Morgunblaðið - 12.09.1992, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.09.1992, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992 31 JWeááur r a morgun ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna málningarvinnu í kirkj- unni. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Síðasta morgunmessa haustsins. Næsta sunnudag verð- ur messa kl. 14. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ein- leikur á fiðlu Pálína Árnadóttir. Þriðjudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikurí 10 mínútur. Fyrirbæn- ,jr, altarisganga og léttur hádegis- verður kl. 14. Biblíulestur. Sr. Hall- dór S. Gröndal annast fræðsluna. Kaffiveitingar. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastund ki. 11. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Þriðjudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beð- ið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21. Kvöldbænir og fyrirbænir í kirkjunni á miðviku- dögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hátíðarmessa kl. 11. Kirkjudagur og 8 ára vígsluaf- mæli kirkjunnar. Jafnframt er þess minnst að 40 ár eru liðin frá stofn- un Langholtssafnaðar. Sungin verður englamessa. Farið í skrúð- göngu frá safnaðarheimilinu kl. 10.30. Gengið með fánum og söng um hverfið fram að messu. Prestur sr. Flóki Kristinsson. Kór Lang- holtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Að messu lokinni Guðspjall dagsins: Lúk.: 10: Miskunnsami Samverjinn verður söfnuðinum boðið að þiggja léttar veitingar í safnaðarheimilinu. Aftansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Heitt á könnunni eftir messu. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðviku- dag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Miðvikudag: Kyrrð- arstund kl. 12. Söngur, altaris- ganga, fyrirbænir. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Steingríms- dóttir. Fyrirbænastund miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Altarisganga. Organisti Daníel Jónasson. Samkoma á veg- um Ungs fólks með hlutverk kl. 20.30. Ræðumaður Halldóra Ólafs- dóttir. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Kvennaraddir flytja kafla úr messu eftir Gabriel Fauré. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Fyrirbænastund mánudag kl. 18. Prestarnir. GRAFARVOGSPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn kl. 11. Organisti Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Árnason. HJALLAPRESTAKALL: Messusal- ur Hjallasóknar, Digranesskóla. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ingóifur Guðmundsson messar. Kór Hjalla- sóknar syngur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-, usta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, RVÍK: Guðsþjónusta kl. 14. Miövikudag nk. morgunand- akt kl. 7.30. Organisti Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Messa kl. 14, ensk messa kl. 20. Laugar- dag messa kl. 14, ensk messa kl. 20. Aðra rúmhelga daga messur kl. 8 og kl. 18. MÁRÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11. Laugardag kl. 14, fimmtudag kl. 19.30. Aðra rúmhelga daga kl. 18.30. KFUM/K & SÍK: Almenn samkoma í kristniboðssalnum kl. 20.30. Ræðumaður Miriam Óskarsdóttir. Upphafsorð og bæn hefur Bjarni Gíslason. Söngur og Missíóns- bandið. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgunar- samkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 14. Bænasamkoma kl. 19.30 og kl. 20 hjálpræðissamkoma. FÆR. sjómannaheimilið: Sam- koma kl. 17. Ræðumaður Jakob Hendrik Hansen frá Skopun. GARÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verða Kolbrún Arnardóttir og Ingvar Arnarson, Hegranesi 27, Garðabæ. Organisti Ferenc Uttacy. Kór Garðakirkju syngur. Sr. Bragi Friðriksson. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa í Lágafellskirkju kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason messar. Sr. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: í dag, laugardag, kl. 16 blessun grunns og skóflustunga tekin fyrir félags- heimili kirkjunnar og Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Guðsþjónusta sunnudag kl. 11. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Þórhildur Ólafs. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Messa kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Kór Víðistaðasóknar syngur. Org- anisti Úlrik Ólason. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 14. Tvíburar bornir til skírnar. Sr. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Fermdur verð- ur Karl Eðvaldsson, Háteigi 6, Keflavík. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 16. HEILSUHÆLI NLFÍ, Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. STÓRA-NÚPSKIRKJA. Messa kl. 21. Barn borið til skírnar. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Fyrirbænaguðsþjónusta fimmtu- dag kl. 18.30. Sr. Björn Jónsson. R AÐ AUGL YSINGAR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1. Áshamar 75, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ernu Fannbergsdóttur, eftir kröfu Ríkisútvarps, innheimtudeild, föstu- daginn 18. september 1992, kl. 09:30. 2. Hólagata 39, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Brynjólfs Jónatans- sonar, eftir kröfu Lifeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyjabæj- ar, föstudaginn 18. september 1992, kl. 10:15. 3. Kirkjuvegur 14, e.h. ris og kjallari, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Harðar Rögnvaldssonar, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands og íslandsbanka hf., föstudaginn 18. september 1992, kl. 10:30. 4. Kirkjuvegur 53, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóhanns Baldurs- sonar, eftir kröfu Ríkisútvarps, innheimtudeild, föstudaginn 18. september 1992, kl. 10:45. 5. Strandvegur 103, Vestmannaeyjum, þinglýst eign þb. Frostvers hf., eftir kröfu Byggðastofnunar, föstudaginn 18. september 1992, kl. 11:00. 6. Strandvegur 105, Vestmannaeyjum, þinglýst eign þb. Frostvers hf., eftir kröfu Byggðastofnunar, föstudaginn 18. september 1992, kl. 11:15. 7. Vestmannabraut 32, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Guðjónssonar, eftir kröfu islandsbanka hf., föstudaginn 18. sept- ember 1992, kl. 11:30. 8. Vestmannabraut 69, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sigríðar Þórsdóttur, eftir kröfu Islandsbanka hf., föstudaginn 18. septem- ber 1992, kl. 11:45. 9. Vestmannabraut 60, austurhluti, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Elínborgar Jónsdóttur, eftir kröfu Ríkisútvarps, innheimtudeild, föstudaginn 18. september 1992, kl. 13:30. 10. Vesturvegur 25B, kjallari, þinglýst eign Sigurðar G. Jónssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga, föstudaginn 18. sept- ember 1992, kl. 13:45. 9. september 1992. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Atvinnuhúsnæði í miðbæ Garðabæjar fyrir alls konar starfsemi. Sem dæmi má nefna skrifstofur fyrir ýmsa hönnuði, lög- fræðinga, endurskoðendur, umboðsverslun, heildsölur og ýmsa aðra þjónustu. Garðabær er 7.000 manna bær og þar vant- ar ýmsa þjónustustarfsemi. Sá sem er fyrst- ur skapar sér sérstöðu. Skipta má hús- næðinu í ýmsar stærðir. Upplýsingar í síma 656900. Sólstofur - glerbyggingar Mjög vandaðar sólstofur á góðu verði, úr áli og tré, frá USA. Háeinangrandi gler með sólarhitavörn (filmu). Opið um helgina. Tæknisalan, sími 656900. Kynningarfyrirlestur verður í Lögbergi 102, Háskóla íslands, laug- ardaginn 12. sept. frá kl. 10.00-16.00. Þar fjallar Eric Pettersen um notagildi laser- tækni og microtion. Hentar öllum, sem vinna með bólgur, meiðsli, húðsýkingu, psoriasis og fleira. Allir velkomnir. Eric Pettersen frá Normedica AG í Sviss. Meistarafélag húsasmiða Golfmót Kiðjabergi Innanfélagsmót Meistarafélags húsasmiða og eiginkvenna þeirra verður haldið að Kiðja- bergi á morgun sunnudaginn 13. september. Ræst verður út kl. 11.00-13.00. Golfnefndin. ÞJÓNUSTA Viðgerðir - viðhald Ath.: Allár lekaþéttingar, sprungu- og múrviögeröir. Yfirför- um þök fyrir veturinn. Sótthreins- um sorprennur og ruslakompur. Upplýsingar í síma 653794 milli kl. 19.00 og 22.00. FÉLAGSLÍF Kaffisala verður í Kristniboössalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæö, á morgun, sunnudag, kl. 14.30- 18.00, til ágóða fyrir starf Kristniboðssambandsins í Konso og Kenýa. Komiö, kaupið kaffi, og styðjið með því gott málefni. Kristniboðsfélag karla. UTIVIST Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnudag- inn 13. september Kl. 8.00 Básar á Goða- landi.Haustlitirnir eru farnir að prýða Goðalandið og Þórsmörk- ina. Stansað í 3-4 klst. í Básum. Verð kr. 2.200. Kl. 9.30 Fjörugangan 2. áfangi. Gengið um Álftanes í Hrakhólma og fjörulif skoðað. Verð kr. 700/600. Kl. 13.00 Fjörugangan seinni hluti. Gengið um Blikastaðanes í Mosfellsbæ og siðan selflutt yfir á Kjalarnestanga. Morgun- hópurinn getur haldið áfram með síðdegisgöngunni. Þátttak- endur fá stimpluð göngukort. Verð kr. 900/800. Frítt fyrir börn 15 ára og yngri. Brottför i ferð- irnar er frá BSl bensínsölu. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir Ferðafélagsins sunnu- daginn 13. sept.: 1) Kl. 10.30 Hrómundar- tindur - Kattartjarnir Hrómundartindur (554 m) er austan Hengils, gengið frá Hell- isheiði, komið niður hjá Ölfus- vatsgljúfrum og þeim fylgt að Ölfusvatnsheiði, en um hana liggur Grafningsvegur og þar endar gangan. Verð kr. 1.100. 2) Kl. 13.00. Dyravegur, gömul þjóðleið Ekið um Nesjavallaveg, gengið frá Dyrum austur yfir Sporhellu og á Háhrygg, þaðan niður Rauðuflög að Nesjavöllum. For- vitnileg gönguleið um ótrúlega fjölbreytt landslag. Verð kr. 1.100. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin og Mörkinni 6. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn aö 15 ára aldri. Gönguferðir Ferðafélagsins eru ætlaðar öllum sem ánægju hafa af útiveru og hoilri hreyf- ingu. Velkomin í hópinnl Ferðafélag islands. nuiiM Framhaldsnámskeið i jóga byrjar 15. sept. fyrir alla þá, sem verið hafa á byrjendanámskeiöi. Kynniö ykkur möguleikana. Upplýsingar i síma 679180 milli kl. 17 og 19. Kennari Helga Mogensen. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð, sími679181 (kl. 17-19). Hvítasunnukirkjan Ffladelfia Bænasamkoma í kvöld kl. 20.30 Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan sunnudag almenn samkoma kl. 16.30 mikill söngur og vitnisburður. Miðvikudagur Biblíulestur kl. 20.30 Föstudagur Unglingasamkoma kl. 20.30 Laugardagur Bænasamkoma kl. 20.30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.