Morgunblaðið - 21.10.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.10.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1992 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Laugavegi 94 ★ 16500 Sími SPECTbal RtcOROfflG. CniDOiBYSTmEolHd í A og B sal Sýnd kl. 7. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Tónlistarfélagið Jazzað á Hvammstanga Á TÓNLEIKUNIJM, sem eru á vegum Tónlistarfé- lags V-Hún. miðvikudagskvöldið 21. október kl. 21.00, flytur septett Tómasar R. Einarssonar ný og gömul lög eftir Tómas R. Einarsson þar sem blús- inn og sveiflan sitja í fyrirrúmi. Tónleikamir verða á Hótel Vertshúsi, Hvammstanga. SEPTETT Tómasar R. Einarssonar kom fyrst fram á Hótel Sögu á Rú- Rek-djasshátíðinni sl. vor og þá með gestunum Rún- ari Georgssyni og Viðari Alfreðssyni. Hljómsveit- inni var afbragðsvel tekið að því er fram kemur í fréttatilkynningu og ekki síst vöktu yngstu meðlimir hennar, saxafónleikaram- ir Úlfur Eldjám og Óskar Guðjónsson, athygli fyrir þroskaðan leik, þriðji blás- arinn, trompetleikarinn Búi Petersen og píanóleik- arinn Magnús Jóhansen koma frá Færeyjum, en þeir félagar hafa stundað tónlistamám hérlendis undanfarin ár. Gítarleik- arinn Eðvarð Lámsson hefur leikið með ýmsum hljómsveitun, nú síðast með blússveitinni Vinum Dóra, og hefur á síðustu ámm skip'að sér í hóp bestu gítarleikara lands- ins. Trommuleikarinn Ein- ar Valur Scheving spilar jöfnum höndum djass og rokk, en hann hefur þrátt fyrir ungan aldur mikla reynslu að baki og hefur leikið með ýmsum þekkt- um djassmönnum s.s. Bandaríkjamönnunum Frank Lacy og Paul Weed- en. Tómas R. Einarsson hefur verið áberandi í ís- lensku djasslífi undanfar- inn áratug jafnt sem kontrabassaleikari og lagasmiður og gefíð út plötumar Þessi ófétis jazz, Hinsegin blús, Nýr Lónn og íslandsför. Hann hefur spilað með ótöldum er- lendum gestum og komið fram á djasshátíðum víða erlendis. Atskákmót Búnaðarbankans ATSKÁKMÓT Búnaðarbankans hefst laugardaginn 24. október mð undankeppni. I undankeppninni er öllum heimil þátttaka. Tefldar verða níu umferðir eftir Monrad-kerfl. Fimm umferðir 24. og fjórar 25. október. Taflið hefst kl. 14 báða dagana. Tíu efstu menn í undan- keppninni komast í úrslita- keppnina. Úrslitakeppnin hefst fímmtudaginn 29. október. í henni taka þátt sextán manns. Það eru 10 úr undankeppninni og sex skákmenn valdir af stjóm TR. Hver hinna sextán keppenda dregur ákveðið fyrirtæki sem hann teflir fyrir. Teflt er með útsláttar- fyrirkomulagi í einvígis- formi. Tvær skákir era í ^hveiju einvígi. 30 mín. á skák. Ef keppendur verða jafnir fer fram bráðabani Mattías Bjamason, stjómarformaður Byggða- stofíiunar, setur ráðstefn- una en síðan talar Sigurður Guðmundsson, forstöðu- maður þróunarsviðs Byggðastofnunar, um "'stefnumótandi byggðaáætl- með styttri umhugsunar- tíma. Úrslitakeppnin fer fram 29. okt.-31. okt. Úr- slitin verða sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 laugar- daginn 31. október kl. 14. Sigurvegarinn hlýtur sæmdarheitið Atskákmeist- ari Reykjavíkur 1992. Verðlaun verða eftirfar- andi: 1. verðlaun 150.000 kr., 2. verðlaun 75.000 kr., 3. verðlaun 50.000 kr. og 4. verðlaun 25.000 krónur. Sigurvegarinn ölast síðan rétt til þess að tefla í beinni útsendingu á Stöð 2 við anir. Halldór Ámason, að- stoðarmaður sjávarútvegs- ráðherra, ræðir um sjávar- útveg á Austurlandi og að lokum verða pallborðsum- ræður og ráðstefnulok verða um kl. 17. óopinberan heimsmeistara í atskák, sem er hollenski stórmeistarinn Jan Tim- man. Timman er viður- kenndur sem óopinber heimsmeistari í atskák eftir sigur sinn á Immopar-mót- inu í atskák sem fram fór á síðasta ári. Þar vora fle- stallir af sterkustu skák- mönnum heims meðal kepp- enda og sigraði Timman Kasparov í lokaeinvígi. (Fréttatilkynning) -------» ♦ «------ Líflömb milli sýslna Borg í Miklaholtshreppi. Nýlega hafa bændur úr Austur-Húnavatnssýslu og Skagafírði keypt líflömb þar sem sauðljárstofn þeirra hefur verið skorinn niður vegna riðuveiki. Keypt vora hér í þremur hreppum sýsl- unnar, Miklaholtshreppi, Fróðárhreppi og Eyrarsveit, rúmlega 1.000 lömb. Von- ast er til að þessi fjárstofn verði þeim til heilla og happa því að hér er sauðfj- árrækt í góðu lagi. - Páll. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Ráðstefna um Austur- land framtíðar í TILEFNI af opnun skrifstofu Byggðastofnunar á Austurlandi býður Byggðastofnun hér með til ráð- stefnu um byggðamál og framtíðina undir yfírskrift- inni Austurland framtíðarinnar. Hefst ráðstefnan kl. 14 föstudaginn 23. október 1992 í Hótel Valaskjálf. HÁSKALEIKIR SEM ZD CD . O ' SPEIMIMAIMDI SAGA „Þetta er skemmti- legt kvikindi." (Áhorfandi í viðtali við Rás 2). Leikstjóri: KRISTÍN JÓHAIMNESDÓTTIR. Sýndkl. 5, 7.30 og 10. Verð kr. 700. Lægra verð fyrir börn innan 12 ára og ellilífeyrisþega. * * ★ Al, MBL, * ★ ★ hBíólínan. Sýndkl. 5, 7.05 og 11. FÁAR SÝNIIMGAR EFTIR JJk hreyfimynda felagiö Fyrri sýning íkvöld kl. 9. Seinni sýning mánudag kl. 5.15. I ^ Ein frægasta tónlistarmynd seinni ára eftir leikstjórann ALAIM PARKER. ATH.; Tvær sýningar. STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS . > . HASKOLABIO SÍMI22140 A STAD EINS OG TVIDRONGUM ER ENGINN SAKLAUS TWIN PEAKS : WALK WITH ME ÞA ER HUIM KOMIIM MEISTARAVERK DAVID LYIMCH. HVAÐ GERÐIST SÍÐUSTU 7 DAGAIUA í LÍFI LAURU PALMER? SPEIMNAIMDI! DULARFULL! EKKI MISSA AF HENNI! Aðalhlutverk: Kyle IVIacLachlan (The Doors), Sheryl Lee (Wild at Heart), Chris Isaak (Si- lence of the Lambs), Harry Dean Stanton (The Godfather II), David Bowie (Mary Christmas IVIr. Lawrence), Kiefer Sutherland. Leikstjóri David Lynch (Wild at Heart, Blue Velvet, Dune, Elephant IVIan). Sýnd kl. 5.10, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★★ PRESSAN. ★ ★★ Fl. BÍÓLÍNAN. GRÍN- OG SPENNUMYIUD ÚR UIMDIRHEIMUIVI REYKJAVÍKUR. Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. Númeruðsæti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.