Morgunblaðið - 09.12.1992, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) (Hft
Nú er heppilegt að ráðfæra
sig við sérfræðinga varðandi
fjárfestingar. Hamingjan
ríkir í samskiptum ástvina.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nú er tækifærið til að ná
hagstæðum samningum. Ný
tækifæri geta gefið þér
auknar tekjur. Ferðaáætl-
anir standast ekki alltaf.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní) 4»
Dugnaður og innsæi veita
þér gott gengi í dag. Þú
nýtur frístundanna, og sam-
lyndi ríkir hjá ástvinum í
kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) >■$£
í dag gæti verið heppilegt
að sinna heimilisstörfum og
undirbúningi jólanna.
Reyndu að ljúka ákveðnu
verkefni árdegis.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú færð heimboð sem lofar
góðu. Félagar taka á sig
sameiginlega ábyrgð. Þú
sinnir þörfum bams í kvöld.
Meyja
(2á. ágúst - 22. sentemberl <1$
Þú segir skoðun þína skýrt
og skilmerkilega í dag.
Hagsmunir heimilisins og
fjölskyldunnar eru efst á
baugi í kvöld.
(23. sept. - 22. október)
Þig skortir ekki sjálfstraust
í dag. Þú veist hvað þú vilt
og hvemig þú nærð árangri.
Samningar ganga að ósk-
um.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þróun mála í dag gæti
tryggt fjárhagsafkomu þína
í framtíðinni. Segðu skoðun
þína tæpitungulaust, en var-
astu að styggja aðra.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú ættir að grípa tækifæri
sem þér gefst til að auka
tekjumar. Kvöldið býður
upp á ánægjulegar stundir
með góðum vinum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Dagurinn getur markað
tímamót í vinnunni. Þú
vándar valið á þeim sem þú
villt umgangast og leitar
ráða á réttum stöðum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Nú er rétti tíminn til að
koma reglu á bókhaldið.
Ljúktu því af tímanlega, því
von er á ánægjulegu heim-
boði.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’-Sþ
Þú gætir verið að ganga frá
stórinnkaupum fyrir heimil-
ið og fjölskylduna. Nú er
heppilegt fyrir listamenn að
koma sér á framfæri.
Stj'órnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
SMAFOLK
RERUN,A5 Y0URBI6 5I5TER,
I FEELIT I5MYPUTYT0
TELL YOU TMAT UJHAT YOU 5EE
I5N0TTHE REAL 5ANTA CLAU5
Sem stóra systir þín finnst mér
það vera skylda mín, að segja
þér, að það sem þú sérð er ekki
ekta jólasveinn.
WHAT Y0URE LOOKIN6
AT 15 A P06 IN A
SANTA CLAU5 5UIT..
N0WTHAT
l'VE TOLP YOU
THI5, HOUI
POE5 IT
MAKE YOU
FEEL7
Það sem þú ert að horfa
á er hundur í jólasveina-
búningi____
Þar sem ég
hef nú sagt
þér þetta,
hvernig finnst
þér það?
Mér líkar vel við hann!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sigurvegarar Kauphallar-
mótsins, Hjördís Eyþórsdóttir og
Asmundur Pálsson, voru eitt af
fáum pörum sem náðu alslemmu
í spili 82.
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
Vestur
♦ G953
¥K32
♦ 62
♦ D1092
♦ ÁD10
¥Á 75
♦ KD9
+ 8765
Suður
Austur
♦ 87642
VDG10964
♦ 8
♦ G
♦ K
V8
♦ ÁG107543
♦ ÁK43
Vestur NorOur' Austur Suður
Hjördís Ásmundur
— — Pass 1 tígull
Pass 2 grönd 3 hjörtu 4 tíglar
Pass 4 hjörtu' Pass 4 grönd"
Pass 5 lauf" Pass 7 grönd
Pass Pass Pass
' fyrirstaða, slemmutilboð i tígli
" Koman-lykilspilaspurningin
'" 3 lykilspil af 5 (tveir ásar og tromp-
kóngur)
Eftir eðlilega tígulopnun Ás-
mundar sýnir Hjördís 13-15
punkta með svari sínu á tveimur
gröndum. Innákoma austurs
truflar ekkert að ráði á þessu
stigi: Ásmundur endurmeldar
tígulinn, fær fyrirstöðusögn og
spyr þá um lykilspil. Eftir svarið
á 5 laufum getur Ásmundur tal-
ið 12 slagi og veðjar á svarta
drottningu eða hjartakóng hjá
makker til viðbótar.
Mjög víða hóf austur sagnir
með hindrunarsögn af einhveiju
tagi. Á einu borði gengu sagnir
þannig:
Vestur Nordur Austur Suður
— — 2 grönd’ 3 tíglar
Pass 6 tíglar Pass Pass
Pass
’hindrun í láglit, eða veikt með hálit-
'naSvigrúm til rannsókna er af
skomum skammti eftir opnun
austurs. Það þyngir róðurinn
ennfremur að norður á enga
augljósa leið til að samþykkja
tígulinn og bjóða upp á slemmu.
Sem stafar af því að ekki er
vitað hver litur andstæðinganna
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Evrópumeistaramóti lands-
liða í Debrecen í Ungveijalandi
um daginn kom þessi staða upp
í viðureign alþjóðlega meistarans
B. Altermans (2.545), ísrael, sem
hafði hvítt og átti leik, og rússn-
eska stórmeistarans Aleksei
Dreev (2.590). Dreev lék síðast
27. — Rf6-e8? og bar fyrir skák.
Nú kom óvæntur leikur: 28. Bf6!!
- gxf6, (28. - Dxf6, 29. Bxd5
— He7, 30. Bc6 og næst 31. Dxb6
og einnig vonlaust) 29. Bxd5 —
Hc7, 30. Ha8 - Kg7, 31. Bc6 -
Rd6, 32. Dxb6 - a4, 33. Hxa4.
Hvítur er nú orðinn peði yfir og
það er langt kominn frelsingi á
drottningarvæng. Eftir nokkra
leiki til viðbótar gafst Dreev upp.
Þetta fléttustef hefur verið nefnt
„Röntgenárás", því fléttan bygg-
ist upp á því að hvíta drottningin
hefur vaid á svarta riddaranum á
e8 í gegnum svörtu drottninguna
'á e7. Dreev hefur verið veikasti
hlekkur rússnesku sveitarinnar
bæði á Ólympíu- og Evrópumótun-
um í ár, ekki síst fyrir tilverknað
Altermans sem vann hann í bæði
skiptin. Sveit ísrael er nærri ein-
göngu skipuðu skákmönnum ný-
fluttum frá Rússlandi.