Morgunblaðið - 20.01.1993, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1993
3
Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson
Flókin og vandasöm verkun
Hákarlsverkun var að hverfa þegar Óskar Friðbjarnarson byijaði
verkunina fyrir 15 árum. Hann leitaði til manna sem kunnu eitt-
hvað til verka og síðan hefur hann verið að þróa vinnsluna. Nú er
Guðmundur Páll sonur hans farinn að vinna að þessu með honum
svo þekkingin gengur nú frá föður til sonar en verkunin sem tekur
sex til átta mánuði er ótrúlega flókin og vandasöm ef afurðin á að
vera góð.
Hákarlinn klár
ísafirði.
ÓSKAR Friðbjarnarson, hákarls- og harðfískverkandi í Hnífs-
dal, puðar þessa dagana ásamt Guðmundi Páli syni sínum við
að pakka hákarli og harðfíski fyrir þorrablót landsmanna.
Þegar litast er um í hjallinum
hjá Óskari eru allar hákarlsbeit-
urnar huldar snjó eftir langvar-
andi ótíð. Hann sagðist þó hafa
verið búinn að taka inn töluvert
magn, sem hann er nú að pakka.
Guðmundur Páll sonur hans var
að rífa harðfisk úr roðinu en
hann segist hafa byijað að
hjálpa kallinum níu ára gamall.
Segist geta gripið í þetta flest
en telur að kallinn sé ennþá að
læra eftir 15 ára samfellda verk-
un. Óskar segist oft fá skemmt
hráefni af togurunum yfir
sumarmánuðina en það komi
ekki fram fyrr en hákarlinn er
fullverkaður. Hann segir að þá
þurfi í raun góða þekkingu til
þess að aðgreina morkin hákarl
og ónýtan frá þeim kæsta og
góða.
Óskar segist selja mestalla
sína framleiðslu til fastra við-
skiptavina, bæði verslana, veit-
ingahúsa og einstaklinga. Nú
selst hákarl allt árið, enda þykir
vel til fundið að bjóða vel verkað-
an hákarl í betri veislum.
- Úlfar.
Kom mér á óvart hversu
snurðulaust ferðin ge kk
- seg’ir Þórður Jóns-
son um ökuferð
tveggja íslendinga frá
Bagdad til Amman
ÞÓRÐUR Jónsson, starfsmaður
Sameinuðu þjóðanna í írak,
sagði í samtali við Morgunblaðið
í gær að ökuferð þeirra Auð-
bjargar Jakobsdóttur frá
Bagdad til Amman í Jórdaníu
hefði gengið eins og í sögu. Það
hefði komið sér á óvart hve
snurðulaust það gekk að komast
úr landi.
Þórður sagði síðdegis í gær að
þau hefðu verið fimm saman á
tveimur leigubílum. Sjálfur er hann
á leið í frí og ætlar í dag til Istanb-
úl og þaðan til Kaupmannahafnar.
Auðbjörg, sem er eiginkona Sig-
urðar Sigurbjörnssonar, sem starf-
ar við fjarskipti SÞ í írak, flaug í
gærkvöldi frá Amman til Kýpur.
Þórður sagði að makar starfs-
manna Sameinuðu þjóðanna hefðu
ekki áritanir til dvalar í írak í eig-
in vegabréfi heldur í vegabréfi
TÖLUVERÐUR eldur kom upp
í gærmorgun i skuttogaranum
Sunnu sem Þormóður rammi hf.
í Siglufirði gerir út.
Togarinn lá við bryggju í Siglu-
fírði og var verið að vinna við log-
suðu í vinnslusal skipsins. Talið er
að hiti frá logsuðunni hafi kveikt
í pólýúriþan-einangrun í skipinu.
maka sinna. Þess vegna geta öku-
ferðir af þessu tagi — en eins og
kunnugt er hafa írakar bannað
flug SÞ — verið nokkuð flókið fyr-
irtæki. Einn úr hópnum sneri að
sögn Þórðar við og hugðist fara
aftur til Bagdad. Hafði hann fylgt
eiginkonu sinni til Amman. „Hann
vildi hraða sér til baka ef landa-
mærunum yrði iokað vegna
Kristinn Georgsson slökkviliðs-
stjóri í Siglufirði sagði að blásýru-
mettaður, kolsvartur reykur hefði
í fýrstu hindrað störf siökkviliðsins
en eftir að tókst að ræsa út mesta
reykinn gekk slökkvistarfið greið-
lega.
Ekki er talið að miklar skemmd-
ir hafi orðið á skipinu.
spennuástandsins," sagði Þórður.
Til baka tók hann með sér eigið
vegabréf, sem hann og eiginkona
hans notuðu til að komast yfir
landamærin, og vegabréf Sigurðar,
en það notaði Auðbjörg.
Virtu ekki úrlendisréttinn
„Það kom mér mest á óvart hve
vel þetta gekk,“ sagði Þórður.
„Við vorum ellefii tíma á leiðinni.
Það er ekið um eyðimörk svotil
alla leiðina frá Bagdad og ekki
komið til byggða fyrr en nær dreg-
ur Amman.“ Þórður sagði að það
hefði tekið klukkustund að komast
yfir landamæri íraks og Jórdaníu.
„Þeir virtu ekki úrlendisréttinn
(sérréttindi sem fulltrúar erlendra
ríkja og starfsmenn alþjóðastofn-
ana njóta) og vildu skoða í töskum-
ar, en það er eins og gengur,“
sagði Þórður.
Eldur um borð í Sunnu SI
GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN!
í frumskógi vítamína og bætiefna getur veriö erfitt a6 velja rétta glasið.
Glösin meö gula miðanum tryggja að þú fáir vönduð, náttúruleg bætiefni sem sett eru saman
með tilliti til íslenskra aðstæðna og samþykkt af lyfjanefnd ríkisins.
Auk iurtauttjar. sýta, ^
ri&SSS&r-"
Notkun: 2 töftur á dag.^
INNIHELDUR: I \
2000 ae 600 þg !
200 ae * W
50mg
1 mg \
1,5 mg
10 mg
5 mg
2 mg
2ng
200 ng
100 ng
150 mg
100 mg
75 mg 1
9 mg
1 mg
7 mg
1,5 mg
50 mg
50 ng
15 mg
HVERTAHA
Vtlamín A \
'SS&i d-lehatoc.
Vítamín C
Vítamín B-l
Vítamín B-2
Vítamín B-3
Vítamín B-5
Vítamín B-6
I VítamínB-12
Fólínsýra
Biotín
Kalk
1 Kalíum
1 Magnesíum
multi vit
- fiölvítamín
IWEÐ STEINEFNUM
---- Náttúrulegt
Mangan
Króm
Selen
Silica (kísilsýra)
180 töflur
Heiti bætiefnis
i hæsto gæðaflokki,
fromleitt of Heilsu nf.
Hórnúkvæm upptolning
hinno nðttúrulegu bætiefno
ouk upplýsingo um mogn
hvers fjörefnis I töflu.
Við leggjum ofuróherslu ð oð
Döein!
Nðnori
inniholdslýsing.''
I bætiefni ftð Heilsu hf. etu
lous við óæskileg oukoefni svo
sem rotvarnar og litotefni og
tilbúín brogðefni.
Rððlogðit dogskommtor.
Vitomin og bætiefni
Heilsu hf. etu ftomleidd
öt nðttúrulegum
hrðefnum.
og óskoðleg
noto oðetns otu
fyllingor og bim
Áminning um
rðtto geymslu.
„ ygg <
ðvollt fersko vöru.
Við höldum uppi
sttöngu gæðoeftirliti.
Fromleiðslunúmer
(Botch. nr.) er einn
liðut I þvf.
Innsigloð lok sem oðeins
verður rofið einu slnni.
Hvert glos et innsigloð
sðtstoklego.
ttogn og/eðo styrkleiki bætiefnis.
Eplið I húsinu et gæðostimpillinn
sem tryggir nð þú hofir hðgæðt
nðttúiulego vöru I höndunum.
Vítamín og ttnnur bætiefni meb gula mibanum:
Acidophilus töflur
Bontamín súper
B-3 vítamin
B-5 vítamín
B-6 vítamín
B-súper
B-stress
Barnavit
Beta corotene
(-500 mg
C-1000 mg
Dolomíte
E-vítamín 200 ae
E-vítamín 500 ae
Echinaforce töflur
Hvítlaukshylki
Hveitikímsolia
Járntöflur
Kalk
Lecitin hylki
Mini grape
Multi mineral
Multi vit
Prostasan
Rubiaforce töflur
Þoratöflur
Sínk
Vítamín Heilsu hf. fást í
Heilsuhúsinu Skólavörbustíg og
Kringlunni, öbrum heilsubúbum,
apótekum og heilsuhillum
matvöruverslana.
Éh
eilsa hF