Morgunblaðið - 14.02.1993, Side 7
, MORGUNBLjAÐIÐ SUNNUDAQUR 14. FEBHÚAR l!j93
Ti/ia li/iMiuinnrsmsi a7
i*
*
I dag, sunnudaginn 14. febrúar
kl. 13-16, gefum við forsmekkinn að
samfelldum fagnaði sem mun standa
óslitið út nœsta ár, og tilefnið er œrið -
15 ára afmœli Samvinnuferða
- Landsýnar. Við kynnum nýjan og
glœsilegan sumarbœkling okkar
sneisafullan af fjölbreyttum og
skemmtilegum ferðamöguleikum!
Meðal þess sem þar má lesa um er:
Orlando - fjölskylduparadísin óviðjafnanlega
í beinu flugi með Flugleiðum.
Glæsisiglingar um Karíbahafið.
Ævintýraferðir á framandi slóðir: Kína, Indland,
Malasía, Mexícó o.fl.
U* Afmælis- og tækifærisferðir til nokkurra heimsborga.
Hinir geysivinsælu áfangastaðir okkar frá fyrri árum.
Beint dagflug með Flugfélaginu Atlanta þar sem hver
og einn getur m.a. notið tónlistar og
kvikmyndasýningar meðan á ferð stendur.
íslenskar stjörnur sem verða á Benidorm og Mallorca
í júlí við uppáhaldsiðju sína - að skemmta fólki.
Opið verður hjá umboðsmönnum okkar og
söluskrifstofum um land allt og í Reykjavík,
aðalskrifstofunni Austurstœti 12, verður
mikið um dýrðir:
KK einn af Spánarförum júlímánaðar skemmtir.
Úlfar Eysteinsson, önnur stjarna sumarsins, gefur
okkur að bragða á spönskum saltfiskréttum.
Coca Cola og fleira gott handa gestum og gangandi
Úlfar gefur að smakka
KK„svíngar“
22SÖ&.- <m\
Sann/iiuwlerúir
Lanilsj/n
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 691010 • Innanlandsferðir S. 91 - 6910 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 6910 95 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60
Hafnatjöröur: Reykjavíkurvegur 72 • S. 91 - 5 11 55 • Keflavfk: Hafnargötu 35 • S. 92 -13 400 • Símbréf 92 -13 490 • Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 96 - 27200 • Símbrét 96 -1 10 35
Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 98 -1 12 71 • Símbréf 98 -1 27 92
V|S / OISflH VljAH