Morgunblaðið - 12.09.1992, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1992
43
TÍLBOÐ
á poppi og
kók
SÍMI32075
FERÐIN TIL VESTURHEIMS
FAST & FURIOUS
S. ‘ 4
m
•|4 / J|-;;
‘•-f :%
m Far and Away s<^*
J^o m . ni\:o3L.e
CRUISE KIDMAN
Þetta er fyrsta myndin sem tekin er á PANAVISION SUPER
70 mm filmu og hún nýtur sín þess vegna betur
á RISATJALDILAUGARÁSBÍÓS í
*+’/2 rjMiacxÆYsiTOnnn **yj
Irsku ungmennixi Joseph og Sharon kynnast á ferð til
Ameríku þar sem þau leita að betra lífi. Þau dragast
hvort að öðru þótt þau séu jafn ólík og dagur og nótt.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9 og í B-sal kl. 7 og 11.
Myndin sem
tekur alla með trompi.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Ath. sýnd kl. 3 í A-sal.
Miðav. kr. 350.
HRINGFERÐTIL
PALMSPRINGS
Tveir vinir stela Rolls
Royce og f ara í stelpuleit.
Sýnd kl. 5 í C-sal.
Sýnd kl. 3 í B-sal.
Miðav. kr. 300 kl. 3.
Bönnuð innan 12 ára.
AMERIKANINN
Tryllir í anda Humphrey
Bogart og Jimmy Cagney.
Sýnd í C-sal kl. 9
og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Tinr ?i
síifel
Litla sviðið:
• KÆRA JELENA
eftir Ljúdmílu Razumovskaju
Uppselt á allar sýningar til og með 27. sept.
Athugiö að ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn eftir
að sýning hefst.
AÐEINS ÖRFÁAR SÝNINGAR.
Stóra sviðið:
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Frumsýning 19. september.
önnur sýning sun. 20. sept. kl. 20.00.
Sala aögöngumiða hefst sunnud. 13. sept.
Sala aðgangskorta stendur yfir
Verð aðgangskorta kr. 7.040,-
FRUMSÝNINGARKORT: Verð kr. 14.100,- pr. sæti
Elli- og örorkulífeyrisþegar: Verð kr. 5.800,-
Athugið að kortasölu á 1. og 2. sýningu lýkur laugard.
12. sept.
Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá
kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur
yfir til 20. september
Verð kr. 7.400,-
ATH.: 25% afsláttur.
Frumsýningarkort kr. 12.500,-
Elli- og örorkulífeyrisþegar kr. 6.600,-
Sala á einstakar sýningar hefst
laugardaginn 12. september.
Stóra svið kl. 20:
• DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson
Frumsýning föstudaginn 18. september.
2. sýn. lau. 19. sept., grá kort gilda.
3. sýn. sun. 20. sept., rauð kort gilda.
Miðasalan cr opin daglcga kl. 14-20 á meðan kortasalan fer
fram, auk þess er tekið á móti pöntunum í síma 680680 alla
virka daga kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta.
Faxnúmer 680383. - LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
Heimdallur
Lengra má
ganga í nið-
urskurði
EFTIRFARANDI ályktun
var samþykkt á stjórnar-
fundi Heimdallar fyrir
skömmu:
„Stjórn Heimdallar, fé-
Iags ungra sjálfstæðis-
manna í Reykjavík, harmar
ummæli Friðriks Sophus-
sonar fjármálaráðherra um
að ekki verði komist hjá
halla á fjárlögum 1993 og
hvetur hann til þess að end-
urskoða afstöðu sína. Ljóst
er að miklu lengra má ganga
í niðurskurði ríkisútgjalda
en ráð er fyrir gert og hvet-
ur Heimdallur ríkisstjórnina
til frekari athafna á því
sviði, ekki síst með hliðsjón
af takmörkuðum árangri af
niðurskurði á þessu fjár-
lagaári. Minnkuð umsvif
hins opinbera eru takmark
í sjálfu sér, en nauðsyn
slíkra ráðstafana hefur
sjaldan verið brýnni en nú
þegar efnahagur er bágbor-
inn og athafnalífið þarf sár-
lega á hvatningu að hald.
Slíkt verður helst gert með
skattalækkunum, en for-
senda þeirra er lækkun rík-
isútgjalda.“
----». » »---
■ HUÓMS VEITINBo-
gomil Font og milljóna-
mæringjarnir spilar á veit-
ingastaðnum Hressó í
kvöld, laugadaginn 12. sept-
ember. Hljómsveitin leikur
m.a. mambó, salsa og suður-
amerískar sveiflur.
Danskur leikflokkur sýnir á Húsavík
Húsavík.
DANSKUR leikflokkur frá Bagsværd í Kaupmannahöfn
hefur sýnt sjónleikinn Jeppa á Fjalli eftir Holberg í Sam-
komuhúsinu á Húsavík við mjög góðar viðtökur áhorf-
enda.
Þessi leikflokkur hefur
verið í vináttusambandi við
Leikfélag Húsavíkur í 18 ár
og er þetta í þriðja skiptið
sem hann sýnir á Húsavík,
síðast sýndi hann hér sjón-
leikinn Stundarfrið eftir Guð-
mund Steinsson.
Leikfélag Húsavíkur hefur
oftar en einu sinni farið í
heimsókn til Danmerkur með
sýningar og telja Húsvíking-
arnir mjög mikilsvert það
góða samband sem myndast
hefur milli þessara tveggja
áhugaleikflokka.
- Fréttaritari
m Blaóió sem þú vaknar vid! \