Morgunblaðið - 14.02.1993, Blaðsíða 36
36
MORGU NBLAÐIÐ ATVINt\lA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1993
Konur, fötlun og samfélag
DR. RANNVEIG Traustadóttir,
þjóðfélagsfræðingur, flytur opin-
beran fyrirlestur í boði Rannsókn-
arstofu í kvennafræðum við Há-
%kóla íslands þriðjudaginn 16.
febrúar. Fyrirlesturinn nefnir hún
Konur, fötlun og samfélag.
Rannveig Traustadóttír varði
doktorsritgerð við Syracuse-háskóla
í New York-fylki í Bandaríkjunum í
október sl. en hún stundaði þar nám
í stefnumótun og skipulagningu í
Minnisvarði
afhjúpaður
ur á Pat-
reksfirði
Minnisvarði um þá sem fórust í
snjóflóðunum á Patreksfirði 22. jan-
úar 1983 var nýlega afhjúpaður við
hátíðlega athöfn. Gísli Pétursson
sem missti móður sína og bróður í
flóðunum afhjúpaði verkið, sem er
eftir Hauk Halldórsson.
Morgunblaðið/Ingveldur Hjartardóttir
Saumagallerí fyrir ungbamaföt
NYVERIÐ opnaði í Skólagerði 5
í Kópavogi Saumagallerí, sem sér-
hæfir sig í að sauma ungbarna-
og fyrirburafata.
Mjög erfitt hefur verið að fá fyr-
irburaföt á íslandi á undanfömum
árum. Sem betur fer er eftirspurnin
ekki mikil, því markhópurinn er ekki
stór. Þessu þarf þó að sinna, og hef-
ur framleiðslan mælst mjög vel fyr-
ir. Inniliggjandi fyrirburar eru 16 til
24 á hveijum tíma, segir í tilkynn-
ingu frá Saumagalleríinu.
Langt mesti hluti framleiðslunnar
er þó ungbarnafatnaður, sæng-
urgjafir og rúmföt. Við hönnun og
efnisval eru þarfir ungviðsins hafðar
í huga. Leitast er við að nota 100%
bómull eða önnur náttúrleg efni.
Mikil hreyfivídd einkennir fötin.
Aldrei er notast við rennilása eða
smellur, einungis tölur og hnappa.
Stroff eru mikið notuð þannig að
gjarnan má kaupa flíkur vel við vöxt
án þess að illa fari. Notkunartími
lengist við þetta um a.m.k. hálft ár.
Saumagalleríið er opið frá kl.
13-18 alla virka daga eða eftir sam-
komulagi.
(Fréttatilkynning)
málefnum fatlaðra í sex ár. Ein af
hliðargreinum í námi Rannveigar var
kvennafræði og í doktorsritgerðinni
samþættir hún fötlunarrannsónir og
kvennarannsóknir með því að skoða
framlag kvenna til þeirra umbóta
sem hafa átt sér stað í þjónustu við
fatlaða undanfama tvo áratugi. Þrátt
fyrir að konur séu í miklum meiri-
hluta þeirra sem sinna fötluðum í
einkalífí og á opinberum vettvangi
þá hefur framlag þeirra á þessu sviði
verið nánast ósýnilegt og lítið um
það fjallað. Í rannsóknum sínum
hefur Rannveig skoðað þrjá hópa
kvenna: Mæður fatlaðra barna, kon-
ur sem starfa með fötluðum og kon-
ur sem eru vinir fatlaðra. Meðal ann-
ars beinast rannsóknir Rannveigar
að því að athuga hvernig framlag
kvenna til málefna fatlaðra tengist
stöðu kvenna í nútímaþjóðfélagi og
hefðbundnu ummönnunarhlutverki
kvenna. Eftir Rannveigu hefur birst
fjöldi greina á rannsóknarsviði henn-
ar, bæði í íslenskum og bandarískum
ritum.
Fyrirlesturinn verður í stofu 101
í Odda kl. 17 og er öllum opinn.
(Fréttatilkynning)
Frá Saumagalleríinu.
RAÐ/\ UGL ÝSINGAR
%W TJÓNASKODUNARSTÖD
Smlðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
15. febrúar 1993, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
• Druyhálsi 14-16, 110 R r y kj a v i k, simi 671 í 20, trlefax 672620
Sjónvarpið
útboð
Kvikmyndagerðarmenn
Sjónvarpið, innlend dagskrárdeild, óskar eft-
ir hugmyndum að stuttri kvikmynd ætlaða
yngstu áhorfendunum. Myndin er hluti af
samnorrænum myndaflokki þar sem hver
kvikmynd er sjálfstætt verk og verður sýnd
á öllum Norðurlöndunum. Lengd myndarinn-
ar þarf að vera um 20 mínútur. í útboðinu
felst endanlegur kostnaður við gerð myndar-
innar ásamt hugmynd að handriti sem verk-
taki velur sjálfur.
Tilboðum þarf að skila til Sjónvarpsins fyrir
1. apríl 1993. Kvikmyndin afhendist fullbúin
eigi síðar en 1. júní 1994.
Nánari upplýsingar veitir dagskrárfulltrúi
barnaefnis, Sigríður Ragna Sigurðardóttir,
^Sjónvarpinu, Laugavegi 176, 105 Reykjavík,
sími 693900.
RÍK/SÚTVARP/Ð
Röntgenfilmur
Tilboð óskast í röntgenfilmur ásamt efnavör-
um fyrir ríkisspítala og fleiri sjúkrahús til
nota á næstu 1-2 árum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11.00
26. mars 1993 í viðurvist viðstaddra bjóð-
enda.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
_________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_
ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í frágang inni og lóðarfrágang
vegna viðbyggingar við Hlíðaskóla.
Um er að ræða lagnir og allan frágang inni
á 800 fm, svo og frágang á lóð þar í kring.
Verkinu skai lokið 15. ágúst 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju-
deginum 16. febrúar, gegn kr. 15.000,- skila-
tryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 17. mars 1993, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJ AVI KURBORGAR^
Frikirk|uvegi 3 Sinn 2b800
*
-tr TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 670700 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í eftirfarandi billiardborð sem eru lítið
skemmd eftir tjón.
3 stk. pool-borð.
8 stk. snooker-borð (matchroom).
Snooker-borðin eru keppnisborð.
Borðin eru ósamsett og eru til sýnis þriðju-
daginn 16. febrúar 1993 frá kl. 13.00-17.00
og miðvikudaginn 17. febrúar frá 13.00-
17.00 í Ármúla 3.
Gengið er inn frá Hallarmúla.
Borðin verða seld ein sér eða öll í einum
pakka.
Gott tækifæri fyrir félagasamtök að eignast
góð borð.
Allar upplýsingar veitir Smári Ríkarðsson í
síma 670700.
Háskóli íslands óskar eftir tilboði í stækk-
un og. breytingar á byggingunni Hofsvalla-
götu 53. Um er að ræða uppsteypu á tveim-
ur hæðum að grunnfleti 426 m2 ásamt frá-
gangi að utan.
Bjóðendum verður gefinn kostur á að skoða
aðstæður á byggingarstað þriðjudaginn
23. febrúar frá kl. 10.00 til 12.00.
Verktími er til 31. ágúst 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, 105 Reykjavík, frá og með
fimmtudeginum 11. febrúar til og með
fimmtudeginum 25. febrúar gegn 20.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
2. mars 1993 kl. 11.00.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_
Eftirfarandi útboð eru til afhendingar
á skrifstofu vorri að Borgartúni 7,
Reykjavík:
1. Þrif skólahúsnæðis á höfuðborgarsvæð-
inu. Gögn seld á kr. 10.000,-.
Opnun 9. mars kl. 11.00.
2. Ræsi v/vegagerðar.
Opnun 19. febrúar kl. 11.00.
3. Verkútboð v/Hofsvalla 53. Skilatrygging
kr. 20.000,-. Opnun 2. mars kl. 11.00.
4. Rykbindiefni. Opnun 23. febrúar kl. 11.30.
5. Röntgenfilmur. Opnun 26. mars kl. 11.00.
6. Röntgentæki. Opnun 24. febrúar kl. 11.00.
7. Boltar, skrúfur, rær. Opnun 1. mars kl. 11.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25,
Hólmavík, miðvikudaginn 24. febrúar 1993, sem hér segir á eftir-
töldum eignum:
Lækjartúni 7, Hólmavik, þinglýstri eign Guðveigar Hrólfsdóttur, eftir
kröfu veðdeildar Landsbanka Islands.
Miðtúni 7, Hólmavík, þinglýstri eign Guöþjörns M. Sigurvinssonar
og Þórunnar Einarsdóttur, eftir kröfum veðdeildar Landsþanka ís-
lands og Fjárheimtunnar.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
10. febrúar 1993.
Ríkarður Másson.