Morgunblaðið - 14.05.1993, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNIR
FOSTUDAGUR 14. MAI 1993
B 5
Leirubakki: 5 herb. 121 fm
vönduð og mjög björt endalb. ásamt
24 fm tómstundaherb. Laus strax.
Verð 8,4 millj. 2866.
Kleppsvegur: 4ra-5 herb. 120 fm
falleg endaíb. á 3. hæð í eftirsóttri blokk.
Sérþvhús og búr innaf eldh. Tvennar svalir.
Glæsil. útsýni. Verðlaunalóð. Verð 8,7 millj.
2765.
Stóragerði: 4ra herb. góð 97
fm endaib. á 4. hæð m. glæsil. út-
sýni. Blokkin nýí víðgerð, nýtt gler
og glgggar. Aukaherb. í kj. fylglr.
Verð 7,6 mlllj. 1306.
Miðborgin - „penthouse"
lúxusíb.: Glæsil. og vel staðsett „pent-
house‘‘-íb. á 2 haeðum í nýju lyftuhúsi í
hjarta borgarinnar: íb. afh. fljótl. tilb. u. trév.
og máln. og fylgir stæöi í bílag. 2411.
3ja herb.
Hraunteigur: góö 3-4 herb. um 70
fm íb. í kj. á góðum og rólegum stað. 2
svefnh. eru í íb. og 1 sérh. er í sameign.
Ný gplfefni. Áhv. um 2,4 millj. Veðdeild.
Verð 6,5 millj. 3134.
Hrísmóar — útsýnisíb.:
Glæsil. u.þ.b. 95 fm 3-4 herb. útsýnisíb. á
9. hæði í lyftuh. Tvennar svalir, sér þvhús.,
húsvörður, gervihnattasjónvarp. Stórbrotið
úts. Verð 8,9 millj. 2598.
Boðagrandi: Mjög góð 3ja herb. íb.,
um 73 fm, auk stæðis í bílageymslu. Sér
inng af svölum. Húsvörður. Mjög góð sam-
eign. Suðursv. Verð 8,3 millj. 3133.
Gnoðarvogur: góó 68 tm ib. á 4.
hæð í 8 íb. húsi. Gott útsýni. Verð 6,2
millj. 3093.
Kambsvegur: 3ja herb. vönd-
uð íb. á jarðhæð í steinh. byggðu
1980. íb. er sérhönnuð fyrir fatlaða.
Verð 7,9 miiij. 3085.
::
:
Hraunbær: Mjög snyrtil. lítil 3ja herb.
íb. Vandaðar innr. Laus strax. Verð aðeins
5,8 millj. 2479.
Kleppsvegur — við Sundin:
Góð um 80 fm 3ja herb. íb. á 2. hæði í 3ja
hæða fjölbýli. Verð 6,5 millj. 2890.
Æsufell: 3ja-4ra herb. björt og falleg
íb. á 7. hæð (efstu). Glœsil. útsýni. Blokkin
er nýl. standsett. Verð 6,7 millj. 3023.
Skálagerði - Rvík: Góð 3ja herb.
um 63 fm íb. á góðum stað í litlu fjölb.
Verð 6,0 millj. 3122.
Súluhólar - falleg eign:
Ákfal. snyrtil. og vel umgéngin u.þ.b. 75 fm
íb. á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Fráb. útsýni.
Verð 6,4 millj. 3117.
Sigluvogur - bílskúr: snynii.
3ja herb. um 72 fm miðhæð í góðu steinh.
íb. fylgir u.þ.b. 25 fm bílsk. Áhv. ca 2,8
millj. veðd. Verð 7,6 millj. 2942.
Dyngjuvegur: 3ja herb. samþ. íb. á
jarðh. í tvíbhúsi m. útsýni. Laus strax. Verð
6.5 míllj. 2071.
IMýlendugata: Falleg 3ja hérb. risíb.
í góðu járnkl. timburh. Gólfborð, gott ris-
loft, Danfoss á ofnum. Áhv. 2,0 millj. hagst.
lán. Verð 4,7 millj. 2888.
Háaleitisbraut: Góð 3ja herb. íb.
í kj. um 83 fm. Sérinng. Ný eldhinnr. Park-
et. Laus strax. Verð 6,5 millj. 2932.
Skólavörðustígur: Góð 3ja herb.
íb. á 3. hæð um 77 fm í nýl. fjölb. Tvennar
svalir. Verð 7,5 millj. 3111.
Alfhólsvegur: Góð 3ja herb. hæð
um 67 fm í góðu steinh. Bílskréttur. Áhv.
3,2 millj. veðd. Verð 6,3 millj. 3110.
Hlaðbrekka - bílskúr: Snyrtil.
og björt u.þ.b. 72 fm íb. á jaröhæð í fallegu
og reisul. tvíbhúsi. Góður u.þ.b. 40 fm bílsk.
Laus 1.6. nk. Áhv. ca 3,6 millj. veðd. Verð
7.6 millj. 3092.
Þjórsárgata - hagst. lán:
3ja herb. snotur risíb. á ról. staö. Áhv. 4,0
millj. Verð 5,7 millj. 3098.
Þjórsárgata: 3ja herb. mjög
skemmtil. 86 fm íb. á tveimur hæðum (1.
hæö og jarðh.). Fallegur garður. Áhv. 2,7
millj. Verð 7,0 mlllj. 3090.
Kópavogur - í nágr.
sundlaugarinnar: 3ja
herb. 88 fm glæeil. hæð (1. hæð)
ásamt bílsk. Ný eldhúsinnr, Endurn.
baðherb., gler, rafl. o.fl. Laus fljótl.
Ahv. 1,2 millj. Verð: Tllboð. 1487.
EIGNAMIÐIIMN
Ofanleiti: Rúmg. og glæsil. 3ja herb.
ib. á þessum vinsæla stað. I'b. er um 91 fm.
Parket, flísar á baði. Góðar innr. Þvottah.
og geymsla í íb. Frábært útsýni. Verð 9,5
millj. 3052.
Barmahlfð: Óvenju rúmg. og mikið
endurn. um 90 fm 3ja herb. íb. í kj. Flísar
og parket. Nýtt gler í stofu og herb. Áhv.
3,2 millj. hagst. lán. Verð 6,5 millj. 3038.
Ásbraut - Kóp.: Rúmg. og björt
mikið stands. 3ja herb. íb. um 90 fm á 3.
hæð. Parket. Ný eldhinnr. Frábært útsýni.
Verð 7,3 millj. 3049.
Kleppsvegur - lyftuh.: Falleg
og björt u.þ.b. 80 fm íb. í góöu lyftuh. Laus
strax. Verð 6,3 millj. 3036.
Suðurgata: Glæsil. 3ja herb. íb. um
90 fm auk stæðis í góðri bílageymslu. Flísar
á gólfi. Vandaðar innr. Góð og falleg eign.
Verð 9,3 millj. 2515.
Síini 67*90*90 - Síðiuniila 21
Abyrg
þjónusta
í áratugi
Álftamýri: 3ja-4ra herb. um
87 fm mjög falleg endaíb. (austur-
endi) á 2. hæð. Nýl. parket og gter.
Nýl. eidhúsinnr. og huröír. Laus strax.
Verð 7,5-7,7 mlllj. 2967.
Eskihlíð: Snyrtil. og björt u.þ.b. 70 fm
endaíb. á 2. hæð. Búið er að gera við húsið
og mála. Verð 6,1 millj. 3002.
Þverholt: Falleg ný 3ja herb. um 80
fm íb. á 2. hæð í nýjum byggkjarna. Stæði
í bílgeymslu. Vönduð gólfefni og innr. Þvhús
í íb. Verð 9,3 millj. 3001.
Kríuhólar: Góð 3ja herb. íb. um 80
fm á 6. hæð í lyftuh. Parket. Ný eldhinnr.
Góð áhv. lán Laus nú þegar. Verð 6,6 millj.
2955.
írabakki - endaíb.: Akafi. faiieg
og vel umg. endaíb. á 1. hæð. Nýtt eldh.
Gott skipulag. Tvennar svalir. Verð 6,5
millj. 2902.
Marbakkabraut: Góð 3ja herb.
hæð um 68 fm á góðum stað í Kóp. Sér
Danfoss hiti. Parket. Nýl. rafm. Laus fljótl.
Verð 5,9 millj. 2916.
Vogatunga: Til sölu á góðum stað,
innst í botnlanga, góð um 62 fm 3ja herb.
íb. á jarðh. Sérinng. Marmari á baði. Park-
et. Verð 6,2 millj. 2915.
Laugarnesvegur: Góð 3ja herb.
íb. á 4. hæð um 70 fm í nýl. viðgerðu fjölb.
Parket á stofu. Áhv. ca 2,2 millj. veðdeild.
Verð 6,5 millj. 2891.
Kleppsvegur - lyfta: 3ja herb.
björt íb. á 5. hæð með glæsil. útsýni. Verð
6,5 millj. 2887.
Æsufell: Mjög góð 3ja-4ra herb. íb. í
lyftubl. sem nýl. er viðgerð og máluð. Hús-
vörður. Gervihnattadiskur. Skipti á minni
eign mögul. Áhv. 3 millj. í hagst. lánum.
Verð 6,5 millj. 2832.
Melabraut: 3ja herb. góð 73 fm ib.
á jarðh. Áhv. 3,1 millj. Verð 6,0 millj. 2865.
Dalsel: 3ja herb. 90 fm
stórglæsileg ib. á 2. hæð ásamt etæði
í bílageymslu. Verð 7,5 millj. 1833.
Laugarnesvegur: Góð 3ja herb.
hæð hæð um 56 fm í járnkl. timburh. Arinn
í stofu. 30 fm vinnuaðstaða á lóðinni sem
mundi henta listafólki. Um 3,3 millj. áhv. v.
veðd. Verð 5,9 millj. 2848.
Ljósheimar - lyftuh.:
Snyrtll. og björt u.þ.b. 82 fm íb. á 6.
hæð i góðu lyftuh. Lyktar á skrifst.
Verð 6,5 millj. 2654.
Flókagata: Rúmg. og björt kjíb. um
72 fm í þribhúsi. Nýtt þak. Góð staðsetn.
Verð 5,6 millj. 1864.
Hátún: 3ja herb. björt íb. á 6. hæð í
lyftubl. Fráb. útsýni. Verð 6,2 millj. 1307.
Hrísmóar: Snyrtil. og björt um 85 fm
íb. í vinsælu og eftirsóttu lyftuh. Stæði í
bílg. Parket. Suðursv. Sutt í alla þjón. m.a.
þjón. f. aldraöa. Laus strax. Áhv ca 4,4
millj. Verð 8,3 millj. 2693.
Norðurmýri: 3ja herb. ód. íb. í kj.
v. Gunnarsbr. Ákv. sala. Verð aðeins 3,8
millj. 2662.
Grettisgata: Rúmg. og björt 3ja
herb. íb. á 1. hæð um 80 fm í góðu þrib.
Nýl. eldhús. Laus fljótl. Verð 5,5 millj. 402.
2ja herb.
Frostafold: Mjög glæsil. 2ja herb. íb.
•um 66 fm á 1. hæð m. útgangi út á góða
einkaverönd. Parket á stofu. Flísar á baði.
Góðar innr. Þvhús innaf eldh. Áhv. um 3,6
millj. Veðdeild. Verð 6,7 millj. 2958.
Vesturgata: Til sölu eða leigu góð
2ja herb. um 50 fm.íb. á 3. hæði í stein-
húsi. íb. er nýl. standsett. Suðursv. Verð
4,4 millj. 2864.
Uthlíð: Gíð 2-3ja herb. ósamþ. risíb. um
56 fm. Suðursv. Mjög gott útsýni. Verð 4,5
millj. 3130.
Reynimelur: Falleg og björt u.þ.b.
55 fm íb. á jarðh. í fallegu fjölbhúsi. Sér
inng, parket. Verð 5,8 millj. 3131.
Engjasel: Góð einstaklíb. 42 fm, nýl.
gólfefni og eldhúsinnr. Áhv. um 2 millj. hús-
bréf. Verð 3,9 millj. 3136.
Hjarðarhagi: Góð 2ja herb. íb. um
62 fm ásamt aukaherb. í risi. Suðursv. 3140.
Sólvallagata: Giæsii. u.þ.b. eo tm
risíb. sem öll hefur verið endurn. frá grunni.
Vandaðar innr. og gólfefni. Vestursv. Verð
6,3 millj. 3125.
Einarsnes: Mjög snyrtil. og mikið
endurn. íb. í kj./jarðh. u.þ.b. 55 fm. Parket.
Nýir gluggar og gler, hurðir o.fl. Verð 4,9
millj. 2989.
Þverbrekka: 2ja herb. falleg íb. á 4.
hæð í lyftuh. m. fallegu útsýni. verð 4,8
millj. 2634.
Barónsstígur: Afar skemmtil. 42,2
fm íb. á jarðhæð í tvíbhúsi. Arinn í stofu.
Sérbílast. á lóð. Verð 3,9 millj. 3096.
Grandavegur: Glæsil. 2ja herb. íb.
á jarðh. 62 fm í nýl. fjölb. Mjög fallegar innr.
og gólfefni. Sérþvottah. og geymsla í íb.
Sérgarður. Áhv. ca 5,0 millj. veðd. 3083.
Hjallavegur: Mjög falleg og mikið
endurn. 2ja herb. íb. um 60 fm í tvíbhúsi í
ról. og góðu hverfi. Stór lóð. Verð 5,9 millj.
3056.
Skerjabraut: Falleg 2ja herb. ib. í
kj. um 53 fm á mjög góðum stað. Áhv. ca
3,4 millj. hagst. lán. Verð 4,9 millj. 3069.
Grettisgata: 2ja herb. 65 fm falleg
og mjög vel með farin íb. á 3. hæð i vel
byggðu steinh. Verð 5,4 millj. 3071.
Astún: Góð 2ja herb. íb. um 50 fm i
fjölbýli sem nýl. hefur verið viðgert og mál-
að. Þvottah. á hæðinni. Verð 5,2 millj. 3017.
Laugavegur - bakhús: góö
2ja herb. samþ. íb. um 45 fm í járnklæddu
timburh. Nýtt parket. Góð eldhinnr. Áhv.
1750 þús. húsbr. Verð 3,7 millj. 3018.
Lækjarfit - Gb. 2ja herb. 62 fm
ný íb. í steinhúsi. Sérlóð og sérinng. Laus
strax. Verð 6 millj. 3005.
Meistaravellir: Snyrtil. og björt
uþb. 58 fm á 2. hæð. Suðursv. Útsýni yfir
KR-völlinn. Laus strax. Verð 5,9 millj. 2985.
Víkurás: Rúmg. 2ja herb. íb. um 60 fm.
Góð sameign. Áhv. um 2,3 millj. veðd. Verð
5,2 millj. 2287.
Kleppsvegur - lyftuh.: Rúmg.
og björt u.þ.b. 52 fm íb. á 8. hæð (efstu) í
nýl. viðg. lyftuh. íb. er laus strax. Verð 5,1
millj. 2912.
Ránargata: 2ja-3ja herb. íb. á 3.
hæð. Óvenju björt og hátt til lofts. Parket.
Þvaðstaða á hæöinni. Suðursvalir. Verð 6,9
millj. 2468.____________________
Boðagrandi: 2ja herb. mjög
falleg íb. á 6. hæð. Ákv. safa. 2701.
Skipasund: Rúmg. um 70 fm 2ja
herb. ib. í kj. i steinh. Einkar fallegur garð-
ur. Verð 5,2 millj. 2786.
Digranesvegur: Rúmg. (62 fm) og
björt 2ja herb. íb. á jarðhæð. Sérinng. og
hiti. Fallegt útsýni. Verð 5,4 millj. 2743.
Atvinnuhúsnæði
Brávallagata: Mjög falleg 3ja herb.
risíb. um 50 fm (gólffl. um 70 fm). íb. hefur
mjög mikið verið endurn. Stórar um 14 fm
svalir. Frábært útsýni. Verð 6,8 millj. 3082.
Furugrund: 3ja herb. björt og falleg
íb. á 3. hæö (efstu) í vel staösettu húsi (neð-
an götu). Verð 6,9-7,0 mlllj. 3061.
Sóleyjargata: Snyrtil. og björt um
100 fm ósamþ. kjíb. í virðulegu steinh. Verð
4,8 millj. 3042.
Bogahlíð: Góð 3ja herb. íb. um 75 fm
á 4. hæð í blckk sem búið er að gera við.
Frábært útsýni. Áhv. 3,6 millj. við veðd.
Verð 7,3 mlllj. 2956.
Hafnarstræti: U.þ.b. 100 fm skrifstofhusnæði á 4. hæð i nýl. lyftuhúsi. 4 skrifst- Nýbýlavegur:
herb. sem má nýta saman eða sérstakl. Hagst. langtimalán áhv. Verð 7,5 millj. 5175.
Funahöfði: Til sölu skrifst.- og þjónustuhúsn. á tveimur hæðum. Neðri hæð sem
er u.þ.b. 375 fm gæti hentað undir ýmiss konar atvinnustarísemi og þjónustu. Efri hæð er
375 fm og er innr. sem skrifsthæð m. lagerplássi. Gott verð og kjör í boði.
Mjóddin - Alfabakki: Vorum að fá í sölu nýl. og vandað atvhúsnæði á eftir-
sóttu svæði. Á 2. hæð er u.þ.b. 200 fm hæð sem er tilb. u. trév. og máln. 3. hæðin er
u.þ.b. 160 fm og er tilb. u. trév. m. mikilli lofth. Svalir á báöum hæðum. Hentar vel u.
ýmis konar þjón. s.s. skrifst., teiknist., samkomusal o.fl. Uppl. gefa Stefán Hrafn Stefáns-
son og Þórólfur Halldórsson.
Smiðjuvegur: Gott atvpláss á götuhæð u.þ.b. 140 fm m. innkdyrum. Malbikuð
lóð. Laus strax. Mögul. að kaupa jafnstórt bil v. hliðina á. Hentar u. litið verkstæði, heild-
versl., lager o.fl. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5174.
Bygggarðar — nýtt á skrá: Vandað atvhúsnæði á götuhæð um 210 fm m.
góðri lofthæð og innkdyrum. U.þ.b. 70 fm góð efri hæð m. skrifst. og kaffistofu. Hentar vel
f. smáiðnað, heildversl. o.fl. Til greina kemur að leigjandi fylgi plássinu i ca 5 ár. Uppl.
gefur Stefán Hrafn Steánsson. 5173.
Stapahraun - Hafnarfirði
Vandað skrifsthúsnæði á tveimur hæðum u.þ.b. 342 fm. í bakhúsi er síðan u.þ.b. 173 fm
iðn./lagerrými m. innkdyrum. Lóð malbikuð og malarborin. Húsið er laust nú þegar. Hentar
vel u. ýmis konar starfsemi. 5172.
Bæjarhraun
Vorum að fá í sölu í nýl. glæsil. húsi alla verslhæð sem er u.þ.b. 493 fm og mjög góðan
lagerkj. m. innkdyrum sem er u.þ.b. 378 fm. Húsn. hentar u. ýmiss konar verslun og þjón.
og er laust nú þegar. Næg bílastæði. Góð greiðslukj. í boði.
Vesturvör:
Höfum til sölu í trausta steinh. fjölmargar einingar af ýmsum stærðum. Um er að ræða
nokkur u.þ.b. 80 fm pláss á götuh. m. innkdyrum á suöurhlið. Þrjú u.þ.b. 60 fm sérafmörk-
uð skrifst.- og þjónrými sem skiptast í nokkur herb. og einnig nokkur skrifst.- og vinnurými
á bilinu 40-60 fm. Plássin seljast saman eða hvert í sínu lagi og eru flest laus fljótl. Geta
hentað u. ýmiss konar atv.- og þjónstarfsemi s.s. lager og verksstpláss, vinnustofur, skrifst-
rými o.fl. Allar nánari uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5004.
Hverfisgata - þjónustupláss: U.þ.b. 50 fm verslunar- eða þjónusturými
á götuhæö er gæti hentað undir ýmiskonar þjónustu, verslun eða lítinn veitingastað. Verð
2,5 millj. 5049.
Þingholtsstræti: Vorum að fá í sölu u.þ.b. 250 fm þjónusturými/skrifstofupláss á
2. hæð í góðu steinh. Góð lofthæð. Laust strax. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefánsson. 5165.
Orfirisey: Til sölu skrifsthúsn. og nokkur rými sem henta vel fyrir hvers konar léttan
iðnaö og þjónustustarfsemi. Rýmin eru frá 145-436 fm hvert um sig. Góð greiöslukj. Allar
nánari uppl. veitir Þorleifur Guömundsson. 5131.
::
:
Til sölu glæsil. versl.-, skrifst.- og þjónrými á tveimur hæðum auk kj. og bakhúss. Húsiö
skiptist í versl.- og sýningarsali, skrifst., verkstæðispláss, lagera o.fl. Eignin er samt. u.þ.b.
3200 fm og er ákafl. vel staðsett á horni v. fjölfarinnar umferðaræðar. Næg bílastæði.
Uppl. gefa Stefán Hrafn Stefánsson og Þórólfur Halldórsson. 5167.
Drangahraun - gott verð: Til sölu vönduö stálgrindarskemma. Húsiö er
u.þ.b. 770 fm með góðri lofthæð, tvennum innkeyrsludyrum og góðri aðkomu. Skrifstofu-
og starfsmannarými. Hentar undir ýmiskonar iðnað, verkstæöi, þjónustu o.fl. Uppl. gefur
Stefán Hrafn Stefánsson. 5162.
Vagnhöfði: Mjög gott og vandað atvinnuhúsn. u.þ.b. 420 fm sem er 2 hæðir og
kj. Innkdyr á hæð og í kj. Mjög góð staðs. í enda götu. Uppl. gefur Stefán Hrafn Stefáns-
son. 663.
Faxafen - þjónusturými: U.þ.b. 600 fm nýlegt og vandað þjónustu-/verslun-
árrými á jarðhæð (kjallara). Góð lofthæð og aðkoma. Gott verð og kjör. 5094.
Bygggarðar: Gott atvinnuhúsn. á einni hæð u.þ.b. 507 fm. Góð lofthæð. Innkeyrslu-
dyr. Húsið er u.þ.b. rúml. fokh. Útborgun 15%, mism. lánaður til 12 ára. Verð 16 millj. 5003
Borgarkringlan - hagstæð greiðslukjör: Hötum tn söiu um 270
fm hæð sem skiptist m.a. í þrjár aðskildar einingar. Eignarhlutanum fylgir mikil sameign
s.s. tveir bílgeymslukj. o.fl. 80% kaupverös greiðast með jafngreiðsluláni (Annuitet) til 25
ára. Allar nánari uppl. á skrifsí. 5130.
Bæjarhraun - Hf.: Til sölu efsta hæðin í nýlegu og glæsilegu lyftuhúsi er stend-
ur við fjölfarna umferðaræð. Hæðin er u.þ.b. 453 fm og afh. tilb. undir tréverk nú þegar.
Fæst einnig keypt í tvennu lagi, 180 og 225 fm rými. Útborgun 15-20% og eftirstöðvar á
12-15 árum. 5005.
Garðastræti - gott rými: U.þ.b. 200 fm versl.- og þjónrými á götuhæð og í
kj. Plássið hentar vel undir sýningarsal m. lager, versl. eða ýmiss konar þjón. Verð aðeins
kr. 6,5 millj. Mjög góð greiðslukj. f boði. 5137.
Ofarlega við Laugaveg - leiga eða saia: Höfum til leigu
eöa sölu 2 rýml á götuhæö, u.þ.b. 100 fm sem geta hentaö vel f. ýmiskonar þjón-
ustu eða verslunarstarfsemi. Til afh. strax tilb. u. trév. eða fljótl. fullb. 5090.
400 eignir
kyiiiitar
í gliiggaiium
Síðiiiniila 21
Leitaðu að fasteigninni í sýningarglugga okkar í Síðumúla 21. Þar eru myndir og allar nánari upplýsingar.