Morgunblaðið - 09.12.1992, Page 5

Morgunblaðið - 09.12.1992, Page 5
HVÍTA HÚSIÐ / SlA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992 5 F r n / / „Halldór Laxness hefur með snilld sinni opnað augu okkar Islendinga fyrir því hver við erum. Hann hejur átt sinn ríka þátt í að kenna okkur að meta auðœfin semfólgin eru í sögu okkar og tungu. Hann hejur gefið okkur mikið því að hann hefur gefið okkur mynd okkar sjálfra. Fyrir það hljótum við að vera honum eilíflega þakklát. “ - Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands í formála bókarinnar. VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík LIFSMYNDIR SKALDS - Æviferill Halldórs Laxness í myndum og máli. Ólafur Ragnarsson og Yalgerður Benediktsdóttir tóku saman ■ 470 ljósmyndir frá viðburðaríkri ævi Halldórs Laxness. ■ Ahugaverðar upplýsingar úr bréfum og öðrum heimildum. ■ Lífsferill og lífsviðhorf Nóbelsskáldsins. ■ Nútímaleg og myndræn framsetning efnis. ■ Margar myndanna í bókinni birtast nú í fyrsta sinn. Þessi stórglæsilega gjafabók kostar aðeins 3.760 krónur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.