Morgunblaðið - 14.05.1993, Side 22

Morgunblaðið - 14.05.1993, Side 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 HÚSIÐ að Laugavegi 31 hefur verið auglýst til sölu og er verðmæti þess talið tæpar 100 milljónir króna. Islandsbanki er eigandi hússins og rak þar útibú til skamms tíma. Húsið var teiknað 1928 af Einari Erlendssyni húsameistara fyr- ir Martein Einarsson vefnað- arvörukaupmann sem tók það í notkun íjúní1929. Að sögn Þorgils Óttars Mathies- > en, forstöðumanns rekstrar- deildar Islandsbanka, hafa margir spurst fyrir um húsið eftir að það var auglýst til sölu. Húsið er 1.461 fermetrar. Glæsileg verslun Verslunarhús Marteins Einarss. & Co. þótti hið fullkomnasta í sinni röð hér á landi og ekki standa að baki vönduðustu verslunarhúsum í stórborgum erlendis. Allar inn- réttingar voru sérpantaðar frá fín- ustu framleiðendum á Englandi og voru smíðaðar úr 40 ára gam- alli franskri eik. I versluninni var hægt að fá allt til fatnaðar ásamt álnavöru og í kjallaranum var sér- stök teppadeild. Á þriðju hæð hússins var íbúð kaupmannsins og fjölskyldu hans og þótti þar íburð- armikill frágangur á öllu, voru m.a. skothurðir úr mahoni með slípuðu gleri og rósettur og aðrar gipsskreytingar í loftinu. Marteinn Einarsson kaupmaður lést árið 1958 og tóku þá börn hans við versluninni og ráku hana til 1965 er húsið var selt. Um tíma voru þar Teppabúðin Persía og Verslunin Solido. Skömmu fyrir 1970 tók Sparisjóður alþýðu, síðar Alþýðubankinn, húsið á leigu og keypti það síðan. Svipmlkiö verslimarhús HÚSIÐ að Laugavegi 31 er í ný-klassískum stíl. Húsið var teiknað 1928 af Einari Erlendssyni húsameistara. p.ö a ^ögufrægl hús • • GÍC-AJaVÍ-UOHOM LAUFÁSl FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 SAMTEHGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI EIGNASALAN Einbýlishús/raðhús AKRASEL Glæsilegt ca 240 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Arkitektteiknaðar innréttingar, flísar á gólfum, 4 svefnherbergi. + + + MELBÆR V. 12,9 M. 250 fm raðhús á tveimur hæðum og kjallara ásamt ca 20 fm bílskúr. 4 svefnherbergi og 2 stofur. * * * RÉTTARHOLTSVEGUR V. 8,8 M. Ca 110 fm raðhús á tveimur hæðum og kjallara. Nýtt park- et á stofu. Ný eldhúsinnrétt- ing. Nýtt rafmagn að hluta til. Lóð uppgerð. 4ra herb. og stærri ÁLFTAMÝRI V. 8,1 M. Snyrtileg 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli ásamt bílskúr. Skuldlaus. Laus strax. * * * FRÁBÆRT VERÐ Ný íbúð ca 100 fm í 6-íbúða húsi í suðurbæ Hafnarfjarðar. 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Suðursvalir. íbúðin afhendist í ágúst nk. fullbúin eða án gólfefna. Frábært verð kr. 8,5 milljónir. Áhvrl- andi húsbréf kr. 3250 þús- und. * * * HRAFNHÓLAR V. 8,3 M. 97,5 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi ásamt bilskúr. Suðvestursvalir. Áhvílandi ca 1,1 milljón i veðdeild. Möguleg skipti á ódýrari 3ja eða 4ra herbergja íbúð. * * * KLETTABERG V.10.9M. 4ra herbergja íbúð í fjórbýli með sérinngangi og bílskúr. Afhendist tilbúin undir innréttingar. * ♦ * UÓSHEIMAR V. 8,1 M. 100 fm íbúð á 8. hæð. Nýtt fallegt parket á gólfum. Nýtt gler að mestu. Nýjar raflagnir. Áhvílandi ca 4,3 millj. í húsbréfum. ♦ ♦ ♦ UÓSHEIMAR V. 7,2 M. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í snyrtilegu lyftuhúsi. Eikarparket á holi, hjónaherbergi og stofu. Suð- vestursvalir. Þvottahús í íbúð. Magnús Axelsson Auður Guðmundsdóttir, Anna Fríða Garðarsdóttir fasteignasali sölumaður Ritari/uppl. um eignir AUK ÞESS AÐ SELJA FASTEIGNIR ER VEITT MARGHÁTTUÐ ÖNNUR ÞJÓNUSTA Á LAUFÁSI Gerð eignaskiptasamnÍTiga er einn þáttur í okkar þjónustu og hafa fjölmargir aðilar, einstaklingar og húsfélög bæði í íbúðarhúsum og atvinnuhúsnæði notið þjónustu okkar á þessu sviði. Veðflutningar. Eitt er það sem vefst oft fyrir fólki í fasteignavið- skiptum og það er veðflutningur lána, aflétting skulda og fleira sem að því lýtur. Við aðstoðum við þetta eins og allt annað sem að fast- eignaviðskiptum lýtur. Matsgerðir. Þá er það snar þáttur í starfi okkar að meta fasteignir til markaðsverðs. Meðal viðskiptavina okkar eru: Fjárfestingarlána- sjóður stórkaupmanna/verslunarbankinn/Hátækni hf./Skiptaráðand- inn í Reykjavík/Skiptaréttur Kjósarsýslu/Danól hf./Alþýðubankinn hf./Peat Marwick Thome, Chartered accountants, Toronto Kanada/Landakotsspítali/Fjöðrin hf./Lögmenn við Austurvöll/Stefan- ell Intemational/Fjárfestingarfélag Islands hf./Kaupþing hf./Spron/ First Regency Development Corp. Florida, U.S.A./Lögmenn Höfða- bakka/Robert L. Garrett Valuator Consultant Norfolk U.S.A. o.fl. Þjónusta okkar stendur öllum til boða hvort sem þeir setja eignir sínar í sölu hjá okkur eða eru að gera við- skipti annars staðar. Laufás, fasteignasala - og meira til. KLUKKUBERG V. 8.450 þ. 4ra-5 herbergja íbúð á tveim- ur hæðum. Sérinngangur. Möguleiki á stæði í bílskýli eða bílskúr fylgir með. Af- hendist tilbúin undir innrétt- ingar. ♦ ♦ ♦ KÓNGSBAKKI V.7.4M. Mjög falleg 90 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Mikið endurnýjað. Hurðir og skápar úr peruviði. Sameign innandyra til fyr- irmyndar. Hiti í gangstéttum. Áhvíl- andi ca 2,2 millj. í byggingarsjóðs- lánum. ♦ ♦ ♦ NÝI MIÐBÆRINN V. 13,5 M. 131 fm endaíbúð á 2. hæð í fallegu húsi við Neðstaleiti. Vandaðar inn- réttingar úr Ijósum viði. Tvennar svalir. Bílskýli. Glæsileg eign á þessum eftirsótta stað. Áhvílandi ca 6,2 millj. í hagstæðum lánum. ♦ ♦ ♦ RAUÐALÆKUR V. 11,8M. Ca 170 fm íbúð í parhúsi við Rauðalæk ásamt bílskúr. íbúðin er á tveimur hæðum, 4-5 svefnherbergi, 2 stofur. Endurnýjað. ♦ ♦ ♦ STELKSHÓLAR V.7.9M. 4ra-5 herbergja íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Parket. Möguleg skipti á 3ja herbergja íbúð í sama hverfi. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI V.7.2M. 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýl- ishúsi. Sameign snyrtileg. Suður- svalir. Nýleg blöndunartæki í eld- húsi og baðherb. Ný rafmagnstafla. Áhvílandi ca 5,6 millj. ÁLFHOLT Ca 90 fm íbúð á 1. hæð í nýbyggðu litlu fjölbýlishúsi. íbúðinni verður skilað fullbú- inni en án gólfefna í ágúst 1993. Verð aðeins kr. 7,8 milljónir. Áhvílandi húsbréf kr. 3.087 þúsund. ♦ ♦ ♦ ÁRBÆR V. 6,5 M. Gullfalleg nýstandsett 3ja herb. íbúð. Ný AEG tæki. Merbau parket. Granít á baði og forstofu. Halogen-ljós. Áhv. ca 3,2 húsbr. ♦ ♦ ♦ ÁSGARÐUR V. 6,6 M. 72 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Sérhiti. Bílskúr. ♦ ♦ ♦ KLUKKUBERG V. 8,5 M. 3ja herbergja, 75 fm íbúð á 1. hæð. Sérinngangur og sérlóð. Mögulegt að stæði í bílskýli eða bílskúr fylgi. Afhendistfullbúin. ♦ ♦ ♦ NESVEGUR V. 5,5 M. 90 fm 3ja herbergja aðalhæð í þríbýl- ishúsi. Þarfnast endurnýjunar. ♦ ♦ ♦ SAMTÚN V. 6,4 M. Ca 60 fm mikið endurnýjuð íbúð á 1. hæð og í kjallara. Nýtt bað, ný eldhúsinnrétting. Parket á gólfum. ♦ ♦ ♦ VESTURBÆR Stórglæsileg 115 fm „pent- house"-íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum. Frábært útsýni. Tvennar svalir. Vandaðar inn- réttingar. Parket. Bílskýli. L/vumo \STEIGNASAL SÍÐUMÚLA 17 812744 2ja herb. BERGÞÓRUGATA V.4,5M. 2ja-3ja herbergja íbúð í kjallara í fjór- býlishúsi. Nýtt rafmagn og þak. Sér- hiti. ♦ ♦ ♦ BLIKAHÓLAR V. 5,2 M. 60 fm íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Norð-vestursvalir. Frábært útsýni yfir alla Reykjavík. Laus strax. ♦ ♦ ♦ DVERGHOLT Ca 63 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýl- ishúsi. íbúðin afhendist fullbúin en án gólfefna í júní nk. ♦ ♦ ♦ GARÐASTRÆTI NÝTTÁSKRÁ 2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Planke- lith á gólfum. Austursvalir. ♦ ♦ ♦ HAMRABORG NÝTTÁSKRÁ Mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Flísar á forstofu, holi og baði. Stór innrétting í eld- húsi. Suðursvalir. ♦ ♦ ♦ KLUKKUBERG V. 5.350 Þ. 2ja herbergja 59 fm íbúð á 1. hæð. Sérinngangur og sérlóð. Mögulegt að stæði í bílskýli eða bílskúr fylgi með. Afhendist tilbúin undir innrétt- ingar. ♦ ♦ ♦ KRUMMAHÓLAR V.4.6M. 2ja herbergja íbúð á 5. hæð í lyftu- húsi ásamt stæði í bílskýli. Frábært útsýni. ♦ ♦ ♦ VÍKURÁS V. 4,0 M. Einstaklingsíbúð á 3. hæð í litlu fjöl- býli. Svalir í suð-austur. Áhvilandi 1,9 milljónir í hagstæðum lánum. Annað NJÁLSGATA Ca 480 fm hús sem skiptist í 3 íbúð- ir og 2 verslunareiningar. Húsið er á þremur hæðum og þarfnast lagfær- ingar. Byggingalóðir KLUKKUBERG Byggingarlóð á frábærum útsýnis- stað. Gatnagerðargjöld innifalin. Til leigu LAUGAVEGUR LEIGA Til leigu 150 fm nýuppgert húsnæði á 2. hæð við Laugaveg ásamt útstill- ingaglugga á götuhæð. ♦ ♦ ♦ LAUGAVEGUR LEIGA Ca 200 fm skrifstofuhúsnæði á efstu hæð. Kaffistofa. FÉLAG ITfASTEIGNASALA Vordagar hjá Húsa- Niiiidjunni FÖSTUDAGINN 14. maí hefj- ast Vordagar Húsasmiðjunnar og standa fram á laugardaginn 29. mai. Kynningin verður bæði innan- og utan dyra í verslun Húsa- smiðjunnar að Skútuvogi 16 í Reykjavík og Helluhrauni 16 í Hafnarfirði og einnig eftir helgina, þ.e.a.s. 17. maí í timbursölunni Súðarvogi. Við Húsasmiðjuna Skútuvogi verða reist 7 hús allt frá torfhúsum og upp í sumarhallir og heilsárs- hús af mismunandi stærðum og gerðum sýnd full kláruð og í smíð- um. Smíðaður verður garður með sólpalli og skjólveggjum á meðan á vordögum stendur. Landsliðið í körfubolta kemur í heimsókn og einnig verður skipti- markaður á körfuboltamyndum. Mikið verður um vorafslætti í gangi á vörum sem tilheyra sumr- inu og má þar helst nefna sláttu- vélar, hjólbörur, sólborð og stóla, kælibox, gasgrill, viðarvöm og sandkassa með loki. Einnig verða sýnd íslensk leiktæki fyrir leikvelli og heimahús. Mikið verður um að vera flesta dagana. Það verður boðið upp á kynningar af ýmsu tagi og má þar helst nefna: Ráðgjöf í viðhaldi og nýbygg- ingu sólpalla og skjólveggja, ráð- gjöf í hönnun á sólpöllum og skjól- veggjum (landslagsarkitekt), ráð- gjöf í blóma- og tijárækt við versl- unina í Skútuvogi, ráðgjöf í með- ferð og niðurlögn á túnþökum og kynningar á Pepsí, Emmess ís, Góa sælgæti og Expressó kaffí frá Café Marino. Hámark kynningarinnar verður án efa Húsasmiðjuhlaupið í sam- vinnu við FH. Það fer fram laugar- daginn 15. maí og hefst klukkan 11 við Húsasmiðjuna í Hafnarfirði. (Fréttatilkynning) VALIÐ ER AUÐVELT — VELJIÐ FASTEIGN _____íf Félag Fasteignasala «

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.