Morgunblaðið - 12.09.1992, Page 37

Morgunblaðið - 12.09.1992, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992 37 omin S 11 Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Kristinn Hannesson heldur á brúði sinni, Ingunni Sveinsdóttur, um borð í Mími þar sem þau voru gefin saman. ■ HJONAVIGSLA Gefin saman um borð íbáti Brúðhjón héðan úr bæ voru nýlega gefin saman og væri það ekki í frásögur færandi nema vegna þess að athöfnin fór fram á óvenjulegum stað. Það var sókn- arpresturinn í Neskaupstað, séra Ingileif Malmberg, sem gaf saman brúðhjónin Ingunni Sveinsdóttur póstafgreiðslumann og Kristin Hannesson bakara um borð í Mími, en það er bátur í eigu Fjarða- ferða. Hann lá við festar úti á Hellisfirði á meðan athöfnin fór fram. Ekki veit fréttaritari hvort hjónavígsla hefur áður farið fram í Hellisfirði, en örugglega aldrei úti á sjó fyrr. - Ágúst Byrjendanámskeib Aðalþjálfarar: Michal Vachun 6. Dan Bjarni Friðriksson 5. Dan Líkamsrækt GYM 80 tækjasalur Dynavit þrektæki Sjálfsvörn Jiu - Jitsu Elín Þórbardóttir 1 Kyu KORNABARN Greta bregður á leik með frumburðinn Þessi mynd og fleiri sem birt- ust í víðlesnu vikuriti um fræga fólkið er til vitnis um að ef frægðin hefur haldið innreið sína í líf einstaklings, þá er ekk- ert lengur til sem heitir einkalíf. Alls staðar eru ljósmyndarar á ferli að ekki sé minnst á Gróu. Þetta er hin þekkta Hollywood- leikkona Greta Scacchi með frumburð sinn, hina fjögurra mánaða gömlu Leilu. Greta átti barnið með sambýl- ismanni sínum leikaranum Vinc- ent D’Onofrio og þegar myndin var tekin var hún úti við strönd í göngutúr með Leilu litlu. Greta hélt sig vera eina, en ljósmynd- arinn fylgdi henni um hvert fót- mál með tilheyrandi aðdráttarl- insum. Líkamsrœkt • 500 ferm. glæsilegt húsnæði, að Einholti 6 • Mánaðarkort kr. 4.500.- • 3 mánaða kort kr. 9.500.- • 3 mánaða kort (dagtímar frá kl. 8-16) kr. 8.000,- Upplýsingar og innritun alla virka daga frá kl. 10r22 í sínia 627295 eöa frá kl. 11-16 laugardaga og sunnudaga. ARMANN JÚdó GYM Greta og Leila.. SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER Salur Verzlunarskóla Íslands. 20.30 OPNUNARTÓNLEIKAR. Flytj.í M.A. SLAGVERKSHÓPURINN Speótra. unm FlMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER LANGHOLTSKIRKJA. 20.30 STÆRRI kammerverk, Flytj.: Caput-hópurinn. MÁNUDAGUR 7. SEPTEMBER c 1 LlSTASAFN ÍSLANDS. | Sm ^ A 20.30 STRENGJAKVARTETTAR. j® Flytj.: Vertavo-hópurinn. —: — . . • FÖSTUDAGUR 1 1 . SEPTEMBER LANGHOLTSKIRKJA. 20.30 Huómsveitarverk. Flytj.: SlNFÓNÍUHUÖMSVEIT ÍSLANDS. PRIÐJUDAGUR 8. SEPTEMBER LlSTASAFN ÍSLANDS. 20.30 Kammerverk. Flytj.: M.a. Blásarakvintett Reykjavíkur. MlÐVIKUDAGUR 9. SEPTEMBER Norræna HÚSIÐ. 22.00 SÍÐKVÖLDSTÓNLEIKAR. Flytj.: ÝMSIR. LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER HÁSKÓLABÍÓ, SALUR 2. 12.30 Raftónleikar. Flytj.: M.a. norrænn tölvutónl. kvartett. H *A* U*S*T# B*Ó*K*A*M*A*R,K*A*Ð*U*R V-Ö-K‘U H*E*L*G *A*F *E -L-L-S Úrvab b0ekur á ®' nsfök" Munt tufyr,r VidS^m^ Sértilbod: NÝIR EFTIRLÆTISRÉTTIR Fimmtíu þjóðkunnir íslendingar birta hér uppskriftir af sínum uppáhaldsréttum. Venjulegt veröl 1.828,- Tilboösverð: 395,- Opiö aUa virka daga frá kL 9-18, laugardaga frá kL 10-16, sunnudaga frá kL 12-16. VAK4-HELGAFELL Síðumúla 6, sími 688300

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.