Morgunblaðið - 26.08.1993, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. 'ÁGÚST 1993
47
VELVAKANDI
ÞAKKIR TIL SIGGA
OG KLEMMA
GUÐRÍÐUR Jónsdóttir hringdi í
Velvakanda og vildi koma á
framfæri þakklaeti til Sigga og
Klemma fyrir morgunþætti
þeirra á Rás 2 sem henni þótti
mjög fjölbreytilegir og fengu fólk
til að brosa sem aldrei er of
mikið gert af. Hún vonast til að
heyra meira frá þeim í framtíð-
inni.
HVER SAMDI
VÍSUNA
KRISTÍN óskar eftir að fá að
vita hver sé höfundur eftirfar-
andi vísu:
Mér það sagði móðir blíð,
mætti færa í letur.
Að eigirðu bágt um eina tíð,
aðra reynist betur.
TAPAÐ/FUNDIÐ
Frakki tapaðist
BRÚNN Wellington-frakki
tapaðist frá Café Romance
laugardagskvöldið 7. ágúst.
Skilvís finnandi vinsamlega hafi
samband í síma 691307.
Úr tapaðist
INEX-karlmannsúr, gyllt með
brúnni ól, tapaðist á milli
Bíóhallarinnar og Fossvogsins
fyrir þremur vikum. Skilvís
finnandi vinsamlega hringi í
síma 46022.
Hringoir tapaðist
BLANDAÐUR gull-kopar-
hringur með hvítum steini
tapaðist á skemmtistaðnum
Berlín sl. laugardagskvöld.
Skilvís finnandi vinsamlega
hringi í 71860 eða komi honum
á skemmtistaðinn Berlín.
Hettupeysa tapaðist
DÖKKRAUÐ og grá hettupeysa
með mynd af Michael Jordan
tapaðist hjá Digranesskóla í sl.
viku. Eigandinn er fimm ára.
Skilvís finnandi hringi í síma
45153.
Fjallahjól tapaðist
GULT Peugeot-fjallahjól
tapaðist frá Baldursgötu 11
aðfaranótt laugardags. Skilvís
finnandi vinsamlega hafi
samband í síma 620402.
Fundarlaunum heitið.
Jakki tapaðist
FJÓLUBLÁR jakki (Leopard)
með hvítu og grænu í og
frotté-fóðri nr. 128 tapaðist í
Kvennahlaupinu 19. júní sl.
Skilvís finnandi vinsamlega
hringi í síma 15772 eða
93-41172.
Sjalhyrna tapaðist
DÖKKVÍNRAUÐ sjalhyrna
tapaðist í Leifsstöð 3. júní sl.
Þetta er stórt og mikið sjal úr
ull en þó fínlegt. Skilvís finnandi
vinsamlega hringi í síma 691324.
Gullhringur fannst
GIFTINGARHRINGUR með
nafni og dagsetningu fannst
nýlega við Brautarland. Uppl. í
síma 812181.
Tveir gullhringir
töpuðust
TVEIR gullhringir, einbaugur og
steinhringur, töpuðust á
Suðurnesjum 12. ágúst,
hugsanlega við
fjölbrautaskólann, í Sandgerði
við Arnarhól eða við Garðvang.
Skilvís finnandi hafi samband
við íjölbrautaskólann í síma
92-13100.
GÆLUDYR
Týnd læða
GRÁBRÖNDÓTT læða með
hvíta bringu, ca 6 mánaða,
týndist frá Bollagötu sl.
fimmtudag. Hún er ómerkt. Hafi
einhver orðið hennar var er hann
beðinn að hringja í síma 625280
eða 12952.
Páfagaukur fannst
GULUR páfagaukur með grænni
slikju á stélfjöðrum og bringu
fannst í Garðabæ á
mánudagskvöld. Eigandinn
getur vitjað hans í síma 656339.
Læða fæst gefins
MJÖG blíð grábröndótt kassavön
læða fæst gefins. Uppl. í síma
13193.
Högni fannst
HÁLFVAXINN svartur högni,
hvítur upp við augu og niður við
bringu, fannst í Glæsibæ 17 fyrir
um það bil þremur vikum.
Eigandinn getur vitjað hans í
síma 814901.
Páfagaukur fannst
GULGRÆNN páfagaukur
fannst við Engjasel á þriðjudag.
Eigandinn getur vitjað hans í
síma 72641.
Kettlingur fæst gefins
GULUR og hvítur 12 vikna
kettlingur sem er kassavanur og
yndislegur fæst gefins. Uppl. í
síma 626423.
Páfagaukur týndist
GRÁBLÁR páfagaukur týndist í
Sigtúni á þriðjudag finnandi
vinsamlegast hringi í síma
678466
Kettlingar fást gefins
TVO gullfallega, barngóða
kettlinga, fress og læðu,
bráðvantar heimili. Þeir eru
kassavanir. Upplýsingar í síma
38101.
mstii
ma
PARÍSARbúðin
AVSTVKTRJtTI 8 - SÍMIH2M
Siæsiiem
nýiar
tosstrim
TIZKAN
LAU6AVEGI 71,2. HÆÐ
Sími 10770
TIL SÖL 11
• Framköliunarfyrirtæki • Lítil ölkrá (miðsvæðis) «
w cindiauy • Bílasala • Söluturnar • Sólb verslun og m.m.fl. Vantar aiiar tegundir fyrirtækja á skr ur af góðum fyrirtækjum af öllum s Fyrirtækjasí mj.ri—2jí aðstofur • Heild- á. Höfum kaupend- tærðum. alan
Baldur Brjanss Laugavegi 95, 101 Reykjavík, on, sími 62 62 78.
Pokasjóður Landvemdar
Frá Stefáni Aðalsteinssyni:
í frásögn í þriðjudagsblaði
Morgunblaðsins um starf Sjálfboð-
aliðasamtaka um náttúruvernd var
talað um „pokasjóð Landgræðslu
ríkisins". Sá sjóður er ekki til, held-
ur mun þarna hafa verið átt við
Pokasjóð Landverndar, sem hefur
styrkt Sjálfboðaliðasamtökin til
endurbóta á vinsælum ferða-
mannastöðum, þ.ám. við Skógar-
foss.
Landvernd eru frjáls samtök
yfir 70 félaga og eru algerlega
óháð öllum ríkisafskiptum. Tekjur
hafa samtökin eingöngu af poka-
sjóðnum og árgjöldum aðildarfé-
laganna.
Á undanförnum 4 árum hafa
íslendingar sýnt umheiminum
hvað hægt er að afreka, þegar
góður málstaður og almennur vilji
leggjast á eitt.
Um leið og pokasjóður Land-
vemdar þakkar honum fyrir þann
skilning, áhugaogvelvilja, sembirt-
ist í kaupum á burðarpokum í versl-
unum, vilja samtökin þakka sérstak-
lega öllum þeim fjölda kaupmanna
og eigendum verslunarfyrirtækja,
sem með stórmennsku og einhug
þorðu að ríða á vaðið átímum harðn-
andi samkeppni og lögðu vinsældir
sínar á vogarskálarnar til þess að
landverndarhugsjónin gæti orðið að
veruleika.
En björninn er ekki unninn.
Þó að landsmenn hafi minnkað
plastpokanotkun sína verulega með
þessu móti á liðnum árum og stuðlað
þar með að fyrirbyggjandi meng-
HEILRÆÐI
Kennum
bömunum
að varast
nýjar hættur
r
1
umhverfmu.
KOMUM HEIL HEIM
IÐNSKOLINN I
HAFNARFIRÐI
REYKJAVÍKURVEGI 74 OG FLATAHRAUNI
SÍMAR 51490 OG 53190
Meistaraskóli
Nemendur meistaraskóla eru beðnir að koma í
skólann miðvikudaginn 1. sept. kl. 16.30.
Þeir iðnsveinar, sem hafa hug á að hefja nám
við skólann nú, en hafa ekki skráð sig, þurfa að
gera það fyrir mánudaginn 30. ágúst.
unarvörnum og umhverfisvemd,
ásamt því að gera Landverndar-
samtökunum kleift að styðja örlítið
við bakið á þeim fjölmörgu aðilum,
sem hafa heill landsins okkar og
jákvæða framtíð þess að leiðar-
ljósi, verðum við öll að haldast
áfram í hendur.
Umhverfisvernd, mengunar-
varnir, uppgræðsla landsins og
betra mannlíf er ekkert skamm-
tímaverkefni, sem við hristum
fram úr erminni einhvern tíma
þegar við erum í góðu skapi, held-
ur þrotlaus barátta komandi kyn-
slóða gegn eyðandi náttúruöflum
og myrku hugarfari.
Góðir íslendignar.
Stöndum allir saman og fylgj-
umst vel með því í framtíðinni að
þeir burðarpokar, sem við kaupum,
hafi áprentun og auðkenni Land-
verndar í haldinu og gerum sam-
tökunum viðvart, ef svo er ekki.
Með því móti hjálpum við hvert
öðru og börnunum okkar til þess
að skapa betri lífsskilyrði í landinu
okkar um ókomin ár.
STEFÁN AÐALSTEINSSON
Landvemd Skólavörðustlg 25,
Reykjavík
LEIÐRÉTTING
Yfirvinnu undir-
menn
í Ijóði Baldurs Hafstað, Undirvinnu,
sem birtist í Bréfum til blaðsins í
gær, urðu tvær villur:
A - hlutinn átti að byrja: Yfirvinnu
undirmenn
hjá yfirvöldum snapa
Á sama hátt átti B - hlutinn að
byrja:
Yfirvinnu
undirmenn
óska sér...
Morgunblaðið biðst velvirðingar á
þessum mistökum
Nýkomið frd Italíu!
ÓBREYTT VERÐ
Fransisca sófasettið:
3ja sæta sófi + 2 stólar + 2 dömustólar + borð.
Allt settið á aðeins kr. 177.000 stgr.
Litir: Ljósdrapp, bleikt.
Viður: Hnota.
Borð + 4 stólar, aðeins kr. 81.000 stgr
Áklæði: Ljósdrapp, bleikt, rautt.
VALHÚSGÖGN
Ármúla 8, símar 812275 og 685375.