Morgunblaðið - 21.10.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.10.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1992 39 GOLDŒ HAWN og STEVE MARTIN fara hér á kostum í sinni nýjustu mynd. H SÝND Á RISATJALDI í nT'll DQLBYSTEHÍÖ1 m VERIÐ ÞVÍ VIÐBÚIN HINU BESTA! Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. gfl BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Sýn. fös. 23. okt., sun 25. okt. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon 2. sýn. í kvöld grá kort gilda, fáein sæti laus. 3. sýn. fim. 22. okt. rauð kort gilda, fáein sæti laus. 4. sýn. lau. 24. okt. blá kort gilda, fáein sæti laus. 5. sýn. mið. 28. okt. gul kort gilda. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 17.00, uppselt. Sýn. sun 25. okt. kl. 17. Sýn. fim. 29. okt. kl. 20. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugard. 24. okt. kl. 20.30, uppselt. Sun. 25. okt. kl. 20.30, sýn. mið. 28. okt. kl. 20. Kortagcstir ath. að panta þarf miða á iitla sviðið. Ekki er hægt að lilcypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aögöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 Munió gjafakortin okkar - skemmtileg gjöf. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Fös. 23. okt. - lau. 24. okt. - sun. 25. okt., mið. 28. okt. upp- selt, - fös. 30. okt. uppselt,- lau. 31. okt. Ath. að sýningin er ckki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russel I kvöld uppselt, - fös. 23. okt. uppselt - lau. 24. okt. uppselt, - mið. 28. okt. uppselt, - fös. 30. okt. uppselt, - lau. 31. okt. uppsclt. Aukasýningar: Fim. 22. okt. - sun. 25. okt. - fim. 29. okt. Ekki er unnt aö lilcypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Stóra sviðið kl. 20: • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 24. okt. uppselt - lau. 31. okt. uppselt, sun. 1. nóv. - fös. 6. nóv. - fim. 12. nóv. • KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju I kvöld uppselt, fim. 22. okt. uppselt, fim. 29. okt. uppselt, lau. 7. nóv. - sun. 8. nóv. - fös. 13. nóv. ® EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgrcn Sun. 25. okt. kl. 14, síðasta sýning. • UPPREISN - 3 ballcttar m. íslenska dansflokknum. Frumsýningsun. 25. okt.- fös. 31.okt. -sun. I. nóv. kl. 15:00. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sinia 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 TILBOÐÁ POPPIOG KÓKI KRISTÓFER KÓLUMBUS FERÐINTIL VESTURHEIMS Frábær mynd með Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Kll&én í C-sal kl. 5 og 7. MIÐAVERÐ KR. 300. Stórmynd m/Marlon Brando, Tom Sclleck o.f I. Sýnd í C-sal kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. REGNBOGINN SÍMI: 19000 LOSTÆTI ★ ★ ★ ★ SV MBE. ★ ★ ★ BÍÓLÍNAN Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. HVÍTIR SANDAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÓGNAREÐLI ★ ★★’/> BÍÓL. ★ ★ ★ ★GÍSLI E. DV Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA HENRY nærmynd af fjöldamorðingja Myndin sem hefur verið bönnuð á myndbandi og fæst ekki sýnd víða iim heim. Sýnd kl. 9 og 11. Strangl. bönnuð innan 16ára. ★ ★ ★ „Fær mann til að sitja skælbrosandi í myrkrinu fró byrjun til enda.“ — Al. MBL. ★ ★ ★+ „Gengur fullkomlega upp“. PC Bylgjon Fyrsta íslenska myndin í SPECTBal BtcoHDlfjG. nni dolhy stereo~| [grii Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12ára. Sýnd kl. 5og7. Mlðaverð kr. 500. Námskeið fyrir að- standendur þroska- heftra 18 ára og eldri SAMSTARFSHÓPUR Landssamtakanna Þroskahjálp, Sjálfsbjörg, Landssambands fatlaðra, Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra og Styrktarfélags vangefinna hafa í átta ár staðið sameigínlega að námskeiðum fyrir aðstandendur fatlaðra. Námskeiðin hafa verið haldin víðs vegar um landið og hafa einkum verið tvenns konar. Annars vegar námskeið fyrir aðstandendur fatl- aðra barna og hins vegar námskeið fyrir aðstandendur fatlaðra unglinga. Núna er í fyrsta sinn boð- ið upp á eins dags námskeið fyrir aðstandendur fullorð- inna einstaklinga sem búa í heimahúsum eða í verndaðri búsetu t.d. á sambýlum. Um er að ræða tvö námskeið og er annað haldið í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi hinn 24. október nk. en hitt hinn 14. nóvember í Ragnarsseli í Keflavík í samvinnu við Þroskahjálp Suðumesja. (Úr fréttatilkynningu) Morgunblaðið/Magnús H. Magnússon Gestir skoða hinar ýmsu hugmyndir sem sendar voru í tilefni af Minjagripasamkeppni Hólmavíkurhrepps. Minj agripasamkeppni Hólmavíkurhrepps Hólmavík. Veðurlýsingar fyrr 1 veðursíma INNAN skamms verða nýjustu veðurlýsingar fáanlegar í svarsíma Veðurstofunnar mun fyrr en hægt er að tryggja að ný veðurspá byggð á þessum gögnum sé tilbú- in til lestrar, segir í frétt frá Veðurstofu Islands. Þannig verða veðurlýs- ingar frá kl. 3, 6, 9, 12, 18, 21 og 24 komnar á svarsím- ann kl. 03.45, 06.45, 09.45, 12.45, 15.45 og 18.45, 21.45 og 00.45. Lýsingam- ar verða eins og í veður- fregnum Rásar 1. Oftast verður þá sagt frá veðri á 15-20 stöðvum innanlands og tæplega 50 stöðvum kl. 09.45, 2-4 skipum kringum landið og loftþrýstingi á ís- lenskum og grænlenskum stöðvum ásamt Jan Mayen og Færeyjum. „Þessi sér- þjónusta verður til hagræðis fyrir alla sem nota veður- fregnir, ekki síst sjómenn á minni bátum, einkum þá sem róa snemma morguns,“ segir í frétt Veðurstofunnar. Fjll ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Gaetano Donixetti Fös. 23. okt. kl. 20 uppselt, sun. 25. okt. kl. 20, fös. 30. okt. kl. 20, sun. 1. nóv. kl. 20, fös. 6. nóv kl. 20, sun. 8. nóv. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta AFHENT voru verðlaun 9. október sl. sem Hreppsnefnd Hólmavikurhrepps efndi til um gerð miitjagripa sem tengj- ast sögu, náttúru og menningu á Ströndum. Tilgangur samkeppninnar, sem var öllum opinn, var að leita eftir hlutum sem henta til framleiðslu í héraðinu og selja mætti ferðamönnum inn- lendum og' erlendum. Til greina kom að nota hvaða hráefni sem var, en æskilegt að það væri fáanlegt í hérað- inu og bæri einkenni þess á einhvern hátt. Margar tillögur bárust og voru þrenn verðlaun veitt. 1. verðlaun hlautu Elísabet Gunnarsdóttir, arkitekt ísafírði, fyrir hlut sem hún nefndi skjábakka. 2. verðlaun hlaut Þorsteinn Sigfússon, Hólmavík, fyrir klukku úr rek- avið og 3. verðlaun hlaut einn- ig Elisabet Gunnarsdóttir, Isafírði, fýrir teningaspil sem hún nefndi lurkaspil. Að sögn Stefáns Gíslason- ar, sveitarstjóra Hólmavíkur- hrepps, er ætlunin að hefja sölu á þessum gripum næsta sumar að höfðu samráði við höfunda og væntanlega fram- leiðendur. . M.H.M. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS LINDARBÆ, LIND- ARGÖTU 9, S. 21971 CLARA S. eftir Elfriede Jelinek Frumsýn. fös. 23. okt. kl. 20.30 uppselt. 2. sýn. sun. 25. okt. kl. 20.30 uppselt. 3. sýn. fim. 29. okt. kl. 20.30. Leikstj.: Óskar Jónasson. Leikm. og bún.: Finnur Arnar. Þýð.: Jórunn Sigurðard. Lýsing: Egill Ingibergss. Miðapantanir i' síma 21971. • „FROKEN JULIE" éftir August Strindberg 4. sýning fimmtudag 22. október kl. 21.00. 5. sýning sunnudag 25. október kl. 21.00. MiAasala daglega í Tjarnarbæ kl. 17.00-19.00 (ncma mánud.) sími 12555. Miðapantanir allan sólarliringinn (símsvari). Tak- markaður sýningarfjöldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.