Morgunblaðið - 12.09.1992, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 12.09.1992, Qupperneq 42
42 MORGU.NBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ 16 500 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ OFURSVEITIN SÞECTRAL rlcORDING mi DQLBYgTEREO ]§a sal B A og ★ JEAN-CLAUDE VAN DAMME DOLPH LUNDGREN PEIR VORU NÆSTUM PVI MANNLEGIR, NÆSTUM ÞVÍ FULLKOMNIR, NÆSTUM ÞVÍ VIÐRÁOANLEGIR STÓRKOSTLEG SPENNUMYND, ÓTRÚLEGAR BRELLUR FRÁBÆR ÁHÆTTUATRIÐI. Leikstjóri: Roland Emmerich. Framleiðandi: Mario Kassar (Rambo, Total Recall, Terminator 2, Basic Instinct). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. BORN NATTURUNNAR ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ * * m wm Sýnd kl. 5íB-sal. ENGLISH SUBTITLE. Miðaverð kr. 500. ÓÐURTILHAFSINS Sýnd kl. 7. Bönnuð i. 14ára. NÁTTFARAR Sýnd kl. 9.15 og 11. Bönnuði. 16ára. Ofurmemii í ofursveit Úr hasarmyndinni Ofursveitin. Kvikmyndir Amaldur Indriðason Ofursveitin („Universal Soldier"). Sýnd í Sfjörnu- bíói. Leikstjóri: Roland Emmerich. Framleið- andi: Mario Kassar. Aðal- hlutverk: Jean-Claude van Damme og Dolph Lundgren. Hasarmyndin Ofursveit- in hampar tveimur nýstim- um á himni harðhausanna í Hollywood, Belganum Je- an-Claude van Damme og Svíanum Dolph Lundgren. Báðir hafa fetað í fótspor Austurríkismannsins og súperstjömunnar Arnolds Schwarzeneggers en með litlum árangri til þessa. Af hveiju Holljrwood þarf að flytja inn harðhausa sína frá Evrópu er svo spuming sem gaman er að velta fyr- ir sér en verður ekki svarað hér. Forsendan sem Ofur- sveitin hlýtur að gefa sér og reyna að uppfylla er að með tveimur hasarmynda- leikumm í sömu myndinni hljóti að verða til a.m.k. tvöfaldur hasar. Þeir Damme og Lundgren leika vélmenni í þjónustu banda- rískra yfírvalda og eru meðlimir Ofursveitarinnar, sem titillinn vísar í. Þeir eru, ef rétt er skilið, dauðir Víetnamhermenn sem sett- ir hafa verið í frysti fram til dagsins í dag, lífgaðir við og forritaðir til að fást við hryðjuverkamenn eða hvaða illþýði annað sem er. Nema heilinn í Damme er ekki dauður úr öllum æðum og fer að muna sitthvað úr sínu gamla lífí og Lund- gren sömuleiðis og brátt taka þeir að beijast hvor við annan þaðan sem frá var horfíð í Víetnam forð- um. Ofursveitin er því ekki framtíðartryllir af neinu tæi þótt hún líti út fyrir að vera það. Myndin geríst í dag fyrir utan stuttan inngang sem gerist í Víet- nam-stríðinu. Öll tækni- lega hliðin snýst um stóran, svartan vörubíl sem inni- heldur Ofursveitina og er stútfullur af tölvubúnaði. En hið slappa framtíðar- og tækniútlit er bætt upp með talsvert miklum hasar, enda ekki við öðru að bú- ast frá stjömunum tveim- ur. Hvert hasaratriðið rek- ur annað, skotbardagar og eltingarleikir og ágætlega hönnuð slagsmál þar til kemur að hápunktinum í lokin, þegar félagamir tak- ast á eins og steraguðir. Lokabardaginn þegar Damme, sem er góði gæ- inn, og Lundgren í hlut- verki illingjans, beijast uppá líf og dauða minnir raunar á það þegar Stjáni blái gat ekki barið frá sér almennilega í gamla daga fyrr en hann var búinn að fá sér spínat. Þannig er Ofursveitin eins og teiknimynd með sínum pappafígúmm B- mynda menningarinnar, ekkert vond sem hrein af- þreying. Söguþráðurinn er búinn til í kringum hasar- inn og tilraunir til að láta mann fínna til með persónu Damme em tilgerðarlegar í þessu samhengi. Annars heldur leikstjór- inn Ronald Emmerich vel á spöðunum þegar hann snýr sér að hasamum og passar að láta hann alltaf líta vel út. Stjörnurnar vinna fyrir kaupinu; Damme tekur sig alltaf vel út í slagsmálum og Lund- gren hefur einmitt útlitið með sér til að leika heilá- lausan Víetnamhermann, sem hefur verið dauður í 15 ár. Borgin styrkir karatefélagið Þórshamar Borgarstjórinn í Reýkja- vík, Markús Öm Antonsson, undirritaði nýlega fyrir hönd borgarsjóðs samning við karatefélagið Þórshamar um styrk borgarinnar til félagsins að upphæð 2.000.000 kr. vegna kaupa og viðgerða á æfingaað- stöðu félagsins að Brautar- holti 22. Myndin er tekin við undirritun samningsins. STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM | IALLIR SALIR ERU f •.......^ FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140 GOTT KVOLD, HERRA WALLENBERG Leikstjóri: KJELL GREDE STEl.LA \ SK íliSGAHI) K ÍTH ÍIUXA THALBACH K ÍIWL) ETTli JTS Umsagnir: „BESTA MYND“, STELLAIM SKARSGARD Arb. - „MEISTARAVERK", Sv.D. - „MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ“, Eldorado - ★★★★, Expressen. SÆNSKA KVIKMYNDAAKADEMÍAN VALDI ÞESSA MYND SEM: ,BESTA MYNDIN“ - „BESTA LEIKSTJÓRN" - „BESTA HANDRIT" - „BESTA KVIKMYNDATAKA" fyrir árið 1991. Sýnd kl.5, 7,9 og 11.10. SEM CD fv^ O o co DOLBY STEREO Umsagnir: ÁKVEÐIIM MYND OG LAUS VIÐ ALLA TILGERÐ...FULLKOMIN TÆKNIVINNA, TÓNLIST, HLJÓÐ OG KLIPPING D. E - Variety. ÍSLENDINGAR HAFA LOKS- INS, LOKSINS EIGNAST ALVÖRUKVIKMYND Ó.T.H. Rás 2. HÉR ER STJARNA FÆDD s.v. Mbl. HEILDARYFIRBRAGÐ MYND- ARINNAR ER GLÆSILEGT E. H. Pressan. TVÍMÆLALAUST MYND SEM HÆGT ER AÐ MÆLA MEÐ - SANNKÖLLUÐ STÓRMYND B.G. Tíminn. Hún sá dauðann nálgast... ALVÖRU STÓRMYND UM OFSA í TILFINNINGUM OG NÁTTÚRUÖFLUM. SPENNANDI SAGA. Leikstjóri: KRISTÍN JÓHANNESDÓTTIR. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. (Sýnd í sal 1). Veró kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. SHARON STONE, HIN MAGNAÐA ÞOKKA- GYÐJA ÚR MYNDINNI „ÓGNAREÐU", FER MEÐEITT AÐALHLUT- VERKIÐ ÁSAMT ANDREW McCARTY (CLASS) OG VALERIU GOLINO (RAIN MAN). LEIKSTJÓRIJOHN FRANKENHEIMER. TiLÞRIFAMIKIL The Sunday Express. ÁTÖK UPP Á LÍF OG DAUDA Ttie Daily Slai. Empire Magasin. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. B.i. 16ára. ÁR BYSSUNNAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.