Morgunblaðið - 20.01.1993, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1993
<
38
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
SYNDI
SttolnmcollOflG.
□DQxxbystereo
FRUMSÝNIR STÓRMYND ÁRSINS
TILNEFND TIL 5 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA!
HEIÐURSMENN
★ ★★ H.K. DV
★ ★★1/2 A.I. MBL
★ ★★ P.G. BYLGJAN
★ ★★ PRESSAN
MYNOIN SEM AXLIR
HAEA BEÐIÐ EFTIR!
TOM CRUISE, JACK NIC-
HOLSON, DEMI MOORE,
KIEFER SUTHERLAND,
KEVIN BACON OG KEVIN
POLLAK í BESTU MYND ÁRS-
INS!
JACK
NICilOLSON
DlMS
MOORl,
roM
CRUISI
«wbss »*.
•œiitíMw mmiam&M
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
SPENNUTRYLLIR
ÁRSINS
MEÐLEIGJANDI
ÓSKAST
*★* F.I. BÍÓLÍNAN
***»/i A.I. MBL.
*★* P.G. BYLGJAN
**★ PRESSAN
*★* LF. DV
Sýnd kl. 5, 9.20 og
11.25. B.i. 16 ára.
BITURMANI
Sýnd kl. 7.
BORN NATTURUNNAR
Sýnd kl. 7.30 í A-sal.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
„A FEW GOOD
MEN" hefur hlotið
fráhæra dóma
út um allan heim
og er mynd, sem ★
enginn má láta ★
fram hjá sér fara! ★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
Stóra sviðið:
• MY FAIR LADY
Sðngleikur byggður á leikritinu Pygmali-
on eftir George Bernard Shaw.
Fös. 22. jan. uppselt, - fos. 29. jan. uppselt, -
lau. 30. jan. uppselt, fös. 5. feb. örfá sæti laus
- lau. 6. feb. örfá sseti laus, - fim. 11. feb. -
fös. 12. feb., - fös. 19. feb" - lau. 20. feb.
• HAJFIÐ e tir Ólaf Hauk Símonarson.
Á morgun, - lau. 23. jan. - fim. 28. jan.
Sýningum fer fækkandi.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
e. Thorbjörn Egner
Lau. 23. jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 24
?, jan. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 24. jan. kl.
17 örfá sæti laus, - mið 27. jan. kl. 17 örfá
sæti laus, - sun. 31. jan kl. 14, - sun. 31. jan.
kl. 17, - sun. 7. feb. kl. 14, - sun. 7. feb. kl. 17,
- lau. 13. feb. kl. 14, - sun. 14. feb. kl. 14, -
sun. 14. feb. kl. 17.
Smíðaverkstæðið:
EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóðleik-
húsið
• DRÖG AÐ SVÍNASTEIK
eftir Raymond Cousse.
Sýningartími kl. 20.30.
Á morgun - fös. 22. jan., - lau. 30. jan. -
sun. 31. jan.
símí 11200
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Sýningartími kl. 20:00.
Lau. 23. jan. uppselt, - sun. 24. jan. uppselt,
- fim. 28. jan. uppselt, - fös. 29. jan. uppselt,
fös. 5. feb., lau. 6. feb.
Sýningum lýkur í febrúar.
Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverk-
stæðisins eftir aö sýningar hefjast.
Litla sviðið kl. 20.30:
• RÍTA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
í kvöld - fös. 22. jan. uppselt, - fim. 28. jan.
örfá sæti laus, - fös. 29. jan. - lau. 30. jan.
Sýningum lýkur í febrúar.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aögöngumiöar greiðist viku fyrir sýningu, ella
seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma
11200.
Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN
991015
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
iA
• UTLENDINGURINN
gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue.
Fös. 22. jan. kl. 20.30, lau. 23. jan. kl. 20.30.
Miðasala er í Sarakomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka
daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14
og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólar-
hringinn. Grciðslukortaþjónusia. Sími í miðasölu (96) 24073.
XJóföar til
-L JLfólks í öllum
starfsgreinum!
Hreyfimyndafélagið
sýnir Kniplingastúlkuna
Hreyfimyndafélagið sýn-
ir frönsku stórmyndina
Kniplingastúlkuna eða „La
Dentellére" í kvöld, mið-
vikudaginn 20. janúar, kl.
21 og mánudaginn 25. jan-
úar kl. 17.15..
Myndin fjallar um spennu-
‘þrungið samband elskenda
sem eiga erfítt með að skilja
hvort annað þrátt fyrir að
vera fjötruð í erótísk bönd.
Aðalhlutverkið leikur Isabelie
Huppert og vísar nafn mynd-
arinnar til þeirra kniplinga
sem ástin vefur um hina ungu
Isabellu. Leikstjóri er Ciaude
Goretta og er myndin ein af
10 bestu myndum síðasta ald-
arfjórðungs að mati Peters
Cowle ritstjóra Intemational
Film Guide.
Næsta miðvikudag, 27. jan-
úar, sýnir Hreyfímyndafélagið
meistaraverk Michelangelo
Antonioni, „L’awentura" frá
1990 .
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
^J^hreyfimynda
^H^ÍÉJélagid
VERÐLAUNAMYNDIN
FORBOÐIN SPOR
o í h.Þ
Hann, uppreisnarseggurinn, brýtur
gegn óskrifuóum lögum. Hún, óstfang-
in, er tilbúin að fórna öllu. Mynd, sem
alls staðar hefur hlotið metaðsókn og
góða dóma. Kosin besta mynd af úhorfendum í Cannes '92.
Blaðadómar: ★ ★ ★ ★ „Frúbær leikur, stórkostleg mynd" - „Stórkostleg
mynd - fróbær." - „Stórkostlegur leikur, bróðfyndin mynd og yndisleg." -
„Dýrleg ... samfelld skemmtun fró upphafi til enda." - „Skemmtilegasta
kvikmyndin sem þú sérð ó þessu óri."
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05.
□OLBY STEREO
mnítHvt tvtiití
„Frábærlega vel leikin... Býsna skondin."
Utnefnd til 4 Golden Globe verðlauna.
HOWARDS END fær einkunnina 10
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 7 og 11.15.
STRANGL. B.I.16ÁRA
SYNIR
(La Dentelliére)
Leikstjóri Claude Goretta.
Aðalhlutverk Isabelle Huppert (Lou Lou, Madame Bovary).
ER HALLÆRISLEGT AÐ TALA UM ÁST OG FIÖTRA?
HVAÐ UM ERÓTÍSKA KIMIPLINGA?
Sýnd í kvöld ki. 9. Seinni sýning mán. 25. jan. kl. 5.15.
ITC Biörkin 15 ára
AFMÆLISFUNDUR
Bjarkar verður í dag, mið-
kvikudaginn 20. janúar,
kl. 20.30 í sal frímerkja-
safnara í Síðumúla 17.
Allir velkomnir.
Markmið ITC er að efla
hæfíleika til samskipta,
auka afköst, styrkja sjálfs-
traust og forystuhæfíleika
félagsmanna sinna. í 15 ár
hefur ITC Björkin stefnt að
þessum markmiðum með
góðum árangri.
(Úr fréttatUkynningu.)
Víterkurog
O hagkvæmur
auglýsingamióill!
: JMtn^tfflMít&tfo