Morgunblaðið - 09.12.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 09.12.1992, Síða 8
I I se .. MÖRGUNBLÁÖIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992 í DAG er miðvikudagur 9. desember, 344. dagur árs- ins 1992. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.40 og síð- degisflóð kl. 18. Fjara kl. 12. Sólarupprás kl. 11.06 og sólarlag kl. 15.35. Myrkur kl. 16.50. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl. 0.27. (Alm- anak Háskóla (slands.) Drottinn, Guð minn, ég hrópaði til þín og þú læknaðir mig. (Sálm. 30,3). 8 9 10 5 LÁRÉTT: -1 næ í, 5 fugl, 6 viður- kenna, 7 rómversk tala, 8 byggja, 11 einkennisstafir, 12 bókstafur, 14 skaði, 16 vitlaus. LÓÐRÉTT: - 1 stífur, 2 gladdi, 3 svelgur, 4 stirð af elli, 7 poka, 9 gosefni, 10 þrautgóð, 13 kassi, 15 samhfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 veröld, 5 öl, 6 sann- ar, 9 öld, 10 mi, 11 LI; 12 sin, 13 drap, 15 Sif, 17 nökkvi. LÓÐRÉTT: — 1 vesöldin, 2 rönd, 3 öln, 4 dýrinu, 7 allir, 8 ami, 12 spik, 14 adk, 16 fv. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í dag eru væntanlegir að utan Skógafoss og Dettifoss. í gær kom Reykjafoss af ströndinni. HAFNARFJARÐARHOFN. Selfoss kom af ströndinni í gær, hafði skamma viðdvöl og fór aftur í ferð. Rússneskt skip kom með físk til löndun- ar úr Barentshafi. ARNAÐ HEILLA 7f|ára afmæli. í dag, 9. I V/ desember, er sjötug- ur Ágúst Guðmundsson, Ásgarði 149, Rvík. Kona hans er Bjargey Stefánsdótt- ir. Þau taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Vík- ingasal Hótels Loftleiða kl. 18-20. FRÉTTIR ÓNEITANLEGA skar Reykjavík sig dálítið úr í veðurfréttunum í gær- morgun. Aðfaranótt þriðju- dags hafði mælst 16 mm úrkoma í bænum og frost 5 stig. Foráttuveður var í gærmorgun í borginni, sem slotaði um kl. 10. í fyrri- nótt mældist mest úrkoma á Kirkjubæjarklaustri, 27 mm. Kaldast var um nóttina á Hólum I Dýrafirði, 13 stig. Veðurstofan sagði: Veður fer kólnandi. N ORÐURBRÚN 1, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. Næstkomandi föstudag verður jólamatur á borðum kl. 19. Húsið opnað kl. 18.45 og hátíðardagskrá. Barnakór kemur í heimsókn, sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson flytur hugvekju og jólalögin sungin. KVENNADEILD Rauða krossins heldur jólafundinn í kvöld, miðvikudag, kl. 19 í Átthagasal Hótels Sögu. KVENFÉL. Freyja í Kópa- vogi. í kvöld verður jólafund- ur félagsins, jóladagskrá og veitingar kl. 20.30. KVENFÉL. Keðjan heldur jólafundinn í Borgartúni 18 í kvöld kl. 20. Matur, jólapakk- ar, söngur m.m. BÚSTAÐASÓKN, félags- starf aldraðra. Opið hús 13-17 í dag og á morgun fótsnyrting. Uppl. s. 38189. NESSÓKN, starf aldraðra. Opið hús í dag 13-17 í safn- SILFURBRÚÐKAUP. Hjónin Kristín Björg Kjartansdótt- ir og Þorgrímur M. Benjamínsson, Hjallabrekku 5, Ólafs- vík, eiga silfurbrúðkaup, 25 ára hjúskaparafmæli, í dag, 9. desember. aðarheimilinu. Leikfimi, kaffíveitingar og spjall. Sam- vemstund kórs aldraðra og æfíng kl. 16.45 undir stjóm Ingu Backmann og Reynis Jónassonar. ITC-DEILDIN Melkorka heldur fund í kvöld í Lækjar- brekku kl. 20. Jólafundúr sem hefst með borðhaldi. Uppl. veita Svanborg, s. 71672 og Ásta, s. 79532. F AT AUTHLUTUN á vegum Hjálpræðishersins á fullorðna og börn í dag í sal Hersins kl. 10-17. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. Opið hús í dag 13-17: Nemendur úr Tónlist- arskóla Kópavogs, trompet- leikarar og söngvarar skemmta. Þá verður upplest- ur. Kaffí og basar, handunnir munir aldraðra. AFLAGRANDI 40, starf aldraðra. í dag kl. 9.30 er verslunarferð. Upplestur úr nýjum bókum kl. 14 og sam- kvæmisdansar kl. 15.30 undir stjórn Sigvalda. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN. Kvenfél. safnaðarins heldur jólafundinn annað kvöld, fimmtud. kl. 20 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Jólapakk- ar. GERÐUBERG, starf aldr- aðra. í dag kl. 14.30 er versl- unarferð í bókabúð. Þar verða kaffiveitingar. Á föstudaginn jólafagnaður með hátíðar- matseðli, skemmtidagskrá og dansi. Húsið opnað kl. 18. DIGRANESPRESTA- KALL. Annað kvöld, fímmtud. kl. 20.30, er jóla- fundurinn. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumaður sr. Láms Halldórsson. Jóla- kaffí og að lokum helgistund. VÍÐISTAÐASÓKN, starf aldraðra. Jólafundur og í safnaðarheimilinu á fímmtu- dag kl. 14-16. Jólakaffi. FÉL. ANGLÍA heldur aðal- fund 15. þ.m. í Enskuskólan- um, Túngötu 5, kl. 20.30. Er hann öllum opinn. Sja ennfremur blaðsíðu 41 Smápeningar“ SfG-MuN/O- Komdu með smáauraboxið, Grímur minn. Hann er kominn eftir þessum 250 milljónum, maður- inn sem þú skírðir hrútinn þinn eftir ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 4. til 10. desem- ber, að báðum dögum meötöldum, er i Háaleitia Apóteki, Háaieitisbraut 68. Auk þess er Vesturbæjar Apótek, Methaga 22, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seitjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Neyðarsimi lögreglunnar í Rvik: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátiöir. Simsvari 681041. Borgarapftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækní eða nær ekki til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um tyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafnvSamtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur peirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, é rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöóvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsima, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í 8.91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást f simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn f Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelHð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakroashúslð, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, s. 812833. Símsvari gefur uppl. um opnunartíma skrifstofunnar. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus seska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landsp'italans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari allan sólar- hringinn. Sími 676020. Lffavon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sfflaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 é fimmtud. kl. 20. I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fullorönum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolhoiti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útianda ó stuttbylgju, daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.15-13 á 15770 og 13835 kHz og ki. 18.55- 19.30 á 11402 og 9275 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz, kl 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér send- ingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Beinum útsendingum á iþróttaviðburöum er oft lýst og er útsendingartiönin tilk. í hádegis- eða kvöldfréttum. Eftir hádegisfréttir á laugardög- um og sunnudögum er yfirlit yfir helstu fréttir liðinnar viku. Timasetningar eru skv. íslenskum tima, sem er hinn sami og GMT (UTC). SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsapftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðlr: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavíkuriæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyrí — sjúkra- húalð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitavehu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- aafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. ki. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mónud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimtntud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er aö panta tfma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið aila daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning é þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrims Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað i desember og janúar. Nesstofusafr: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Llstasafn Einara Jónssonan Opið 13.30-16.00 alla daga nema mánudaga. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaðln Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum. Ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum i e'igu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavlkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árneslnga SeHossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomuiagi. Bókasafn Kefiavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reyljavík simi 10000. Akureyri a. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir (Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir som hér segir. Mánud.—föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavfkun Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.