Morgunblaðið - 20.01.1993, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1993
ÚTVARP/SJdNVARP
SJONVARPIÐ
16.00 Vaktaskipti í Washington. Bein út-
sending frá embættistöku Bills Clintons,
verðandi forseta Bandaríkjanna. Jón Óskar
Sólnes og viðmælendur hans í myndveri
lýsa því sem fram fer. Um klukkan 17.05
flytur Clinton ræðu og verður hún endur-
sýnd í lok dagskrár klukkan 23.35.
18-00RADIIJIEEIII ► Töfraglugginn
DARnALrRI Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um-
sjón: Sigrún Halldórsdóttir.
18.55 ► Táknmálsfréttir
19.00 hJCTTID ► Tíðarandinn Endur-
rltl IIK sýndur þáttur frá
sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason.
Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson.
19.30 ► Staupasteinn (Cheers) Banda-
rískur gamanmyndaflokkur með
Kirstie Alley og Ted Danson i aðal-
hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
20.00 ►Fréttir og veður
20-35 bJFTTIR ► Sku89sjá Ágúst
rlLI IIII Guðmundsson segir frá
nýjum kvikmyndum.
20.50 ►Tæpitungulaust Umsjón: Vilhelm
G. Kristinsson.
bíómynd frá 1974. í myndinni riQar
leikstjórinn Federico Fellini upp
bemsku sína og atburði frá unglings-
árunum í kringum 1930 þegar fasist-
ar voru við völd á Ítalíu. Myndin hlaut
óskarsverðlaun á sínum tíma sem
besta erlenda myndin. Leikstjóri:
Federico Fellini. Aðalhlutverk: Mag-
ali Noel og Bruno Zanin. Þýðandi:
Þuríður Magnúsdóttir. Maltin gefur
★
23.00 ►Ellefufréttir
23.10 ►Ég man þá tíð - framhald
23.35 ►Vaktaskipti í Washington Endur-
tekin ræða sem Bill Clinton flutti við
embættistöku sfna fyrr um daginn.
23.55 ►Dagskrárlok
STOÐ TVO
16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur sem fjallar um líf og
störf góðra granna við Ramsay-
stræti.
17.30 RIDUAECUI ►Tao Tao Teikni-
DflltRHLrRI myndaflokkur fyr-
ir yngstu áhorfenduma.
17.50 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt-
mynd fyrir böm.
18.00 ► Halli Palli Spennandi leikbrúðu-
myndaflokkur.
18.30 ►ATH. dagskrárbreyting. Inn-
setningarræða Bill Clinton. Bill
Clinton tekur við embætti forseta
Bandaríkjanna í dag og verður sá
hluti sýndur frá athöfninniþegar
hann flytur ræðu.
19.19 ► 19:19 Fréttir og veður.
20-15 bJFTTIR ►Eiríkur Viðtalsþáttur
rfLl lln í beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.30 ►Melrose Place Bandarískur
myndaflokkur um ungt fólk á upp-
leið. (6:22)'
21.20 ►Fjármál fjölskyldunnar Nú eru
að hefja göngu sína stuttir þættir
um það hvemig fólk getur sparað
og haldið fjárreiðum sínum í góðu
horfi þegar rekstur heimilisins er
annars vegar. í fyrstu þáttunum
verður fjatlað um spamað og hinar
ýmsu spamaðarleiðir sem standa tii
boða. Þættirnir verða vikulega á dag-
skrá á miðvikudagskvöldum. Um-
sjón: Ólafur E. Jóhannsson.
21.30 ►Spender II Rannsóknarlögreglu-
maðurinn Spender á ekki sjö dagana
sæla. (5:6)
22.20 ►Tíska Tíska og tískustraumar era
viðfangsefni þessa þáttar.
22.45 ►! Ijósaskiptunum (Twilight Zone)
Það getur margt gerst í Ijósaskiptun-
um.
23.10 ►Bangkok-HiRon Lokahluti ástr-
alskrar framhaldsmyndar um Katr-
inu og raunir hennar. (3:3)
0.30 ►Dagskrárlok
Minningar - ítalski kvikmyndaleikstjórinn Frederico Fell-
ini rifjar upp bemsku- og unglingsár sín.
Fellini-myndin
Égmanþátíð
SJÓNVARPIÐ KL. 21.20 í kvöld
sýnir Sjónvarpið meistaraverkið Ég
man þá tíð eða Amarcord eins og
hún nefnist á frummálinu, sem ít-
alski kvikmyndaleikstjórinn Fed:
erico Fellini gerði árið 1974. í
myndinni rifjar Fellini upp bemsku
sína og atburði frá unglingsárunum
laust fyrir 1930, þegar fasistar voru
við völd á Ítalíu. Kvikmyndatöku
annaðist Giuseppe Rotunno, tónlist-
in er eftir Nino Rota og í aðalhlut-
verkum eru Magali Noel, Bruno
Zanin og fleiri. Þuríður Magnús-
dóttir þýddi textann.
Bangkok-Hilton
- illræmt fangelsi
Áhættusöm
aögerð
skipulögð af
Hal Stanton,
föður Katrinar
Fangelsi - Katrinu er
varpað í fangelsi fyrir
eiturlyfjasmygl.
STÖÐ 2 KL. 23.10 Spennan í fram-
haldsmyndinni Bangkok-Hilton
magnast og fæst botn í söguna í
kvöld. Katrina fer til Bangkok í
leit að föður sínum og hittir þar
Arkie Ragan, hættulega heillandi
náunga sem hún verður ákaflega
ástfangin af. Arkie laumast til að
setja eiturlyf í myndavél Katrinu
þegar hún ætlar úr landi og þegar
tollgæslan finnur efnið er henni
varpað í hið illræmda Bangkok-Hil-
ton fangelsi. Katrina leitar til lög-
fræðings föður síns og þannig hitt-
ir Hal Stanton dóttur sína í fyrsta
skipti. Hal þekkir thailensk lög og
þá grimmilegu refsingu sem liggur
við eiturlyfjasmygli. Hann skipu-
leggur því áhættusama aðgerð.
„Þorsk-
menni"
Vissulega er ástæða til að
hæla Sveini Einarssyni, fráfar-
andi yfirmanni innlendrar dag-
skrárdeildar ríkissjónvarpsins,
fyrir hið ágæta framtak að fá
þremur ungum leikstjórum
það verkefni að smíða stutt-
myndir fyrir skjáinn. Ég tel
persónulega að þetta form
henti vel lítilli sjónvarpsstöð á
hjara veraldar. Hér gefst kvik-
myndaleikstjórum gott færi á
að skerpa myndsýnina. Slíkar
myndir gætu líka átt sæmilega
greiðan aðgang að erlendum
sjónvarpsdagskrám sem inn-
skotsefni. Við getum ekki
keppt við stórmyndir frá
Hollywood eða rándýrar sjón-
varpsmyndraðir. A stutt-
myndasviðinu keppa fyrst og
fremst hugmyndir. Snjallar og
frumlegar hugmyndir eiga þar
oft greiðari aðgang en í stór-
myndunum þar sem menn taka
litla áhættu. Ég ætla annars
ekki endilega að fjalla um allar
þijár stuttmyndirnar sem rík-
issjónvarpið sýnir um þessar
mundir_ en minnist þó á þá
fyrstu Óskir Skara sem Ásdís
Thoroddsen leikstýrði.
Grín og...
Mynd Ásdísar spannst út
frá gömlu ævintýri eða dæmi-
sögu um furðufiskinn og
óskirnar þijár. Sneri Ásdís
ævintýrinu uppá ósköp hvers-
dagslegt sjávarþorp en þar
lenti aðalsöguhetjan Skari í
töfrafiskinum góða og endaði
svo á því að hverfa til hafs sem
þorskur. Að mínu mati var
þessi mynd Ásdísar afar frum-
leg og bráðfyndin á köflum
enda fóni þau Eggert Þorleifs-
son og Ólafía Hrönn Jónsdótt-
ir á kostum í aðalhlutverkum.
Sýn Ásdísar á veruleika ís-
lenskra sjávarþorpa er fersk
og sérstæð en því miður var
samfarasena í myndinni sem
hæfði illa sýningartímanum en
myndin hófst uppúr kl. 21.
Ríkissjónvarpinu virðist líðast
að bjóða uppá slíkar samfara-
senur snemma kvelds án þess
að nokkur maður sendi kæru
til dómsvaldsins.
Ólafur M.
Jóhannesson.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,6
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór
Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður-
fregnir. Heimsbyggð Jón Ormur Hall-
dórsson.
8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30
Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn-
rýni. Menningarfréttir utan úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón-
um. Umsjón: Haraldur Bjarnason.
9.45 Segðu mérsögu, „Ronja ræningja-
dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur
Hauksson les eigin þýðingu (20)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnír.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjami Sig-
tryggsson og Margrét Erlendsdóttir.
11.63 Dagbókin.
12.00 Fréttayfírlit á hádegi
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjávarúlvegs- og víð-
skiptamál.
12.57 Dánariregnir. Auglýsingar.
13.05 hádegisleikrit Útvarpsleikhússins,
„I afkima" eftir Somerset Maugham.
(3:10) Þýðing: TorfeySteinsdóttir. Leik-
stjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur:
Róbert Arnfínnsson, Hjalti Rögnvalds-
son, Guðmundur Pálsson og Erlingur
Gíslason. (Áður útvarpað 1979.)
13.20 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir, Halldóra Friðjónsdóttir og
Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi
dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare
Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson
les (13)
14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl
Eftir: Þorstein J.
15.00 Fréttir.
16.03 ísmús. Frá Tónmenntadögum Rik-
isútvarpsins sl. vetur. Kynning á gesti
hátíðarinnar, Blake Wilson, prófessor
við Vanderbilt háskólann i Nashville i
Tennessee i Bandaríkjunum. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis
í dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unn-
ur Dis Skaptadóttir litast um af sjónar-
hóli mannfræðinnar og fulltrúar ýmissa
deilda Háskólans kynna skólann.
16.30 Veðuriregnir. 16.45 Fréitir. Frá
fréttastofu barnanna.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Egíls saga Skallagríms-
sonar. Árni Björnsson les (13) Ragn-
heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann
og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnír. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 „( afkima" eftir Somerset Maug-
ham. (3:10)
19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs-
sonar.
20.00 Breaking the lce tónlistarhátiðin
Skoskir og íslenskir tónlistarmenn leika
íslenska tónlist. Frá tónleikum i sal
Skoska útvarpsins 10. júní, seinni hluti.
- Þrjár myndir, eftir Jón Leifs,
- Adagio, eftir Jón Nordal og
- Fiðlukonsert eftir Leif Þórarinsson, ein-
leikari Sigrún Eðvaldsdóttir. BBC Sinfó-
níuhljómsveitin í Skotlandi leikur; Ric-
hard Bernas stjórnar. Frá tónleikum i
sal Skoska útvarpsins 12. júní.
- Hjakk, eftir Atla Heimi Sveinsson,
- Evridis, eftir Þorkel Sigurbjörnsson,
einleikari á flautu Rosemary Eliot,
- Words of Winter, eftir Hafliða Hall-
grimsson, einsöngvari Eileen Hulse og
- Geysir, eftir Jón Leifs. BBC Sinfóniu-
hljómsveitin í Skotlandi leikur; Richard
Bernas stjórnar. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Hljóðritun Breska útvarps-
ins BBC.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurtregnir.
22.35 Málþing á miðvikudegi. Frá brag-
fræðiþingi Stofnunar Sigurðar Nordals
og félags áhugamanna um íslenska
bragfræði. Hljóðritun frá 9. janúar.
Umsjón: Jón Karl Helgason.
23.20 Andrarimur. Guðmundur Andri
Thorsson snýr plötum.
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekið.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS 2 FM 92,4/93,6
7.03 Morgunútvarpið. Kristin Ólafsdóttir
og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt-
ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl.
7.30. Pistill Sigríðar Rósu Kristinsdóttur á
Eskifirði. 9.03 Svanfriður & Svanfriður.
Umsjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnars-
dóttir. (þróttafréttir kl. 10.30. 12.46 Hvitir
máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03
Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30. 18.03
Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við simann. 19.30
Ekki fréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús.
Umsjón: Pétur Tyriingsson. 21.00 Vin-
sældalisti götunnar. 22.10 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð-
urspá kl. 22.30.0.101 háttinn. Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. 1.00Næturútvarp til morg-
uns.
Fréttir kl. 7,7.30, 8, 8.30,9,10,11,12,
12.20,14,16,16,17, 18,19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturlög 1.30 Veðuriregnir. 1.36
Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku-
dagsins. 2.00 Fréttir, 2.04 Tengja. Kristján
Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00
Næturlög. 4.30 Veóuriregnir. Næturlögin
halda áfram. 6.00 Fréttir. 5.06 Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00
Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. 6.45 Veðuriregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á
RÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Lltvarp Norður-
land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur
Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Davíð Þór
Jónsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldurs-
dóttir, 10.00 Sigmar Guðmundsson.
13.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Sjð-
degisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00
Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of
America.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálm-
arsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður
Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10
Ágúst Héðinsson. 16.05 Reykjavík síðdeg-
is. Hallgrimur Thorsteinsson. 18.30 Gull-
molar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00
Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Nætur-
vaktin.
Fréttir é heila tfmanum fré kl. 7 til kl.
18 og kl. 19.30, fþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
7.00 Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar
Miller. 12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl.
13.00. 13.06 Rúnar Róbertsson. 16.00
Ragnar örn Pétursson og Hafliði Kristjáns-
son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl.
16.30. 18.00 Lára Yngvadóttir. 19.00
Ágúst Magnússon. 22.00 Plötusafnið.
Jenny Johanssen. NFS ræður ríkjum á
milli 22 og 23.1.00 Næturtónlist.
FM 957 FM 96,7
7.00 Steinar Viktorsson. 8.05 Jóhann Jó-
hannsson. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir.
14.05 (var Guðmundsson. 16.05 Árni
Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni.
Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn-
ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kald-
alóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00
Valdis Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar
Guðmundsson, endurt. 6.00 Árni Magn-
ússon, endurt.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir
frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
SÓLIN FM 100,6
7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Birgir ö.
Tryggvason. 12.00 Amar Albertsson.
15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur
Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurð-
ur Sveinsson.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Jóhannes Ágúst. 9.06 Sæunn Þóris-
dóttir. 10.00 Bamasagan. 11.00 Ólafur
Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll. Óska-
lög. Barnasagan endurtekin kl. 17.15.
17.30 Lífiö og tilveran. Ragnar Schram.
19.00 islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórs-
dóttir. 22.00 Guðmundur Jónsson. 24.00
Dagskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17. 19.30.