Morgunblaðið - 14.02.1993, Page 37

Morgunblaðið - 14.02.1993, Page 37
MOÉÖUNBliAÐIÐ ATVINNA/íðíi>§lflS^írMlM.i kkbrúar (88 . ií Viðskiptaþing Verslunarráðsins A Island að ganga í EB - já eða nei? VERSLUNARRÁÐ íslands ríður á vaðið í alvöruumfjöllun um kosti og galla þess að ísland sæki um aðild að Evrópubandalaginu — EB, á Viðskiptaþingi VÍ 1993 sem haldið verður í Súlnasal Hótels Sögu fimmtudaginn 18. febrúar næstkomandi. Þar verður stórt spurt og mörgu svarað. Þinginu lýkur með könnun á viðhorfi þeirra sem sækja það varðandi framtíð íslands innan eða utan EB. Á myndinni eru, talið f.v.: Guðmundur Viggóson, PáU Einarsson, Sigurbjörg Stefánsdóttir, Björgvin Þ. Valdimarsson, Sigríður Jóhannsdóttir og Guðný Rósa Þorvarðardóttir. Skag-firska söngsveitin styrkir Langholtskirkju Á meðan Alþingi hefur sökkt sér í umræður um Evrópska efnahags- svæðið — EES, og ýmsar blikur hafa birst á lofti varðandi þann kost, hefur Verslunarráðið unnið að grannskoðun á kostum og göllum þess að ísland sæki nú þegar um aðild að EB. Síðan í október á síð- asta ári hefur um 70 manna lið á vegum ráðsins skoðað og skilgreint EB frá sjónarhomi okkar íslend- inga. Á Viðskiptaþinginu 18. febrúar nk. verða lagðar fram nýjar og skil- merkilegar skýrslur fímm nefnda, allar um þessa stóru spumingu: ís- land í EB — já eða nei? Eftir föng- um hefur málinu verið þjappað sam- an í um aðeins 140 síðna hefti, sem verður lagt fram, skýrt og rétt á þinginu. Skýrslur nefndanna skipt- ast í Aðalatriðum þannig: Uppbygg- STÓRMYNDIN Stríð og friður, byggð á samnefndri skáldsögu Léó Tolstoj, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 20. febrúar nk. Þessi einstæða kvikmynd verður sýnd í heild þennan dag, þ.e. allir 4 hlutamir: 1 Andrei Bolkonsky, 2 Natasha Rostova, 3 1812, 4 Pierre Bezakhov. Heildarsýningartími myndarinnar er um sex og hálf klukkustund en hlé verða gerð á sýningunni milli einstakra myndar- hluta, tvisvar hálftíma kaffihlé og klukkustundar matarhlé. Bornar verða fram kaffi- og matarveitingar í hléunum, m.a. þjóðlegir rússneskir réttir. Kvikmyndasýningin hefst kl. 10 að morgni laugardagsins 20. febrúar og lýkur um kl. hálfsjö að kvöldi. Kvikmyndin Stríð og friður var ing EB og pólitískt samstarf. Efna- hags- og peningamál (sameiginleg- ur. gjaldmiðill EB = ECU). Skatta- mál. Landbúnaðarmál. Sjávarút- vegsmál. Sérstakur liður Viðskiptaþingsins verður spjall Bjöms- Bjamasonar alþingismanns við þá sendiherra EB- og EFTA-þjóða, sem hafa að- setur hér á landi, um spuminguna: Af hveiju EB? Viðskiptaþing Verslunarráðsins 1993 er opið þeim sem áhuga hafa á að mæta til þess að fræðast og taka virkan þátt í því. Þátttökugjald er 7.000 krónur fyrir öll gögn og viðurgjörning með hádegisverði inniföldum, en þingið hefst á hádegi og stendur fram á síðdegi. Nauðsyn- legt er að tilkynna þátttöku fyrir- fram til skrifstofu Verslunarráðsins. (Fréttatilkynning) gerð í Sovétríkjunum á árunum 1966 og 1967 og var leikstjóri Ser- gei Bondartsjúk sem jafnframt fer með eitt aðalhlutverkið. Meðal ann- arra færgra leikenda má nefna Savaljevu, Tikhonov, Tabakov, FRÆÐSLUKVÖLD á veguna Reykjavíkurprófastsdæmis vestra verður þriðjudagskvöldið 16. febrúar í Hallgrímskirkju og hefst kl. 20.30. Efni fræðslu- kvöldsins er: Guðsþjónustan og söngurinn og mun Hörður Ás- kelsson, organisti, flytja erindi um efnið með tóndæmum. Hörð- ur mun leika á hið nýja orgel í LANGHOLTSKIRKJU stendur yfir söfnun fyrir orgeli en kirkj- an hefur enn ekki eignast orgel Skobtsjevu, Éfremov, Mardjúkovu og Golovko. Myndin er talsett á ensku. Vegna takmarkaðs sætafram- boðs verður aðgangur að bíósalnum aðeins heimilaður gegn framvísun kirkjunnar og einnig mun Mót- ettukórinn syngja. Eftir stundina í kirkjunni verður boðið upp á kaffi í safnaðarsalnum og gefst þá tækifæri til að bera fram fyrirspurnir og ræða málin. Eftir þriðja fræðslukvöldið í vetur og verður fjórða og síðasta kvöldið í Háteigskirkju þriðjudaginn 16. mars en þá mun dr. theol. Amgrím- sem hæfír hinum fagra hljóm- burði kirkjunnar. Margir hafa lagt söfnuninni lið, bæði tónlist- miða sem seldir verða í MÍR fyrir- fram, daglega kl. 17-18. Innifalið í miðaverði er máltíð og kaffiveit- ingar. Uppselt hefur verið til þessa á allar fyrri maraþonsýningar MÍR á Stnði Og friði. (Fréttatilkynning) ur Jónsson flytja erindi um guðs- þjónusta með sérstöku tilliti til sakramentanna. Það er von okkar að þessi sam- eiginlegu fræðslukvöld verði til að efla samskipti milli sókna í prófasts- dæminu og gefa almenningi mögu- leika á góðri fræðslu um kirkjuleg málefni. (Fréttatílkynning) arfólk og söfnuður kirkjunnar. Árlega eru haldnir tónleikar fyr- ir styrktaraðila Orgelsjóðs og í nóvember var gefínn út geisla- diskur sem heitir Það var lagið og var hljóðritaður á tónleikun- umm í haust. í Langholtskirkju em árlega haldnir fjölmargir tónleikar og sóttu á milli 15 og 20 þúsund manns tónleika í kirkjunni á síðasta ári. Skagfirska söngsveitin er meðal þeirra tryggu sem halda tónleika sína í Langholtskirkju. Á tónleikum sem Skagfirska söngsveitin hélt ásamt Áhugamannasinfóníuhljóm- sveit Reykjavíkur vom flutt verk eftir Bach, Mozart og Beethoven undir stjóm Björgvins Þ. Valdi- marssonar og Ingvars Jónassonar. Allur ágóðir af tónleikunum rann til styrktar Orgelsjóði. Þriðjudaginn 9. febrúar sl. af- hentu forsvarsmenn Skagfirsku söngsveitarinnar í Reykjavík og áhugamannahljómsveitimar 60.000 króna styrk í Orgelsjóð Langholts- kirkju. Jón Stefánsson organist tók við styrknum af Rut Sigurðardóttur gjaldkera Skagfirsku söngsveitar- innar. (Fréttatílkynning) Stríð og friður á maraþonsýningu í MÍR Fræðslukvöld í Hallgrímskirkju □ MlMIR 5993021519 I H.v. □ HELGAFELL 5993021519 VI 2 Frl. I.O.O.F. 10 = 1742157 = Þ.b. Samkoma í Breiðholts- kirkju íkvöld kl. 20.30 Friðrik Schram prédikar og flytur fréttir af Evrópuráðstefnu Youth with a mission. Allir velkomnir. I.O.O.F. 3 = 1742158 = O Aby Ilristilcgt WPj félag ^Jr heilbrigóisstétta Félagsfundur verður haldinn í safnaðarheimili Laugarneskirkju mánudaginn 15. febrúar kl. 20.00. Fundarefni: Bænin. Ræðumaður: Friðrik Ól. Schram. Kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Sam Glad. Fórn til Biblíufélagsins. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Barnasamkoma á sama tíma. Öll börn hjartanlega velkomin. Inmhjólp Almenn samkoma í Þríbúöum í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Bamagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óla- dóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Dagsferðir sunnudaginn 14. febrúar 1) Kl. 11.00: Þingvellir að vetri. Gengið um „Þjóðgarðinn'', m.a. að öxarárfossi og viðar. 2) Kl. 11.00: Skíðaganga á Mos- fellsheiði. Gengið í 272-3 klst. Verð í ferðirnar er kr. 1.100. Brottför frá Umferöarmiðstöð- inni, austanmegin, og komið við i Mörkinni 6. Helgarferð til Þórsmerkur 20.-21. febrúar. Ferðafélag Islands. Miðilsfundir Breski miðillinn Lesley James heldur einkafundi næstu daga. Pantið tímanlega í síma 668570 milli kl. 13-18. m- VEGURINN ^ Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamkoma kl. 11.00. Barnakirkja, krakkastarf, ungbarnastarf. Almenn kvöldsamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. „Guð vonarinnar fyili yður öll- um fögnuði og friði f trúnni!" , Miðvikudag bibllulestur kl. 18.00 með Halldóri Gröndal. Mikill söngur, fyrirbæn. Vitnisburði flytja Kamilla Gísla- dóttir og Dóra Guðrún Guð- mundsdóttir. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Hljómsveitin Góðu fréttimar. Barnasamvera á sama tíma. Jesús á erindi við þig. Velkomin(n) á samkomuna! KFUM/KFUK/ KSH/SlK Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Samkoma I dag kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Bænaskóli kl. 18. Jesús'Q3 VAKNINGARSAMKOMA með Ulrich Parzany í Breiðholtskirkju mánud kl. 20.30. Mikill söngur, fyrirbæn. Vitnisburðir, sönghópar og orð frá Guði til þín. Jesús á erindi við þig. Velkomin(n) á samkomuna! KFUM/KFUK/ KSH/SlK Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 í dag kl. 11.00: Fjölskyldutími. Kaft. Erlingur Nielsson stjórnar. Kaft. Elbjörg Kvist talar. Kl. 19.30: Bænasamkoma. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Óskar og Torill Óskarsson stjórna og tala. Allir velkomnir! • Fatabúð Hjálpræðishersins f Garðastræti 2, er opin á þriðjud. og fimmtud. kl. 13-18. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 •SÍMI 6Q2533 Kvöldvaka F.í. 17.febrúar Hornstrandir Efni: 1) Hallvarður Guölaugsson fjall- ar um örnefni á Hornströndum, einkanlega örnefni og sig í Hæla- víkurbjargi. 2) Björn Þorsteinsson líffræðing- ur fjallar um gróðurfar og sýnir myndir. 3) Jóhannes Kristjánsson les draugasögu. Guðmundur Hallvarðsson er umsjónarmaður kvöldvökunnar. Aðgangur kr. 500,- (kaffi og meðlæti innifalið). Kvöldvakan verður í Sóknarsalnum, Skipholti 50a, og hefst stundvíslega kl. 20.30. Ferðafélag íslands. Skyggnilýsingarfundur Breski miðillinn Lesley James heldur skyggnilýsingarfund þriðju- daginn 16. febrúar I Ármúla 40, 2. hæð. Húsið opnað kl. 19.30 og lokað kl. 20.30. Mætið tíman- lega. Ókeypis kaffi/te. UTIVIST Hallveigarstig ’ • simi 6 14330 Dagsferðir sunnudaginn 14.febrúar: Kl. 10.30: Skíðaganga á Hellis- heiði. Kl. 10.30: Skólagangan, 4. áfangi. Helgarferð 20.-21. febrúar Kl. 9.00: Geysir-Biskupstungur Göngu- og skíðaferð. Fjölbreytt göngusvæði, Haukadalur, Bjarnafell og Brekkuskógur. Gullfoss í klakaböndum. Gist á Hótel Geysi í svefnpokaplássi. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofunni. Dagsferð: sunnud. 21. febrúar Kl. 10.30: Esjuberg-Saurbær. Ferðaáætlun Útivistar 1993 er komin út. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.