Morgunblaðið - 09.12.1992, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 09.12.1992, Qupperneq 7
ÍSLENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF. 7 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992 Það verður sannkölluð barnahátíð á Stöð 2 um jólin. Fyndnar teiknimyndir, fjörugar brúðumyndir og skemmtilegar bíómyndir á íslensku fyrir íslenska fjörkálfa á öllum aldri. Fagri Blakkur Fagri Blakkur elst upp í sælu sveitarinnar. Þegar hann er seldur piska nýju húsbændurnir honum út. Hjartnæm teiknimynd með íslensku tali. Mjallhvit Biómynd með islensku tali um prinsessuna fögru, dvergana sjö og stjúpuna grimmlyndu. Rauðu skórnir Þegar foreldrum Lísu áskotnast miklir ríl peningar verður hún merkileg með sig og vill ekki leika sér við Jennýu. Þá koma rauðu töfraskórnir til sögunnar. islenskttal. állra bama # Jólin allra barna Einstaklega skemmtilegur íslenskur jólaþáttur fyrir alla fjölskylduna. Vesalingarnir Spennandi teiknimynd eftir sögu Victor Hugo um togstreitu góðs og ills. íslenskt tal. daga fjölskyldu nokkurrar. Hundurinn strýkur aó heiman, Lísa eignast góða vinkonu og svo mætti lengi telja Þegar Jóli var lítill Veist þú afhverju öll börn í heiminum fá gjöf frá jólasveininum? Það var endurfyrir löngu að ... Skemmtilegt ævintýri meó íslensku tali. Fyrstu jól Putta Jólunum fylgir mikil tilhlökkun, ekki sist hjá litlum hvolpum. Putti fær að fara með út í skóg til að |S velja jólatré og þar lendir hann í mörgum ævintýrum. N íslenskttal. i Litla stúlkan með elrispýturnar Hið sigilda ævintýri H. C. Andersen í nýjum búningi, íslenskt tal. ívan prins Sá keisarasonanna sem finnur ræningja gullnu ávaxtanna hlýtur hálft keisaradæmid að launum. Gamalt rússneskt ævintýri, lystilega myndskreytt og með íslensku tali. - á þínu máli Jölatilboð á fjölrása myndlyklum á meðan birgðir endast. 14.750 kr. stgr. Fást hjá Heimilistækjum hf. og umboðsmönnum um land allt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.