vélbúnað, þ.m.t. vélsleða, vélhjól, utanborðsmótora og fjórhjól. Við
eigum nú þegar á lager og væntanlegar allar gerðir af YAMAHA vélsleðum.
Við munum kappkosta að þjóna YAMAHA eigendum, núverandi og tilvonandi
sem best og bjóðum þá velkomna til viðskipta við okkur.
Ráðgjöf - Sala - Þjónusta