Morgunblaðið - 28.01.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.1993, Blaðsíða 8
86 MORGUNBlAfiJÐf iFMMWÚKMM: í DAG er fimmtudagur 28. janúar sem er 28 dagur árs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.28 og síðdegisflóð kl. 15.44. Sól- arupprás í Rvík er kl. 10.20 og sólarlag kl. 17.03. Sól er í hádegisstað kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 17.40. (Al- manak Háskóla íslands.) Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda. (Sálm. 51. 12.-13.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ 11 m 13 14 n L m 16 U 17 H LÁRÉTT: - 1 rýrar, 5 tveir eins, 6 kjafts, 9 mergð, 10 borðhald, 11 fangamark, 12 báru, 13 dugleg, 15 bjarjfbrún, 17 hérum bil. LÓÐRETT: - 1 heimsk, 2 eyðir, 3 eyktamörk, 4 skerum, 7 beð í garði, 8 beita, 12 viljug, 14 þangað til, 16 einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 tóra, 5 ólar, 6 nota, 7 fa, 8 urmul, 11 má, 12 nár, 14 áman, 16 lautin. LÖÐRÉTT: - 1 tungumál, 2 rót- um, 3 ala, 4 arka, 7 flá, 9 ráma, 10 unnt, 13 rán, 15 au. SKIPIIM_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fóru Viðey og Jón Baldvinsson á veiðar. I gær fóru utan þýska eftirlitsskipið Frithjof og Brúarfoss. Reykjafoss fór á ströndina. Ottó N. Þorláksson kom af veiðum í nótt, Örfirisey, frystitogari Granda, kom í gær og einnig Nincop, leigu- skip Samskipa. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrradag komu Selfoss og Stapafell til hafnar. ÁRNAÐ HEILLA áttræð Ásrún Pálsdóttir frá Garði í Fnjóskadal, nú til heimilis í Skarðshlíð 16A, Akureyri. Hún tekur á móti gestum frá kl. 15 í Blómasal Hótels Loftleiða á afmælis- daginn. ur Hjalti ísfeld Jóhannsson bifreiðarsljóri, Skeiðarvogi 133, Rvk. Eiginkona hans er Sigurveig Ólafsdóttir. Þau verða að heiman á afmælis- daginn. steinn Már Matthíasson for- stöðumaður Rannsóknar- stofu Mjólkursamsölunnar. Eiginkona hans er Bryndís Brynjólfsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í Tryggvaskála, Selfossi, á milli kl. 18-20 í dag, afmælis- daginn. FRÉTTIR_____________ SILFURLÍNAN, sími 616262, Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara allavirka dagafrákl. 16-18. AFLAGRANDI40 - félags- miðstöð 67 ára og eldri: Á morgun, föstudag, bingó kl. 13.30. Söngstund við píanóið með Fjólu og Hans kl. 15.30. Munið þorrablótið 4. febrúar. Uppl. í afgreiðslunni. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ: Fimm kvölda lota í félagsvist hefst á Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. FÉLAG ELDRIBORGARA: Brids kl. 12.30 í Risinu í dag. Opið hús kl. 13-17. Miðar á laugardags- og sunnudags- sýningar Sólseturs eru á skrifstofu félagsins. KVENFÉLAG Óháða safn- aðarins heldur sinn fyrsta fund á nýju ári í Kirkjubæ í kvöld kl. 20.30. VESTURGATA 7, félags- miðstöð aldraðra: Á morgun kl. 9.30 á vinnustofu verður keramik og almenn handa- vinna. Umsjón hefur Villa. Kl. 13.30-14.30 spiluð og sungin þorralög í umsjón Sig- urbjargar. Kl. 14.30-16 dans- að eftir gullaldarlögunum frá 1940-1950. Veitingar. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi: Tónlistarskynning í kvöld kl. 20.30 í Félagsheim- ilinu. Sigfús Halldórsson tón- skáld kynntur. Bíóferð á morgun á Karlakórinn Heklu í Háskólabíói. Lagt af stað frá Fannborg 1 kl. 16.30. FÉLAGS- og þjónustumið- stöð aldraðra, Hvassaleiti 56-58: í dag er spiluð félags- vist kl. 14. Guðrún S. Jóns- dóttir stjórnar. í tilefni þorra verður kaffi kl. 15. NETIÐ. Fundur í kvöld kl. 20.30 í Dalsbúð, Dalshrauni 1, Hafnarfirði. Vilborg Lofts- dóttir heldur fýrirlestur um Ijármálin. Opið öllum konum. FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands heldur opið hús í kvöld í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, kl. 20.30. Þar sýnir Sig- urbjörn Helgason tvær stutt- ar kvikmyndir um Land Rover og torfæruakstur á Land Rov- er-jeppum upp úr 1960. Einar Magnússon og Örn Sigurðs- son sýna myndir og segja frá Þýskalandsferð. HRAUNBÆR 105, félags- miðstöð aldraðra. í dag kl. 14 er spiluð félagsvist. Verð- laun og kaffiveitingar. Á morgun kl. 9 fótsnyrting og hárgreiðsla. BANDALAG KVENNA, Hallveigarstöðum: Fundur með Edinborgarförum sunnu- daginn 31. janúar kl. 15. Dagskrá: Myndasýning, ensku- og félagsmálanám- skeið BKR o.fl. BREIÐHOLTSKIRK J A: Mömmumorgunn á morgun kl. 10.30-22. ÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. KIRKJUSTARF___________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. Biblíulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Árni Bergur Sigur- björnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Öllum opið. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í Safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. GRINDAVÍKURKIRKJA: Starf 14-16 ára í kvöld kl. 20. Helgistund. Hræddu nú líftóruna úr þessum gemsum, Þórður minn. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik: Dagana 22. jan. til 29. jan., að báðum dögum meötöldum i Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Háaleltisbraut 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í sima 21230. Neyðarsími lögreglunnar i Rvík: 11166/0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátiðir., msvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hei * heimilislækni eða nser ekki til hans s. 696600). Siyaa- og sjúkravakt allan sólarhri. ninn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í <ei!suverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. fólk hafi með sér óna. misskirteini. Alnæmi: Læknír eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miövi.ud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um aln^misvandann styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæi igar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhcli 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeilo '.ands- pitálans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. . Á ' Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjónustu ‘um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20^23. Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viótalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið vírka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag ti1 föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöó, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Up4)l. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tH kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaróurinn í Laugardal. Opinn aöa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelHð í Laugardal er opið mánudaga <2-17, þriðjud. 12-18, míðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsimi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 5 Ól S1-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til fostu- daga frá kl. 9-12. Simi. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsiuerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kopa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og föreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Afengis- og fikniefnaneytendur, Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstfmi hjá hjukrun- arfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. • . Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kýnferðrsjegu ofbeldi. Virka daga kf, 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvoldi milli klukkan 19.30 og 22.00 i sima 1101?. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Simsvarí allan sólar- hringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök tíl verndar ófæddum bömum. S. 15111. [vennaráðgjöfin: Simí 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. )keypis ráðgjöf. , Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl" 20-21. Skrjfst. Vesturgötu 3. Ópið kl. 9-19. Simi 626068 eða 626878. SM Samtök éhugafólks um álengis- og vmuefnavandann, Siðumúla 3-5,«. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjof, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólísta, Hafrtahúsið. Opið þnðjud.-föstutí. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólfsta. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud, kl. 20. í Bústaðaklrkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossrns, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar eínhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./fost. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum bamsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbyfgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.65-19.30 ó 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hódegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfiriit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægrí fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJUKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tilkl. 19.30ogeftirsamkomulagi a laugardögumogsunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Ftókadeild: Alla daga kí. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaða8pítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- sphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helaar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsoknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00-8.00, 9. 22209. 7 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föst.ud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. , Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibu veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: manud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrír börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11*12. Þjóðminjasafnlð: Opiö Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tima fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. í síma 814412. Ásmundarsafn í Slgtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnió. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Ustasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsvertu Reykavíkur við rafstööina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramynd- um Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö i desember og janúar. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonan Lokað. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11 -16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjart. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00- 17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartima í Sund- höllinni á timabilinu 1. okt.-l. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Lauaard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30 Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíöabrekkur i Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17.00 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátiöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.