Morgunblaðið - 09.12.1992, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
• I í
MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992
47
URSLIT
Körfuknattleikur
UMFG-UMFS 77:71
íþróttahúsið i Grindavík, Úrvalsdeildin í
körfuknattleik, þriðjudaginn 8. desember
1992
Gangu leiksins: 0:5, 16:5, 16:12, 26:15,
28:27, 34:27, 37:32, 40:32, 50:39, 60:49,
66:52, 71:65, 75:69, 77:71.
Stig UMFG: Bergur Hinriksson 23, Pálmar
Sigurðsson 18, Helgi Jónas Guðfinnsson
11, Sveinbjöm Sigurðsson 8, Marel Guð-
laugsson 7, Guðmundur Bragason 6, Berg-
ur Eðvarðsson 2, Ellert Magnússon 2.
Stig UMFS: Birgir Mikaelsson 20, Alesand-
er Ermolinskij 16, Skúli Skúlason 14, Henn-
ing Henningsson 9, Elvar Þórölísson 8,
Eggert Jönsson 3, Þórður Helgason 1.
Dómarar: Bergur Steingrimsson (sem
dæmdi 6Ó0. leikinn) og Jón Otti Ólafsson
sem dæmdu ágætlega.
Áhorfendur: Um 350.
Tindastóll - Haukar 62:92
íþróttahúsið á Sauðárkróki, íslandsmótið í
körfuknattleik - ÚrvalsdeUd, þriðjudaginn
8. desember 1992.
Gangur leiksins: 4:3, 9:11, 19:28, 25'35,
29:45, 36:54, 42:64, 46:77, 58:81, 62:92.
Stig Tindastóls: Chris Moore 28, Ingi Þór
Rúnarsson 9, Pétur Vopni Sigurðsson 6,
Hinrik Gunnarsson 4, Björgvin Reynisson
4, Haraldur Leifsson 4, Páll Kolbeinsson
4, Valur Ingimundarson 3.
Stig Hauka: Jón Amar Ingvarsson 30,
Tryggvi Jónsson 15, Jón Öm Guðmundsson
14, Pétur Ingvarsson 14, John Rhodes 14,
Guðmundur Bjömsson 4, Sveinn Amar
Steinsson 1.
Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristinn
Óskarsson. Dæmdu ágætlega.
Áhorfendur: Um 500.
Valur-KR 67:74
Valsheimilið að Hlíðarenda:
Gangur Ieiksins:3:0, 6:10, 11:17, 20:21,
27:29, 30:34, 32:44, 32:48, 40:48, 48:56,
51:61, 53:68, 63:70, 64:74, 67:74.
Stig Vals: Magnús Matthiasson 19, Franc
Booker 14, Ragnar Þór Jónsson 14, Brynjar
Harðarson 8, Guðni Hafsteinsson 8, Sfmon
Ólafsson 4.
Stig KR: Larry Houzer 20, Guðni Guðna-
son 18, Hermann Hauksson 13, Friðrik
Ragnarsson 10, Óskar Kristjánsson 7, Lár-
us Ámasoii 6.
Dómarar: Helgi Bragason og Leifur Dag-
finnur Garðarsson vour góðir.
Áhorfendur: Um 500.
KR-ÍR 60:58
Hagaskóli, fslandsmótið i körfuknattleik,
1. deild kvenna, laugard. 5. desember 1992.
Gangur leiksins: 3:9, 9:11, 21:21, 26:25,
33:33, 32:39, 43:48, 47:50, 48:50, 50:58.
Stig KR: María Guðmundsdóttir 13, Guð-
björg Norðfjörð 13, Anna Gunnarsdóttir 8,
Helga Þorvaldsdóttir 6, Sólveig Ragnars-
dóttir 4, Kristín Jónsdóttir 3, Hildur Þor-
steinsdóttir 3.
Stig ÍR: Hildigunnur Hilmarsdóttir 17,
Linda Stefánsdóttir 13, Hrönn Harðardóttir
13, Marfa Leifsdóttir 4, Sigrún Hauksdóttir
4, Þóra Gunnarsdóttir 2, Dagbjört Leifsdótt-
ir 2, Valdís Rögnvaldsdóttir 2.
HEftir jafnan og vel leikinn fyríi hálfleik
náði ÍR undirtökunum f seinni hálfleik.
Marfa Guðmundsdóttir var nyög góð hjá
KR, einkum í fyrri hálfleik. Hildigunnur var
best hjá ÍR og Linda átti ágæta spretti.
Guðbjörg Norðfjörð
Handknattlefkur
KR - Selfoss 18:19
Laugardalshöll, fslandsmótið f handknatt-
leik - 1. deild kvenna, þriðjud. 8. des. 1992.
Mörk KR: Sigríður Pálsdóttir 10, Anna
Steinsen 2, Sara Smart 2, Tinna Snæland
2, Selma Grétarsd. 1 og Nellý Pálsdóttir 1.
Mörk Selfoss: Guðbjörg Brandsdóttir 6,
Auður Á. Hermannsdóttir 5, Guðfinna
Tryggvad. 3, Inga Tryggvadóttir 2, Guðrún
Herborg 1, Brynja Gunnarsdóttir 1 og
Hulda Bjamadóttir 1.
Fram - Fylkir 24:14
Laugardalshöll:
Mörk Fram: Inga Huld Pálsdóttir 6, Díana
Guðjónsdóttir 4, Kristín Ragnarsd. 3, Ósk
Víðisdóttir 3, Margrét Elíasdóttir 3, Stein-
unn Tómasd. 2, Kristín Þorbjömsdóttir 1,
Hulda Bjamad. 1, Unnur Sigurðardóttir 1.
Mörk Fylkis: Rut Baldursdóttir 8, Halla
Brynjólfsdóttir 3, Guðný Þórisdóttir 2, Anna
G. Einarsdóttir 1.
Knattspyrna
UEFA-keppnin
Leikir í 16-liða úrslitum:
Lissabon, Portúgal:
Benfica - Dynamo Moskva...........2:0
Isaias Soares (51.), Sergei Yuran (58.).
50.000.
HBenfica vann samanlagt 4:2.
Briissel, Belgíu:
Anderlecht - París St. Germain....1:1
Johnny Bosman (55.) - Antoine Kombou-
arc (76.). 19.000.
HParís St. Germain vann á markinu sem
liðið skoraði f Briissel, þvf að samanlögð
markatala var 1:1.
Kaiserslautem, Þýskalandi:
Kaiserslautem - Ajax..............0:1
- Rob Alflen (43.). 27000.
HAjax vann samanlagt 3:0.
Zaragosa, Spáni:
Real Zaragoza - Dortmund..........2:1
Gustavo Poyet (26.), Andreas Brehme (90.)
> - Stephane Chapuisat (50.). 35.000.
•Dortmund vann samanlagt 4:3.
Auxerre, Frakklandi:
Auxerre - Standard Liege..........2:1
Gerald Baticle (70.), Daniel Dutuel (83.) -
Mrc Wilmots (87.). 19.000.
HAuxerre vann samanlagt 4:3.
KORFUKNATTLEIKUR
Pálmar þjálfar
Grindvfldnga
Pálmar Sigurðsson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari
úrvalsdeildarliðs Grindvíkinga í stað Bandaríkja-
mannsins, Dan Krebs. Pálmar mun stjóma liðinu út
þetta keppnistímabil jafnframt því að leika með því.
Krebs óskaði eftir að vera leystur frá störfum þar
sem hann meiddist illa á hné og er á leið erlendis í
uppskurð. Krebs stjómaði Grindvíkingum í síðasta sinn
í gærkvöldi í sigurleik gegn Skallagrími.
Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa Grindvík-
ingar gert bandarískum leikmanni frá Philadelphiu til-
boð um að leika með liðinu í stað Dan Krebs og er
vonast til að hann gefi svar í dag eða á morgun. Um-
ræddur leikmaður er tveggja metra hár blökkumaður
og er sagður mjög góður.
Pálmar S.
KR-ingar
á uppleid
MEÐ sætum sigri, 67:74, á
Valsmönnum tókst KR-ingum
að halda í vonina að komast
uppúr sínum riðli, en staða
Vals gæti orðið tæp því Booker
sleit hásin í Hlíðarendanum í
gærkvöldi. „Við lögðum alla
áherslu á varnarleikinn og
höfðum því ekki eins mikinn
kraft í sóknarleikinn. Við urðum
hálf kærulausir þegar Booker
fór útaf. Við höfum reynsluna
að leika án útlendings og vitum
að þegar þannig staða kemur
upp - tvfeflast leikmenn því að
þeir þurfa að leggja sig alla
fram. Sigurinn var engu að síð-
ur öruggur," sagði Friðrik Rún-
arsson, þjálfari KR.
Vesturbæingamir byrjuðu með
tilþrifum, léku stífa pressu-
vöm og gáfu Valsmönnum engan
frið. Samt sem áður
var munurinn „að-
eins" sex stig um
miðjan hálfleik enda
heimamenn iðnir við
þriggja stiga skotin og tókst að'
lokum að saxa forskotið niður í eitt
stig. Á 17. mínútu sleit Franc
Booker hásin, en hann hafði þá
gert íjórar þriggja stiga körfur. Á
síðustu mín. hálfsleiksins fóru KR-
ingar hamförum í pressuvörninni,
sem gaf þeim tólf stiga forskot fyr-
ir leikhlé.
Valsmenn létu engan bilbug á
sér finna þegar þeir mættu til Ieiks
eftir hlé og Magnús Matthíasson
náði loks taki, bókstaflega, á Larry
Houzer, sem lenti fljótlega í villu-
vandræðum.
Magnús var seigur og Guðna
Hafsteinssyni tókst ágætlega að
taka við hlutverki Booker eftir hlé.
Gæði pressuvamar KR kom niður
á sóknarleiknum. Larry, Guðni
Guðnason og Hermann Hauksson
vom góðir og aðrir ágætir.
KNATTSPYRNA
Stefán
Stefánsson
skrifar
Frímann
Ólafsson
skrifar
Góður sigur Grindvíkinga
Grindvíkingar unnu Borgnesinga
77:71 í Grindavík. Sigurinn er
athyglisverður í ljósi þess að þeir léku
án Dan Krebs sem
er meiddur og Hjálm-
ars Hallgrímssonar
sem tók út leikbann.
„Ég sagði við strák-
ana fyrir leikinn að ef þeir tækju sig'
saman í andlitinu gætu þeir unnið
hvaða lið sem er. Þeir lögðu sig alla
fram í mínum síðasta leik og ég met
það mikils," sagði Dan Krebs.
Borgnesingar skoruðu 5 fyrstu
stigin en heimamenn svöruðu með
16 stigum í röð. Liðið lék svæðisvöm
sem Borgnesingum gekk illa að finna
glufu á. Þeir náðu að minnka muninn
í 2 stig rétt fyrir hálfleik en Bergur
Hinriksson skoraði þriggja stiga
körfu rétt áður en flautað var til leik-
hlés, sína fjórðu í hálfleiknum, og
byijaði seinni hálfleikinn eins og hann
endaði hinn fyrri og heimamenn juku
muninn jafnt og þétt. Liðið lék vel
og allir lögðu sig fram og góð
stemmning var í liðinu.
Bergur átti stórleik í liði heima-
manna ásamt Pálmari en aðal var
barátta hvers og eins sem skóp sigur-
inn. Borgnesingar mættu einfaldlega
ofjörlum sínum í þessum leik. Ermol-
iskij komst lítið áleiðis gegn svæðis-
vöminni en það var helst Birgir Mika-
elsson sem tókst að skapa sér færi.
Förum sáttir í jólafríið
Jón Örn Guðmundsson gaf Hauk-
um tóninn í leiknum gegn
Tindastóli stax á fyrstu sekúndun-
um með því að gera
þriggja stiga körfu.
Haukar höfðu mikla
yfírburði og tóku
leikinn í sínar hend-
ur og áttu heimamenn aldrei mögu-
leika gegn góðu liði gestanna sem
sigraði með þijátíu stiga mun,
62:92.
Bjöm
Bjömsson
skrifar
Frank Booker
sleit hásin
Franc Booker, körfuboltamaðurinn snjalli úr Val, sleit hásin í
deildarleik gegn KR að Hlíðarenda í gærkvöidi. Hann fór útaf
þegar 17 mínútur vom liðnar af fyrri hálfleik - beinustu leið upp
á sjúkrahús í uppskurð. Hann verður frá keppni í minnst tvo mánuði.
„Það er mjög slæmt að missa Booker því hann er frábær leikmað-
ur og góður féiagi. Það er eins og meiðslin sæki meira á eitt lið
en annað. Nú verðum við að safna liði og reyna að fá annan útlend-
ing. Ég veit ekki hvort það tekst fyrir bikarleikinn gegn Snæfelli
á sunnudaginn. Það má segja að þetta hafí komið upp á næstb-
esta- tíma,“ sagði Svali Björgvinsson, þjálfari Vals, í samtali við
Morgunblaðið í gærkvöldi.
Franc Booker meiddist illa í leikn-
um gegn KR og leikur hann ekki með
Valsmönnum á næstunni.
Chris Moore var eini leikmaður
Tindastóls sem barðist vel allan
leikinn. Hann hélt Rhodes niðri í
vöminni en við það losnaði um Jón
Amar, Jón Öm og Pétur sem allir
léku mjög vel. Hittni heimamanna
var í algjöm lágmarki.
„Það hefur alltaf verið erfítt að
ná stigum á Króknum. Nú getum
við með góðri samvisku farið
ánægðir í jólafríið eftir þennan
sæta sigur. Það er engin hætta á
því að við æfum ekki vel í jólafrí-
inu. Við komum enn sterkari til
leiks eftir áramót," sagði Jón Öm
Guðmundssop, leikmaður Hauka,
eftir leikinn.
Morgunblaðið/Bjami
Brasilía, England og Þýska-
land á mót í Bandaríkjunum
Þijú af frægustu knattspyrnu-
landsliðum heims, Brasilía,
Þýskaland og England, taka þátt í
móti ásamt Bandaríkjamönnum
næsta sumar í Bandaríkjunum. Þá
verður m.a. leikið innanhúss, eða
eins í HM í Bandaríkjunum 1994.
Sex leikir verða í mótinu, þannig
að landsliðin mætast öll. Fyrsti leik-
urinn verður 6. júní: Bandaríkin -
Brasilía, en England - Þýskaland
léika síðasta leikinn 19. júní. Leik-
urinn verður innanhúss í Pontiac
Silverdome íþróttahöllinni fyrir ut-
an Detroit.
Aðrir leikstaðir em Boston (Fox-
boro Stadium), Chicago (Soldier
Field), Washington, D.C. (RFK
Stadium), Orlando (Citrus Bowl),
Miami (Órange Bowl). Þetta em
allt leikvellir sem koma við sögu í
HM 1994.
Bertie Vogts, þjálfari Þjóðveija,
sagði að þeir myndu leika sinn
fyrsta landsleik gegn Bandaríkjun-
um í mótinu. Bora Milutinovic,
þjálfari Bandarílqamanna, sagði að
þetta væri tilvalið tækifæri fyrir
sína menn að leika gegn svo sterk-
um landsliðum og sýna áhorfendum
hvað þeir kunna fyrir sér. „Þetta
er góð prófraun fyrir mína menn
fyrir heimsmeistarakeppnina. “
HANDBOLTI
Aðalsteinn
einn með
Blikana
Aðalsteinn Jónsson hefur
tekið yfír þjálfun meist-
araflokks Breiðabliks, sem leik-
ur í 2. deild karla. Rússinn Bor-
is Abkashev og Aðalsteinn vom
báðir titlaðir þjálfarar, en Abk-
ashev er nú hættur og snýr sér
alfarið að þjálfun yngri flokka
félagsins.
„Þetta er allt í góðu gagnvart
Boris sem verður ráðgjafi fyrir
okkur áfram. Hann vildi hvíla
sig,“ sagði Aðalsteinn. „Það er
einnig gott fyrir leikmennina
sem Boris hefur verið með í
nokkur ár að breyta til. Ég tel
að við séum með lið sem ætti
að geta staðið sig vel í fyrstu
deild og við stefnum á að kom-
ast þangað.“
Aðalsteinn leikur ekki með
liðinu á næstunni þar sem hann
var skorinn upp við bijósklosi
fyrir nokkmm dögum. „Eg verð
vonandi búinn að fá mig góðan
fyrir úrslitakeppnina," sagði
Áðalsteinn.
Breiðablik er nú í öðm sæti
2. deildar og þremur stigum á
eftir Aftureldingu.