Morgunblaðið - 09.12.1992, Side 41
MORGÚNBLAÐÍÐ MIBVIKUÐAGUR 9. DESEMBER 1992
.41
JœPesci
Macauiay Culkin JoePesci Daniei Stern
GRÍNISTINN
JÓLAMYND UM ALLAN HEIM
ALEINN HEIMA 2
TÝNDUR í NEW YORK
JÓLAMYND ÁRSINS 1992
ALEINN HEIMA 2
- TÝNDUR í NEW YORK
„THISIS MY LIFE“ er frábærlega skemmtileg grínmynd með þeim
Julie Kavner, Carrie Fisher og Dan Aykroyd í aðalhlutverkum.
„THISIS MY LIFE“ gerð af Nohra Ephron (When Harry met Sally).
Aöalhlutverk: Julie Kavner, Dan Aykroyd, Carrie Fisher og Samantha
Mathis. Framleiðandi: Linda Obst (The Fisher King). Leikstjóri: Nohra
Ephron.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SYSTRAGERVI
★ ★★SV.MBL. ★★★S.V.MBL.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
KÚLNAHRÍÐ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
BLADE
RUNNER
Sýnd kl. 7og11.15.
BORG GLEÐINNAR
„CITYOFJOY"
með Patrick Swayze
Sýnd kl. 4.45 og 9.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið:
• RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
Frumsýning annan i jólum kl. 15 uppselt. Sun. 27. des. kl.
14 fáein sæti laus, þri. 29. des. kl. 14 fóein sæti laus, mið.
30. des. kl. 14 fáein sæti laUs, lau. 2. jan., sun. 3. jan. kl. 14.
Miðaverð kr. 1.100,- sama vcrð fyrir börn og fullorðna.
Ronju-gjafakort tilvalin jólagjöf!
OPIÐ HÚS - OFIÐ HÚS
í Borgarleikhúsinu
laugardaginn 12. og sunnudaginn 13. des. kl. 13-18. Æfing á
RONJU RÆNINGJADÓTTUR söngur, upplestur o.m.fl.
ÓKEYPIS AÐGANGUR.
Stóra svið kl. 20:
• HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon
Sun. 27. des.
Litla svið:
• SÖGUR ÚR SVEITINNI:
PLATANOV eftir Anton Tsjékov
Þri. 29. des., lau. 2. jan., fáar sýningar eftir.
VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov
Mið. 30. des., sun. 3. jan., fáar sýningar eftir.
Vcrö á báöar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400.
Kortagestir ath. aö panta þarf miöa á iitla sviöiö.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning
er hafin.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miöapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12.
Aögöngumiðar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Grciðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
GJAFAKORT - GJAFAKORT
Öðruvísi og skemmtileg jólagjöf!
Lost In New York
VINSÆLASTA MYNDIN Í HEIMINUM í DAG, ÞÚ VERDUR AÐ SJÁ ÞESSA!
Aðalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern og John He-
ard. Framleiðandi og handrit: John Hughes. Leikstjóri: Cris Columbus.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
SYSTRAGERVI SALARSKIPTI FRIÐHELGIN ROFIN
IIIIIIIIIIHMIH..........TTTT
Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 7,9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11
FRÍÐAOG DÝRIÐ
★ ★ ★ ★ Al. MBL. Miðaverð kr. 400. Sýnd kl. 5.
ULLL
ii i
IMIIIII
■iiimm
KIRKJUSTARF
ÁSKIRKJA: Samverustund
fyrir foreldra ungra bama í
dag kl. 10-12 og starf 10-12
ára í safnaðarheimilinu kl. 17.
BÚSTAÐAKIRKJA.
Mömmumorgunn fimmtudag
kl. 10.30.
DÓMKRIKJAN. Hádegis-
bænir kl. 12.10. Síðan léttur
hádegisverður á kirkjuloftinu.
Kl. 13.30 opið hús fyrir aldr-
aðra í safnaðarheimilinu.
HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESEKIRKJA. TTT-klúbb-
urinn, starf 10-12 ára barna
í dag kl. 17.30 og bænamessa
kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Lost In New York
Los Angeies, New York, London og Reykjavik eiga það sameiginlegt
að sýna „HOME ALONE 2“, vinsælustu myndina í heiminum í dagl
Komdu þér í gott jólaskap og sjáðu einhverja þá bestu grínmynd sem
komið hefur! „HOME ALONE 2“ grínmynd fyrir unga sem aldna, já
sannkölluð jóla-grínmynd fyrir þig!
Aöalhlutverk: Macaulay Culkin, Joe Pesci, Daniel Stern og John He-
ard. Framleiðandi og handrit: John Hughes. Leikstjóri: Crís Columbus.
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
FRÍÐAOGDÝRK)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
★ ★★AI.MBL. Miðav. kr. 400. íTHX.
iiimmmmmim
SELTJARNARNES-
KIRKJA. Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
ÁRBÆJARKIRKJA. Opið
hús fyrir eldri borgara í dag
kl. 13.30. Jólafundur með
dagskrá og fyrirbænastuud
kl. 16.30.
FELLA- OG HÓLA-
KIRKJA. Félagsstarf aldr-
aðra í Gerðubergi. Lestur
framhaldssögu í dag kl.
15.30. Helgistund á morgun
kl. 10.30 í umsjón Ragnhildar
Hjaltadóttur.
KÁRSNESSÓKN. Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Borgum í dag kl. 9.30-11.30.
Starf 10-12 ára í safnaðar-
heimilinu Borgum f dag kl.
17.15-19.
Atriði úr myndinni.
Háskólabíó sýnir mynd-
ina Dýragrafreiturinn 2
HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið
sýningar á myndini Dýra-
grafreiturinn 2 eða „Pet
Sematary 2“. Með aðal-
hlutverk fara Edward
Furlon og Anthony Edw-
ards. Leikstjóri er Mary
Lambert.
Myndin segir frá drengn-
um Geoff sem býr hjá föður
sínum, Gus. Geoff er enn
miður sín yfir dauða móður
sinnar sem var dáð kvik-
myndaleikkona. Hann á erf-
itt með að eignast vini en
kynnist þó einum, Drew.
Drew á hund sem verður
fyrir skoti og afráða félag-
amir að grafa hann í dýra-
grafreitnum. En þeir sem þar
em grafnir rísa upp aftur og-'.
em þá stórhættulegir. Hund-
urinn vinnur á Gus, sem þeir
grafa einnig á sama stað.
Þá dettur Geoff í hug að
flytja lík móður sinnar í
indíánagrafreitinn en gerir
sér ekki grein fyrir þeim af-
leiðingum sem slíku athæfí
fylgja.
Á4AÍBÍÖ1IN Á4A/BÍÖIIN Á44/BIOÍM Á4MBI01M Á4AÍBÍO
. m m mm _
BÍOHOI.IL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
EICBCEi
SNORRABRAUT 37, Sf Ml 11 384-2521
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900