Morgunblaðið - 09.12.1992, Blaðsíða 6
6_________________________MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992
ÚTVARP/SJÓNVARP
SJONVARPIÐ
17.45 pjóladagatal Sjónvarpsins-Tveir
á báti Ætli áhöfnin á Hallgerði lifi
voðaveðrið af? Við verðum að vona
það besta. Níundi þáttur.
17.50 ►Jólaföndur Að þessu sinni verður
búinn til kökukarl eða sætabrauðs-
drengur. Þulur: Sigmundur Öm Arn-
grímsson.
17.55 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.00 ►Táknmálsfréttir
18.55 ►Grallaraspóar Bandarísk teikni-
myndasyrpa frá þeim Hanna og
Barbera. Þýðandi: Reynir Harðarson.
19.15 ►Staupasteinn (Cheers) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson í aðal-
hiutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir
á báti Níundi þáttur endurtekinn.
20.00 ►Fréttir og veður
20.40 hlETTID ►Á tali hjá Hemma
PfLlllll Gunn Aðalgestur
Hemma er í kvöld Ragnhildur Gísla-
dóttir tónlistarmaður sem lengi hefur
verið í fremstu röð í íslenskum popp-
heimi, meðal annars í Grýlunum og
Stuðmönnum. Þá lítur hinn lands-
kunni söngvari Egill Ólafsson inn og
flytur nýtt lag ásamt hljómsveit.
Fj'öldi annarra góðra gesta setur svip
sinn á þáttinn, bömin miðla af speki-
sinni og dregið verður í getraun þátt-
arins. Utsendingu stjórnar Egill Eð-
varðsson.OO
22.05 ►Samherjar Bandarískur saka-
málaþáttur með William Conrad og
Joe Penny í aðalhlutverkum. Þýð-
andi: Kdstmann Eiðsson.
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
00=víðóma=steríó
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera
sem fj allar um líf og störf nokkurra
nágranna við Ramsay-stræti.
17.30 ►! draumalandi Ævintýraleg
teiknimyndasaga með íslensku tali.
17.50 ►Villi vitavörður Leikbrúðumynd
með íslensku tali fyrir yngri áhorf-
endurna.
18.00 ►Ávaxtafólkið Teiknimyndaflokkur
um ávaxtafólkið sem óvænt þurfti
að flýja heimkynni sín.
18.30 ►Falin myndavél (Candid Camera)
Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu
laugardagskvöldi.
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður.
20.15 ►Eiríkur Viðtalsþáttur Eiríks Jóns-
sonar í beinni útsendingu.
20.35 ►Melrose Place Fyrsti hluti nýrrar
framhaldsþáttaraðar þar sem stjöm-
umar úr Beverly Hills 90210 em í
géstahlutverkum. (1:13)
21.30 Tnill ICT ►Nýdönsk á Eng-
I UHLIu I landi Hljómsveitin
Nýdönsk dvaldi nýverið í Surrey á
Englandi við hljóðritun nýrrar breið-
skífu. Þessi þáttur er byggður upp
af brotum þar sem fylgst er með
hljómsveitinni í hljóðverinu, á tónleik-
um og rætt er við meðlimi hennar.
22.05 |ílf|tf||Y||n ^Það (It) Spenn'
HvllVmlllU andi framhalds-
mynd sem byggð er á metsölubók-
inni „It“ eftir spennusagnahöfundinn
Stephen King. Seinni hluti er á dag-
skrá annað kvöld. Aðalhiutverk: Tim
Curry, Tim Reid, Richard Thomas,
John Ritter, Annette O’TooIe, Olivia
Hussey, Harry Anderson, Dennis
Christopher og Richard Masur. Leik-
stjóri: Tommy Lee Wallace. 1990.
23.40 ►Aftur til framtiðar II (Back to the
Future II) Gamansöm kvikmynd úr
smiðju Stevens Spielbergs. Aðalhlut-
verk: Michael J. Fox, Christopher
Nýdanskir - hlýða á Himnasendinguna í hljóðveri Jakobs.
Himnasending af
IMýdönskum toga
STÖÐ 2 KL. 21.30 Lagið Himna-
sending, af samnefndri plötu
hljómsveitarinnar Nýdönsk, situr
nú sem fastast efst á vinsældarlist-
unum. Nýdönsk hljóðritaði plötuna
í Jacob’s Studios í Surrey á Eng-
landi. Þorsteinn J., dagskrár-
gerðarmaður, fylgdist með hljóm-
sveitinni að störfum og tók viðtöl
við þá Daníel, Björn, Stefán, Ólaf
og Jón. „Himnasending fjallar að
verulegu leyti um himininn og gildi
þess að horfa upp, að sjá heiminn
í öðru ljósi“, segir Þorsteinn J. sem
blandar saman athugasemdum
hljómsveitarmanna og himneskri
tónlist þeirra í þættinum. Nýdönsk
er þekkt fyrir skemmtilega tón-
leika og í þættinum verða sýnd
myndbrot frá söngskemmtunum
sveitarinnar.
Hljóðverk úr
auglýsingum
RÁS 1 KL. 14.30 í þættinum Einn
maður & mörg, mörg tungl verður
sett saman einskonar hljóðverk úr
jólaauglýsingum. „Eg blanda sam-
an dagblaðaauglýsingum og hljóð-
varpsauglýsingum" segir um-
sjónarmaðurinn Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson. „Markmiðið er að ná
saman sem flestum upplýsingum
sem fylgja jólunum, hvort sem
verið er að auglýsa spiladósir, skó-
tau, jólaseríur, englahár, eða vara-
Umsjónarmaðurinn hluti í bifreiðar." Þátturinn er end-
- Þorsteinn J. Vil- urtekinn á laugardagskvöldum
hjálmsson. klukkan 22.35.
Fylgst með
hljóðritun
„Himnasend
ingar“
Alda-
móta-
hetjur
Ný íslensk þáttaröð hóf
göngu á ríkissjónvarpinu sl.
sunnudagskveld undir heitinu:
Aldamótamenn. Fyrsti þáttur-
inn var um Þorvald Thorodd-
sen jarðfræðing en þáttaröð-
inni er ætlað að kynna alda-
mótakynslóð íslendinga, eink-
um einstaklinga af þeirri kyn-
slóð er ríkissjónvarpsmönnum
þykja hafa skarað fram úr á
einhverju sviði.
Ofrúmt pláss
í þessum fyrsta þætti völdu
dagskrárgerðarmenn sem
voru frá Verksmiðjunni ansi
frumlegt sjónarhorn: í mynd-
inni er leitað fanga í miklu
safni sem liggur eftir þau hjón-
in ... auk þess sem stuðst er
við nokkra muni aðra og
myndir úr samtíma Þorvaldar.
Textinn í þættinum er allur
sóttur í skrif Þorvaldar, eink-
um minningabók hans, ferða-
bók og sendibréf.
Þátturinn var fagmannlega
unninn. Samt tel ég að þarna
hafi umsjónarmaðurinn, Þor-
steinn Helgason sagnfræðing-
ur, valið fullerfitt sjónarhorn.
Langir kaflar úr ritum Þor-
valdar er lýstu eldgosum og
öðrum jarðfræðilegum fyrir-
bærum gerðu þáttinn stundum
fremur langdreginn. Að mínu
viti var þættinum líka ætlað
of rúmt pláss í dagskrá eins
og fleiri íslenskum sjónvarps-
þáttum. Þorvaldur Thoroddsen
vann hér vissulega mikið
brautryðjendaverk á sviði jarð-
fræðirannsókna. En það hefði
vel mátt rekja ævi hans á mun
skemmri tíma en hér var gert.
Ég hef hvatt mjög til þess að
sjónvarpið sinni íslenskum vís-
inda- og fræðimönnum en tel
vænlegra að takmarka lestur
úr vísindaskýrslum og fræði-
ritum sem eru fremur ætluð
sérfræðingum en almennum
áhorfendum. Mestu varðar að
bregða upp glöggri mynd af
starfi þessara manna í þágu
lands og lýðs og skoða lífsverk
þeirra í alþjóðlegu samhengi
eftir því sem við á. Sannarlega
ekki auðvelt viðfangsefni.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar t.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson, 7.20 .Heyrðu snöggvast
..." „Kolskeggi sjóræningi" sögukorn
úr smiðju EyvindarP. Eirikssonar. 7.30
Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð
Jón Ormur Halldórsson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn-
rýni. Menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
8.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Haraldur Bjarnason.
9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari",
dagbók Péturs Hackets Andrés Sigur-
vinsson les ævintýri órabelgs (32)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samlélagið i nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig-
tryggsson og Margrét Erfendsdóttir.
11.53 Dagbókin.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfrénir.
12.45 Veðuriregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„Gullfiskar" eftir Raymond Chandler.
Þriðji þáttur af fimm: „Maður að nafni
Sunset". Útvarpsleikgerð: Hermann
Naber. Þýð.: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri:
Gísli Rúnar Jónsson. Leikendur: Helgi
Skúlasón, Randver Þorláksson, Helga
Bachmann og Magnús Ólafsson.
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Riddarar hringstig-
ans" eftir Einar Má Guðmundsson
Höfundur les (7)
14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J.
15.00 Fréttir.
15.03 ismús. Eino Tamberg og Erkki-
Sven Tuúr. Þríðji þáttur Pauls Himma
tónlistarstjóra eistneska ríkisútvarpsins
frá Tónmenntadögum Ríkisútvarpsins
sl. vetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdótt-
ir. (Áður útvarpað sl. laugardag .)
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Asgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Jóhanna K.
Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir
litast um af sjónarhóli mannfræðinnar
og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans
kynna skólann.
16.30 Veðurlregnir.
16.45 Fréttir. Fré fréttastofu barnanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút-
komnum bókum.
18.30 Kviksjá, Meðal efnis er listagagn-.
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „Gullfiskar" eftir Raymond Chandl-
er. Þriðji þáttur af fimm: „Maður að
nafni Sunset". Endurflutt hádegisleik-
rit.
19.50 Fjölmiðlaspjall. Ásgeirs Friðgeirs-
sonar, endurflutt.
20.00 Dansar dýrðarinnar eftir Atla Heimi
Sveinsson. Pétur Jónasson leikur á gít-
ar, Martinal Nardeu á flautu, Gunnar
Egilsson á klarínettu, Amþór Jónsson
á selló og Anna Guðný Guðmundsdótt-
ir á pianó.
20.30 Af sjónarhóli mannfræðinnar. Um-,
sjón: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Úrmur
Dís Skaptadóttir.
21.00 Listakaffi. Umsjón: KristinnJ. Niels-
son. (Áður útvarpað laugardag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málþing á miðvikudegi. Frá árs-
fundi Rannsóknarráðs ríkisins og Vis-
indaráðs. Umsjón: Ævar Kjartansson.
23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt-
ur.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2FM 90,1/94,9
7.03 Kristín Ölafsdóttir og Kristján Þor-
valdsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir
og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gestur
Einar Jónasson. 14.00 Snorri Sturluson.
16,03 Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttarítarar heima og erlendis rekja
stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsál-
in. Sigurður G. Tómasson og Leifur
Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Haukur
Hauksson. 19.32 Blús. Pétur Tyrfingsson.
21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
0.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00
Næturútvarp.
Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35
Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dags. 2.00 Fréttir. 2.04 Kristján Sigur-
' jónsson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veður-
fregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00
Frétfir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af
veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01
Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ
RÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.OO Útvarp Norð-
urland. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00Svæðisútvarp Vest-
fjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin
Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar
Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón
Atli Jónasson. Radius kl. 14.30. 16.00
Sigmar Guðmundsson. Radíus kl. 18.00.
18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri. 22.00
Útvarp Lúxemborg.
Fréttir kl. 9,11,13,15 og 17.50, á ensku
kl. 8 og 19.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og
Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins-
son. 16.05 Haligrimur Thorsteinsson,
Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar.
19.00 Flóamarkaöur Bylgjunnar. 20.00
Kristófer Helgason. 23.00 Kvöldsögur.
Eirikur Jónsson. 24.00 Pétur Valgeirsson.
3.00 Næturvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, íþróttafráttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví
Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há-
degistónlist. Fréttir kl. 13.00.13.05 Krist-
ján Jóhannsson. 16.00 Ragnar Örn Péturs-
son og Hafliöi Kristjánsson. Fréttayfirlit og
Iþróttafréttir kl. 16.30. 18.00 Lára Yngva-
dóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 22.00
Plötusafnið. Jenny Johanssen. NFS ræður
ríkjum á milli 22 og 23.1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Sverrir Hreiðarsson. 9.05 Jóhann
Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnars-
dóttir. 15.00 ivar Guðmundsson og
Steinar Viktorsson. Umferðarútvarp kl.
17.10.18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00
Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Hall-
dór Backman. 1.00 Bandaríski vin-
sældalistinn endurtekinn. 5.00 Ókynnt
tónlist.
Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, íþrótt-
afréttir kl. 11 og 17.
ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9
6.30 Samtengt Bylgjunni. 16.30 Gunnar
Atli Jónsson. 18.00 Kristján Geir Þor-
láksson. 19.30 Fréhir. 20.00 Gunnar
Þór Helgason. 21.30 Léttur miðviku-
dagur 23.00 Kvöldsögur- Eirikur Jóns-
son. 24.00 Sigþór Sigurösson 1.00
Næturdagskrá.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00. Timi tækifæranria kl. 18.30.
SÓLIN FM 100,6
8.30 Kristján Jónsson. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00
Helgi Már Ólafsson. 20.00 Guðjón Berg-
mann. 21.00 Jass og blús. Guðni Már
Henningsson og Hlynur Guðjónsson.
23.00 Vignir.
STJARNAN FM 102,2
7,00 Ragnar Schram. 9.05 Óli Haukur.
Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands-
ins" eflir Edward Seaman kl. 10.00.13.00
Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl.
17.15.17.30 Erlingur Nielsson. 19.00 Is-
lenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir.
22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00 Dag-
skrártok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19.30.