Morgunblaðið - 09.12.1992, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992
S-fc
43
TILBOÐ
Á POPPKORNI
OG COCA COLA
gy.iijcH.fcM
,THE RABE" ER FRABÆR SKEMMTUN!
- Pia Lindström, NBC-TV
JOHN GOODMAN
ÞAÐ VAR
AÐEINS EINN
BABE RUTH
Hversu langt kemst munaðarlaus drengur á kreppuárunum á draumn-
um einum saman? Ef hann er BABE RUTH þá kemst hann alla leið.
STÓRGÓÐ MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÞAR SEM FER
SAMANGAMANOG ALVARA. ★★★ ai mu.
Aðalhlutverk: John Goodman, Kelly McGillis, Trini Alvarado.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SYND A RISATJALDIIIT1Í DOLBYSTEREO]
TALBEITAN
HÖRKUSPENNANDI
TRYLLIR UM HARÐ-
AN
EITURLYFJAHEIM
LOS
ANGELES-
BORGAR.
Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9
og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
LIFANDI
TENGDUR
TRYLLIR SEM
ÞENUR
TAUGARNAR TIL
HINS ÝTRASTA.
SýndíC-sal kl. 5,7,9
og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
il
Stóra sviðið:
• MY FAIR LADY
eftir Alan Jay Lerner og Frederick Loewe
Frumsýning á annan dag jóla kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. 27.
des. 3. sýn. 29. des. 4. sýn. 30. des. Sala aðgöngumiða hefst
í dag.
• KÆRA JELENA e. Ljúdmflu Razumovskaju
Fös. 11. des. uppselt, allra síðasta sýning.
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 12. des. nokkur sæti laus.
• DÝRIN f HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner
Sun. 13. des. kl. 14 uppselt. Sun. 13. des kl. 17 uppselt.
Þri. 29. des. kl. 13, Ath. breyttan sýningartíma. Mið. 30. des
kl. 13 ath. breyttan sýningartima.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
í kvöld laus sæti v. ósóttra pantana. Lau. 12. des. uppselt.
Sun. 27. des. Þri. 29. des.
Ath. að sýningin er ekki við hæii barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍTA GENGUR MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
Á morgun - fos. 11. des. Lau. 12. des., Sun. 27. des. Þri. 29. des.
Ekki er unnt aó hleypa gestum inn í salinn eftir aó sýning hefst.
Ósóttar pantanir scldar daglega.
Aðgöngumióar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum.
Miðasaia Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá
kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá
kl. 10 virka daga í síma 11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015
Athugið að ofantaldar sýningar
eru síðustu sýningar fyrir jól.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
flL
Try0gvagötu 17,
2. hæð,
inngangur úr porti.
Sími: 627280
„HRÆÐILEG
HAMINGJA"
eftir Lars Norén
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Fös. 11. des. örfá sæti laus,
lau. 12. des.
SÍDUSTU SÝNINGAR.
Þungunarprufa á baöherberginu.
Sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ath.: Ekki er hægt aö hleypa gest-
um í salinn eftir aö sýning hefst.
ATH. JÓLATILBOÐ Gauksins
og Alþýðuleikhússins: Jólahlaö-
borÖ og leiksýning kr. 2.440,-
Miöasala daglega (nema mánu-
daga) frá frá kl. 17- 19 í Hafn-
arhúsinu, sími 627280. Miða-
pantanir allan sólarhringinn
(símsvari).
Cterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Vitastig 3, simi 623137.
Miðvikud. 9. dcs. opið kl. 20-01
TONLISTARVIÐBURÐUR
DEEP JIMI &
THE ZEP CREAMS
Utgáfutónleikar
FUNKY DINOSAUR útg.:
TIME-WARNER
Fyrstu tbnleikar hljómsveitarinnar á
íslandi eftir vel heppnaða tonleikaför
um Bandarikin. Tökum vel á móti þeim
- þeir eiga þaö skilið fyrir frábæran
arangur!
TONLEIKARNIR VERÐA I BEINNI ÚT-
SENDINGU AÐALSTÖÐVARINNAR I
BOÐI FATAVERSLUNARINNAR PER-
SÓNU í KEFLAVÍK. ROKKTONLEIKAR
- EINS OG ÞEIR GERAST BESTIR!
Liðveislufélagar fa
50% afslátt i boði EfU|J|,Tj
sparisjóðanna gegn
framvisun skirt.
Persóna - þegar þu kaupir föt.
10. des. Utgáfutónleikar Rúnar & Otis
+ Bubbi Morthens
11. & 12. des. PAPAR
'IVliIltVIIYIll
i iiuihii i Itu
Laugov*gi 45 - i
PÚLSINN
slagæð lifandi tónlistar!
JASS
í kvöld:
Hilmar Jensson,
gítar
Skúli Sverrisson,
bassi
Chris Speed,
tenorsax
Jim Black,
trommur
Einstakttækifæri
fyrir jassunnendur
Fimmtudag:
MEZZOFORTE
Föstudag:
SÁLIN HANS
JÓNS MÍNS
Laugardag:
NÝDÖNSK
R te© £ liS s
Sýnd í A-sal kl. kl. 5, 9 og 11.20.
LEIKMAÐURINN
Vegna mikillar aðsóknar þurfum
við að setja þessa rosalegu
mynd f A-sal í dag og á morgun.
Sjáið íslenska iistmáiarann June
Guðmundsdóttur og 65 fræg-
ustu leikara Hoilywood, m.a. Jui-
iu Robert, Bruce Willis, Nick
Nolte, Cher, Andi MacDowell,
Burt Reynolds o.fl., o.fl.
Bíólínan ****
Pressan
* * * V. HK DV
* * * Tíminn.
A RETTRI
BYLGJU-
LENGD
MEIRIHÁTTAR FYNDIN MYND.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
tlf KJMIK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára.
HENRY VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA
nærmynd af HOMOFABER
fjöldamorðingja Ekki missa af þessari
Sýnd kl. 9 og 11. frábæru mynd.
Strangl. bönnuð i. 16 ára. 11. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
PRINJSESSAN
&DURTARN1R
i Sýnd kl. 5 og 7.
Miðaverð kr. 500.
Fyrsta jólamynd Regnbogans er Óskarsverðlaunamyndin
MIÐJARÐARHAFIÐ,
það er draumur að vera með dáta. Myndin hlaut
Óskarinn sem besta erlenda myndin 1992. Frumsýn-
ing mánudaginn 14. desember kl. 5.
FORSALA HAFIN
Tid
Stórmyndin
SÍÐASTI MÓHÍKANINN
verður frumsýnd 19. desember kl. 4.30. Miðaverð
kr. 500. FORSALA HAFIN
Forsýning laugardag 12. desember kl. 4.45 til styrkt-
ar Krísuvíkursamtökunum. Midaverð kr. 1.000.
FORSALA HAFIN.
TOMMI OG JENNI
tala íslensku í jólamynd barnanna. Aðalhlutverk: Örn
Arnason, Sigrún Edda, Laddi, Egill Ólafsson o.fl., o.fl.
frumsýning 2. í jólum, kl. 13.00. Miðaverð kr. 500.
FORSALA HAFIN
Bætt þjónusta
Regnboginn hefur tekið í notkun nýtt tölvukerfi við miða- og sælgætissölu. Á næstu
mánuðum munum við brydda uppá ýmsum nýjungum á íslandi.
ÞÚ GETUR KEYPT MIÐA Á JÓLAMYNDIRNAR ÍDAG!
Forsala er nú hafin á jólamyndir Regnbogans.
Til að forðast troðning verða NÚMERUÐ SÆTI.
Nú getur þú verið viss um að fá bestu mögulegu sæti, því tölvukerfið velur alltaf
béstu fáanlegu sæti á hverjum tíma.
Aldrei hefúr Rcgnboginn getað boðið upp á eins glæsilega jóladagskrá og nú. Þær
myndir sem Regnboginn sýnir um jólin verða:
SÍÐASTI MÓHÍKANINN Daniel Day Lewis talinn öruggur með
óskarsútnefningu
Óskarsverðlaun 1992
Óskar leikstýrir
Enginn Óskar en rosalega fyndin
Islenski listmálarinn June Guðmundsdóttir
Þrjár talsettar teiknimyndir:
TOMMI OG JENNI
PRINSESSAN OG DURTARNIR
FUGLASTRÍÐIÐ í LUMBRUSKÓGI
REGIMBOGINIM SIMI: 1
MIÐJARÐARHAFIÐ
SÓDÓMA REYKJAVÍK
Á RÉTTRI BYLGJULENGD
LEIKMAÐURINN