Morgunblaðið - 09.12.1992, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992 45
Um leiðara Morgnn-
blaðsins 3. desember sl.
Frá Gunnari Inga Gunnarssyni:
I leiðara sínum 3. desember sl.
fiallar Morgunblaðið um íslenzku
heilbrigðisþjónustuna undir fyrir-
sögninni: Valkostir í heilbrigðis-
kerfinu. Umfjöllunin byggir á
grein um danskan einkaspítala,
sem birtist í sama blaði sl. sunnu-
dag. Áður en ég geri efnislegar
athugasemdir við leiðarann vil ég
þakka Morgunblaðinu sérstaklega
fyrir enn eitt innlegg í alltof sjald-
gæfa ijölmiðlaumræðu um rekstur
heilbrigðisþjónustunnar. Sá rekst-
ur kemur okkur öllum við og þarf
sífellt á skynsamlegri gagnrýni að
halda.
„Einhvers konar va!kostur“
Leiðarahöfundur vill að íslend-
. ingar geti eignast nýjan valkost í
í heilbrigðisþjónustunni. Hann
bendir þó á, að ekki séu hér for-
I sendur fyrir stórum einkaspítala
* til viðbótar þeim opinberu, sem
fyrir eru. En hann kallar hins veg-
Iar á „einhvers konar valkost".
Leiðarahöfundurinn nefnir ýmsa
galla á þeirri þjónustu sem við
búum við í dag og tekur undir
dönsku rökin að baki einkaspíta-
lanum á Jótlandi, og segir þau
gilda hér á landi. í samantekt eru
helztu einkavæðingarrök leiðarans
þessi:
— Að útgjöld til heilbrigðismála
fari sívaxandi.
— Að sjúklingabiðraðir lengist
sífellt og að langur biðtími sé óþol-
andi.
— Að opinbera kerfið þurfi
samanburð og heilbrigða sam-
keppni.
Hún var í París um nokkurt skeið,
og hún kemur að austan. Hvaðan
að austan? Úr Ölfusinu og úr Bisk-
upstungunum í námunda við Geysi
og Haukadal. Þar ríkir orka, sem
kemur úr iðrum jarðar. Þetta er ung
kona, sem sýnir verk sín í Café 17
við Laugaveg.
Sumir hafa stíl og aðrir hafa eng-
an stíl. Hún hefur stíl. Frakkinn
segir: „Le style est l’homme meme“
— stíllinn er maðurinn sjálfur. Sann-
ast nú sem oftar. Ásta Guðrún Ey-
vindar leikstjóra og Qöllistamanns
Erlendssonar og Sjafnar Halldórs- \
á dóttur er listakona af guðs náð. Hún
hefur lagt sig eftir því að læra og
þjálfa myndlist í París — og ber
,4 kannski þess vegna engan keim af
skandinavísku eða nýhollenskum
tízkustíl (sem er vemmilegur). Það
a er safi í málverkinu hennar, en ekki
" tilgerð eða formúlukennt innihalds-
•eysi, sem einkennir svo margt í
samtímakúnst, ef kúnst skyldi kall-
— Að koma þurfi til móts við
þarfir sjúklinga á þeirra eigin for-
sendum, en ekki starfsfólksins.
— Að opinbera kerfíð, sjálft
skipulagið, sé slæmt.
Eins og leiðarahöfundur leggur
mál sitt fram verður að skilja hann
svo að hann telji „einhvers konar
valkost" einkavæðingar ýmist
leysa þá ókosti, eða uppfylla þá
kosti, sem finna má í upptalning-
unni hér að ofan.
Nauðsynlegar athugasemdir
Rétt er að kostnaðaraukning í
heilbrigðisþjónustunni er og hefur
verið stöðug og kúrvan stefnir í
það ástand, þar sem annar helm-
ingur þjóðarinnar liggur inni og
hinn þjónar til sængur. Þannig
verður ástandið auðvitað aldrei og
því mun kostnaðarkúrvan ein-
hvem tímann verða lárétt. Þjón-
ustan verður því einhvem tímann
takmörkuð. Fólki vísað frá. Og.við
þurfum að búa okkur undir þá
staðreynd. „Einhvers konar val-
kostur“ til viðbótar breytir hér
litlu.
Ef við ákveðum að stytta ill-
eða óþolandi sjúklingabiðraðir með
valkostum einkareksturs verðum
við að viðurkenna afleiðingamar.
Þær em borðleggjandi. Þeir sem
minnst mega sín munu verða
áfram í biðröðunum. Hinir munu
kaupa sér forgang. Viljum við
það? Hvað með stéttlausa þjóðfé-
lagið?
Að mati fróðustu manna er al-
gerlega óraunhæft að láta íslenzka
spítala keppa um íslenzka sjúk-
linga, eins og markaðslögmálin
segja til um. Að baki slíkrar sam-
ast... Og í þessari geðugu smekk-
legu veitingastofu Café 17, sem
ung listræn kona snæfellsk rekur
(hún vann áður á BJómaverkstæði
Binna) njóta verk Ástu Guðrúnar
sín í þeim farvegi, sem þar er fyr-
ir hendi. Svei mér ef maður var
ekki kominn aftur til Rue du So-
merard eða Rue d’École í Latínu-
hverfinu, en París er eitt listasafn
eins og allir vita, sem henni hafa
kynnzt.
Mynd nr. 4, Vá, æði, er rosalega
skemmtileg. Hvít blóm á dökkum
grunni er malerísk mynd. Svo eru
tilþrif í fantasíu nr. 1. Mynd nr. 3
er of blá að mínu mati — allt of
þvottablá, sem er allt of algengt
fyrirbæri hjá íslenzkum málurum
— þessi þvottablámi. Óþolandi!
Myndskreytingin stóra í verzlunar-
glugganum er forvitnileg. Hún er
í senn djörf og virðuleg. Það fer
vel saman í þessu tilfelli.
Á þessari sýningu er á ferðinni
listakona af guðs náð eins og fyrr
segir — ung sál í æðislegri leit að
keppni yrði þvílík offjárfesting og
ofmönnun að vandamál sjávarút-
vegs og landbúnaðar yrðu hégóm-
inn einn í samanburði.
Um bætta þjónustu við sjúkl-
inga og þörfina á að láta hags-
muni þeirra hafa forgang. getum
við öll verið sammála. Þessir þætt-
ir þurfa að batna alstaðar og einn-
ig án nýrra valkosta einkavæðing-
ar.
Margir augljósir gallar eru á
núverandi skipulagi hinnar opin-
beru þjónustu. Þá verður að lag-
færa án tillits til valkostanna sem
leiðarahöfundur kallar á.
Lokaorð
íslenzka heilbrigðisþjónustan er
góð, en hún er alls ekki gallalaus.
Eg get ekki séð að einkavæðing
leysi þá galla, sem ég þekki. I
Bandaríkjunum er blanda beggja
rekstrarforma komin í slíkt óefni
að menn fórna höndum og líta nú
öfundaraugum til Skandinavíu.
Þess utan setjum við ekki á lag-
gimar stéttarskipta heilbrigðis-
þjónustu hér á landi. Ekki á með-
an íslendingar búa hér. Hins veg-
ar stöndum við frammi fyrir geysi-
lega erfiðum ákvörðunum í þess-
um málum á komandi árum. Fyrr
eða síðar munum við neyðast til
að takmarka heilbrigðisþjón-
ustuna, því umfang hennar getur
ekki aukizt endalaust. Þá mun
hrikta í stoðum læknisfræðilegrar
siðfræði. Og það mun gerast hvort
sem við búum við óbreyttan rekst-
ur eða aðra valkosti.
GUNNAR INGI
GUNNARSSON
læknir og fulltrúi Alþingis f
stjóm Ríkisspítalanna.
Listakonan á vinnustofu sinni í
París.
listrænni tjáningu.
Því miður er sýningunni að ljúka.
Henni lýkur 10. þessa mánaðar,
sem er fimmtudagur.
Galerie Roð — í — gúl.
STEINGRÍMUR ST.TH.
SIGURÐSSON
Hallveigarstíg 7, Reykjavík.
Listakona af gnðs náð
3 - hugleiðingar um sýningu
| Frá SteingrímiSt.Th. Sigurðssyni:
Karlinn vinnur - konan heima
Frá Kristínu Elfu Guðnadóttur:
Erfiðir tfmar eru jafnan vatn á myllu
kölska. Ein djöflamyllan sem malar
nú í gríð og erg er sú sem kenna
má við kvennarasisma. Um leið og
atvinnuleysið bankar upp á skríða
þessar púkasálir hver úr sínum skáp
°g hefja upp skræki sína og vein:
..Konan heim, konan heim!“ Fjöl-
1 mennir í þessum hópi eru menn af
afætukynslóðinni svokölluðu, kyn-
slóð, sem hefur verið tamt að móral-
g isera yfir öðrum úr hægindastólnum,
en þarna kennir líka ýmissa annarra
grasa.
M Handhæg og vinsæl röksemda-
* færsla kvennarasistanna (sem bæði
finnast í röðum kvenna og karla)
þegar hjón standa frammi fyrir því
af einhverjum orsökum að þurfa að
minnka við sig vinnu, er að „eðli-
legra“ sé að konan fómi starfinu
þvf hún sé „yfirleitt" á lægri launum.
En er það yfirleitt eðlilegt að konur
séu á lægri launum en karlar? Við
íslendingar erum mjög framarlega
í samfélagi þjóðanna í ýmsu er snýr
að jafnréttismálum kynja. Jafn-
launastefna í reynd myndi enn auka
hróður okkar á þessu sviði.
Konur eru varaskeifa á vinnu-
markaðnum. Þegar harðnar í ári fá
konur reisupassann fyrstar allra.
Þetta ýtir undir og viðheldur þeirri
heimsmynd, að konur séu ekki fullg-
ilt vinnuafl. Þær eru ekki komnar
til að vera, heldur dútla þetta tfma-
bundið uns eitthvað þarfara knýr
dyra.
Þögn er sama og samþykki. Með
því að þegja þunnu hljóði þegar öfga-
menn vaða uppi með skoðanir á
borð við þá sem hér er lýst erum
við að vissu leyti að leggja blessun
okkar yfir málflutninginn og stuðla
að áframhaldandi gengi hans meðal
þjóðarinnar. Fjölmiðlafólk hefur
mikið vald í heimi nútímans og má
jafna við vald stjómmálamanna þótt
af öðrum toga sé. Með því að velja
sum málefni til umfjöllunar og önnur
ekki, og með því að leyfa einni rödd
að hljóma í tilteknu máli en annarri
ekki, móta fjölmiðlar viðhorf þjóðar-
innar að talsverðu leyti. Ég skora á
helstu fjölmiðla í landinu að taka
þetta málefni til umfjöllunar og
vanda til verksins.
KRISTÍN ELFA
GUÐNADÓTTIR,
Bólstaðarhlíð 31, Reykjavík.
Sendib persónuleg jólakort
hefur verið þýdd úr ensku yfir á þýsku, jrönsku, ítölsku, grisku, hollensku, dönsku og sænsku
m.a. og verið seld i hundruðum þúsundo eintaka. i bókinni eru almennar kenningar um tengsl Buddha
og Krists og starfsvettvang Krists á okkar timum. Fjollað er um hnignun og stöðnun kirkjunnar. Birt er
Ákall eða bæn sem Kristur er sagður nota daglega. i bókinni er gerð nokkuð ítorleg grein fyrir
kenningunni um endurfæðingar i tengslum við lögmál orsakar og afleiðingar.
Þessi bók er skrifuð fyrir þá sem eru að undirbúa sig fyrir þá atburði sem eru i vændum.
Sendum bókina i póstkröfu it á land Bókaútgáfan Geislar S. 91-54674
Ert þú að byggja upp
fyrir framtíbina?
Abeíns
60 kr.
stykkib
FRAMKÖLLUNIN
P
MIÐBÆJARMYNDI
LÆKJARGÖTU 2, SlMI
i
d
if^- Hvítir, svartir og brúnir leðurklossar
if^- Sveigjanlegur sóli
if^- Stærð 35 - 47
ifc~ Verð 3.500,- kr.
if^ Sendum í póstkröfu
20937
GISLI
FERDINANDSSON HF
WKJÍRGÖTU6A- 101 REVKJAVtK ■ StMI VI-20937 ■ MYNDSENDIR 91*26026 og H6ENARSIRATI 88 ■ 600AKUREYRI SfM) 96-24123