Morgunblaðið - 14.02.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 14.02.1993, Síða 8
(8 Sðef >,>• ;} -MQ?G|iNgl»AÐip DAaeWXU«l|^aVÍ0#MjAR. 1993 ITV \ /"^ersunnudagur 14. febrúar 1993, sem er mJIWX 45. dagur ársins 1993. 2. s. í níuvikna- föstu. Biblíudagurinn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.10 og síðdegisflóð kl. 25.01. Fjaraerkl. 07.05 og 19.15. Sólar- upprás er í höfuðstaðnum kl. 09.26 og sólarlag kl. 17.59. Myrkur kl. 18.50. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 07.59. (Almanak Háskóla íslands.) Bill Clinton afléttir hommabanni hersins Því orð Drottins er áreiðanlegt og öll verk hans eru í trúfesti gjörð. (Sálm. 33,4.) ÁRNAÐ HEILLA GULLiBRÚÐKAUP eiga Margrét Ingunn Ólafsdóttir og Ketill Hlíðdal Jónsson, Kleppsvegi 42, Reykja- vík. Þau eru nú stödd erlendis. Helgason, Smárahvammi 18, Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum í dag á heim- ili sínu milli kl. 15 og 18. heimilis í Hvammsvogi 9, Reykjavík, verður áttræður á morgun 15. febrúar. Eigin- kona hans er Anna Lísa Hjaltested. ára afmæli. Sextugur er á morgun Arnþór Ingólfsson, yfirlögreglu- þjónn í Reykjavík, Birki- hvammi 4, Kópavogi. Hann mun ásamt eiginkonu sinni, Jóhönnu Maggý Jóhannes- dóttur, taka á móti gestum á afmælisdaginn í félags- heimili lögreglumanna, Brautarholti 30, milli kl. 17 og 19. KROSSGATAN LÁRÉTT: - 1 sjávarmál, 5 LÓÐRÉTT: - 2 hátíð, 3 hús, 8 beltið, 9 æki, 11 gub- blóm, 4 almennur siður, 5 baðir, 14 reið, 15 röltið, 16 kefli, 6 frostskemmd, 7 holdfúa, 17 skyldmennis, 19 þreyta, 9 stríðsmenn, 10 mjög rengir, 21 beitu, 22 afskipta- slæmt, 12 piltar, 13 líkams- leysi, 25 gagnleg, 26 huldu- hlutann, 18 hrun, 20 skrúfa, mann, 26 fara á sjó. 21 saur, 23 leyfist, 24 reið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 slæmt, 5 gesta, 8 úrill, 9 hrósa, 11 eldur, 14 náð, 15 glært, 16 jálks, 17 aka, 19 Ásta, 21 ótti, 22 undrast, 25 aur, 26 óra, 27 ann. LÓÐRÉTT: - 2 lár, 3 mús, 4 tranta, 5 gleðja, 6 ell, 7 tíu, 9 hógláta, 10 óvæntur, 12 dílótta, 13 roskinn, 18 kurr, 20 an, 21 ós, 23 dó, 24 AA. Loksins, loksins. Ég hef alltaf verið brjálaður í þessa bossa í fínu uniformunum . . . FRÉTTIR/MANNAMÓT VESTURGATA 7, félags- og þjónustmiðstöð aldr- aðra. Farið verður í Seltjarn- ameslaug nk. miðvikudag kl. 9 með Halldóru. Ekki nauð- synlegt að vera syndur. Leik- húsferð á Leikritið Sólsetur, lagt af stað kl. 15.15. Kaffi- veitingar frá kl. 14.30-15.45 alla virka daga. Nánari uppl. í s. 627077. KVENFÉLAG Kópavogs heldur vinnufund í Félags- heimilinu nk. mánudag kl. 20. Unninn verður ungbamafatn- aður fyrir Rauða krossinn. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri, heldur félagsvist á morgun kl. 14. BARNADEILD heilsu- vemdarstöðvar Reykjavík- ur er með opið hús fyrir for- eldra ungra bama nk. þriðju- dag frá 15-16. Ester Sigurð- ardóttir sjúkraþjálfari ræðir um starfsstellingar og æfing- ar fyrir mæður eftir fæðingu. SYSTRA- og bræðrafélag Keflavíkurkirlqu verður með sinn fyrsta fund eftir áramót nk. mánudag kl. 20.30 í Kirkjulundi. FÉLAG eldri borgara. 4ra daga bridskeppni kl. 13. Fé- lagsvist kl. 14. Gamanleikur- inn Sólsetur kl. 17. Dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudag opið hús í Risinu lomber og fijáls spilamennska kl. 13-17. FSSÆ, foreldra og styrkt- arfélag sundfélagsins Ægis heldur aðalfund nk. þriðjudag kl. 20.30 í Gerðubergi í Breið- holti. Aðalfundarstörf, Kaffi- veitingar. HIÐ íslenska Biblíufélag heldur aðalfund sinn í Hall- grímskirkju í dag kl. 15.30. KRISTNIBOÐSSAM- BANDIÐ er með samveru fyrir aldraða í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58-60, á morgun kl. 14-17. Samver- an er öllum opin. ITC-DEILDIN Ýr heldur fund á morgun kl. 20.30 í Síðumúla 17 (í húsi Fríkirkju- félagsins, 2. hæð). Allir em boðnir velkomnir. Nánari uppl. gefa Kristín í s. 34159 og Anna Rósa, s. 42871. ÁRBÆJARSÓKN. Opið hús fyrir eldri borgara mánudaga og miðvikudaga kl. 13—15.30. Fótsnyrting á mánudögum kl. 14—17. Tímapantanir hjá Fjólu. KIRKJUSTARF HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 11 fjölskyldusamkoma. Kafteinn Erlingur Níelsson stjómar. Kafteinn Elbjörg Kvist talar. Kl. 19.30 bæna- samkoma. Kl. 20 Hjálpræðis- samkoma. Óskar Oskarsson og Korar Torill. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Foreldramorgnar þriðjudaga og fímmtudaga kl. 10—12. FELLA- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudags- kvöld kl. 20.30. Upplestur í Félagsstarfí aldraðra í Fella- og Hólabrekkusóknum í Gerðubergi mánudag kl. 14.30. Lesnir verða Davíðs- sálmar og Orðskviðir Saló- mons konungs. SELJAKIRKJA: Æskulýðs- fundur í kvöld kl. 20-22. Allir unglingar hjartanlega vel- komnir. Mömmumorgunn, opið hús þriðjudag kl. 10—12. ÁSKIRKJA: Fundur í æsku- lýðsfélaginu í kvöld kl. 20. BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIKJA: Æsku- lýðsstarf fyrir 10—12 ára í dagkl. 17. Biblíulestur mánu- dagskvöld kl. 21. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðsfundur fyrir 13 ára og eldri í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, mánu- dag, kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu í kvöld kl. 20.30. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom danska herskipið Tritór og Laxfoss er vænt- anlegur á morgun. HAFNARFJARÐAR- HÖFN: í dag eru Selfoss og Stapafell væntanleg af strönd og búist er við að þau fari aftur í kvöld. Morgunblaðið/Kristinn MILLI ÉLJA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.