Morgunblaðið - 14.02.1993, Síða 30
ATVINNURAÐ-
OG SMÁAUGLÝSINGAR
AUGL YSINGAR
Hrafnista DAS, Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðing vantar á kvöld- og helgar-
vaktir á hjúkrunardeild.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 54288.
Konur-
sfmasala á kvöldin!
Einungis vant fólk kemur til greina.
Góðir tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 626751 frá kl. 13-16
alla virka daga.
Skrifstofustarf
Viljum ráða starfskraft til skrifstofustarfa.
Um er að ræða framtíðarstarf fyrir
réttan aðila.
Starfsreynsla er skilyrði og viðkomandi þarf
að hafa gott vald á bókhaldi.
Þekking á OpusAllt og Word Perfect æskileg.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl., merktar:
„T - 11.11.43“, fyrir miðvikudag 17. febr.
Viðskiptafræðingur
Erum að leita að viðskiptafræðingi (sem
hefur t.d. unnið á endurskoðunarskrifstofu)
til starfa hjá einkafyrirtæki til að sjá um bók-
hald og afstemmingar. Af sérstökum ástæð-
um er afar æskilegt að viðkomandi hafi
þekkingu á sjávarútvegi.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
QidntTónsson
RÁÐCJÓF C RÁÐNI NCARhJC>N LISTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22
Vaktstjóri
Óskum eftir að ráða vaktstjóra í gistideild
hótelsins.
Starf vaktstjóra er að annast eftirlit með
ræstingum á herbergjum gesta.
Um vaktavinnu er að ræða.
Ennfremur óskum við eftir að ráða herbergis-
þernur og starfsmenn í almennar ræstingar.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri alla
virka daga milli kl. 9-17, ekki í síma.
Hótel Saga
v/Hagatorg.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða viðskiptafræðing eða starfs-
kraft með þókhaldsþekkingu. Viðkomandi
þarf að hafa haldgóða þekkingu á tölvu-
vinnslu og almennum skrifstofustörfum.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 18. febrúar merktar: „Skrif - 14080“.
Matreiðslumaður
Hótel ísafjörður óskar að ráða matreiðslu-
mann til starfa sem fyrst.
Fjölþætt og krefjandi starf fyrir metnaðar-
fullan mann.
Eingöngu u’m framtíðarstarf að ræða.
Nánari upplýsingar hjá hótelstjóra.
Hótel ísafjörður,
sími 94-4111.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun-
arfræðingum til starfa við sumarafleysingar,
kvöld- og morgunvaktir, frá 1. júní
til 31. ágúst.
Einnig vantar hjúkrunarfræðinga áfram í
fastar stöður. Gott húsnæði í í boði.
Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra
í síma 95-12329.
„Au pair“
Fjölskylda með 3 börn búsett í Suður Þýska-
landi vill ráða „AU-PAIR" sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 621322.
Gijðnt Iónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARhJÓN L1STA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Rafeindavirki
Tölvufyrirtæki í borginni óskar að ráða
tæknimann til starfa sem fyrst vegna aukinna
umsvifa á tæknisviði.
Æskilegt er að umsækjendur séu rafeinda-
virkjar eða hafi aðra sambærilega mennt-
un.
Starfsreynsla í tölvuviðgerðum er æskileg
en ekki skilyrði.
Starfið felst í viðgerðum og viðhaldi tölvú-
búnaðar af ýmsum stærðum og gerðum.
Viðkomandi þarf að hafa gott vald á ensku,
geta unnið sjálfstætt, hafa góða framkomu
og vera þjónustulipur.
Farið verður með allar umsóknir og fyrir-
spurnir sem algjört trúnaðarmál.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu okkar til 20. febrúar nk.
gjÐNTlÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARhJÓN L15TA
TIARNARGÖTU 14,101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
„Au pair“ óskast
til þýskrarfjölskyldu í Wiesbaden sem fyrst.
Upplýsingar gefur Heide Spiegel í síma
9049-0611-542402.
ísafjarðarkaupstaður
Kennarar
Vegna forfalla vantar okkur kennara í
almenna kennslu til vors.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum
94-3044 vs. og 94-4649 hs.
Það var mikið...
AB mun á næstunni kynna nýjung á íslandi;
Matar- og vínklúbb með einn besta
matreiðslumann á íslandi við stjórnvölinn.
Meðlimir klúbbsins munu auk þess að fá
spennandi matar- og vínbækur, njóta fjöl-
margra fríðinda s.s. í verslunum og veitinga-
húsum. Fyrirhugað er að bjóða upp á fjöl-
margar nýjungar sem hingað til hafa ekki
þekkst hérlendis.
Hér er tækifærið fyrir duglegt símasölu-
fólk. Mjög miklir tekjumöguleikar.
Áhugasamir hafi samband við AB í síma
643170 eigi síðar en mánudaginn 22. febrúar.
V I N K 1 11 IIIH I R All
Bifvélavirki óskast
Óskum að ráða bifvélavirkja til að reka við-
gerðarhluta bifreiða- og réttingaverkstæðis
á Vesturlandi.
Ýmis ráðningarform eða eignaraðild koma
til greina.
Við leitum að hæfum einstaklingi í þetta
mikilvæga starf. Viðkomandi þarf að hafa
víðtæka reynslu af bifvélavirkjun. Aðeins
koma til álita duglegir, drífandi og áhugasam-
ir bifvélavirkjar er hafa til að bera samskipta-
og skipulagshæfileika, þjónustulund og góða
fagþekkingu.
Nánari upplýsingar veitir Benjamín Axel
Árnason, ráðningastjóri Ábendis.
Farið verður með allar umsóknir og fyrir-
spurnir sem trúnaðarmál.
Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem
liggja frammi á skrifstofu okkar.
, abendi
RÁÐGJÖF 0G RÁÐNIHGAF
IAUGAVEGI 1 /8 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI: Ó89099 • FAX: 689096
I