Morgunblaðið - 14.02.1993, Síða 40
40
SJONVARPIÐ
9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
11.10 ►Don Kíkóti (Don Quijote)
Endursýndur verður lokaþáttur
framhaldsmyndaflokksins um Don
Kíkóta.
12.10
13.00
► Hlé
► HM í skíðaíþrótt-
um Sýnt verður frá
keppni í svigi karla. (Evróvision)
ÍÞRÓTTIR
14.00 ►íslandsmótið í badminton Bein
útsending úr Laugardalshöll. Um-
sjón: Samúcl Örn Erlingsson. OO
15'50b/FTTIR ►Montgomery Clift
rH.1 IIII Bandarísk mynd þar
sem rakinn er starfsferill Montgo-
-r‘ merys Clifts. Sýnd eru atriði úr
nokkrum þeirra mynda sem hann lék
í og rætt við samferðamenn hans.
16.50 ►Evrópumenn nýrra tíma (The
New Europeans) Bandarísk/þýsk
heimildamyndaröð um Evrópubanda-
lagið. I fyrsta þættinum er rakin
saga sameiningarinnar í Evrópu og
fjallað um ýmsar stofnanir Evrópu-
bandalagsins. (1:3)
17.50 ►Sunnudagshugvekja Hjalti
Hugason lektor flytur.
18.00 ►Stundin okkar Meðal annars verð-
ur teiknimynd um tölustafí, kór leik-
skólabama syngur, sýnt verður atriði
úr leikritinu Ronju ræningjadóttur,
Emelía kíkir í minningakistilinn og
Úlli úlfur fer í Sjóminjasafnið í Hafn-
arfirði. Umsjón: Helga Steffensen.
Upptökustjóm: Hildur Snjólaug
Braun. OO
18.30 ►Grænlandsferðin (Grönland)
Dönsk þáttaröð um lítinn dreng á
Grænlandi. Þýðandi og þulur: Gylfi
Pálsson. (Nordvision) (2:3)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 b/FTTIR ►T,ðaranclinn Rokk-
r IL11III þáttur í umsjón Skúla
Helgasonar. OO
19.30 ►Fyrirmyndarfaðir (The Cosby
Show) Bandarískur gamanmynda-
flokkur með Bill Cosby og Phyliciu
Rashad í aðalhlutverkum. (14:26)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Söngvakeppni Sjónvarpsins
Flutt verða tvö af þeim tíu lögum
sem keppa til úrslita 20. febrúar. OO
20.45 ►Húsið í Kristjánshöfn (Huset pá
Christianshavn) Sjálfstæðar sögur
um kynlega kvisti, sem búa í gömlu
húsi í Christianshavn í Kaupmanna-
höfn og næsta nágrenni þess. (6:24)
21.10 ►Landið ókunna — leit án enda
Ný, íslensk sjónvarpsmynd um könn-
unarsögu hálendis Islands. Strax eft-
ir landnám hófu forfeður okkar að
kanna hálendið en á miðöldum lögð-
ust hálendisferðir af og margvíslegar
ógnar- og furðusögur um landsvæðið
urðu til. A uppiýsingaröld var hálend-
ið uppgötvað á ný og síðan hefur
landkönnunarsaga þess verið hæg
en óslitin. I myndinni bregður Stefán
Sturla Siguijónsson leikari sér í hlut-
verk nokkurra af landkönnuðum
þeim sem átt hafa leið um hálendið
í aldanna rás. Þuiur: Benedikt Árna-
son. Tónlist: Þorsteinn Hauksson.
Hugmynd, handrit og texti: Trausti
Valsson. Sjónvarpshandrit og dag-
skrárgerð: Þór Elís Pálsson.
21.50 ►Banvænt sakleysi (Lethal Innoc-
ence) Bandarísk sjónvarpsmynd frá
* 1991, byggð á raunveralegum at-
burðum. Ungur drengur, flóttamaður
frá Kambódíu, á erfítt með að laga
sig að aðstæðum í hinum nýja
heimabæ sínum í Bandaríkjunum.
Þegar kemur á daginn að fjölskylda
hans er á lífi leggjast bæjarbúar á
eitt til að hægt verði að sameina fjöl-
skylduna á ný. Leikstjóri: Helen
Whitney. Aðalhlutverk: Maureen
Stapleton, Blair Brown, Brenda
Fricker, Theresa Wright og Vathana
Biv. Þýðandi: Jón 07 Edwald.
23.15 ►Sögumenn (Many Voices, One
World) Þýðandi: Guðrún Amalds.
23.20 ►Svartur sjór af síld Síðasti j)áttur
af þremur um síldarævintýri Islend-
inga fyrr á öldinni. Umsjón: Birgir
Sigurðsson. Dagskrárgerð: Saga
film. Áður á dagskrá 5. janúar 1992.
OO
0.05 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1993
SUNWUPAGUR 14/2
STOÐ TVO
9 00 RJIDIIAFEIII ►>’ bangsalandi II
DHItlfHCrM Teiknimynda-
fiokkur um skemmtilega bangsa.
9.20 ►Barnagælur Sagan á bak við þekkta
barnabælu sögð í máli og myndum.
9.45 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum
Teiknimyndaflokkur um ferðalög
Karls sjóara og bama hans. (4:26)
10.10 ►Hrói höttur (Young Robin Hood)
Spennandi teiknimyndaflokkur.
10.35 ►Ein af strákunum Teiknimynd um
unga stúlku sem á erfitt uppdráttar
í blaðamannaheiminum.
11.00 ►! blfðu og strfðu Teiknimynd.
11.30 ►Ég gleymi því aldrei Nýr leikinn
ástralskur myndaflokkur fyrir böm
og unglinga. Hver þáttur er sjálfstæð
saga en þær fjalla allar um krakka
sem misstíga sig ofurlítið, gera eitt-
hvað sem þeir ættu ekki að gera og
lenda í furðulegum aðstæðum. (1:6)
12.00 ►Evrópski vinsældalistinn 20 vin-
sælustu lög Evrópulistans kynnt.
13.00 íhDniTID ►NBA-tilþrif (NBA
lr IIUI IIII Action) „Hin hliðin“ á
liðsmönnum NBA-deildarinnar.
13.25 ►íþróttir fatlaðra og þroskaheftra
íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar
fylgist með íþrótta- og tómstunda-
starfí fatlaðra og þroskaheftra.
13.55 ►ítalski boltinn Bein útsending frá
leik Inter og Napólí í 1. deild ítalska
boltans.
15.45 ►NBA-körfuboltinn Leikur Orlando
Magics og Phoenix Suns í NBA-deild-
inni. Einar Bollason aðstoðar íþrótta-
deild Stöðvar 2 og Bylgjunnar við
lýsingu leikjarins.
17.00 ►Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie) Myndaflokkur um
Ingalls-fjölskylduna. (2:24)
18.00 ^60 mfnútur Bandarískur frétta-
skýringaþáttur.
18.50 ►Aðeins ein jörð endurtekin.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Bernskubrek (The Wonder Years)
Unglingsstrákurinn Kevin Arnold og
félagar hans glíma við unglinga-
vandamálin af fullum krafti. (9:24)
20.25 ►Heima er best (Homefront)
Bandarískur myndaflokkur.
21.15
i/vii/uviin ►stei,a Bette mdi-
HVHVMinU erleikur Stellu, ein-
stæða móður sem er tilbúin til að
færa stórkostlegar fómir fyrir dóttur
sína. Stella er sjálfstæð, glæsileg og
áberandi kona sem vinnur á bar í
litlum bæ. Hún fær fjölda tilboða frá
viðskiptavinum veitingastaðarins en
kærir sig ekki um að bindast karl-
manni þar til hún hittir myndarlegan
lækni, Steven. Stuttu eftir að Steven
er boðin álitleg staða í New York
verður Stella bamshafandi en jafnvel
þótt elskhugi hennar biðji hana að
giftast sér hvetur hún hann til að
fara einan. Stella vinnur myrkranna
á milli til að geta veitt dóttur sinni
góða menntun og fallegt heimili.
Henni verður þó smám saman ljóst
að það sé henni um megn að gefa
stúlkunni þá möguleika sem hún
hefði ef hún byggi hjá föður sínum.
Vitandi að dóttirin elski hana allt of
mikið til að fara af fúsum og frjálsum
vilja tekur Stella erfiða ákvörðun.
Aðalhlutverk: Bette Midler, John
Goodman, Trini Alvarado, Stephen
Collins og Marsha Mason. Leikstjóri:
John Erman. 1989. Maltin gefur
★ ★
23.00 Tnyi IQJ ►BIÚS á Púlsinum
lUHLIul með Billy Boy Munn-
hörpuhetjan Billy Boy er einn þeirra
fáu blúsmanna sjöunda áratugarins
frá Chicago sem enn fást við tónlist.
Billy Boy hefur blúsað með mörgum
frægum mönnum, s.s. Otis Spann,
Otis Rush og Bo Diddley en á tónleik-
unum hefur Billy Vini Dóra sér til
halds og trausts.
23.35 yi/|VI|Vlin ►Snö99 skipti
lllllinlinil (Quick Change)
Þessi gamanmynd fjallar um þijá
bankaræningja sem eru nýbúnir að
ljúka vel heppnuðu ráni en eiga í
mestu erfiðleikum með að komast
út úr New York með ránsfenginn.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Geena
Davis, Randy Quaid og Jason Rob-
ards. Leikstjóri: Howard Franklin og
Bill Murray. 1990. Maltin gefur ★
★ ★ Myndbandahandbókin gefur ★
★ ★.
1.00 ►Dagskrárlok
Arthúr Björgvin Bollason
Gluggað í sögu
eftir Eirík Laxdai
Arlhúr
Björgvin
Bollason fjallar
um upplýsing-
una á Islandi
RÁS 1 KL. 10.03 í dag gluggar
Uglan hennar Mínervu í íslenska
skáldsögu frá 18. öld, Sögu Ólafs
Þórhallasonar, efítr sérvitringinn Ei-
rík Laxdal. Þessi saga er talin ein
af fyrstu skáldsögum sem samin var
á íslensku og er undir sterkum áhrif-
um frá upplýsingunni. Lesnir verða
kaflar úr sögunni og rætt við Maríu
Önnu Þorsteinsdóttur, sem fyrir
skömmu lauk við að skrifa cand
mag-ritgerð um efnið. Uglan hennar
Mínervu verður endurflutt á þriðju-
dagskvöld kl. 22.35.
SuRinudagsleikritið
Vojtsek Biichners
Georg Biichner
Flutningur
leikritsins liður
í kynningu á
þýskri leikritun
RÁS 1 KL. 17.00 Útvarpsleikhúsið
heldur áfram kynningu sinni á þýskri
leikritun með flutningi á leikritinu
Vojtsek (Woyzeck) eftir Georg
Buchner. Þorsteinn Þorsteinsson
þýddi verkið og leikstjóri er Þórhildur
Þorleifsdóttir. Georg Biichner lést
árið 1837 aðeins tuttugu og fjögurra
ára- að aldri. Hann var einn af braut-
ryðjendum nýrra hugmynda í þýskri
leikritun. í leikriti hans Vojtsek seg-
ir frá óbreyttum varðliða sem leggur
allt í sölurnar til þess að geta séð
fyrir ástkonu sinni og bami. Þegar
hann verður þess áskynja að hún er
honum ótrú skellur myrkur á í huga
hans. Með helstu hlutverk fara Ing-
var E. Sigurðsson, Sigrún Edda
Bjömsdóttir, Steindór Hjörleifsson,
Rúrik Haraldsson, Kristján Franklín
Magnús og Felix Bergsson. Upptöku
stjómaði Georg Magnússon.
Billy Boy á
Púlsinum
Upptaka frá
tónleikum
Bylly Boys og
Vina Dóra
STÖÐ 2 KL. 23.00 Munn-
hörpuleikarinn William „Billy
Boy“ Amold lék á femum tón-
leikum með Vinum Dóra á Púls-
inum í haust og í kvöld sýnir
Stöð 2 upptökur frá einum
þeirra. Tónlist Billys og tækni
er í beinu framhaldi af helsta
framkvöðli munnhörpublúsins,
Johns Lee „Sonny Boy“ Will-
iamson. Billy fékk aðeins tvær
kennslustundir hjá Sonny Boy,
stuttu áður en Sonny var myrt-
ur, en Sonny var helsta fyrir-
mynd Billys á æskuárunum og
það má enn heyra áhrif hans á
tónlist Billys.
Listinn yfír þá sem Billy hefur
spilað með á Iöngum ferli sínum
er eins og upptalning á öllum
helstu blúsmönnum Chicago en
á meðal þeirra má nefna Otis
Rush og Otis Spann.
Skúli Helgason Morrissey -
söngvari The
Smiths.
The Smiths
Skúli Helgason
fjallar um
The Smiths
SJÓNVARPIÐ KL. 19.00 Popp-
fræðingar eru almennt sammála um
að Manchestersveitin The Smiths
hafí verið leiðandi afl í bresku rokki
á síðasta áratug. í þessum þætti eru
sýnd valin myndbönd frá ferli Smiths
1983-87, þ.á m. This Charming Man,
How Soon Is Now? og There’s a
Light. I þættinum verður auk þess
rætt við tvo íslenska
Smiths-aðdáendur, Snorra Má
Skúlason fréttamann og Önnu
Bekovic háskólanema. Umsjónar-
máður þáttarins er Skúli Helgason.
Könnuður - Stefán Sturla Sigurjónsson í
hlutverki könnuðar á landsnámsöld en hann
bregður sér í gervi fimm könnuða á mismun-
andi tímum.
Höfundur og tæknimenn - Frá vinstri:
Trausti Valsson, Valur Freyr Einarsson, Ein-
ar Rafnsson og Gunnar Hermannsson.
Landið ókunna - leit án enda
Ferðir um
hálendið og
nýting þess í
fortíð og
framtíð
SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 í kvöld
verður sýnd ný, íslensk mynd sem
nefnist Landið ókunna - leit án enda.
í myndinni er fjallað um mannaferð-
ir um hálendi íslands, hvernig þjóðin
hefur nýtt það hingað til og um hug-
myndir um nýtingu þess í framtíð-
inni, en að mestu er myndin um
könnunarsögu hálendisins. I mynd-
inni bregður Stefán Sturla Sigurjóns-
son leikari sér í hlutverk fímm land-
könnuða. Sá fyrsti er einn af for-
könnuðunum við landnám og Þjórsá
beinir honum inn til landsins og síðar
inn til hálendisins. Á fyrstu öldum
Islandsbyggðar var hálendið allgreið-
fært vegna þess að uppblástur og
stór eldgos höfðu ekki gert það að
auðn í þeim mæli sem nú er. Síðan
koma hinar myrku miðaldir og kjark
dregur úr þjóðinni með þeim afleið-
ingum að hálendisferðir leggjast af.
Þá tóku að verða til ógnar- og furðu-
sögur um þetta land sem skutu fólki
skelk í bringu allt fram undir okkar
daga. Það er á upplýsingaröld sem
hálendið er uppgötvað á ný og síðan
hefur könnunarsaga þess verið hæg
en óslitin. Trausti Valsson átti hug-
myndina að myndinni og skrifaði
handrit og texta en Þór Elís Pálsson
skrifaði sjónvarpshandritið og annað-
ist dagskrárgerð. Þorsteinn Hauks-
son samdi tónlistina og þulur er
Benedikt Árnason.