Morgunblaðið - 09.12.1992, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992
„Nýju fötin keisarans“
Til foreldra grunnskólabarna
eftír Ingibjörgu Þ.
Stephensen
Helga Signrjónsdóttir, kennari við
Menntaskólann í Kóapvogi, saumar
nú enn fastar en áður að íslensku
skólakerfi í nýjustu greinum sínum
og fyrirlestrum. Vonandi hafa orð
Helgu ekki farið fyrir ofan garð og
rieðan hjá öllum öðrum en fáeinum
skólamönnum. Þó býður mér í grun
að svo kunni að vera.
Ekki er rétt að segja, að Helga
sé eina manneskjan, sem hefur hing-
að til leyft sér að ráðast að „háborg-
inni“, — það hafa nokkrir mætir
menn áður gert. Ber þar ekki síst
að nefna vandaða úttekt Amórs
Hannibalssonar í bókarkomi, sem
nefnist: „Skólastefna", og kom út
1986.
Auk þess skipa 9 aðilar stjórn
samtakanna. Tveir koma frá
hveiju félagi og eru 5 félög í kjör-
dæminu. Þannig skipa 10 aðilar
sæti stjómar og þá með formanni.
Markmið Kjördæmissamtaka
ungra sjálfstæðismanna í Suður-
landskjördæmi er að efla starfið
til muna með auknu og öflugu
málefnastarfi. Einnig er áformað
að efla tengsl félaga ungra í kjör-
dæminu til muna. Einnig var af-
greidd stjómmálaályktun og fara
hér á eftir helstu punktar úr henni.
„Ungir sjálfstæðismenn skora á
núverandi ríkisstjóm að flýta sam-
sem allir „kynjasérfræðingar“ kunna
að segja, er það svo og verður von-
andi um alla framtíð, að einn sterk-
asti eðlisþáttur konunnar er að verja
afkvæmi sín fram í rauðan dauðann.
Sé hún kennari, birtist þessi eigin-
leiki gjarnan í þörf hennar fyrir að
verja nemendur sína óþarfa hnjaski
og hlú að þeim, sem best hún má.
íslenska skólakerfið, eins og það
hefur þróast frá því að svonefnd
„grunnskólalög“ voru sett árið 1974,
í ráðherratíð dr. Gylfa Þ. Gíslasonar
og að undirlagi dr. Wolfgangs Edel-
stein og kumpána hans, er, eins og
Þorsteinn Gylfason lýsti því, ekki
alls fyrir löngu, „í rúst“.
Þetta vita allir, að meira eða minna
leyti, sem starfa innan þessa kerfís.
Hvers vegna þegja þá grunnskóla-
kennarar og skólastjórar þunnu
hljóði og halda áfram að slá blekk-
ingavefinn, sem ætlaður er foreldrum
einingu sveitarfélaga. Slíkt mun
efla ákveðna byggðarkjama sem
er meginmarkmið Sjálfstæðis-
flokksins í byggðarmálum. Þegar
hagkvæmri sameiningu er náð
verður miklu auðveldara að hag-
ræða í atvinnurekstri og sameina
fyrirtæki, því þá verður smá-
kóngaháttur og hrepparígur úr
sögunni.
Ungir sjálfstæðismenn lýsa yfir
stuðningi við samninginn um Evr-
ópskt efnahagssvæði. Ekki er vafi
á að samningurinn mun auka hag-
sæld og gefa okkur kost á að vera
þátttakendur í nýrri og haftalausri
og öllum almenningi, að ekki sé nú
minnst á nemendurna sjálfa?
Ástæðumar eru ótal margar, —
en mér er nær að halda, að flestir
kennarar eigi sér gilda afsökun. Eitt
er það, að hinir „Iögvernduðu“ kenn-
arar dagsins í dag hafa langflestir
farið í gegnum heilaþvottastöð þá
er nefnist Kennaraháskóli íslands.
Hitt er svo líka, að önnur stofnun —
Námsgagnastofnun — hefur unnið
dyggilega að því að viðhalda heila-
þvottinum með „fræðslufundum" og
„upplýsingastarfsemi“. Það hefur
einnig reynst afdrifaríkt fyrir íslensk
skólabörn, að frá Námsgagnastofnun
hefur flætt ótrúlegt safn af meira
eða minna ónothæfum kennslubók-
um, sem kennarar verða nauðugir,
viljugir að nota. Þó má það gjarnan
koma hér fram, að ótrúlega margir
þeirra hafa eytt dijúgum hluta frí-
tíma síns í að búa til annað og skárra
kennsluefni. En það hlýtur að vera
erfítt fyrir þá sem hafa lent í höndum
áðumefndra stofnana að horfast í
Evrópu. Einnig er ljóst að samn-
ingurinn afsalar í engu neinu af
fullveldi okkar, en það er vita-
skuld meginatriði> auk þess sem
ekki kemur til greina að láta af
hendi veiðiheimildir fyrir markaðs-
aðgang.
Ungir sjálfstæðismenn á Suður-
landi hvetja þingmenn Suðurlands
hér eftir sem hingað til að standa
fast á rétti Sunnlendinga í hvaða
málum sem er, og vilja eindregið
beina því til þingmanna að þrýsta
á um það að virkjunarframkvæmd-
ir á Tungnaársvæðinu verði í for-
gangsröð þegar ákvörðun um
orkufrekan iðnað eða útflutning
orku liggur fyrir.
Ungir sjálfstæðismenn á Suður-
landi skora á ríkisstjórnina að efla
forvarnir og fræðslu til að vinna
gegn aukinni neyslu vímuefna og
eiturlyfja. Vandinn hefur vaxið
hratt á undanförnum árum og leitt
til aukinna afbrota og glæpa.“
(Frétlatilkynning)
augu við þá sorglegu staðreynd, að
þeir séu staddir í miðri sögunni um
„Nýju fötin keisarans".
Undirrituð hefur enga slíka afsök-
un. Þeir skólar sem ég gekk í voru
allir frábitnir því að innræta fólki
hugmyndafræði eða skrökva því að
börnum, að það væri nú einhver
munur á „menntuninni", sem þau
fengju eða veslingamir foreldrar
þeirrar. Háskólinn, þar sem ég lærði
uppeldis- og sálarfræðina mína, var
þar engin undantekning. Þar voru
allir helstu uppeldis- og sálfræðingar
vandlega kynntir, þ. á m. Piaget, —
en stúdentum látið eftir að dæma
um ágæti kenninga þeirra. í Kenn-
araháskóla íslands eru löngu úreltar
skoðanir áðurnefnds Piaget hins veg-
ar lagðar til grundvallar allri kennslu
í uppeldisfræðum. Þegar ég var við
nám var enn í heiðri höfð sú af-
staða, að hver einstaklingur sé dýr-
mætari en svo, að leyfilegt sé að
misbjóða virðingu hans með því að
troða upp á hann kenningakerfum,
hvort heldur um er að ræða í kennslu-
bókum ellegar með áhrifum kennara.
Enda voru þá enn þeir tímar, að
mannlegt siðferði var grundvallað á
rótgrónum kristnum viðhorfum en
ekki hugmyndafræðilegum.
Ég er satt að segja svolítið von-
dauf, eins og Helga Siguijónsdóttir,
um að mikilla tilþrifa sé að vænta
úr röðum grunnskólakennara hvað
varðar lífsnauðsynlegar breytingar á
íslensku skólakerfí. En hins vegar
ber ég mikið traust til foreldra. Ég
hef þá reynslu af þeim, eftir þessi
20-30 ár, sem ég hef starfað sem
kennari, að þrátt fyrir allt það sem
gert hefur verið til að fjarlægja þá
námi bama sinna og veikja sjálfs-
traust þeirra með sérfræðingahjali —
þá búi þeir samt yfir miklu bijóstviti
og séu þess engu minna fúsir nú en
áður að gefa börnum sínum allt það
besta sem þeir geta í veganesti. Því
er það, að ég beini orðum mínum tii
þeirra í þessum línum. Ég vil hvetja
þá til að athuga vandlega innihald
bókanna, sem börnin fá í skólanum
og hvað er verið að kenna þeim.
Alveg sérstaklega vil ég minna þá
á, að láta ekki slá ryki í augun á sér
með því, að þetta séu allt svo merki-
leg og flókin fræði, að þeim sé fyrir-
munað að skilja þau. Ég vil líka
benda þeim á að taka vel eftir því
sem hún Helga Siguijónsdóttir er að
segja, — t.d. um prósentuhlutfall
„fallista" í framhaldsskólum.
En Helga er kvenkyns, og hvað
Kjördæmisráð ungra sjálfstæðismanna á Suðurlandi
Kristín Ólafsdóttir formaður
KJÖRDÆMISSAMTÖK ungra sjálfstæðismanna héldu aðalfund sinn
að Eyrarlandi við Vík í Mýrdal, laugardaginn 14. nóvember sl. Á
þeim fundi var kjörinn formaður, Kristín Ólafsdóttir frá Hvera-
gerði. Hér er um táknrænan viðburð að ræða, ung kona kjörin á
meðan ungar konur úr stjórnmálasamtökum kröfðust jafnréttis í
Ráðhúsi Reykjavíkurborgar og þá á sama degi. Einnig má nefna að
Vikublaðið (nýja málgagn vinstrimanna á íslandi) hafði fyrirsögn á
einni „frétt“ (1. tbl. 1. árg. 19. nóv. 1992) (enginn skrifaði undir
hana) sinni í þeim anda að engar ungar konur sinni ábyrgðarstörfum
í ungliðahreyfingum Sjálfstæðisflokksins, segir í frétt frá kjördæmis-
samtökunum.
Ingibjörg Þ. Stephensen
„En hins vegar ber ég
mikið traust til for-
eldra. Ég hef þá
reynslu af þeim, eftir
þessi 20-30 ár, sem ég i
hef starfað sem kenn-
ari, að þrátt fyrir allt L
það sem gert hefur ver- L
ið til að fjarlægja þá
námi barna sinna og 9
veikja sjáifstraust
þeirra með sérfræð-
ingahjali — þá búi þeir
samt yfir miklu brjóst-
viti og séu þess engu
minna fúsir nú en áður
að gefa börnum sínum
allt það besta sem þeir
geta í veganesti.“
Helga skrifar af einurð, greind og w
hjartahlýju. Og endá þótt skoðanir 9
okkar séu ólíkar um margt, held ég
að við séum báðar jafn skelfdar,
þegar við litumst um í grunnskólan- U
um eins og hann gerist orðið verst-
ur. Og orðin sem skáldið leggur barn- ^
inu í munn í sögunni góðu, leitar P
ósjálfrátt á hugann: „Hann er ekki
í neinu."
Höfundur er grunnskólakennari,
sérkennari og talmeinafræðingur.
NÝTT NÝTT
Teg. 9426 öklaskór með rennilás.
Svart leður. Stærðir 36-41.
Verð 4.500 kr.
Staðgreiðsluafsláttur-Póstsendumsamdægurs. ® ^
SKÆEN mílanó
Vllflírl LAUGAVEGI 61-63
KRfNGLUNN!8-12 S. 689345
SÍMI 10655
820 FERMETRAR
Til sölu er nýtt, vandað iðnaðarhúsnæði í
Garðabæ. Er allur frágangur mjög góður, lofthæð
4,20m og fjórar innkeyrsluhurðir. Húsnæðið er nú
tilbúið til notkunar. Verð 26,9 millj. (32,8þús pr
fm). Áhvílandi 14 millj. að mestu til 15 ára með
fyrstu afborgunum 1994. Útborgun samkomulag.
Upplýsingar í síma 812264 á milli kl 9 og 4 á daginn.
Gröfin móti gapir frjáls
eftírSvavar
Gestsson
Um helgina birtust eiginlega
fyrstu jólafréttirnar í útvarpinu á
þessari jólavertíð. Ein aðalfréttin var
frá Verslunarráði íslands. Höfundur
þessarar greinar telur eðlilegt að
Verslunarráðið láti jólahaldið til sín
taka. Verslunarráðið er aðalhags-
munaaðili jólanna í seinni tíð; næst
á undan kirkjunni.
í fréttinni frá Verslunarráðinu
segir að nú þurfí að linna þeirri ós-
vinnu að jarðarfarir séu niðurgreidd-
ar. Telur Verslunarráðið að Kirkju-
garðar Reykjavíkur hafí um árabil
niðurgreitt jarðarfarir og þar með
hafí hin fijálsa samkeppni ekki notið
sín sem skyldi. Ekki er mér kunnugt
um það hvort Neytendasamtökin
hafa verið spurð álits á þessu mikil-
væga hagsmunamáli né heldur Sam-
band íslenskra sveitarfélaga. Hins
vegar hef ég tekið eftir því að verð-
lagsráð hefur látið þetta grafalvar-
lega mál til sín taka. Þar með er ljóst
að það er að myndast eins konar
þjóðarsátt gegn niðurgreiðslum á
jarðarförum. Sannkallað fagnaðar-
efni. Guðsélof.
Þar með er ljóst að það hækkar
verðið á jarðarförum handa þeim sem
láta grafa sig á vegum kirkjugarða
Reykjavíkur og nota líkkistur þaðan
og tilbehör. Því fylgir auðvitað
ákveðinn vandi, einkum fyrir þá sem
eiga enga peninga, sem gæti nú orð-
ið dánarorsök áður en varir. En þó
sá böggull fylgi skammrifi, eins og
orðhagi ráðherrann komst að orði
einu sinni, er hitt þó meira um vert
að frelsið fær að ráða. Allir þeir sem
hafa efni á því að jarða sig geta nú
borgað frjálst í þau fyrirtæki sem
smíða líkkistur og reka. Mikið held
ég að líkin verði glöð.
Enn vantar þó mikið á að íslend-
ingar hafí tamið sér eðlilegt frelsi í
þessum efnum. Er það vissulega
ekki eina sviðið þar sem íslendingar
eru eins og sveitamenn og Svisslend-
ingar; hallærislegir og gamaldags.
Næsta skref í átt ti! frelsis er að
sjálfsögðu það að úthlutað verði
nokkrum skikum þar sem velja megi
hvar á að grafa og ýmis fyrirtæki
reki kirkjugarða sem fólk geti valið
um. Einnig mætti auðvitað hugsa sér
alveg eins að Eimskipafélag Islands
hf. kaupi Kirkjugarða Reykjavíkur
sem er auðvitað alveg jafnfrálst eins
og kunnugt er. Eimskip ræður hvort
eð er öllum ferðalögum héðan. Að
öllu gamni slepptu þyrfti um leið að
stíga þau skref að opna kirkjugarð-
ana og rekstur þeirra fyrir fijálsri
för launafólks, fjármagns og þjón-
ustu þannig að allir sómakærir og
fijálsir íslendingar geti látið grafa
sig hvar sem er á EES-svæðinu; og
að við getum, órétti beittir, snúið
okkur til EFTA-dómstólsins ef hafðir
eru uppi einokunartiiburðir eins og
þeir sem Kirkjugarðar Reykjavíkur
stunda um þessar mundir.
Svavar Gestsson
„Rökrétt framhald
þessa máls væri svo að
sjálfsögðu það að fram-
boð og eftirspurn réði
verðlaginu á greftrun-
um.“
Það breytir svo sem engu en verð-
ur þó að koma fram hér að höfundur
þessarar greinar er þeirrar skoðunar