Morgunblaðið - 14.05.1993, Síða 26

Morgunblaðið - 14.05.1993, Síða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1993 Blönduhlíð - efri hæð. Nýkomin í einkasölu mjög falleg og björt ca 114 fm efri hæð. Bjartar stofur m. arni. 3 stór svefnh. Parket á allri íb. Bílskréttur. Ákv. sala. Laugarás. Nýkomin í sölu ca 92 fm 4ra herb. sérh. í tvíb. íb. þarfn. stands. Laus strax. Lyklar á skrifst. Góð staðs. á rólegum stað. SUÐURLANDSBRAUT12,3. HÆÐ 68 42 70, FAX 684346 HALLDÓR GUÐJÓNSSON ÞORFINNUR EGILSSON HDL. Opið laugard. kl. 11-14 Skerjafj. - sjávarl. Byggingaframkvæmdir þegar hafnar á 310 fm einb./tvíb. Einbýli - raðhús Gerðhamrar - sjávarút- sýni. Ca 200 fm tvfl. glæsil. einbhús v. sjávarsíðuna ásamt ca 33 fm bílsk. 5 svefnh. Glæsil. útsýni. Stór sól- verönd. Áhv. ca 4,5 millj. veðd. Ath. makaskipti á minni eign. Verð 16 millj. Hæðir Samtún. Mjög falleg 3ja herb. sérhæð á 1. hæð í parhúsi. Saml. stof- ur, svefnherb. með nýjum skápum, parket, eldhús, nýl. baðherb. Suðursv. og gengið niður í garðinn á sólverönd. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð 6,9 millj. 2ja-6 herb. Suðurvangur - Hf. Nýkom- in í sölu mjög falleg 4ra herb. endaíb. ca 114 fm á 3. hæð. Suðursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Ný eldhinnr., parket o.fl. Húsið er nýmálað og viðg. Sameign nýmáluð. Áhv. 1,0 millj. langtímal. Verð 8,4 millj. Háaleitisbraut - bílsk. Nýkomin í einkasölu mjög góð ca 122 fm 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð. Þvhús í íb. Suðursv. með fráb. útsýni. Innb. bílsk. Nýviðgert hús í góðu standi. Mjög góð staðsetn. Krummahólar - lyfta Mjög góð 4ra herb. íb. á 7. hæð. Fal- legt útsýni. Góðar innr. Parket. Yfir- byggðar svalir (sólstofa). Húsið ný- klætt. Bílskplata. Áhv. ca 1,4 millj. veðd. Verð 7,4 millj. Laus. Lyklar á skrifst. Kóngsbakki. Mjög góð og björt 4ra herb. ca 90 fm íb. á 3. hæð. Þvherb. í íb. Áhv. langtlán 3,2 millj. Verð 7,3 m. Makaskipti á 2ja herb. íb. Granaskjól. Ca 74 fm 3ja. herb. kjíb. Lítið niðurgr. Töluvert endurn. Áhv. 1,8 millj. veðdeild. INNANSTOKKS OG UTAN Burtflofiiiir (líikar Þótt seint og illa vori á landinu hafa þegar komið nokkrir dagar þar sem fólk hefur getað sest út í garð. Margir eru búnir að setja út garðhúsgögnin á sinn stað og bíða spenntir eftir að geta drukk- ið morgunkaffið sitt þar eða lesið Moggann við garðborðið þegar komið er heim úr vinnunni. Það er sérstök stemmning að setj- ast út við garðborðið í fallegu veðri og láta fara vel um sig. Til þess þarf sólskin, góðan og kyrrlátan stað í þokkalegu skjóli, þægilega hhhh stóla og gott borð sem lítur heimilis- lega út. Garðborð hafa oft þann afleita galla að hafa leið- inlegt yfirborð og þess vegna taka margir þann kost- inn að dúka borðið með stömu efni, annað hvort úr bóm- ull eða plasti. Dúkurinn gerir borðið huggulegra og vinalegra, - þangað til næsta vindhviða kemur og feikir horninu ofan í appelsínumarmelaðið eftir Jóhönnu Harðordóttur IT FASTEIGNASALA SKEIFUNNI 1 9, 108 REYKJAVÍK, S. 684070 FAX 688317 Opið laugardag frá kl. 11-14 Heimir Davidson, Ævar Gíslason, Jón Magnússon, hrl. IMorðurmýri Vorum að fá í sölu á þessum eftirsótta stað góða 4ra herb. íb. á 1. hæð. Parket. Verð 7,8 millj. Grafarvogur - sérh. Mjög góð 120 fm efri sérh. í nýju tvíb. Innb. bílsk. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 10,5 millj. Par-, einb.- og raðhús Vantar - vantar ★ 2ja-3ja herb. í Selási eða Árbæ. ★ 2ja-3ja herb. í Vesturbæ. ★ 3ja-4ra herb. í Bökkum og Grafarv. ★ Sérhæð í Háaleitis- eða Laugarnes- hverfi. ★ Einbýli fyrir allt að kr. 14,0 millj. í Kóp. eða Gbæ. ~ ★ Einbýli fyrir allt að kr. 21,0 millj. í Kóp. eða Gbæ. ★ Einbýli í Hamrahverfi, Grafarvogi. ★ Raðhús eða einbýli í Árbæjarhverfi. ★ Góðu einbýli 3-400 fm í Reykjavík. Rauðhamrar Vorum að fá í einkasölu mjög fallega 115 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð. Eikarparket. Suð- ursv. Þvottaherb. í íb. Bílskúr. Áhv. 6 millj. húsbr. Biöndubakki Vorum að fá í sölu góða 105 fm 4ra herb. endaíb. Ný gólfefni, nýmál. Suðursv. Auka- herb. í kj. Hús endurn. utan. Verð 7,3 millj. Brekkustígur Falleg 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð. Mikið endurn. eign. Ahv. 3,3 millj. veðd. Verð 7,2 millj. Hrísmóar - Gbæ. Hæðarbyggð - Gbæ Vorum að fá í elnkasölu glæail. 262 fm einb. ásamt 54 fm bilskúr. 2 stof- ur, arlnn, laufskáll, 3-6 svefnherb., mjög gott vinnuherb. Möguleikí á sérib. Skipti mögu). Fráb. útsýni. Sólbraut - Seltjnesi Vorum að fá i einkasöfu mjög vandað 230 fm einb. á einní hæð. Tvöf. ínnb. bílsk. Fallegur garöur. Góð staðsetn. 2ja herb. Reykás Vorum að fá í einkasölu mjög rúmg., fallega 70 fm íb. Parket og flísar. Gluggi á baði ogeldh. Góð sameign. Hús nýmálað utan. Áhv. byggingsj. ca 3,7 millj. Verð 6,7 millj. Engihjalli Vorum að fá í einkasölu glæsil. 53 fm 2ja herb íb. á jarðh. í litlu fjölb. Sérgarður. Eik- arparket og -innréttingar. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Verð 5,2 millj. Æsufell Snyrtileg, björt 2ja herb íb. á 4. hæð. Hús nýviðg. að utan. Góö sameign. Skipti mög- ul. á 3ja herb. Verð 4,8 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb íb. á 8. hæö í lyftuh. Vest- ursv. Útsýni yfir Rvík. Áhv. 1,6 millj. Verð 4,5 millj. Njálsgata Falleg nýuppgerð 2ja herb. íb. með sérinng. í tvíbýli. Litill suðurgarður. Sérbllastæði. Áhv. Byggsj. og húabr. ca 2,5 millj. Verð 4,9 millj. Vallarás Glæsil. 2ja herb. íb. í lyftuh. Parket og flís- ar. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. Vorum að fá í sölu stórglæsil. 153 fm enda- íb. ásamt bflsk. Arinstæði. Tvennar svalir. Gott útsýni. Áhv. 2,4 millj. Verð 11,9 millj. Mjög vönduð eign. í alla staði. Myndir á skrifst. Kóngsbakki Góð 90 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Þvherb. í íb. Áhv. veðd. 1,1 millj. og húsbr. 1,3 millj. Skipti mögul. Verð 7,2 m. Njálsgata Vorum að fá í sölu rúmg. 95 fm 4ra herb. íb. Skrpti mögul. á ódýrari. Verð 7,2 millj. Engihjalli - laus Vorum að fá í einkasölu mjög góða 88 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,0 millj. hagst. langtlán. V. 6,4 m. Hrísmóar - Gbæ Nýkomin í sölu mjög góð 90 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvottah. í íb. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,9 millj. Lundarbrekka - Kóp. Vorum að fá í sölu 94 fm 3ja-4ra herb. íb. á jarðh. íb. er öll nýstands., innr., gólfefni o.fl. Áhv. 3,0 millj. Verð 7,9 millj. Kleppsvegur Björt og vel skipul. 5 herb. endaíb. á 1. hæð. 2 saml. stofur, 3 ágæt svefnh. Park- et. Ekkert áhv. Verð 7,6 millj. Austurbrún Mjög fallag 2ja herb. íb. á 7. hæð með suðursv. Nýtt parket. Mikið end- urn. ib. Áhv. húsbréf 2,6 millj. Verð 5,2 millj. Frostafold Mjög smekkleg 3ja herb. 90 fm ib. á 6. hæð í lyftuhúsí. Flísar og teppí. Faljeöar ínnr. Suðursv. Áhv. lang- tímalón ca 5,6 millj. Verð 8,9 millj. Spóahólar 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Nýtt parket og hurðir. Svalir yfirbyggðar að hluta. Verð 5,4 millj. 3ja-4ra herb. Miklabraut 3ja herb. ósamþ. risíb. 61 fm. Skipti mögul. á dýrari eign. Verð 3,7 millj. Grettisgata Glæsil. nýstandsett 3ja herb. íb. í góðu steinh. í hjarta borgarinnar. Allt nýtt. Mjög góð eign. Sérbílastæði. Verð ca 7,0 millj. Kaplaskjólsvegur Vorum að fá í sölu 100 fm íb. ásamt innr. risi. Hæðin skiptist í 2 saml. stofur, 1 svefnh., eldbús og bað. í risi eru 2 svefnh. og geymslur. Verð 7,8 millj. Sérhæðir Bólstaðarhlíð Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtilega 114 fm neðri sérhæð. Sérinng. Mögul. á bílsk. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 8,2 millj. Granaskjól - laus Góð 85 fm neðri sérhæð m. sérinng. í tvíb. Fráb. staðsetn. Áhv. byggsj. ca 3,0 millj. Garðabær Vorum að fá í einkasölu 110 fm gott einb. á einni hæð ásamt 26 fm bílsk. Áhv. húsbr. og veðd. 4,7 millj. Verð 11,9 millj. Holtagerði - Kóp. Vorum að fá í einkasölu gott 177 fm einb. ásamt 36 fm bílsk. Fallega gróinn garður. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Tunguvegur Vorum að fá í einkasölu 111 fm raðhús á jarðhæð, anddyri, eldhús og stofa. Efri hæð 3 svefnherb. og baðherb. Þvherb og geymsla í kj. Verð 8,2 millj. Viðarás Endaraðhús 161 fm ásamt rislofti sem er ca 20 fm og innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan en rúml. tilb. u. trév. að innan. Áhv. húsbr. 6,5 millj. V. 11,4 m. Sogavegur Tvfl. einbhús ásamt kj. 145 fm. Fallegur garður. Parket á stofum. Verð 9,8 millj. Stekkjahvammur Höfum á þessum vinsæla stað fallegt 200 fm raöhús. 4 rúmg. svefnherb. Tvennar sval- ir. Upphitað bílastæði. Góð verönd. Verð 14,2 millj. Kleifarsel Glæsil. keðjuhús á tveimur hæðum 195 fm ásamt 29 fm bílsk. m. geymslurisi. M.a. 4 svefnherb., arinstofa, borðstofa, stofa, fal- legt eldhús. Tvennar svalir. Upphitaðir göngust. Fallegur garður. Verð 14,5 millj. Huldubraut - Kóp. Nýtt parh. með innb. bílsk. Nánast fullb. að innan. Flísar og teppi á gólfum. Góðár innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. ca 6 millj. Verð 14,8 millj. Skipti mögul. Ásgarður 110 fm raðh. Á jarðh.: Anddyri eldh. og stofa. Efri hæð: 3 svefnh. og baðherb. Þvottah. og geymsla í kj. Verð 8,2 millj. Árbæjarhverfi - raðh. Höfum í einkasölu mjög vel skipulagt enda- raðh. sem er 305 fm. Innb. bflsk. Upphitað bílapl. Fallegur ræktaður garður. Séríb. í kj. I smíðum Smárarimi 147 fm einb. ásamt 35 fm bílsk. Góð stað- setn. Afh. e. 3 mán. fokh. að innan en fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Verð 8,8 millj. Grasarimi. Parh. tilb. u. trév. V. 10,8 m. Lindarsmári. Raðhús V. 8,4 m. Draumahæð. Raöhús V. 8,7 m. Fagrihjalli. Parhús V. 8,2 m. Rauðhamrar. 4ra herb. Fullbúnar. Nónhæð Gbæ. 4ra herb. V. 7 m. 950 þ. eða kaffibollann! íslenskt veðurfar býður eiginlega ekki upp á dúkuð borð utanhúss, nema eigendurnir séu þeim mun fyrirhyggjusamari og kunni að snúa á veðurguðina. Það eru til ýmis ráð til að halda dúknum á borðinu og hér eru nokk- ur þeirra: Dúkur með teygju í saumfarinu. Svoleiðis dúka er hægt að kaupa á flest kringlótt borð og sum þau sporöskjulöguðu. Til þess að dúkur- inn falli vel að borðinu þarf hann helst að vera að minnsta kosti 10 sm út fyrir borðplötuna. Þessir dúk- ar eru ekki mjög dýrir, en þá er hægt að sauma sjálfur fyrir enn færri krónur og með lítilli fyrirhöfn. Þá er sniðinn passanlegur kring- lóttur dúkur úr efninu (þarf að ná vel út fyrir borðplötuna). Annað hvort má falda hann og þræða teygj- una í saumfarið eða einfaldlega sauma hana niður í kantinn með zig-zag spori. Dúkurinn verður fal- legri á borðinu ef dúkurinn er hafð- ur svolítið síður og teygjan ekki höfð alveg neðst þannig að fyrir neðan hana myndist eins konar pífa eða rykking. Þessi dúkur hefur sína galla. Hann slitnar fljótt á borðköntunum ef efnið er ekki því sterkara og þjálla, og hann líkist meira áklæði en venju- legum dúk á borðinu. “ Kassalaga“ dúkur Ef á hvort sem er að sauma dúk á garðborðið má allt eins hugsa sér að auk þess að vera fallegur á borð- inu, hafi hann þann kost að hægt sé að geyma í honum hluti sem gott ,er að hafa við hendina úti við s.s. eldspýtur, serviettur, lesefni og fleira þess háttar. Þetta má gera með því að sníða dúk eftir nákvæmu sniði af borðplötunni (munið eftir saumfari) og sauma neðan á hann sléttan efnisrenning sem þarf að vera a.m.k. 15 sm. breiður. Á þennan renning má sauma vasa sem nýtast undir ýmsa hluti og þyngja dúkinn svo að hann verður enn fastari á borðinu. Ef hætta er á að efnið hlaupi þarf að þvo það áður en saumað er því dúkurinn verður að vera passanlegur á borð- plötuna svo vel gangi. Þessi dúkur er bæði fallegur á borði, auðveldur að sauma og þægi- —Örugglega besti dúkurinn á vindasömum degi. Á “kassadúkn- um“ eru meira að segja vasar fyrir smáhlutina. legur og hann má sníða eftir hvaða borðplötu sem er. Athugið að ef saumaðir eru vasar á kantinn mega þeir ekki vera mjög víðir að ofan, því að þá leggjast vasarnir undir borðið þegar búið er að setja eitt- hvað í þá. Klemmur, lóð og krossbönd Og svo er auðvitað hægt að “redda“ ýmsu með hugmyndaauðgi þótt dúkurinn sem notaður er á garð- borðið sé ekki sérstaklega hannaður til þess arna. Dúkurinn þarf talsverðan byr ef hann á að fljúga eftir að þessum brögðum hefur verið beitt: Þvottaklemmur: Nokkrar þvottaklemmur geta gert mikið gagn ef þær eru klemmdar á dúkinn á réttum stöðum. Þeim meg- in sem blæs þarf að loka alveg með því að rykkja dúkinn undir borðplöt- una með klemmunum. Ef dúkurinn er mjög stór má klemma hornin sam- an undir borðplötunni. Lóð: í sumum búsáhaldaverslunum má fá sérstök lóð sem hengja má í dúka. Þau eru á nokkurs konar klemmum sem klemmdar eru í efnið og niður úr þeim hanga lítil lóð sem halda dúknum kyrrum í hviðunum. Lóðin eru mest keypt í ferkantaða dúka og eru vinsæl nema hjá þeim sem finnst þau “fyrir“ Krossbönd: Það má líka strengja teygjur úr dúknum í kross á tveim stöðum þvert undir borðið. Teygjunum má festa við dúkinn með klemmum, öryggi- snælum eða fáeinum sporum. Þetta er kannski ekki sérlega fal- legt, en það gerir sitt gagn! Guimarsholt Tvö hús afhent í félagslega kerfinu Það er ekki mjög algengt að sveit- arfélög standi fyrir byggingu íbúða í félagslega kerfinu utan hefðbundins þéttbýlis. Þetta var þó raunin nú nýlega þegar Rang- árvallahreppur afhenti tvö hús sem hann byggði í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Um er að ræða tvö einbýlishús úr timbri, 120 fermetra hvort. Eru þau staðsett í litlum kjama ein- býlishúsa sem myndast hefur í Gunnarsholti í kringum starfsemi þeirra fyrirtækja sem þar starfa, en það eru Landgræðslan, Rannsókna- stofnun landbúnaðarins, Vistheimil- ið Akurhóll og Stóðhestastöð ríkis- ins. Hjá þessum fyrirtækjum starfa um 70 manns að jafnaði en miklu fleiri yfir hásumarið. Húsunum var úthlutað hjónunum Bjarna H. Þorsteinssyni og Þuríði S. Guðmundsdóttur og Ásgeiri Jóns- syni og Elínu Fjólu Þórarinsdóttur, en Bjami, Ásgeir og Elín Fjóla starfa öll hjá Landgræðslu ríkisins. Að sögn Guðmundar Inga Gunn- laugssonar sveitarstjóra Rangár- vallahrepps var ákveðið að fara út í byggingu þessara húsa sökum vax- andi starfsemi Landgræðslunnar og Hjónin Bjarni H. Þorsteinsson og Þuríður S. Guðmundsdóttir eru kaupendur annars hússins sem Rangárvallahreppur úthlutaði nýlega í Gunnarsholti á Rangár- völlum. eins til að tryggja betri aðstöðu starfsfólks sem vinnur í hinum ýmsu fyrirtækjum í Gunnarsholti. Húsin byggði Hrókur hf., verktaki á Sel- fossi en 18 tilboð bárust í verkið. Tilboð voru opnuð 10. desember 1991 og hljóðaði tilboð Hróks hf. uppá 90% af áætlun eða um 8.900 millj. króna. A.H.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.