Morgunblaðið - 20.01.1993, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1993
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) «P*
Þú hefur háleitar hugsjónir
varðandi vinnuna. Reyndu
að forðast tilhneigingu til
of mikillar hlédrægni.
Naut
_ (20. apríl - 20. maí) ífft
Þér gæti þótt hversdags-
leikinn í vinnunni leiði-
gjam. Hætt er við að vinir
trufli þig við vinnuna í dag.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þér tekst að fínna hag-
kvæma lausn á verkefni
sem hefur beðið. Einhver
ágreiningur getur komið
upp innan Qölskyldunnar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HÍiB
Þú gætir orðið fyrir óvænt-
um útgjöldum vegna heim-
ilisins. Ekki er víst að þér
líki allskostar vel við sam-
kvæmi í kvöld.
Ljón
(23. júll - 22. ágúst)
Þú ert með allan hugann
við verkefni í vinnunni.
Félagi er ekki fyllilega
sáttur við einhver áform
þín.
** Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú og félagi þinn emð ekki
á einu máli varðandi flár-
festingu. Tafir geta orðið
á að þér berist greiðsla.
Vog .
(23. sept. - 22. október)
Ekki er víst að þú sért í
skapi til að fara út að
skemmta þér í kvöld.
Reyndu að forðast sinnu-
leysi og deyfð.
Sþorddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
, Þetta er dagur fyrir skap-
andi verkefni. Þú gætir
verið á báðum áttum varð-
andi heimboð. Heimilið hef-
ur forgang.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) &
Vinur getur veitt þér tæki-
færi til að hagnast.
Áhyggjur af einkamálum
draga úr löngun til að
blanda geði við aðra.
Steingeit
(22. des. — 19. janúar)
Viðskiptavinur er seinn að
greiða skuldir sínar. Of
mikið sjálfsöryggi getur
leitt til þess að þú frestir
mikilvægum ákvörðunum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) dk
Þú þarft að íhuga betur
ferðaáform, hvort ferðin er
nauðsynleg eða óþarfa pen-
ingaeyðsla á óhentugum
tíma.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) £
Þú átt mjög góð samskipti
við vini í dag. Þú virðist
heldur laus í rásinni í pen-
ingamálum, þar skiptast á
aðhald og óhóf.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvól. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
y vísindalegra stadreynda.
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
BÍDtxJt
ÖGVGGtsebOS T/iFANl*.
'AHÆTTOLEllCAIttMN TU,-
/eyi/Air/ t/eiKiND/
UÓSKA
SMÁFÓLK
Ég fékk D-mínus á stafsetningar-
prófinu ... ég fékk D-mínus á stærð-
fræðiprófinu.
Ég fékk D-mínus á dönskuprófinu.
Hvað heldurðu að það þýði?
Við lifum á athyglisverðum tímum.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vandamál suðurs er að spila
laufinu á þann hátt að tryggja
flóra slaigi í sem flestum legum.
Suður gefur; allir á hættu:
Norður
♦ 84
♦ KD7
♦ 109632
♦ Á52
Suður
♦ ÁD
¥ ÁG10
♦ D54
♦ K10873
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 grand
Pass 3 grönd Pass Pass
Pass
Vestur spilar út spaðafimmu,
austur lætur kónginn og sagn-
hafi drepur með ás. Hvernig er
best að fara í laufið?
Vandamálið er 4-1-lega á
hvorn veginn sem er. Það er
auðvelt að ráða við fjórlitinn í
austur með því að taka á laufás
fyrst og spila svo að K1087.
Þannig myndu flestir spila, enda
vinnst samningurinn þá alltaf
þegar austur á 4-5 lauf.
Heldur lakari möguleiki er að
taka fyrst á kónginn og láta svo
tíuna (eða áttuna) rúlla ef vestur
lætur lítið. Þá má ráða við DGxx,
D9xx og G9xx í vestur, en ekki
DG9x. Því er betra að taka á
ásinn fyrst.
En best er að fara inn á blind-
an á hjarta og spila litlu laufi
frá Áxx. Ef austur lætur gosa
eða drottningu er drepið á kóng
og tíunni síðan hleypt fram hjá
ásnum. Þannig má ráða við
drottningu eða gosa einspil í
austur. Fylgi austur hins vegar
með smáspili, er áttan látin duga
heima. Með því er séð við DG9x,
D9xx og G9xx í austur. Hins
vegar tapast spilið ef vestur á
níuna blanka og austur þá
DGxx. En þeim eina möguleika
er fórnað fyrir aðra tvo: mann-
spil blankt í austur.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Hvítur mátar í fjórða leik.
Á alþjóðlegu móti í Reggio
Emilia á Ítalíu um áramótir. kom
þessi staða upp í viðureign ítölsku
alþjóðlegu meistaranna Federic-
os Manca (2.365), sem hafði hvítt
og átti leik, og Fernandos Braga
(2.435). Hvítur hafði fómað hrók
til að fá upp þessa stöðu og batt
nú glæsilegan endahnút á skák-
ina: 20. Dc7+!! og Braga gafst
upp, þvi hann fær ekki varist
máti nema í þrjá leiki til viðbótar:
20. - Rc7+, 21. Rb6+ - Kb8,
22. Hd8+ — Dc8,23. Hxc8 mát!
Mótið í Reggio Emilia var ekki
nærri því eins sterkt og í fyrra
þegar stigamet var slegið. Nú var
farin sú leið að gefa bestu skák-
mönnum ítala kost á að spreyta
sig og þeir komu á óvart með
góðri frammistöðu. Úrslit urðu
þessi: 1. Vaganjan, Armeníu, 9
v. af 11 mögulegum, 2. Portisch,
Ungveijaland,. 7 v. 3.-6. Godena,
Manca og Arlandi, allir Ítalíu, og
Azmaiparashvili, Georgíu, 6'/2 v.