Morgunblaðið - 16.10.1992, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.10.1992, Blaðsíða 43
MORGUNBLABIÐ FOSTUDA'GUR 16. OKTÓBER 1992 43 , TILBOÐÁ POPPIOGKÓKI LYGAKVENDIÐ Hún er að breyta húsinu hans | íheimili... sift píot'A! GOLDIE HAWN og STEVE MARTIN fara hér á kostum í sinni nýjustu mynd. SÝND Á RISATJALDI í mc DOLBYSTEREO ]□□ VERIÐ ÞVÍ VIÐBÚIN HINU BESTA! Sýnd kl. 5,7 og 9 í A-sal. Sýnd kl. 11.10 í B-sal. FERÐINTIL VESTURHEIMS Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. MIÐAVERÐ KR.350. KRISTOFER KOLUMBUS Stórmynd m/Marlon Brando, Tom Selleck o.f 1. Sýnd i C-sal kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Ivy fannst besta vinkona sín eiga fullkomið heimili, fullkomna fjölskyldu og fullkomið líf, svo hún sló eign sinni á allt saman. ERÓTÍSKUR TRYLLIR SEM LÆTUR ENGAN ÓSNORTINN! Drew Barrymore (E.T., Firestarter o.fl.) er hér í hlutverki Ivy, sem er mjög óræð mann- eskja. Enginn veit hver hún er, hvaðan hún kom eða hvert hún fer næst. Sýnd kl. 11.10 á RISATJALDI í 111| dqlbystereo | Bönnuð innan 14 ára. Ný blóma- og gjafavöruverslun BLÓMA- og gjafavöru- verslunin Gullregn og Mique var nýlega opnuð á Rauðarárstíg 33. Verslunin hefur einkaumboð fyrir Mique á íslandi. Mique er verslun- arkeðja sem reknar eru í Svíþjóð, Noregi og Þýska- landi. Vörurnar eru að mestu unnar úr keramiki; kaffí- og matarstell, kerta- stjakar, lampar, blómapott- ar og fleira, og að mestu hannaðar af sænska tísku- hönnuðinum Anitu Pineus. Eigendur verslunarinnar eru Guðrún og Lilja Ing- varsdætur og hefur önnur þeirra starfað við blóma- skreytingar í Svíþjóð undanfarin ár. Eigendur verslunarinnar Gullregn og Mique, Guðrún og Lilja Ingvarsdætur. LOSTÆTI ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. HVÍTIR SANDAR TOPPSPENNUMYND Sýnd kl.7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. PRINSESSAN &DURTARNIR Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverðkr. 500. ÓGNAREÐLI ★ ★★’/. BÍÓL. ★ ★ ★ ★GfSLI E. DV Sýnd kl. 5, 9og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, DV: „Sódóma er bráðfyndin og skemmtileg og það er langt síðan ég hef hlegið svona mikið I bíó. Myndin er mjög fagmann- lega unnin og ég mæli eindregið með henni.” Jón Baldvin Hannibalsson, utanrikisráðherra: „Fyrsta flokks kómedía, full af húmor með ærslum og uppátækjum." Sýnd kl. 5,7,9og 11 íA-sal. Sýnd kl. 9.10 og 11.10íB-sal. BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 12ÁRA. i M m ms m REGNBOGINN SÍMI: 19000 SÝND / J KVIKMYNDAHÚSUM SAMTÍMIS! Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson, DV: „Sódóma er bráðfyndin og skemmtileg og það er langt síðan ég hef hlegið svona mikið í bió. Arnaldur Indriðason, Mbl.: ★ ★★ „Fær mann til að sitja skælbrosandi í myrkrinu frá byrjun til enda." Friðrik Indriðason, Bíólínan: ★ ★ ★ „Það er sjaldan sem maður hefur hlegið jafn dátt á gamanmynd." Páll Grímsson, Bylgjunni: ★★★+ „Gengur fullkomlega upp". Grín- og spennumynd úr undirheimum Reykjavíkur. Ungur Breiöholtsbúi flækist inn í harkalegt uppgjör ú milli bruggara og glæpaklíku, sem rekur skemmtistaöinn Sódómu. Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráöherra: „Fyrsta flokks kómedía, full af hómor með ærslum og uppátækjum." Aðalhlutverk: BJÖRN JÖRUNDUR FRIÐBJÖRNSSON, SOIEY EIÍASDÓTTIR, EGGERT ÞORLEIFSSON, HELGl BJÖRNSSON, STEFÁN STURLA SIGURJÓNSSON og ÞRÖSTUR GUÐBJARTSSON. Leikstjóri: ÓSKAR JÓNASSON. Framleiðandi: JÓN ÓLAFSSON. Framleiðslustjóri: HALLUR HELGASON. ___________Sýnd i Reqnboqanum, Háskólabíái oq Stiörnubiói____________________ <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.