Morgunblaðið - 14.02.1993, Síða 42

Morgunblaðið - 14.02.1993, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1993 MÁNUPAGUR 15/2 SJÓNVARPIÐ 1 STÖÐTVO 18.00 ►Töfraglugginn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. End- ursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (82:168) 19.30 ►Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) Bandarískur gamanmyndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (20:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 Tni|| IPT ►Söngvakeppni I UnLlu I Sjónvarpsins Flutt verða tvö lög af þeim tíu sem keppa til úrslita hinn 20. febrúar nk. 20.45 ►Simpson-fjölskyldan (The Simp- sons) Bandarískur teiknimyndaflokk- ur um gamla góðkunningja sjón- varpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. (1:24) OO 21-10 fbBnTTIR ►íÞróttahornið pjaii- IrllU I I lll að verður um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svip- myndir úr Evrópuboltanum. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.40 ►Litróf Farið verður í heimsókn í — íslensku óperuna. Rýnt verður í þá starfsemi sem fram fer í húsinu og fylgst með undirbúningi sýningar á óperettunni Sardas-furstynjunni eftir Emmerich Kalman sem verður frum- sýnd 19. mars. Að auki verður litið inn á ljósmyndasýningu Nönnu Bisp Biichert í Galleríi Úmbru og skoðuð ný bók um list Hreins Friðfínnssonar sem gefín er út í tilefni af sýningu hans í Listasafni íslands. Umsjónar- menn eru Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir en dag- skrárgerð annast Hákon Már Odds- son. 22.10 ►Katrín prinsessa (Young Cather- ina) Breskur framhaldsmyndaflokk- ur um Katrínu miklu af Rússlandi. __. Leikstjóri: Michael Anderson. Aðal- hlutverk: Vanessa Redgrave, Julia Ormond, Franco Nero, Marthe Kell- er, Christopher Plummer og Maximil- ian Schell. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. (2:4) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- mjmdaflokkur um góða nágranna. 17.3° n ■ ny ■ rry| ► Ávaxtafóikið DARnnCrm Litríkur teikni- myndaflokkur fyrir smáfólkið. 17.55 ►Skjaldbökurnar Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur' holræsanna. 18.15 ►Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Umsjón- armaður: Lárus Halldórsson. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hjfCTTID ► Eirfkur Viðtalsþáttur rILI IIII í beinni útsendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.30 ►Matreiðslumeistarinn Grísalund- ir, fylltar mað skelfíski og bomar fram með kryddaðri humarsósu, eru meðal þeirra veislurétta sem Sigurð- ur L. Hall eldar fyrir okkur í kvöld. 21.00 ►Á fertugsaldri (Thirtysomething) Mannlegur og á stundum ljúfsár bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. (9:23) 21.50 ►Lögreglustjórinn III (The Chief III) Fyrsti þáttur nýrrar þáttaraðar um lögreglustjórann áræðna og er hún beint framhald af fyrri þáttaröð. (1:6) 22.45 ÍÞRðTTIR íþr íþróttadeild vikunnar Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfír stöðu mála í ítalska boltanum. 23.05 ►Smásögur Kurts Vonneguts (Vonnegut’s Welcome to the Monkey House) Leikinn myndaflokkur sem er byggður á smásögum eftir Kurt Vonnegut. Þátturinn í kvöld er gerð- ur eftir sögunni „The Euphio Questi- on“ og segir frá þremur mönnum sem heyra dásamlegt og áhrifaríkt hljóð utan úr geimnum. 23.35 ififitfiivun ► Sv°na er ||fið nflnlnlnU (That's Life) Gam- ansöm mynd um hjón á besta aldri sem standa frammi fyrir því að þrátt fyrir velgengni eru afmælisdagamir famir að íþyngja þeim verulega. Til þess að vinna bug á þessu ákveður eiginmaðurinn að fara til spákonu og það er ekki laust við að heimilislíf- ið taki stakkaskiptum! Aðalhlutverk: Julie Andrews, Jack Lemmon og Robert Loggia. Leikstjóri: Blake Edwards. 1986. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★★. Myndbandahandbókin gefur ★★'/2. 1.20 ►Dagskrárlok Starfsliðið - Samstarfsmenn Staffords bera saman bækur sínar. Lögreglustjóri aftur á skjáinn STÖÐ 2 KL. 21.50 Lögregluforing- inn John Stafford hefur mjög ákveðnar skoðanir og lætur ekki segja sér fyrir verkum. Bresk yfir- völd em ekki mjög hrifín af sjálf- stæði hans og starfsaðferðum en John nýtur víða virðingar og fær boð frá Bmssel um að gerast yfirmaður Europol-lögreglunnar. Þegar innan- ríkisráðuneytið biður hann um að leiða rannsókn á spillingu innan Lundúnalögreglunnar slær lögreglu- foringinn til, enda er öll spilling eitur í hans beinum. Þættimir verða viku- lega á dagskrá, á mánudagskvöldum. Lögreglustjór- inn hefur ákveðnar skoðanir og lætur ekki segja sér fyrir verkum Hádegisleikritið - Því miður, skakkt númer Spennuleikrit í leikstjórn Flosa Ólafssonar RÁS 1 KL. 13.05 Því miður, skakkt númer eftir Alan Ullman og Luciile Fletcher, sem er hádegisleikrit Út- varpsleikhússins næstu tvær vikurn- ar, er eitt af fjölmörgum spennandi framhaldsleikritum sem Flosi Ólafs- son stjómaði fyrir Útvarpið á ámm áður en útvarpsleikgerðin er eftir Flosa einnig. Mörg þessara leikrita vom svo vinsæl að göturnar tæmd- ust. í verkinu segir frá ungri konu sem verður óvart vitni að símtali manna sem em að leggja á ráðin um hræðilegan glæp. Hún reynir að hafa samband við lögregluna, sem virðist ekki skilja alvöm málsins. Hin góðkunna leikkona Helga Valtýs- dóttir fór með aðalhlutverkið í Því miður, skakkt númer, en það var fyrst á dagskrá 1958. Auk Helgu koma fram margir af okkar bestu leikumm svo sem Helgi Skúlason, Helga Bachmann, Jón Sigurbjöms- son, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arn- fínnsson, Haraldur Björnsson og Indriði Waage. YMSAR Stöðvar SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrá 10.00 Superman III G,A 1983 12.05 Hello EÍown There G 1969 14.00 Some Kind of a Nut G 1969 16.00 The Last of the Secret Agents G 1966 17.55 Superman III G,A 1983 20.00 The Pope Must Die G 1991 21.40 Breski vinsældalistinn 22.00 52 Pick-Up T 1986, Roy Scheider 23.50 The Godfather IH O.T 1990, A1 Pacino 2.40 Eve of Destructi- on V,T 1990 4.15 Black Eagle Æ 1988 SKY ONE 6.00 Bamaefni 8.40 Lamb Chop’s Play-a- Long 8.55 Teiknimyndir 9.30 The Pyramid Game 10.00 Strike It Rich 10.30 The Bold and the Beautiful 11.00 The Young and the Restless 12.00 Falcon Crest 13.00 E Street 13.30 Another World 14.20 Santa Barbara 14.45 Maude 15.15 The New Leave It to Beaver 15.45 Bamaefni 17.00 Star Trek 18.00 Rescue 18.30 E Street 19.00 Alf 19.30 Family Ties 20.00 Skálkar á skólabekk (ParkerLewis Can ’t Lose) 20.30 We Are the Chil- dren, Ted Danson, Ally Shéedy og Judith Ivey 22.30 Studs 23.00 Star Trek 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 8.00 Þolfimi 8.30 Bobsleðabrun, 4- manna 9.30 Skautahlaup 10.30 Þol- fimi 11.00 Evrópumörkin 11.30 Vetrarólympíuleikamir 1994, undir- búningur í Lillehammer, Noregi 13.00 Bandy, hin upphaflega mynd íshokkís 15.00 Aipiros, kappakstur á hunda- sleðum 16.00 Borðtennis 17.00 Alpa- greinar 20.00 Eurofun 20.30 Euro- sport fréttir 21.00 Evrópumörkin 22.00 Hnefaleikar 23.30 Eurosport fréttir 24.00 Dagskrárlok SCREEIMSPORT 7.00 ísakstur, undanúrslit heims- meistarakeppninnar í Hamar 8.00 ís- akstur, undanúrslit, önnur umferð í Inzell 9.00 Kvennakeila 10.00 Spark- hnefaleikar 11.00 NBA fréttir 11.30 Þýski körfuboltinn 13.30 Trukkaakst- ur 14.00 Go! Akstursíþróttir 15.00 Íshokkí: Svíþjóð, Kanada, Rússland og Tékkland 16.30 Spænski, hollenski og portúgalski boltinn 18.30 NHL Íshokkí 20.30 Hnefaleikar 21.30 Evrópuknattspyman 22.30 Golf 23.30 PBA keila 0.30 Grundig áhættuíþróttir A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðard. og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfiriit. Veður- fregnir. Heimsbyggð Jón Ormur Hall- dórsson. Vangaveltur Njarðar Niarðvík. 8.00 Fréttir. 8.10 Fjölmiðlaspjall Asgeirs ■íriðgeirssonar. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 9.45 Segðu mér sögu, Marta og amma og amma og Matti eftir Anne-Cath. Vestly. Heiðdis Norðijörð les þýðingu Stefáns Sigurðssonar. (10) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.15 Árdegistónar 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttír. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Því miður skakkt númer eftir Alan Ull- man og lucille Fletcher. Útvarpsleík- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. Leik- endur: Flosi Ólafsson, Helga Valtýs- dóttir, Kristbjörg Kjeld, Jón Sigurbjöms- son, Þorgrímur Einarsson og Haraldur Björnsson. (Áður útvarpað 1968.) (1:10) 13.20 Stefnumót. Meðal efnis i dag: Myndlist á mánudegi og fréttir utan úr heimi. Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Anna Irá Stóruborg eftir Jón Trausta. Ragnheiður Stein- dórsdóttir les. (12) 14.30 Skáldkonur á Vinstri bakkanum. Þriðji og síðasti þáttur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Djuna Barnes. Handrit: Guðrún Finnboga- dóttir. Lesarar: Hanna María Karsldótt- ir og Ragnheiður Elfa Arnardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Tónlist eftir Jo- hann Sebastian Bach og skyldmenni hans, tónskáldin Heinrich Bach, Jo- hann Cristoph Bach, Georg Christoph Bach og Johann Michael Bach. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Aðalefni dagsins er úr dýrafræðinni. Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Sigríður S. Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Bjömsson les. (31) Ragn- heíður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann. 18.30 Um daginn og veginn. Karen Erla Erlingsdóttir ferðamálafulltrúi Austur- lands talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsíngar. Veðurfregnír. 19.35 Þvi miður skakkt númer eftir Alan Ullman og Lucille Fletcher. Útvarpsleik- gerð og leikstjórn: Flosi Ólafsson. End- urflutt hádegisleikrit. 19.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. 20.00 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón- skáld og erlendir meistarar. „Steingard- en“ eftir Kenneth Sivertsen. Vertavo- strengjakvartettinn leikur. (Frá UNM- hátiðinni í september sl.) Ó, gula undra- veröld eftir Hilmar Þórðarson og Kveðja eftir Misti Þorkelsdóttur. örn Magnús- son leikur á pianó. 21.00 Kvöldvaka a. Hvalaþáttur, sr. Sig- uröur Ægisson kynnir norðsnjáldra. b. Listin að byggja, smásaga eftir Gisla J. Ástþórsson, Sigrún Guömundssdótir les. c. Jón R. Hjálmarsson segir frá Jóru í Jórukleif. Umsjón: Pétur Bjarna- son. (Frá Isafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma Helga Bachmann les 7. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélagið í nærmynd, Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 23.10 Stundarkorn í dúrog moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarþ. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þor- valdsson. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og Þorfinnur Ómarsson frá París. Veðurspá kl. 7.30. Bandaríkjapistill Karls Ágústs Ulfssonar. 9.03 Svanfríður & Svanfríður. Umsjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. Iþróttafréttir kl. 10.30. Veð- urspá kl. 10.45.12.45 Hvítir máfar. Gest- ur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Kristinn R. Ólafsson talarfrá Spáni. Veðurspá kl. 16.30. Mein- hornið og fréttaþátturinn Hérog nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 18.40 Héraðsfréttablöð- in. 19.30Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Mar- grét Blöndal. 0.10Í háttinn. Margrét Blön- dal. I.OONæturútvarp til morguns. Fróttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ I.OONæturtónar. 1.30Veðurfregnir. 1.35 Giefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudags. 2.00Fréttir. 2.04Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests endurtekinn. 4.00 Nsetur- lög. 4,30Veðurfregnir. 5-OOFréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. B.OOFréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01Morguntónar. 6.45 Veðuriregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00Útvarp Norðurl. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr- in Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skiþu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Doris. Day and Night. Umsjón: Dóra Ein- ars. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 24.00 Voice of America. Fréttfr á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eiríkur Hjálm- arsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist I hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Bjarni Dagur Jónsson. 24.00 Næt- urvaktin. Fréttir é heila tfmanum fré kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, (þróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Grétar Miller og Rúnar Ró- bertsson. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðumesjum. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Þungarokk. Eðvald Heimisson. 24.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Árni Magnússon og Steinar Viktorsson. Um- ferðarútvarþ kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir. Endurtekinn þáttur. 3.00 Ivar Guðmundsson. Endurtekinn þáttur. 5.00 Ámi Magnússon. Endurtekinn þáttur. Fréttir kl. 8,9,10,12,14,16,18, Iþrótt- afréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.00 og 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Arnar Al- bertsson og Guðjón Bergmann. 10.00 Arnar Albertsson. 12.00 Birgir ö. Tryggva- son. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Sigurður Sveinsson. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 10.30 Út um víða veröld. Þáttur um kristniboö i umsjón Guðlaugs Gunnars- sonar. 11.30 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 17.15 Bar- nasagan endurtekin. 17.30 Lífið og tilver- an. Ragnar Schram. 19.00 Craig Mang- elsdorf. 19.05 Ævintýraferð í Odyssey. 20.15 Prédikun B.R. Hicks. 20.45 Richard Perinchief. 21.30 Fræösluþáttur um fjöl- skylduna með dr. James Dobson. 22.00 Ólafur Haukur. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttlr kl. 8, 9, 12, 17.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.