Morgunblaðið - 13.12.1992, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.12.1992, Blaðsíða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1992 7. GALDUR: I • ■ til að hleypa bráðabrókarsótt íkonur BÓKAFÉLAGIÐ H F - fiÓÖ iKÍh IIm jólin! EFTIR MATTHÍAS VlÐAR Sæmundsson kynngimögnuð bók! <á Al.MFNNA Með þessum staf úr Galdrabókinni má „...stilla reiði, vekja ást og vináttu og eyða illum hug.“ (Sjá nánar í bókinni Galdrará íslandi, bls. 284-286). AMERÍSK RÚM VELDU AÐEINS ÞAÐ BESTA MEST SELDU RÚMDÝNURNAR í U.S.A. Marco, Langholtsvegi 111. Sími 680 690 Opið laugardag frá 10-18 og sunnudag frá 13-17 húsgagnaverslun LACOSTE ARGUS / SÍA Kemur upp um þinn góða smekk! LAUGAVEGI 61 - 63 - SÍMI 14519 IMoregur Ríkisstofnanir borgi húsaleigu FRÁ og með nýári verður norsk- um ríkisstofnunum gert að greiða húsaleigu, enda þótt þær séu í húsnæði í eigu ríkisins. Skrifstofa forsætisráðherrans verður að greiða 1800 norskar krónur (18.000 ísl. kr.) á hvern fermetra, sem hún hefur til ráð- stöfunar í húsakynnum ríkis- sigórnarinnar, að sögn Aften- posten. • • Onnur ráðuneyti greiða frá 950-1175 n. kr. áfermetrann; því ofar sem þær eru í húsinu, því hærri er leigan. Löggildingarstofan, sem er til húsa í gömlu húsnæði við Nordahl Bruns-götu, greiðir lægsta leigu allra ríkisstofnana, 500 kr. á fermetrann. Það er nýlunda að ríkisstofnanir þurfí að greiða húsaleigu, þegar þær eru í húsnæði í eigu ríkisins. Undanþágu frá húsaleigugreiðslum fá spítalar, fangelsi og háskólar. Markmiðið með þessu nýja fyrir- komulagi er hagræðing. Leigutak- inn verður meðvitaðri um húsnæðis- kostnaðinn. Þegar leigusamning- arnir renna út, er leigutakanum ftjálst að flytja annað. Á þessu ári hefur Fasteignaum- sýsla ríkisins gert 372 leigusamn- inga við leigutaka um allt landið. Til að sinna samningagerð og eftir- liti úti á landi hafa verið ráðnir kunnáttumenn á svæðisskrifstofur stofnunarinnar. Fasteignaumsýslan hefur fastsett leiguupphæðir í þetta skiptið, en eftir áramótin á leigan að vera í neðri kanti þeirrar leigu, sem þá tíðkast á hinum almenna markaði. Leggja verður leigusamningana fyrir Stórþingið, sem veitir fé sér- staklega til húsaleigu að þessu sinni, en framvegis verður húsa- leiga hluti af heildarrekstrarkostn- Mest seldu skíðaskór heims á f'nu verði ‘--s.ív.u Útsölustaðir á landsbyggðinni: Rafsjá, Bolungravík. Skíðaþjónustan, Akureyri. Siglósport, Siglufirði. S.U.N., Neskaupstað. K-Sport, Keflavík. LANGAR ÞIG í ÓKEYPIS VATNSDÝN I tilefni 8 ára afmælis Vatnsrúms bjóðum við öllum þeim sem kaupa rúmið hjá okkur fría vatnsdýnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.