Morgunblaðið - 09.12.1992, Side 39

Morgunblaðið - 09.12.1992, Side 39
SELFOSS Húsfyllir á konukvöldi Mensýjar Selfossi. Gestir fylltu húsakynni Hótels Selfoss á dögunum þegar hárgreiðslustofan Mensý á Sel- fossi gekkst þar fyrir konukvöldi. Ríflega 600 manns komu til þess að fylgjast með þeim sýningaratr- iðum sem boðið var upp á. Sýningarstúlkur sýndu undir- fatnað, kvöldkjóla og brúðarkjóla. Þá voru sýndar mismunandi gerð- ir af hárgreiðslu kvenna. Þá voru kynntar ýmsar snyrtivörur og ann- að er lýtur að kvenlegheitum. Á milli sýningaratriða voru tónlistar- og söngatriði. Sólveig Hallgrímsdóttir er eig- andi hárgreiðslustofunnar Mensýj- ar. Hún kvaðst mjög ánægð með viðtökur fólks sem gerði sýningu sem þessa eftirminnilega fýrir sig og alla viðstadda. Sig. Jóns. COSPER i £ cO L A\h. <DPI» Nú eru verðlaunin í söguleik miðbæjarins til sýnis í Geysisglugganum. Söguleikurinn er kynntur í verslunum og þjónustufyrirtækjum í miðbænum. Þið svarið einni léttri spurningu og komist þá í pottinn. Komið í miðbæinn sem sjaldan hefur verið fallegri og vinalegri Fold listmunir rbiUDbúðin Austurstræti 3 DOfg u»k|argö«u 2 VÐT ORNINA Templarasundi 3 Skóverslun Þórðar Kirkjustræti 8 LONDON dömudeild Austurstræti 14 smáskór- Desember tilboð St. 20—27 Barnakuldaskór seet HaaMríBaci ,e HUOAau>nvaiM aiaAjaríuoflOM MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992 Konur á Selfossi eftir hárgreiðslu hjá Mensý. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Brúðarkjólar voru sýndir. HEFUR ÞIG DREYMT UM AÐ EIGNAST Míele UPPÞVOTTAVÉL? MIELE G579SC: 8 ÞVOTTAKERFI, 3 HITASTIG, HNÍFAPARASKÚFFA OG MIELE GÆÐI. TILBOÐSYERÐ: 89.522,- KR. STGR* VENJULEGT VERÐ: 108.872,- Tilboðið gildir meðan birgðir endast. w Jóhann Ólafsson & Go ~ zr SUNDðBOWi IJ • 104 KKYKJAVlK • SÍMIhNBSHX Opnunartími mánudaga til fóstudaga 9-12 og 13-18. Lokað á laugardögum. *Verð miðast við gengi þýska marksins 15.10. 1992. Leðurfóður om q sérv• með DIÍIGjOAUJL bamaskó Skólavörðustíg 6b, sími 622812. Póstsendum svart rúskinn Skór í st. 28—36 Það voru góð tilþrif í ballettin- um. Cterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! fWfliqpiiiMaftift

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.