Morgunblaðið - 12.09.1992, Side 30

Morgunblaðið - 12.09.1992, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992 JkTVIMNUÁ/ /r^/ Y^IKir^A/? #« ■ W VaAUVJ/l / 0/1 vO/v/\ Skóverslun Starfskraft vantar í skóverslun í Kringlunni eftir hádegi. Umsóknir óskast sendar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „NS-121" fyrir 14. september. Hjúkrunarfræðingur Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvíkurlæknishéraði er laus til umsóknar. Góð starfsaðstaða og íbúð í boði. Upplýsingar gefa yfirlæknir í síma 93-61225 eða 93-61380 og rekstrarstjóri í síma 93-61545 eða 93-61413. Stjórn heilsugæslustöðvar Olafsvíkurlæknishéraðs. „Dagömmu" vantar til að gæta bús og barna í Grafarvogin- um frá kl. 8.30 til 17.00. Annað barnið er í skóla hálfan daginn. Upplýsingar í síma 671854 milli kl. 19.00 og 21.00. Heilsugæslustöðin Hveragerði Hálf staða móttökuritara og hálf staða ræsti- tæknis eru lausar til umsóknar nú þegar. Umsóknum sé skilað til undirritaðs eigi síðar en 20. september 1992. Framkvæmdastjóri. Staða hjúkrunarforstjóra Staða hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahús Akra- ness er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1993. Umsóknarfrestur um stöðu þessa er til 1. október nk. Æskilegt er að viðkomandi hafi stjórnunarnám. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 93-12311. Sjúkrahús Akraness. RADAUGÍ YSINGAR óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 15. september 1992 kl. 13-16 í porti bak við skristofu vora í Borgartúni 7, Reykjavík og víðar: 2 Volvo 240 bensín '85-’89 1 Toyota Corolla XL fólksb. bensín '89 1 Toyota Tercelstation 4x4 bensín '87 3Subaru 1800 station 4x4 bensín '87—'90 1 SubaruJustyGI(skemmdur) 4x4 bensín '99 1 Lada 1500 station bensín '88 1 Amc Cherokee Laredo 4x4 bensín '88 1 Toyota Landcruiser 4x4 diesel '82 1 Chevrolet Suburban 4x4 bensín '83 1 Toyota Hi Lux Double cab 4x4 diesel '86—'88 1 Nissan Patrol pick up m/húsi 4x4 diesel '86 1 NissanDoublecab 4x4 diesel '85 3 Lada Sport 4x4 bensín '88—’90 1 Wolkswagen Kombi Syncro 4x4 diesel '89 2 Toyota Hi Ace sendiferðab. 4x4 bensín '87 1 Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4 bensín '83 1 Subaru E-10Columbuss 4x4 bensín '86 1 MazdaE-2200Dolublecab diesel '87 1 Ford Econoline E-150 sendi- bensín '80 ferðab. 1 Mazda E-2000 sendiferðab. bensín '88 1 Mitsubishi L-300 sendiferðab. bensín '85 3Yamaha440vélsleðar bensín '77—'80 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri: 1 Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín '87 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Reyðarfirði: 2 Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín '87—'88 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Höfn Hornafirði: 1 Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín '88 Til sýnis Vegagerð ríkisins, Borgarnesi. 1 Hiab 550-2 bílkrani mesta lyftigeta 3,2 tonn '75 1 HNF 202 T2 bílskrani mesta lyftigeta 1,9 tonn 1 Hiab 650 AW bílkrani mesta lyftigeta 3,4tonn '78 1 Sullair S 28 DR loftpressa afköst 100 cu.ft/mín '83 Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. IIMIMKAUPASTOFNUIM RÍKISINS BOOGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK _ Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin fyrir byrjendur og lengra komna á öllum stigum eru að hefjast. Innritað verður á kynningarfundi í Lögbergi, Háskóla íslands, stofu 102, fimmtudaginn 17. september kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 10705 kl. 10.30-12.30 eða kl. 17-19. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaniu. Fákur - haustbeit Laugardaginn 12. sept. verða hestar fluttir í haustbeitarlönd félagsins í Geldinganes, Arnarholt eða Saltvík. Hestarnir verða í neðri réttinni á Korpúlfsstöðum kl. 11-13 og á Blikastöðum verður bíll til staðar frá kl. 13-14. Einnig verður bíll fyrir þá, sem ætla með hesta sína á Ragnheiðarstaði. Þeir, sem eru með hesta á Völlum og í Kollafirði, hafi sam- band við skrifstofu í síma 672166. Kveðja. Hestamannafélagið Fákur. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöldum sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fyrir 5. september 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum inn- heimtumanni ríkissjóðs, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Áskorun þessi nærtil neðangreindra gjalda: Tekjuskattur, eignaskattur, sérstakur eigna- skattur, slysatryggingagjald v. heimilisstarfa, tryggingagjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðar- málagjald, slysatryggingagjald skv. 20. gr., atvinnuleysistryggingagjald, vinnueftirlits- gjald, kirkjugarðsgjald, gjald í framkvæmda- sjóð aldraðra, skattur af verslunar- og skrif- stofuhúsnæði, aðflutningsgjald, skipaskoð- unargjald, vitagjald, lögskráningargjald, lest- argjald, bifreiðagjald, skoðunargjald bifreiða, slysatryggingargjald ökumanns, þungaskatt, skipulagsgjald, virðisaukaskattur, viðbótar- og aukaálagning söluskatts vegna fyrri tíma- bila, staðgreiðslu opinberra gjalda, útsvar og aðstöðugjöld. Fjárnáms verður krafist, án frekari fyrirvara, fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna auk vaxta og viðurlaga að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Sýslumaðurinn Vík í Mýrdal, 10. september 1992. Sigurður Gunnarsson, settur. Uppboð þriðjudaginn 15. september 1992 Uppboð munu byrja á eftirtöldum fasteignum á skrifstofu embætt- isins Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Áhaldahúsi á Hafnarkanti, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Framkvæmdasjóðs íslands. Aðalgötu 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Guðlaugs Björnsson- ar, eftir kröfu Kreditkorta hf. Aðalstræti 5, Isafirði, þingl. eign Rækjustöðvarinnar hf., eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar. Hafnarstræti 15, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jónssonar, eftir kröfu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Hafnarstræti 17, Flateyri, þingl. eign Guðbjarts Jónssonar, eftir kröfu Tryggingamiðstöðvarinnar hf. Hafnarstræti 19, Flateyri, þingl. eign Guðþjarts Jónssonar, eftir kröfu Byggðastofnunar. Hlíðarvegi 10, efri hæð, Suðureyri, þingl. eign Sigurðar Þórissonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Isafjarðarvegi 2, neðri hæð, Isafirði, talin eign Magnúsar Guðmunds- sonar, eftir kröfum Landsbanka Islands, Reykjavík, Bæjarsjóðs fsa- fjarðar og Verðbréfamarkaðs Fjárfestingafélagsins. Malargeymsla, hellusteypa og bílaverkstæði við Grænagarð, ísafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Mánagötu 3, efri hæð, Isafirði, þingl. eign Dalrósar Gottschalk og Ómars H. Matthíassonar, eftir kröfum Bæjarsjóðs ísafjarðar og veð- deildar Landsbanka Islands. Mjallargötu 1,2. hæð B, ísafirði, þingl. eign Byggingafélags ísafjarð- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Nauteyri 2, íbúðarhús, Nauteyrarhreppi, N-(s., þingl. eign Benedikts Eggertssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Spari- sjóðs Súðarvíkur. Seljalandsvegur, húseignir og lóð, Grænagarði, Isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. 3 sementssíló við Grænagarð, Isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., éftir kröfu Iðnlánasjóðs. Steypustöð við Grænagarð, ísafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Suðurtanga 6 (Naustið), ísafirði, þingl. eign Skipasmiðastöðvar Mars- ellíusar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Sæfell ÍS 820 (áður Von ÍS 82), þingl. eign Kögurfells hf., eftir kröf- um Tryggingastofnunar rikisins, Bæjarsjóðs ísafjarðar og Norður- tangans hf. Trésmiðaverkstæði við Grænagarð, Isafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfu Iðnlánasjóðs. Sýslumaðurinn á ísafirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1. Áshamar 75, hæð B, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Vest- mannaeyjabær, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, fimmtudaginn 17. september 1992, kl. 10:00. 2. Áshamar 75, 3. hæð C, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Stjórn verkamannabústaða Vestmannaeyja, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, fimmtudaginn 17. september 1992, kl. 10:15. 3. Áshamar 75, 3. hæð D, Vestmannaeyjum, þinglýsteign Guðrún- ar Jónu Sæmundsdóttur, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Is- lands, fimmtudaginn 17. september 1992, kl. 10:30. 4. Búhamar 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jósúa Steinars Óskarssonar, eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Vestmannaeyjum (Islandsbanka hf.), fimmtudaginn 17. september 1992, kl. 10:45. 5. Foldahraun 42, 2. hæð F, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Þuríð- ar Sigurðardóttur og Steinars Vilhjálmssonar, eftir kröfu Unnar Maríasdóttur, Ríkisútvarps, innheimtudeild, A-Eyjafjallahrepps og Fannbergs sf., fimmtudaginn 17. september 1992, kl. 11:00. 6. Foldahraun 42, 3. hæð B, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Petr- ínu Sigurðardóttur, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, Verslunarinnar Kósý og Rikisútvarps, Innheimtudeild, fimmtu- daginn 17. september 1992, kl. 11:15. 7. Hilmisgata 5, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Grétars Jónatans- sonar, eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, fimmtudaginn 17. sept- ember 1992, kl. 11:30. 8. Kirkjuvegur 39 A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kristófers H. Helgasonar, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands, fimmtu- daginn 17. september 1992, kl. 13:30. 9. Miðstæti 28 A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gísla Steingríms- sonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, fimmtudaginn 17. september 1992, kl. 13:45. 10. Skólavegi 29, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Gísla Steingríms- sonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs verslunarmanna, fimmtudaginn 17. september 1992, kl. 13:45. 11. Skólavegur 47, hæðin 2/3 hl., þinglýst eign Eðvalds Eyjólfsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmanneyjabæjar, Veðdeildar Landsbanka Islands, fimmtudaginn 17. september 1992, kl. 14:00. 9. september 1992. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.