Morgunblaðið - 14.02.1993, Qupperneq 35
MÖRGUNBEAÐIin
IA UfóMMVHJÓHOte
tTír FEBRÚA1TT99T-
35
RAÐA UGL YSINGAR
Húsverndarsjóður
Reykjavíkur
í apríl verður úthlutað lánum úr Húsverndar-
sjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að
veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús-
næði í Reykjavík sem hefur sérstakt varð-
veislugildi af sögulegum eða byggingasögu-
legum ástæðum.
Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja
verklýsingar á fyrirhuguðum framkvæmd-
um, kostnaðaráætlun, teikningar og umsögn
Árbæjarsafns.
Umsóknarfrestur er til 15. mars 1993 og
skal umsóknum, stíluðum á umhverfismála-
ráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu Garð-
yrkjustjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík.
Auglýsing um styrki og lán til
þýðinga á erlendum bókmenntum
Samkvæmt lögum nr. 35/1981, reglugerð
nr. 638/1982 og breytingu nr. 102/1992 um
þýðingarsjóð, er hlutverk sjóðsins að lána
útgefendum eða styrkja þá til útgáfu vand-
aðra erlendra bókmennta á íslensku máli.
Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingar-
launa.
Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera
þessi:
1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er
kostur.
2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000
eintök.
3. Gerð og frágangur verka fullnægi almenn-
um gæðakröfum.
4. Eðlileg dreifing sé tryggð.
5. Útgáfudagur sé ákveðinn.
Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1993
nemur 6.900.000 krónum.
Eyðublöð undir umsóknir um framlag úr
sjóðnum fást í afgreiðslu menntamálaráðu-
neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og
skulu umsóknir hafa borist ráðuneytinu fyrir
15. mars nk.
Reykjavík, 12. febrúar 1993.
Menntamálaráðuneytið.
Styrkirfil úrbótaá
ferðamannastöðum
Á þessu vori mun Ferðamálaráð íslands út-
hluta styrkjum til framkvæmda á ferða-
mannastöðum. Um er að ræða mjög tak-
markað fjármagn.
- Úthlutað verður til framkvæmda, sem
stuðla að bættum aðbúnaði ferðamanna
og verndun náttúrunnar.
- Kostnaðaráætlun þarf að fylgja með og
verkefnið skilgreint á annan hátt.
- Styrkir verða ekki greiddir út fyrr en fram-
kvæmdum og úttekt á þeim er lokið.
- Gert er ráð fyrir að umsækjendur leggi fram
fjármagn, efni eða vinnu til verkefnisins.
- Styrkþegum gefst kostur á ráðgjöf hjá
Ferðamálaráði vegna undirbúnings og
framkvæmda.
- Umsóknum ber að skila á eyðublöðum,
sem fást á skrifstofu Ferðamálaráðs, og
þurfa þær að berast skrifstofunni fyrir
15. mars 1993.
- Nánari upplýsingar á sama stað.
Ferðamálaráð íslands,
Lækjargötu 3, 101 Reykjavík.
Sími 91-27488.
Húseigendur
Eigum til á lager fokfestingar fyrir
sorptunnur.
Blikksmiðja Gyifa Konráðssonar,
Funahöfða 17, sími 674222.
Framhaldsskólakennarar:
Styrkur til sumarnáms
Fulbrightstofnunin mun styrkja framhalds-
skólakennara til að taka þátt í námskeiði í
bandarískum fræðum (American Studies)
sumarið 1993.
Um er að ræða fjögurra vikna námskeið við
háskóla í Bandaríkjunum og síðan tveggja
vikna ferðalag um landið.
Þátttakendur geta ekki haft fjölskyldumeð-
limi með sér.
Umsóknarfrestur er til 1. mars.
Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar
liggja frammi hjá Fulbrightstofnuninni,
Laugavegi 59, sími 10860.
Eigendur fasteigna á
Stór-Reykjavíkursvæðinu
Tek að mér nýsmíði, breytingar og viðgerðir
húseigna.
Þorsteinn Hannesson, trésmíðameistari,
sími 71090 milli 18 og 22.
Til leigu við Laugaveg
ca 30-40 fm verslunarhúsnæði.
Upplýsingar í síma 622554 á daginn
og 75514 á kvöldin.
Húsnæði á Ítalíu
Hús og íbúðir til leigu á mið-ítalíu, utan hefð-
bundinna ferðamannastaða.
Upplýsingar í síma 91-23076 um helgar og
virka daga eftir kl. 17.00.
Sumarbústaður
Félagasamtök og einstaklingar! Einn af
glæsilegustu sumarbústöðum landsins er til
leigu í lengri eða skemmri tíma. Bústaður-
inn, sem er 60 fm, er búinn ýmsum þægind-
um, s.s. rafmagni, heitu vatni og heitum
potti. Öll rafmagnstæki og innbú er til stað-
ar. Staðsetning 100 km frá Reykjavík, mjög
glæsileg. Stutt í sundlaug, á veitingastað og
aðra þjónustu.
Nafn og símanúmer leggist inn á auglýsinga-
deild Mbl., merkt: „F - 4702".
Hlutabréf
Til sölu eru úr þrotabúi Sigríðar H. Einars-
dóttur hlutabréf í Byggingafélaginu Brú hf.
Um er að ræða hlutabréf að nafnverði kr.
91.921,52, sem samsvarar 28,0411% af
heildarhlutafé félagsins.
Óskað er eftir tilboðum í hlutabréf þessi.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna þeim öllum.
Frekari upplýsingar veitir undirritaður á skrif-
stofu sinni í Pósthússtræti 13, Reykjavík,
sími 628188.
Skarphéðinn Þórisson hrl.,
skiptastjóri.
Kjötvinnsla
Iðnaðarhúsnæði óskast, hæft fyrir kjötvinnslu,
til leigu eða kaups, á bilinu 50-250 fm.
Þarf að standast heilbrigðiskröfur.
Upplýsingar í síma 91-71194.
Verslunarinnréttingar
Óskum eftir að kaupa margskonar innrétting-
ar fyrir verslun, svo sem hillur, frystikistur
og kæliborð.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
19. febrúar, merkt: „Kæliborð - 12418“.
Aðalfundur
Hampiðjunnar hf. verður haldinn í fundarsal
fyrirtækisins, Stakkholti 4, föstudaginn
26. febrúar og hefst hann kl. 16.00.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.
HAMPIÐJAN HF
Stjórnin.
FELAG ISLENSKRA
IÐNREKENDA
Félagsfundur
Stjórn Félags íslenskra iðnrekenda boðar til
félagsfundar, sem haldinn verður í Hvammi
á Hótel Holiday Inn 16. febrúar kl. 16.00.
Á fundinum verða kynntar fyrirliggjandi tillög-
ur um sameiningu samtaka iðnaðarins.
SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN
F F l. A (i S S T A R F
Landbúnaðarmál
Félag sjálfstæðismanna ívestur- og miðbæ
heldur fund um landbúnaðarmál á Gauki á
stöng mánudaginn 15. febrúar kl. 21.00.
Gestur fundarins verður prófessor Þorvald-
ur Gylfason. Hann mun halda erindi um
landbúnaðarmál og svara fyrirspurnum.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfólk
Hafnarfirði
Opinn fundur um fjárhagsáætlun Hafnar-
fjarðarbæjar verður haldinn mánudaginn
15. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu.
Frummælandi: Jóhann G. Bergþórsson.
Bæjarfulltrúarnir Ellert B. Þorvaldsson,
Þorgils Óttar Mathiesen og Hjördís Guð-
björnsdóttir sitja fyrir svörum. Kaffiveiting-
ar. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Stjórn fulltrúaráósins.