Morgunblaðið - 06.11.1992, Side 24

Morgunblaðið - 06.11.1992, Side 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 if ÁSBYRGi if Su&urlandsbraut 54, 108 Reykjavík, sími: 682444, fax: 682446. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali. SÖLUMAÐUR: Örn Stefónsson. Opið laugard. 11-13 2ja—3ja herb. Klukkuberg — Hf. 2ja. 2ja herb. skemmtil. íb. á jarðh. Ib. selst tilb. u. trév. eða fullb. til afh. fljótl. Mikið útsýni. Haflatætt verð. Egllaborgir - 2ja ?ja harb, 77 fm íb, á 3, hæð i lyftwh, ásamt ataaði i bílakýli, Fliaar á gólfum, Verð 7,6 m- Flókagata - laua 2ja herb 46,6 fm ósamb- kjib, i bribh, áaamt 40 fm bílak- Verð 4,8 millj, Furugrund - 3ja 3ja herb. 86 fm flóð endaíb, á 1. hæð. Laus fljótl. Frostafold — 3ja 3ja herb. ca 85 fm mjög falleg ib. á 4. hæð [ lyftuh. Vandaðar innr. Flísar á öllum gólfum og baði. Mikið útsýni. Bílskúr. Áhv. bygging- arsj. ca 4,8 millj. Ofanleiti — 3ja Vönduð 3ja herb. ib. á jarðh. 85,7 fm. Sér- inng. Húsið nýviðg. og málað. Áhv. 2,5 millj. Verð 8,7 millj. Asparfell — útsýni 90 fm 3ja herb. íb. á 5. hæð. bvherb. é hæðinni. Verð 6,2 millj. Fyrir aldraöa — 3ja Fullbúin 3ja herb. 89 fm íb é 3. hæð í nýju fjölbýtl fyrir eldrl borgara við Snorrabraut. Frábær staðsetn. Glæsil. útsýni. Tll afh. strax. Verð 9,1 millj. Álfholt - Hf. Skemmtil. 61,8 fm íb. á 1. hæð. íb. er fullb. til ahf. fljótl. Sameign fullfrág. VíÖimelur - kj. Góð 59,6 fm 2ja herb. samþ. Ib. í þríbhúsi. Laus ftjótl. Verð 5 mlllj. Hverafold — 2ja. Góð 56 fm íb. á jarðh. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 6,1 millj. Laus fljótl. 4ra—5 herb. Egilsborgir — „penthouse" Glæsll. 140 fm „penthouae"-(b. á tveimur hæðum áaamt bilskýli. (b. aelst tilb. u. trév, og rnáln,, aameign fullfrág, Varð 10,0 millj, Þingholtin - 4ra 4ra herb. 103 fm íalleg ib, á 1. hæð i gððu ateinh, Ib. akiptiat i 8 atórar 8aml. atofur, 3 atór svefnh., eldh. og baö. Hagst- áhv, lán kr, 3,Q millj- Verð 7,7 millj, Klapparstigur 1 - tvær íbúAir 111 fm íb. á 1. og 2. hæð i nýju húsi. Útsýni yftr sundln. Ahv. 6,0 millj. byggsj. Til afh. strax; Verð 9,0 millj. Stóragerði - 4ra Faiieg 101,7 fm endaíb. á 4. hæð ásamt bítskréttl. Nýtt eldhús, nýupp- gert baðherb. Góð sameign. Fréb. útsýni. Hólar — „penthouse" Góð 125,7 fm ib. á tveimur hæðum ásamt stæði i bilskýli. Frábært útsýni. Verð 8,8 millj. Laus fljótl. Smáfbúðahverfi — 4ra Mjög góð mikið endurn. 84,3 fm ib. á 1. hæö á rólegum staö. Áhv. ca 3,0 millj, húsbr. Verö 7,5 millj. Háaleiti — 5 herb. 121,5 fm ib. á 2. hæð ásamt 25 fm bilsk. og hlutdeild i geymsluhúsn. undir bilskúrs- lengju. Stelkshólar 3ja-4ra herb. 109 fm falleg ib. á jarðh. 2 svefnh., 2 saml. stofur, sérgarður. V. 7,5 m. Frostafoid — 5 herb. Glaasil. 115 fm ib. á 3. hæð í lyftu- húsi ésamt 20 fm bt'lsk. 4 svefn- herb., nýtt eidhús. Parket og flísar á gólfum. Suðursv. Húsið er nýklætt að utan, sameign nýteppalögð. Ákv. 3.3 byggsjðður. Mögul. skiptl á 3js herb. íb. Þverbrekka — útsýni Glæsil. 4-5 horb. ib. á 6. hæð i lyftuh. Pvottaherb. Innan íb. Húsvörður. Mögul. skipti á 3ja herb. Veghús - 5 herb. 158,6 fm 5-6 herb, ib. á tveimur hæðum Jb, ar fuitb. mað nýjum.innr. TH efh. str#»(, Verð 10,6 millj, Samtún - haeð og ris 139 fm hæð pg ris i miklð endurn, parh, Verð 9,6 millj, Alviðra - lúxusfbúA Qlwsil, 180 fm ib. á 2 hæðum, i ný|u fjölb- húsi v. Sjávargrund, Garðabæ. Ib. afh. tilb. u. trév. oo máln. í júli nk. og sameign og lóð fulifrág. fyrir árslok. Glæsil. útsýni yfir Arnarvog og til Bessastaða. Verð 11 millj. Dofraberg — 5-6 herb. 5 herb. ca. 130 fm íb. á 2 hæðum. íb. er í dag tilb. u. trév. og máln. en sameign ófrág. Til afh. strax. Verð 7,5 millj. Raðh./einbýli Völvufell — radh. 128 fm gott raðh. á einni hæð. Húsið sk. m.a. í góða stofu, 4 svefnherb., eldh. og bað, þvottaherb. og geymslu. Góður bíl- skúr. Fallegur garður. Leirutangi - parh. Skemmtil. 166,7 fm parhús á tvqimur hæðum með innb. bflsk. 4 rúmg. svefnherb. Fráb. staðsetn. Útsýní. Kársnesbraut — einb. Nýl. 159,4 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt 31,3 fm bílsk. Vandaðar innr. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. Njálsgata — einb. Eldra timburhús ásamt nýl. steinsteyptri viöbyggingu. Samtals um 210 fm. Hús sem býður uppá mikla mögul., m.a. á tveimur ib. Hagst. áhv. lán. Prestbakki — raðh. Falleg 189,2 fm raðhús m. innb. bílskúr. 4 svefnherb. Parket. JP-innr. Húsið nýklætt utan. Útsýni. Verð 14 miilj. Seljahverfi — skipti Gott 200 fm endaraðh. á Z hæðum. Innb. 25 fm biisk. m. háum inn- keyrsludyrum. Vandaðar JP-innr. Sklpti mögul. á 4ra herb. íb. f Setja- hverfi. Verð 13 millj. Þykkvibær — einb. 138 fm mjög vandaö einb. á ainni hæð. Húeið sk- m,e, ( atóre stqfu m, arnl, 3-4 avefnherb., gett eldh„ þvettaherb. pg búr innaf aldh, Vandaðar Innr, 3Q fm góður bilak. Húaið er nær viðhaldsfritt utan. Frábært útsýni og staðsetn. Lindarbr. - Seltj. - parh. 150 fm fallegt parhús á tvelmur hæð- um auk bllsk. Á neðri hæð eru eld- hús, snyrting, stefe og garðskáli. Á efri hæð eru 3 svefnharb., sjónvhoi og bsð. Húsið er fullb, Parket. Beyki- innr. Verð 16,0 millj. Áhv. 4,0 millj. byggsjóður. Suðurhlíðar — Rvík Ca 270 fm fallegt endaraðh. á þremur hæð- um ésamt 25,7 fm bilsk. Góðar innr. Mögul. á sérib. i kj. Skipti mögul. á minni eign, helst i Hlíöahv. Ásendi — einb. Gott 170 fm einb. é einni hæð, m. innb. bllsk. Stór, gróln lóð. Mögul. skipti á 3ja herb. ib. m, bilsk., helst í Vogahv. eöa Austurbæ. Verð 14 mlllj. Vesturbær — 6 ibúðir -Til sölu eldra steinhús, kj., tvær hæð- ir og ris. í húsinu eru 6 íbúðir. Hentar vel fyrír gistiheimíti eða félagasam- tök. Rauðagerði — tvíb. Glæsil. 2ja íb. hús á tveimur hæðum sam- tals 400 fm. Verð 28,0 millj. Seljandi getur lánað allt að 10 millj. til 20 ára. I smíðum Lindarsmári - raðhús 180 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 24 fm bílsk. Húsið afh. tllb. u. trév. að innan og fullfrág. að utan, lóð grófjöfnuð. Tll afh. strax. Stakkhamrar — einb. 162 fm timburhús á einni hæð m. innb. tvöf. bílsk. Selst fokh. innan, fullfrág. utan. Berjarimi — parhús 170 fm skemmtil. parhús á tveimur hæðum. Stór bílsk. Húsin seljast fullfrág. að utan og fokh, að innan, Klukkurimi - parhús 170 fm perhúa á 3 hæðum m, Innb, bilak. Belat fokh. til afh. atrax. Varð 6 millj. 86Q þua, Áhv, 6,0 millj, húabr, Af lagrandi ^raðhús til sölu raðhús á tveimur hæðum, sem er 207 fm m. innb. bílsk. Húsið afh. fullfrág. að utan, tilb. u. tróv. innan. Frág. lóð. Arkitekt: Einar V. Tryggvason. Atvinnuhúsnæði Laugavegur — skrifst. 160 fm góð skrifstofuhæö i stein h. ofarl. v. Laugaveg. Laus fljótl. Bæjarhraun Hf. — verslun- arh. 131 fm verslunarhúsn. á jarðh. Til afh. strax. Húsnæðið er mjög vel staðsett og hentugt f. hverskonar þjón. Hraunbraut 119. Tvö þjónusturými, 180 og 270 fm. Til afh. strax. Hagstæð greiðslukjör. Bíldshöfði — verslhúsn. 220 fm gott verlshúsn. á jarðhæð. Stórar innkdyr. Laust fljótl. Sigtún 150 fm góö skrifsthæð á 2. hæð og 350 fm mjög gott lagerhúsn. i kj. meö góðum innk- dyrum. Lofthæð ca 3,2 m. INNANSTOKKS OG UTAN Borökrokurínn og husgögnin í gamla daga höfðu flestir máls- metandi menn borðstofu. - Og það sem meira var, hún var not- uð sem slík. Borðstofur eru enn teiknaðar í ný hús, en menn hafa þó kom- ist að því gegnum tíðina, að borð- krókurinn í eldhúsinu er miklu vinsælli og hentugri. Aflestum heimilum eru eldhúsin vinsælasti staðurinn í húsinu. Þar er eldað, borðað, setið við spjall, lært heima og unnið. Ef frá er dreg- in svefntími heimilisfólksins eyðir það mestum tíma í eldhúsinu af öll- um herbergjum hússins. Allir fjöl- skyldumeðlimir koma í eldhúsið á hveijum degi. Á því sést að það er betra að skipuleggja borð- krókinn vel og vanda til húsgagn- anna sem þangað eru keypt. Borðkrókurinn Borðkrók í eldhúsi þarf að velja stað þar sem bjart er og rúmt. Horn með glugga þar sem ekki er gengið um er óskastaðurinn í eld- húsinu. Venjulega skiptir minna máli hversu langt frá vaski og skápum borðkrókurinn er, en þó er gott að hafa í huga að ekki þurfí að ganga langar leiðir með leirtau og mat við hveija máltíð. Stundum er eldhús- borðið svo nálægt að á því er hægt að selflytja úr vinnuplássinu og yfir í borðkrókinn. Borðkrókurinn þarf að vera rúm- góður ef fólki á að líða þar vel. Það þarf að vera hægt að hreyfa sig við matarborðið, draga stólana til og krossleggja fæturna. Til eru einföld mál sem gefa góða hugmynd um hversu mikið pláss þarf til að fólk geti látið fara vel um sig við borðið. Til að vel fari um handleggina og menn geti athafnað sig með hníf og gaffal þarf borðlengjan fyr- —Stór borðkrókur gerir eldhúsið hægd er að vinna. ir hvern mann að vera 45-60 cm. 45 cm borðpláss er þröngt og menn sitja þétt saman við borðið en geta þokkalega skorið án þess að gefa næsta manni olnbogaskot í leiðinni. 60 cm borðpláss er vel rúmt og menn geta breitt úr sér án vand- ræða í stórum stólum. Fæturnir þurfa líka sitt pláss undir borðinu. Venjuleg matarborð eru ca. 70 cm á hæð en auða pláss- ið frá borðplötu og að gólfi má ekki vera minna en 63 cm. Plássið út í vegg þarf að vera a.m.k. 80 cm til að þægilegt sé að komast að og frá borðinu og þá á einnig að vera hægt að ganga fram- hjá þeim sem situr. Borðpláss Allir geta átt von á gestum öðru hveiju og þá þarf að vera hægt að koma fleirum við matarborðið en venjulega. Oft er reiknað með einu eða tveim auka sætum við borðið, en þar sem það er ekki getur verið að þægilegum íverustað, þar sem —Borðstofa þarf að vera rúm- góð, svo að vel fari um alla, þótt borðið sé stækkað og stólum fjölgað. þægilegt að stækka borðið og skjóta að því aukastólum. Til eru margs konar borð sem hægt er að stækka: Felliborð, þar sem hægt er að lyfta borðvængjum upp þegar á þarf að halda. Ókostur við þessi borð er að óþægilegt er að sitja við væng sem liggur niðri. Á sumum þessara borða er hægt að taka vængina af og það er til mikilla bóta. Útdregin borð (“hollensk"), eru dregin út og þá kemur miðplatan sjálfkrafa upp. Þessi borð eru þægi- leg en oft dýr. Útdregin borð með lausum plot- um, þar er borðið dregið út og laus plata sett í miðju þess. Lausa platan er oftast geymd undir borðinu. Þessi útfærsla er ekki eins þægileg í upp- setningu en jafn góð í notkun. Ferköntuð eða þríhyrnd “púslu- borð“. Til eru alls kyns lítil borð sem raða má saman eftir því hve stórt borðpláss á.að nota í hvert skipti. Borð sem ekki eru í notkun í borðkróknum má nota annars staðar á meðan. Þessi borð hafa þegar öðlast miklar vinsældir og eru alltaf að verða algengari í heimahúsum. Stólarnir Stólarnir þurfa líka að vera þægi- legir. Þeir þurfa að passa við borð- ið bæði að stærð og gerð. Hæð frá stólsetu upp að neðri borðbrún á að vera ca. 30 cm og stólsetan þarf að vera a.m.k. 36 cm breið og 37-46 cm djúp til að vera þægileg. Stólarnir ættu að vera úr efni sem hægt er að þrífa, sérstaklega þar sem börn eru á heimilinu og ekki er verra ef hægt er að stafla þeim eða leggja saman þar sem þrörigt er. Úrvalið af stólum sem passa í þrengsli er ágætt og hægt er að velja um að minnsta kosti þijár aðalgerðir stóla sem taka lítið pláss: Fellistóla (klappstóla), sem hægt er að leggja saman. Stöflunarstóla, sem settir eru hver ofan í annan við geymslu. Kolla, sem lagðir eru hver ofan á annan og hægt er að geyma und- ir borðinu. eftir Jóhönnu Haiðordóttur Grikkland Skuldarar á gistlhúsum Á meðan erlendir ferðamenn greiða þúsundir drakma fyrir kalda sturtu og óslétt rúm, munu innfæddir skuldarar njóta sömu þæginda án endurgjalds. Sam- kvæmt nýjum lögum eiga fábrotin gistihús að verða heimili þeirra Grikkja sem skulda opinber gjöld. Gríska ríkisstjórnin hefur farið þess á leit að ríkisbankar veiti upplýsingar um gistihús sem tekin hafa verið upp í veðkröfur. „Fang- elsi okkar eru yfirfull og þar sem ríkisbankar hafa eignast svo mörg gistihús vegna gjaldþrota, fannst okkur vel athugandi að hýsa þar hættulitla afbrotamenn," sagði Arg- yris Karras, aðalritari dómsmála- ráðuneytisins. Búist er við að meirihluti hinna nýju dvalargesta verði fómarlömb hertrar innhéimtu opinberra gjalda. Sex mánuðir í fangelsi verða hlut- skipti allra þeirra sem skulda ríkinu meira en 100.000 drökmur (29.300 ÍSK). Nái skuldin einni milljón drakma lengist vistin um aðra sex mánuði. Þegar kemur að skattsvikum og vanskilum opinberra gjalda eru Grikkir öruggir með efsta sætið inn- an Evrópubandalagsins. Að minnsta kosti 100.000 manns, aðallega efn- aðir bændur, verslunareigendur og iðjuhöldar, uppfylla skilyrði um fang- elsisvist. „Þar sem 120.000 manns skulda ríkinu peninga verður ekki hægt að koma þeim öllum fyrir á gistihúsum og því gæti reynst nauð- synlegt að taka frá heila borg,“ sagði hið fijálslynda dagblað Elefthe- rotypical í Aþenu. Ákvörðunin hefur mætt víðtækri andstöðu. Grikkir minnast þess þeg- ar herforingjastjómin, sem sat að völdum frá árinu 1967 til 1974, hélt leiðtogum stjómarandstöðunnar föngnum á gistihúsum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.