Morgunblaðið - 20.01.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1993
Um 400 m.kr. minni endurgreiösla á VSK heföi hækkaö skuldir landsmanna um 4.000 milljónin
Svona bræður, þið skuluð bara éta ykkar eiturbras sjálfir . . .
I DAG er miðvikudagur 20.
janúar, 20. dagur ársins
1993. Bræðramessa. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 5.02
og síðdegisflóð kl. 17.23.
Fjara kl. 11.19 og 23.26.
Sólarupprás í Rvík kl. 10.42
og sólarlag kl. 16.36. Myrk-
ur kl. 17.40. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.39
og tunglið í suðri kl. 11.49.
(Almanak Háskóla íslands.)
Opinberun Jesú Krists,
sem Guð gaf honum til
að sýna þjónum sfnum
það sem verða á innan
skamms. Hann sendi
engil sinn og lét hann
kynna það Jóhannesi,
þjóni sínum. (Opinb. 1,
1.-3.)
1 2 iT
■
6 li l
mr ■
8 9 10 y
11 m 13
14 15 m
16
LÁRETT: 1 flækjast, 5 sláturkepp-
ur, 6 flytja til, 7 ending, 8 púk-
ann, 11 kyrrð, 12 espa, 14 myrk-
ur, 16 fátæka.
LOÐRÉTT: 1 kúbeins, 2 erta, 3
skel, 4 tryggur, 7 þangað til,9
skrúfan, 10 skartgrips, 13 keyra,
15 tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 safnar, 5 ró, 6 tjónið,
9 Rán, 10 Ni, 11 at, 12 ann, 13
fant, 15 áta, 17 siðinn.
LÓÐRÉTT: 1 sótrafts, 2 Frón, 3
nón, 4 ráðinn, 7 játa, 8 inn, 12
atti, 14 náð, 16 an.
SKIPIN_____________
RE YKJ AVÍKURHÖFN: í
fyrrinótt komu Reykjafoss
og Selfoss af ströndinni. Lax-
foss kom um hádegisbil í gær
að utan. Sölvi Bjarnason fór
á veiðar í gærkvöld. I dag
kemur Helgafell að utan,
Bakkafoss er væntanlegur
og útlenskt olíuskip til olíufé-
laganna.
FRÉTTIR_______________
í DAG 20. janúar er
Bræðramessa, messa til
minningar um tvo róm-
verska menn, Fabianus og
Sebastianus, sem reyndar
virðast ekki hafa verið
bræður eða tengdir að
neinu leyti. Fabianus mun
hafa verið biskup i Róm á
3. öld e.Kr., en um Sebast-
ianus er lítið vitað með
vissu. (Stjörnufræði/Rím-
fræði.)
KIWANISKLÚBBURINN
Eldey heldur fund í kvöld kl.
19.30 í Kiwanishúsinu Kópa-
vogi, Smiðjuvegi 13A.
BÚSTAÐASÓKN. Félags-
starf aldraðra í dag miðviku-
dag kl. 13—17. Fótsnyrting
fimmtudag. Uppl. í s: 38189.
NESSÓKN. Opið hús fyrir
aldraða verður í dag kl.
13—17 í safnaðarheimili
kirkjunnar. Leikfími, kaffi og
spjall. Hár- og fótsnyrting í
dag kl. 13—17 í safnaðar-
heimilinu. Kór aldraðra hefur
samverustund og æfingu kl.
16.45. Nýir söngfélagar vel-
komnir. Umsjón hafa Inga
Backman og Reynir Jónas-
son.
SKAGFIRSKA söngsveitin,
Söngfélagið Drangey,
Kvennadeildin og Skagfírð-
ingafélagið heldur þorrablót í
Drangey, Stakkahlíð 17,
laugardaginn 23. jan. nk.
Borðhald hefst kl. 20. Miðar
seldir í Drangey, á morgun
fímmtudag frá kl. 20—22.
Mikill söngur og gleði.
FRAMKONUR halda aðal-
fund sinn miðvikudaginn 27.
janúar nk. kl. 20.30 í Fram-
heimilinu.
ITC-deildin Fífa, Kópavogi
heldur fund í kvöld kl. 20.15
á Digranesvegi 12. Öllum
opinn. Uppl. hjá Guðlaugu s:
41858.
ITC-deildin Björkin heldur
upp á 15 ára afmæli sitt að
Síðumúla 17, í kvöld kl.
20.30. Öllum opið. Uppl. gef-
urGyða s: 687092 eftir kl. 17.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
VÍÐISTAÐASÓKN. Starf
aldraðra í safnaðarheimilinu
í dag kl. 14—16.30. í dag
verður farið í Hafnarborg og
skoðuð sýningin „Bandarísk
utangarðslist". Kaffí og vöffl-
ur á eftir.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík. Kínverska leik-
fímin er í dag kl. 13.30 í Ris-
inu. Leikritið Sólsetur sýnt í
dag kl. 16. Miðar á skrifstofu
og við innganginn.
ITC-deildin Korpa heldur
fund í safnaðarheimili Lága-
fellssóknar í kvöld kl. 20.
Öllum opinn. Uppl. gefur
Díana í s: 666296.
BÓKASALA Félags kaþ-
ólskra leikmanna er opin í
dag á Hávallagötu 14 kl.
17-18.
ITC-deildin Gerður,
Garðabæ heldur fund í kvöld
kl. 20.30 og er hann öllum
opinn. Uppl. veita Kristín s:
656197 og Svava B. s: 44061.
GÓÐTEMPLARASTÚK-
URNAR í Hafnarfirði eru
með spilakvöld í Gúttó á
morgun fimmtudag kl. 20.30.
KIRKJUSTARF
ÁRBÆJARKIRKJA: Opið
hús fyrir eldri borgara í dag
kl. 13.30. Fyrirbænastund kl.
16.30.
FELLA- og Hólakirkja: Fé-
lagsstarf aldraðra í Gerðu-
bergi. Lestur framhaldssögu
verður í dag kl. 15.30. Helgi-
stund á morgun kl. 10.30 í
umsjón Ragnhildar Hjalta-
dóttur.
KÁRSNESSÓKN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
Borgum í dag kl. 9.30—11.30.
10—12 ára starf í safnaðar-
heimilinu Borgum í dag kl.
17.15-19.
ÁSKIRKJA: Samverustund
fyrir foreldra ungra barna í
dag kl. 10-12. 10-12 ára
starf í safnaðarheimilinu í dag
kl. 17.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Mömmumorgunn fimmtudag
kl. 10.30. Heitt á könnunni.
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænir kl. 12.10. Léttur há-
degisverður á kirkjuloftinu á
eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Opið
hús fyrir aldraða kl. 14.30.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
og fyrirbænir í dag kl. 18.
NESKIRKJA: TTT-klúbbur-
inn, starf 10—12 ára barna í
dag kl. 17.30. Allir krakkar
á þessum aldri velkomnir.
Bænamessa kl. 18.20. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Kyrrðarstund kl.
12. Söngur, altarisganga, fyr-
irbænir. Léttur hádegisverður
í safnaðarheimilinu.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurþæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir), Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Barna- og unglingageðdeild,
Dalbraut 12, Heildverslun
Júlíusar Sveinbjörnssonar,
Engjateigi 5, Kirkjuhúsið,
Keflavíkurapótek, Verslunin
Geysir, Aðalstræti 2, Versl-
unin Ellingsen, Ánanaustum.
Kvötd-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik: Dagana 15. jan. til 22.
jan., að báðum dogum meðtökJum í Aitæjar Apóteki, Hraunbæ 102b. Auk þess
er Laugarnes Apótek Kirkjuteigi 21, opiö til kl. 22 þessa somu daga nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Sehjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólartiringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230.
Neyðarsimi lögreglunnar í Rvík: 11166/ 0112.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspítafinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Sfysa- og sjúkravakt allan sólarhnnginn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
ÓnæmisaAgeröir fyrir fuflorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó
Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, simaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvökJ
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
MosfeHs Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Optð mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir baeinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heílsugæslustöð. simþjónusta 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga ti kL 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagerðurinn í LaugardaL Optnn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá H 10-22.
SkautasveCð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og
20-23, fimrrttudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppi.svnr 685533.
Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 éra aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið aflan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauðakrosshussins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Simi. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foretdrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. GöngudeikJ Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22.00 i síma 1101?.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvik. Símsvari allan sólar-
hringinn. Simi 676020.
Lifsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Okeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sffjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, 8. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rilisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464. er ætluð fullorönum,
sem telja aig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsirigamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolhofti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama simi 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-
23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hédegisfréttum laugardaga og sunnudaga,
yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskityrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga
heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 tfl 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. AHa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. ÖkJrunariækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - GeðdeikJ Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítelmn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. GrensásdeikJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
sprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöó
Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveltu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SOFN ,
Landsbókasafn Islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðaisafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safniö i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl, 11-19,
þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sóiheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir feröahópa og skólanem-
endur. Uppl. i sima 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alia daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnió á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norrœna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramynd-
um Asgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl.
13.30-16. Lokað i desember og janúar.
Nasstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið é Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Ópinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Ustasafn Sigurjóns Ölafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins.
Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðiud. (immlud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarfjarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir i Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtslaug
eru opnir sem hér segir: Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og mióvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.