Morgunblaðið - 26.08.1993, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. ÁGÚST 1993
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Þýðendur ath.!
Óskum eftir þýðendum til að þýða úr ensku.
Um er að ræða viðskiptaensku og almenna
ensku.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingumum
menntun og fyrri þýðingar, sendist auglýs-
ingadeild Mbl., merktar: „Þ - 14896“.
Hjúkrunarfræðingur
Óskum að ráða hjúkrunarfræðing sem fyrst
að hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kumbara-
vogi. Góð vinnuaðstaða. 40 mín. akstur frá
höfuðborgarsvæðinu. íbúð fyrir hendi á
staðnum á vægum kjörum.
Frekari upplýsingar í síma 98-31213 milli kl.
8.00 og 16.00, utan þess tíma 98-31310.
Ræstingar
Traust fyrirtæki óskar eftir duglegu fólki til
vinnu við fastar ræstingar og afleysingar
eftir kl. 16.00 á daginn.
Tilvalið fyrir heimavinnandi fólk.
Skriflegar umsóknir skilist á auglýsingadeild
Mbl., merktar: „Aukavinna strax - 14895".
Kona eða karl
óskast til að sjá um 3 börn og heimili
fjóra morgna í viku.
Upplýsingar í síma 24257.
Heilsugæslustöð Húsavíkur
Læknaritari
óskast í hálfa stöðu hið fyrsta.
Umsóknarfrestur er til 3. september.
Upplýsingar veitir læknafulltrúi
í síma 96-41333.
Ferðaþjónusta
Laugalandi, Holtum
Óskað er eftir rekstraraðila fyrir Menningar-
miðstöðina á Laugalandi frá 1. júní
til 25. ágúst 1994.
Laugaland í Holtum býður uppá rúmgóða svefnpokaaðstöðu, góða eldhús-
aðstöðu, nýja sundlaug og ágæt tjaldstæði.
Óskað er eftir skriflegum umsóknum ein-
göngu fyrir mánudaginn 6. sept. 1993.
Auglýsingaraðili áskilur sér rétt til að taka
hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.
Upplýsingar í símum 98-76564 og 98-76540.
Stjórn Menningarmiðstöðvarinnar
Laugalandi.
Leikskóli
Lítinn einkarekinn leikskóla vantar tvo
starfsmenn f.h.
Upplýsingar í síma 624022 milli
kl. 9.00 og 12.00.
Kvöld- og helgar-
vinna íBókabúð
Máls og menningar
Við höfum ákveðið að halda áfram kvöld- og
helgaropnun í versluninni á Laugavegi 18.
Við viljum ráða lipurt afgreiðslufólk til að
vinna frá kl. 18-22 öll kvöld og kl. 10-22
laugardaga og sunnudaga.
Þetta er tilvalið fyrir tvo samhenta einstakl-
inga eða par sem vill vinna sama vinnutíma.
Hér er um fullt starf að ræða sem ekki
hentar sem aukavinna.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum um
starfsreynslu, sendist skrifstofu Máls og
menningar, Laugavegi 18, 3. hæð,
fyrir 1. september.
Mál og menning
RAÐA UGL YSINGAR
Ferðamálasjóður
lýsir hér með eftir tilboðum í húseignir, er
standa við Bankastræti og Þingholtsstræti í
Reykjavík.
Eignarhluti Ferðamálasjóðs er helmingur,
óskipt, í eigninni allri.
Tilboð óskast send Ferðamálasjóði í síðasta
lagi 10. september nk.
Nánari upplýsingar eru veittar hjá Ferðamála-
sjóði, Hverfisgötu 6, eða í síma 91-624070.
Ferðamálasjóður.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum skorar hér
með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil
á gjöldum, sem álögð voru 1991, 1992 og
1993 og féllu í gjalddaga fyrir 15. ágúst 1993
og eru til innheimtu hjá ofangreindum inn-
heimtumanni, að greiða þau nú þegar og
ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu
áskorunar þessarar.
Gjöld þessi eru: Tekjuskattur, útsvar, eignar-
skattur, sérstakur eignarskattur, slysatrygg-
ingargjald vegna heimilisstarfa, tryggingar-
gjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, líf-
eyristryggingargjald skv. 20. gr. 1. nr.
67/1971, slysatryggingargjald atvinnurek-
enda skv. 36. gr. sl., atvinnuleysistryggingar-
gjald, kirkjugarðagjald, gjald í Framkvæmda-
sjóð aldraðra, sérstakur skattur af atvinnu-
og verslunarhúsnæði, launaskattur, bifreiða-
skattur, slysatryggingargjald ökumanna,
þungaskattur skv. ökumælum, viðbótar- og
aukaálagning söluskatts vegna fyrri tímabila,
skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauka-
skattur af skemmtunum, tryggingargjald af
skipshöfnum ásamt skráningargjöldum,
vinnueftirlitsgjald, vörugjald af innl. fram-
leiðslu, aðflutningsgjöld og útflutningsgjöld,
auk verðbóta af tekjuskatti og útsvari. Jafn-
framt er skorað á gjaldendur að gera skil á
virðisaukaskatti fyrir 24. tímabil 1993, með
eindaga 5. ágúst 1993 og staðgreiðslu fyrir
7. tímabil 1993, með eindaga 16. ágúst 1993,
ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virðisauka-
skattshækkunum, svo og staðgreiðslu.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að
liðnum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar
þessarar allt skv. lögum um aðför nr.
90/1989.
Vestmannaeyjum, 25. ágúst 1993.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum.
Greiðsluáskorun
Sýslumaðurinn Selfossi skorar hér með á
gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á gjöld-
um, sem voru álögð 1990, 1991, 1992 og
1993 og féllu í gjalddaga til og með 15. ág-
úst 1993 og eru til innheimtu hjá ofangreind-
um innheimtumanni, að greiða þau nú þegar
og ekki síðar en innan 15 daga frá birtingu
áskorunar þessarar.
Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, sérstakur
tekjuskattur, útsvar, aðstöðugjald, eignar-
skattur, sérstakur eignarskattur, slysatrygg-
ingagjald vegna heimilisstarfa, trygginga-
gjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, líf-
eyristryggingagjald skv. 20. gr. 1. nr.
67/1971, slysatryggingagjald atvinnurek-
enda skv. 36. gr. 1. 67/1971, atvinnuleysis-
tryggingagjald, kirkjugarðsgjald, gjald í fram-
kvæmdasjóð aldraðra, skattur af verslunar
og skrifstofuhúsnæði, launaskattur, bifreiða-
skattur, slysatrygging ökumanna, þunga-
skattur skv. ökumælum, viðbótar- og auka-
álagning söluskatts vegna fyrri tímabila,
skemmtanaskattur og miðagjald, virðisauka-
skattur af skemmtunum, skipaskoðunar-
gjald, lestargjald og vitagjald, vinnueftirlits-
gjáld, vörugjald af innl. framleiðslu, aðflutn-
ingsgjöld og útflutningsgjöld og útflutnings-
ráðsgjald, verðbætur á ógreiddan tekjuskatt
og verðbætur á ógreitt útsvar. Einnig virðis-
aukaskattur, ásamt gjaldföllnum virðisauka-
skattshækkunum, staðgreiðsla opinberra
gjalda og staðgreiðsla tryggingagjalds,
ásamt vanskilafé, álagi og sektum.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara
fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að
liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar
þessarar, samkvæmt heimild í 9. tl. 1. mgr.
1. gr., sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um
aðför.
Athygli er vakin á því, að auk óþæginda
hefur fjárnámsgerð í för með sér verulegan
kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis-
sjóð er allt að kr. 10.000 fyrir hverja gerð,
þinglýsingargjald er kr. 1.000 og stimpilgjald
1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostn-
aðar eftir atvikum. Eru gjaldendur hvattir til
að gera full skil sem fyrst til að forðast óþæg-
indi og kostnað.
Jafnframt tilkynnist að gjaldendur virðisauka-
skatts, staðgreiðslu og tryggingagjalds,
mega búast við því að atvinnurekstur þeirra
verði stöðvaður af lögreglu án frekari fyrir-
vara.
24. ágúst 1993.
Sýslumaðurinn á Selfossi.
Hafnarfjörður
£3= Setberg, miðhverfi
Breyting á deiliskipulagi
í samræmi við gr. 4.4 í skipulagsreglugerð
nr. 318/1985 er hér auglýst til kynningar
breyting á deiliskipulagi fyrir miðhverfi Set-
bergshverfis í Hafnarfirði. Breytingin var
samþykkt af bæjarráði Hafnarfjarðar í um-
boði bæjarstjórnar 19. ágúst sl.
Tillagan liggur frammi í afgreiðslu bæjarverk-
fræðings, Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá
26. ágúst til 23. september 1993.
Ábendingum og athugasemdum skal skila
skriflega til bæjarstjórans í Hafnarfirði fyrir
30. september 1993.
Þeir, sem ekki gera athugasemd við tillög-
una, teljast samþykkir henni.
Hafnarfirði, 25. ágúst 1993.
Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar,
bæjarstjórinn í Hafnarfirði.