Morgunblaðið - 12.09.1992, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
11. september 1992
FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 116 90 95,64 , 3,662 350.979
Ýsa 147 107 123,72 1,688 208.836
Hnísa 30 30 30,00 0,049 1.470
Grálúða 12 12 12,00 0,041 492
Langa 67 30 47,79 0,052 2.485
Lúða 290 290 290,00 0,001 290
Gellur 315 315 315,00 0,059 18.774
Blandað 50 5 22,36 0,140 3.130
Skarkoli 98 75 76,97 0,485 37.241
Háfur 34 34 34,00 0,015 510
Steinbítur 70 70 70,00 0,070 4.900
Lýsa 20 20 20,00 0,071 1.420
Ufsi 41 38 39,54 0,598 23.645
Sf. bland 100 100 100,00 0,014 1.400
Undirmálsfiskur 84 40 67,75 0,318 21.544
Samtals 93,22 7,264 677.116
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJÁ HF.
Þorskur 135 98 111,13 3,902 433.614
Ýsa 129 15 112,65 2,372 267.216
Ufsi 56 30 44,71 5,956 278.232
Lýsa 50 50 50,00 0,010 500
Langa 68 53 66,41 1,963 130,368
Keila 42 42 42,00 0,435 18.270
Steinbítur 103 102 102,81 0,080 8.225
Skötuselur 610 90 297,57 0,286 85.105
Háfur 27 10 24,38 0,272 6.630
Gulllax 5 5 5,00 0,070 350
Ósundurliðað 54 50 52,00 0,038 1.976
Lúða 395 120 367,57 0,177 65.060
Annarflatfiskur 20 20 20,00 0,024 480
Humar 650 650 650,00 0,008 5.200
Undirmálsþorskur 79 73 77,51 0,289 22.399
Sólkoli 134 134 134,00 0,017 2.278
Skarkoli/sóikoli 104 104 104,00 0,030 3.120
Karfi (ósl.) 54 42 45,09 19,077 860.268
Samtals 62,54 35,006 2.189,291
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 106 85 94,75 9,080 860.387
Undirm.þorskur 83 66 81,73 1,733 141.646
Ýsa 142 102 139,03 1,678 233.308
Ufsi 38 36 37,22 0,671 24.978
Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,060 1.200
Langa 80 60 67,18 0,217 14.580
Keila 29 29 29,00 0,294 8.526
Steinbítur 64 64 64,00 0,161 29.504
Lúða 360 . 315 335,35 0,267 89.540
Koli 77 77 77,00 0,762 58.674
Blandað 50 50 50,00 0,228 11.400
Samtals 95,38 15,451 1.473.743
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Þorskur 135 97 123,46 9,290 1.146.970
Ýsa 148 133 136,50 0,300 40.950
Ufsi 29 29 29,00 0,200 5.800
Steinbítur 103 103 103,00 0,050 5.150
Lúða 315 315 315,00 0,030 9.450
Skarkoli 77 77 77,00 7,109 547.393
Undirmálsþorskur 77 77 77,00 0,500 38.500
Samtals 102,65 17,479 1.794.213
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 119 92 %■ 112,14 12,339 1.383.710
Þorskur(dbL) 45 45 45,00 0,008 360
Ýsa 145 131 135,14 4,057 548.330
Háfur 20 20 20,00 0,008 160
Karfi 53 52 52,14 0,673 35.093
Keila 20 20 20,00 2,633 52.660
Langa 86 63 71,15 0,965 68.661
Lúða 525 525 525,00 0,078 40.950
Lýsa 18 18 is;oo 0,067 1.206
Skata 120 120 120,00 0,174 20.880
Skarkoli 60 60 60,00 0,004 240
Skötuselur 235 235 235,00 0,012 2.937
Steinbítur 92 92 92,00 0,358 32.936
Ufsi 40 16 38,99 0,875 34.112
Undirmálsfiskur 30 30 30,00 0,008 240
Samtals 99,84 22,260 2.222.475
FISKMARKAÐURINN ISAFIRÐI
Þorskur 100 80 97,48 3,389 330.352
Ýsa 120 ■ 95 118,08 0,828 97.772
Steinbítur 102 102 102,00 0,358 . 36.516
Lúða 455 300 348,44 0,032 11.150
Undirmálsýsa 39 39 39,00 0,091 3.549
Undirmálsþorskur 62 62 62,00 0,577 35.774
Samtals 97,65 5.275 515.113
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 90 90 90,00 1,655 148.950
Ýsa 135 85 131,04 0,695 91.075
Gellur 305 140 252,72 0,101 25.525
Skarkoli 91 91 91,00 0,044 4.004
Lúða 330 330 330,00 0,010 3.300
Samtals 108,92 2,505 272.854
Oiíuverð á Rotterdam-markaði, 2. júlí til 10. sept.
Ljósmyndabók Lárusar Karls
ÚT ER komin ljósmyndabók
eftir Lárus Karl Ingason ljós-
myndara. í bókinni, Straumar
- ljósbrot í iðu hafnfirskrar list-
ar, eru portrettljósmyndir af
41 hafnfirskum listamanni. I
tilefni útkomu bókarinnar efnir
Lárus Karl til sýningar á ljós-
myndum úr bókinni í Sverrissal
Menningar- og listamiðstöðvar
Hafnarfjarðar.
Bókin er um eitt hundrað blað-
síður í stóru broti og er gefin út
í samvinnu við Hafnarfjarðarbæ.
íjallað er um hvern listamann á
einni opnu. Hægra megin á opn-
unni er stórt portrett af viðkom-
andi listamanni en vinstra megin
stuttur texti á íslensku og ensku.
Lárus Karl við nokkur verka sinna. Morgunbiaðið/Þorkeii
Kynj akattasýning
KATTASÝNING Kynjakatta, Kattaræktarfélags íslands, verður
haldin í Tónabæ 1. nóvember næstkomandi. Skráning stendur nú
yfir og þar sem takmarkaður fjöldi katta kemst á sýninguna, vill
sljórn félagsins mælast til að fólk skrái ketti sína sem fyrst.
Sýningar félagsins eru árviss
viðburður og í tilkynningu Kynja-
katta segir að þær hafi einatt
notið mikilla vinsælda. Þar segir
ennfremur: „I ár verða dómarar
sýningarinnar Alva Uddin forseti
alþjóðlega kattaræktunarsam-
bandsins FIFe og Dagny Dickens
frá Svíþjóð. Mikill heiður er að fá
hingað til lands forseta alþjóðlega
kattaræktunarsambandsins í ljósi
þess að íslenskir kattaræktendur
stefna að inngöngu í FIFe, segir
í fréttatilkynningu.
Skráning katta fyrir sýninguna
er hjá Marteini Tryggvasyni,
-Sigluvogi 10, Reykjavík, Jónasi
Ottóssyni, Sólheimum 27, Reykja-
vík, og hjá Katrínu Sveinsdóttur,
Jófríðarstaðarvegi 15, Hafnarfirði.
Skráningarfrestur er til 10. októ-
ber næstkomandi og ganga þeir
kettir fyrir sem fyrstir eru skráð-
ir.“
Á sýningunni í ár verða kynntar
nokkrar nýjar kattategundir, sem
fluttar hafa verið til landsins,
ásamt hinum sívinsæla íslenska
heimilisketti, eins og segir í til-
kynningu Kynjakatta. Hjá ofan-
greindum aðilum er unnt að fá
nánari upplýsingar um sýninguna.
-----»-»"♦---
Saga-bíó sýn-
ir myndina
A hálum ís
Vísitölur VIB frá 1. júlí
HLUTABRÉFAVÍSITALA VÍB 1. janúar 1987 = 100
J J* 677,28
l, 1 1 J í
hJ
Júlí I Ágúst Sept 1
VÍSITÖLUR VÍB
1. september 1992 Breyting síðustu (%)
Gildi 3 mán 6 mán 12 mán
Markaðsverðbréf 150,47 -5,7 1,7 4,1
Hlutabréf 666,41 -26,9 -23,4 -20,0
Skuldabréf 140,84 2,5 12,0 14,0
Spariskírteini 333,21 3,5 13,4 13,7
Húsbréf 128,12 -10,1 10,0 16,2
Ríkisvíxlar 145,09 6,6 9,0 12,6
Bankabréf 144,63 7,3 11,1 12,9
Bankavíxlar 148,92 6,1 9,8 13,6
Eignarleigufyrirt. 151,32 13,3 14,6 13,5
Verðbréfasjóðir 342,80 5,9 6,6 6,9
1. jan ’90 = 100, hlutabréf og spariskírteini 1. jan. ’87 = 100. Vísitölurnar eru reiknaðar út af VÍB og birtar á ábyrgð þeirra.
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERDBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF
V»rft m.vírðf A/V Jðfn.% Sfftasti vlðsk.dagur Hagst.tilboft
Hlutafélag tægst haoat •1000 ofnv. Dags. •1000 lokav. Br. kaup
Eimskip 4,00 4,45 4949989 '3,41 12,6 * 1.1 10 11.09.92 540 4.4000 0.10 4,4000 4,4500
Flugleiftir hl. 1.40 1,68 3455760 5,95 23.0 0.8 10 24.08.92 647 1.6800 0.1700 1,6000 1,6300
OLIS . - 1.70 2,19 1289674 6,15 12,2 0,6 25.08.92 975 1.9500 0.2000 1,9600 2,0900
Fjárfsi.lél. hl. 1.18 1,18 246428 -80,2 1.0 09.03.92 69 1.1800 1,1800.
Hl.bf.sj. VÍB hf 1,04 1,04 247367 -51.9 1.0 13.05 92 131 1,0400
(sl. hlulabr.sj. hf. 1,20 1,20 238789 90.5 1.0 11.05.92 220 1,2000 1,0100 1,10
Auölind hl. 1,03 1,09 214425 -74,3 1.0 19.08.92 91 1.0300
Hlutabr.sj. hf. 1.53 1.53 617466 5.23 24,6 1.0 13.05.92 1.5300 1,4200
Marel hf. 2.22 2,30 ,£22000 6.5 2.2 29.07.92 200 2,2200 -0,08 1,9000 2,5000
Skagstrendmgur 3.50 4,00 633833 3,75 21.4 1.0 10 25.08.92 930 4,00 3,00 4,00
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF
Síðasti vldskiptadagur Hagstsaðustu tilboft
Hlutafélag Dags •1000 Lokaverft Breytlng Kaup Sala
Ármannsfell hf. 25.08.92 230 1.20 _ 1.00 1,85
Árnes 29.05.92 400 1.80 — 1,20 1,85
Eignarh. fél. Alþýöub. hf. 14.08.92 395 1.60 0.21 1.20 1.60
Eignarh.fél. Iðn.b. hf. 25.08.92 6312 1,65 0.20' 1,60- ‘1.70
Eignarh.fól. Versl.b. hf. 09.09.92 . ■ 222 1,20 -0.06 1.20 1.40
Grandi hf. 10.09.92 634 • 2.40 -0,10 2.40 • 2.50
Hafnpiðjan hf. 04.09.92 313 1.25 — 1,20 1.40
Haraldur Böövarsson hf. — • — 2.40 • 2.94
islandsbanki hfi — _ — ' — 1,20 — 1
ísl. útvarpsíélagið 29.05.92 ...161 1.10 ' — 1.40 —
Jaröboranir Olíufólagiö hf. 26.08.92 746 4,60 4.42 1,87 4,60
Sam'skip hf. 14.08.92 24976 1.12 —^ 1.06 1.12
S-H Verktakarhf. — — — — 0,80 0,90
Síldarvinnslan hf. - — — — 2,80 3,10
Sjóvó-Almennar hf. 10.09.92 172 4,00 — - ' 4.00
Skeljungur 07.09.92 942 4,40 0.40. 4,40
Softís hf. — — — — _ 8,00
Seeplast hf. 08.09.92 3350 3,35 0,35 3,05 3,53
Tollvörugeymslan 03.09.92 201 1.45 •0,10 1.35
Tæknival 31.08.92 200 0,50 — _ _
Tölvusamskipti hf. 28.07.92 260 2.60 ■ — 2,60 —
Útg.fél. Akureyringa hf. 11.09.92 1.070 3.80 0.10 3,70 3.80
Þróunarfélag íslands hf. - - —
Upphæft allra viftsklpta síðasta vlftskJptadsgs ar gofin I dilk ‘1000, verft ar margfoldi af 1 kr. nafnverfts. Vorftbrófaþlng Islands
annast rokstur Opna tilboftomarfcoftorlns fyrlr þlngaðila en setur engar reglur um markaftinn ofta hefur afskipti af honum að öðru leyti.
SAGA-BÍÓ hefur tekið til sýn-
inga bandarisku kvikmyndina Á
hálum ís (The Cutting Edge).
Myndin er framleidd af Robert
W. Gord og Ted Field. Leik-
stjóri er Paul M. Glaser og í
aðalhlutverkum eru D.B. Swee-
ney og Moira Kelly.
I frétt frá kvikmyndahúsinu
segir um söguþráðinn: „Hér er á
ferðinni mynd er segir frá ungum
manni, Doug Dorsey, sem er í
Ólympíuliði Bandaríkjanna í ís-
hokkí. Hann verður fyrir því
óhappi að slasast í leik og verður
því að hætta í hokkí. Eftir það
tekur hann að sér að þjálfa stúlku
eina í listdansi á skautum. Reynist
þar stúlkan vera ofdekruð rík
frekjudós og mjög ólík Doug. Lýs-
ir myndin á skemmtilegan hátt
samskiptum þeirra og kynnum.“
D.B. Sweeney og Moira Kelly í
hlutverkum sínum í kvikmynd-
inni Á hálum ís.
GENGISSKRÁNING
Nr. 172, 11. september september 1992 Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.16 Kaup Sala Gangl
Dollari 53.24000 53,40000 52,76000
Sterlp. 103.95400 104,26600 104,69400
Kan. dollari 43,44500 43,57600 44.12300
Dönsk kr. 9.61840 9.64730 9,68120
Nomk kr. 9,40140 9,42960 9,46710.
Sænsk.kr. 10.17740 10,20800 10,25080
Finn. mark 12,32120 12,35830 13.59790
Fr, franki 10.93340 10,96620 10.99340
Belg.franki 1,80410 1,80960 1.81870'
Sv. franki 41.97080 42.09700 41.92130
Holl. gyllini 33,02220 33,12140 33.24830
Þýskt mark 37,23210 37.34400 37,49960
ít. líra 0.04864 0,04879 0,04901
Austurr. sch. 5.28760 5.30350 5,32530
Port. escudo 0,42470 0,42600 0,43030
Sp. peseti 0,57290 0.57460 0,57710
Jap. jen 0.43127 0,43256 0,42678
írskt pund 98.71500 99,01200 98,90700
SDR (Sérst.) 78,22130 78,45630 78,03310
ECU, evr.m 75.28930 75,51560 75,76600
Tollgengi fyrir september er sölugengi 28. ógúst. Sjálf
virkur sfmsvari gengisskráningar er 62 32 70