Morgunblaðið - 27.08.1993, Síða 22

Morgunblaðið - 27.08.1993, Síða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 FASTEIGN ER FRAMTIÐ FASTEIGNA SVERRIR KRISTJANSSON LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Pðlmi Aimanson solustj. 'H SIMI 68 7768 SYNINGARSALUR - MINNI KOSTNAÐUR - MEIRI ÞJONUSTA Opnunartími: Mánud.-föstud. frá kl. 9-19. Laugardaga frá kl. 11-16. Sunnudaga frá kl. 13-16 UMTALSVERÐUR SPARNAÐUR - VIÐ LÆKKUM AUGL ÝSINGAKOSTNAÐINN ÞINN Með því að auglýsa á þennan hátt sem gert er í þessarri auglýsingu getur þú sparað umtalsverðan kostnað. Við bjóðum fastan kostnað hvern mánuð vegna auglýsinga kr. 5.000 + vsk. Innifalið í þessum kostnaði er vikuleg auglýsing í Morgunblaðinu og einn mánuður í sýningarsal okkar. Nýtt á skrá: Eign T/H* Fm Verð Áhv.* Bæjartún Einb. 329 21,0 2,0 Kársnesbraut Einb. 189 17,0 5,0 Kvistaland Einb. 270 17,8 0 Víðihlíð Raðh.300 18,9 8,0 Búland Raðh. 211 14,3 1,0 Geitland Raðh.200 14,2 0 Aflagrandi Hæð 167 13,5 6,0 Ásbúð Einb. 200 13,8 0,7 Hrauntunga Kóp. Raðh. 240 12,9 0 Sjávargata Álft. Einb. 215 13,5 2,0 Sólvallagata Hæð 138 12,8 4,8 Blönduhlíð Hæð 263 10,9 1,5 Flókagata Hæð 138 10,5 0 Dalaland 1. h. 56 6,1 0,7 Furugrund 2. h. 71 6,8 1,5 Kaplaskjólsv. 1. h. 72 7,5 5,8 Sigluvogur 2. h. 66 7,5 2,8 Verð 17 m. og yfir Eign Teg. Fm Verð Áhv.* Ásbúð - Gbæ Einb. 458 Tilb. 7,8 Engimýri - Gbæ Einb. 250 17,9 2,0 Fannafold Einb. 192 21,0 5,1 Garðaflöt - Gbæ Einb. 257 17,5 0,0 Haukanes Einb. 402 Tilb. 2,4 Hólastekkur Einb. 242 19,8 0 Hlfðarhj. - Kóp. Einb. 240 17,1 7,2 Marbakki - Alft. Einb. 319 23,0 0 Neshamrar Einb. 235 17,5 7,0 Oddagata Tvíb. 340 Tilb. 0,0 Stekkjarsel Einb. 235 21,0 0,8 Sunnuvegur Tvíb. 303 Tilb. 1,5 Vesturbrún Parh. 226 21,0 8,8 Ath. í mjög mörgum tilfellum er um eignaskipti að ræða. Bílskúr er inní fermetratölu | þar sem það á við. Verð 14-17 millj. Eign Teg. Fm Verð Áhv.* Aflagrandi Raðh. 205 15,5 10,0 Barrholt - Mos. Einb. 174 15,8 3,2 Dísarás Hegranes - Gbœ Hlíðarhj. - Kóp. Hverafold Hörgslundur Kolbeinsmýri Látraströnd Melabraut - Seltj Ósabakki Reykjabyggð Reykjabyggð Selvogsgrunn Vesturhús Raðh. 258 Einb. 203 Tvíb. 205 Einb. 202 Einb. 221 Raðh. 253 Raðh.190 Einb. 264 Raðh.232 Einb. 229 Einb. 205 Einb. 198 Einb. 209 15,0 15,0 16,0 16,5 16.5 15.9 14.5 16,0 14.5 16.9 15,0 17,7 16.5 4,2 1,0 5.3 7,2 0,0 5,7 1.4 0,7 0,2 0,0 7,2 0,0 7,9 Verð 12-14 millj. L Eign T/H* Fm Verð Áhv.' Álfhólsvegur Raðh. 144 12,5 2,4 Baughús Parh. 187 12,2 6,0 Bjargartangi Einb. 195 13,0 2,5 Bollagarðar Raðh. 216 13,9 3,3 Flúðasel Raðh. 230 12,8 4,4 Hamrahlíð Hæð 200 13,6 Háagerði Einb. 172 12,8 3,2 Keilufell Einb. 176 12,5 0,8 Ósabakki Raðh. 217 13,9 0,8 Reykjabyggð Einb. 128 12,4 4,8 Safamýri Sérh. 172 12,9 1,4 Seljabraut Raðh. 218 12,1 4,2 Verð 1 0-1 2 millj . Eign T/H* Fm Verð Áhv. Asparfell 5. h. 142 10,8 5,0 Brunnstígur Einb. 160 10,7 Espigerði 4. h. 137 11,9 1,1 Espigerði 4. h. 110 10,5 0,1 Fannafold Tvíb. 100 10,3 2,5 Frostafold 4. h. 90 10,2 4,8 Gunnarsbraut H+r 117 10,5 0,0 Hringbraut 5. h. 93 10,9 4,0 Klapparstígur H+r 80 10,0 0,4 Krummahólar 6. h. 127 10,4 1,6 Langabr. - Kóp. Sérh. 128 10,5 1,6 Lækjargata - Hf . 3. h. 124 11,5 0,0 Skógarás 3.+r 140 10,5 6,5 Sjafnargata 2. h. 98 10,9 0,7 Sæviðarsund Sérh. 183 11,8 3,0 Vesturberg Raðh . 159 11,8 5,0 Vífilsgata Parh. 143 11,9 0,0 MIÐLUN SUDURLANDSBRAUT 12. 108 REYKJAVIK, FAX 687072 Agustí Háuksdottir ritari Verð 8-10 millj. Eign T/H* Fm Verð Áhv.* Arnartangi Raðh. 122 9,2 0,0 Álfheimar 4. h. 110 8,7 5,5 Álfholt - Hf. 4. h. 102 8,3 3,5 Ásgarður - Gbæ Tvíb. 120 9,5 2,5 Bergstaðastræti 2. h. 94 8,8 7,0 Dúfnahólar 1. h. 150 9,7 0,3 Flókagata - Hf. 1. h. 127 8,7 0,0 Framnesvegur Raðh. 107 9,0 3,6 Frostafold 6. h. 101 8,9 5,0 Grensásvegur Sérh. 122 8,2 3,8 Háaleitisbraut 1. h. 105 8,8 2,3 Háholt - Hf. 3. h. 125 9,5 6,7 Hjallabr. - Hf. 4. h. 122 8,9 5,5 Hlégerði - Kóp. Sérh. 96 8,3 0,0 Hlíðarhjalli 2. h. 118 9,5 4,7 Hraunbær 1. h. 130 8,5 1,3 Hraunbær 1. h. 94 8,2 3,2 Hvammabr. - Hf .2. h. 104 8,9 0,0 Hverfisg. - Hf. Parh. 104 9,0 3,9 Kelduhv. - Hf. 2. h. 117 8,7 0,0 Klapparstígur 4. h. 80 10,0 0,5 Langamýri - Gbæ . J.h. 84 8,3 5,3 Laugavegur 4. h. 84 8,5 3,4 Lynghagi 2. h. 116 9,5 0,0 Miklabraut Sórh. 170 9,8 0,0 Nönnust. - Hf. Einb. 127 8,9 1,5 Rauðagerði Parh. 136 9,4 4,6 Rauðarárstígur H+r 167 9,8 1,8 Réttarholtsv. Raöh .136 9,8 0,3 Rofabær 2. h. 100 8,5 2,0 Seilugrandi 1. h. 99 9,2 1,7 Skúlagata 10. h . 69 8,9 4,2 Spóahólar 3. h. 122 9,0 3,0 Stóragerði 4. h. 95 8,8 1,6 Sæviðarsund 1. h. 103 8,3 0,1 Sörlaskjól 1. h. 132 9,0 0,0 Ugluhólar 3. h. 93 8,9 2,6 Veghús 2. h. 113 9,5 4,0 Vindás 1. h. 85 8,4 3,4 Vogag. - Vogum Einb. 185 9,3 0,4 Æsufell 5. h. 133 9,9 0,4 Ath. Margar eignir eru lausar eða geta losnað fljótlega. Verð 6-8 millj. Eign T/H* Fm Verð Áhv. Austurberg 4. h. 81 7,8 2,7 Barónsstígur 3. h. 76 6,5 0,0 Engihjalli 5. h. 97 7,9 3,3 Engihjalli 1. h. 78 6,3 1,7 Engjasel 2. h. 111 7,8 0,8 Fannborg 3. h. 86 6,0 2,4 Furugrund 2. h. 86 7,8 0,4 Granaskjól 2. h. 56 6,0 2,6 Háaleitisbraut 1. h. 66 6,7 0,0 Hringbraut - R. 2. h. 57 6,1 2,5 Hvassaleiti J.h. 71 7,4 0,3 Kleppsvegur 1. h. 101 7,4 0,0 Kleppsvegur 1. h. 91 7,6 1,9 Kóngsbakki 2. h. 72 6,5 1,0 Lindargata Einb. 107 6,8 1,5 Ljósheimar 1. h. 86 7,5 1,5 Rauðalækur 1. h. 66 6,8 3,2 Reynimelur 3. h. 69 6,9 0,0 Seljabraut 2. h. 96 7,9 2,9 Stóragerði 3. h. 97 7,9 0,0 Stigahlíð Kj. 123 7,5 2,2 Veghús 3. h. 121 7,9 0,0 Vesturberg 3. h. 95 6,9 0,0 Vesturberg 4. h. 86 6,8 1,2 Vesturberg 5. h. 73 6,2 0,7 Austurberg - skipti Falleg 4ra herb. endafb. á 4. I iiaeð ásarm bílskúr. Gróðurskáli út af stofu. Parket á stofu og gangi. Suðursv. Húsið nývlðg. utan. Góð sameign. Míkið útsýni. Stutt ( alla þjón. Skipti mögul. á stærri eign. (oa 10 millj). Áhv. 300 þús. Verð 7,8 millj. Verð 2-6 millj. Eign T/H* Fm Verð Áhv. Ásgarður 2. h. 52 5,6 3,0 Barónsstígur J.h. 39 3,0 1,2 Freyjugata 2. h. 47 4,5 1,4 Grensásvegur 2. h. 59 5,5 0,0 Grettisgata 2. h. 36 3,6 2,0 Grettisgata 3. h. 65 5,6 0 Hraunbær 2. h. 53 4,9 0,3 Krummahólar 4. h. 67 4,5 2,3 Laugavegur 3. h. 66 5,3 0,0 Miðstræti 2. h. 70 4,5 1,8 Rauðarárstígur Kj. 44 4,2 3,1 Snorrabraut 1. h. 28 3,4 1,3 Hringið og fáið allar nánari upplýsingar sendar í pósti eða á simbréfi. í smíðum Eign Álfholt - Hf. Brunnstígur - R. Draumah. - Gbœ Ekrusmári - Kóp, Eyktarsmári Hrísrimi Smárarimi Smárarimi Skúlagata Suðurhlíð - R. T/H* Fm Klasa 167 Einb. 160 Raðh.150 Raðh.126 Raðh.144 Parh. 165 Einb. 190 Einb. 150 Pent. 180 2. h. 133 Verð 7.8 9.9 8.7 7,6 7.8 8,4 8.8 7,9 12,7 8,8 Stig Fokh. T.u.t. Fokh. Fokh. Fokh. Fokh. Fokh. Fokh. T.u.t. T.u.t. Ath. Öll húsin eru afhent full- búin að utan en ómáluð, með grófsléttaðri lóð. Hægt er að fá húsin á öðrum byggingar- | stigum. i Atvinnuhúsnæði Eign T/H* Fm HæðirVerð Auðbrekka I 131 Jarðh. 5,5 Álfheimar Þ 250 Jarðh. 9,2 Borgartún S 177 Pent. 12,0 Engjateigur S/Þ 1592 Þrjár Tilb. Fannborg S 1301 Þrjár Tilb. Fossháls S 630 3. h. 26,5 Hafnarbr. - Kóp. I 403Tvær 10,0 Höfðabún l/S 700 Þrjár 29,0 Iðnbúð l/S 326 Jarðh. 17,0 Laugavegur V/S 724 K+3 55,0 Lyngháls V/S 2075 Þrjár 74,0 Mörkin 6 v/s 1064K+3 53,0 Rangársel V 134 Jarðh. 5,5 Skútahraun - Hf.l 544 Jarðh. 26,0 Skútuvogur S/L 720Tvær 39,0 Smiðjuvegur l/F 240Tvær 13,0 Suðurhlíð S/Þ 758 Þrjár 30,0 Súðarvogur I 2055 Jarðh.Tilb. Vesturvör I 150 Jarðh. 7,5 Vonarstræti S/L 289Tvær 16,0 Þverholt l/S 620Tvær 27,5 Þöngiabakki V/S 7629 K+3 Tllb. I Hægt er aö skipta flestum I | eignunum ísmærri einingar. Vantar - vantar Traustur kaupandi hefur beöið okkur aö útvega 1000-1300 fm húsnæði með mikilli lofthæð í hluta hússins. Uppl. gefur Sverrir á skrifst. Ahvílandi lán * lán sem geta fylgt með. T/H = Teg. hæð - Tegundir * l/iðnaður, V/verslun, S/skrifstofur, L/lager, Þ/Þjónusta, F/Fiskverkun INNANSTOKKS OG UTAN l iltelilin i fataskápnum „Barnið vex en brókin ekki“ segir gamalt máltæki. Það er gjarna notað sem afsökun þegar keypt eru of stór föt á börn. Það má líka nota þetta ágæta máltæki þegar verið er að taka til í skápunum. Þar eru oft föt sem heimilisfólk er vaxið upp úr fyrir löngu og mun sennilega aldrei komast í aftur hvort sem það er vegna þess að fólkið vex upp eða út til hliðanna. Rýmt fyrir nýjum birgðum w ^ Það styttist í að börnin byrji í skólanum og þá kemur að því að kaupa skólafötin. Það er nefnilega svo merkilegt að þótt flest taki breytingum í tímanna rás, þá virðist m^mtmmmm—m sá siður að kaupa skólaföt á börnin ekki hafa lagst af ennþá. Ný föt þurfa geymslustað eins og þau eldri c0 aldrei væri tekið úr skápunum, heldur aðeins bætt . í þá, væri fljótt að fyllast. Það er því brauðnauðsynlegt að fara í gegn- um staflana með vissu millibili og taka úr umferð það sem ekki á leng- ur erindi þar. Haustið er góður tími til þessa verkefnis, sérstaklega ef á að bæta við nýjum fötum. Og ef hvort sem er þarf að laga til í skáp- unum er alveg kjörið að þrífa þá ef þarf, og betrumbæta skipulagið ef þess er þörf. eftir Jóhönnu Haróardóttur Barnafötin Á sumum heimilum er hgæt að gjörnýta barnafatnaðinn. Systkini erfa oft fötin hvert eftir annað (þótt það sé auðvitað vafamál að sá minnsti sé ánægður með það fyrir- komulag). Þessi gjörnýtti fatnaður endar venjulega í ruslinu, saddur lífdag- anna. Annars staðar er fatnaðurinn nánast óslitinn og foreldrarnir (oft- ast mamman) hafa samviskubit að henda honum. Það er til fjöldi dæma þess að fín og vönduð barnaföt hafi legið árum saman í skúffum og skáp- um engum til gagns, meðan íjöldi barna hefði svo sannarlega getað skartað þeim með fullum sóma. Það er því ekki úr vegi að muna eftir ýmsum möguleikum þegar farið er í gegnum barnafatastaflann og í mörgum tilfellum gildir alveg það rsama með föt fullorðinna: — Eru ekki einhveijir litlir ætt- ingjar sem hugsanlega gætu notað þetta? — Hvað með börn nágranna eða kunningja? — Væri hægt að selja eða gefa fatnaðinn á markaði (t.d. Kolaport- inu). — Ýmsir aðilar taka við notuðum heilum og hreinum fatnaði og koma honum í hendurnar á fólki sem þarfnast hans. T.d. Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands v. Fákafen. Tómir skápar Þegar hvort sem er þarf að taka út úr skápum og skúffum er tilvalið að hreinsa þá í leiðinni og mála ef það þarf. Yfirléitt dugar að ryksuga skáp- inn að innan og þurrka hann síðan með rökum klút, en gamlir málaðir skápar gætu haft gott af einni um- ferð. Gætið þess að nota lyktarlausa og eiturefnalausa málningu. Lausar höldur og annað sem af- laga hefur farið er líka gott að af- greiða í leiðinni. Til þess að ástandið í skápunum haldist gott er nauðsynlegt að raða skynsamlega í skápana þannig að auðvelt sé að ganga að því sem þarf. Þá þarf auðvitað að hafa við hendina það sem oftast er notað, en hitt má vera á stöðum sem erfiðara er að ná til. Fatnaður sem er í daglegri notkun ætti að vera fyrir miðjum skáp eða á hillubilinu 70-180 sm, en þar fyrir ofan og neðan er betra að koma fyrir rúmfatnaði, spariklæðnaði og ýmsu öðru sem ekki er alltaf verið að taka fram. Plássið nýtt Of djúpir skápar geta verið óþægi- legir því innst í skápnum myndast eins konar „dautt“ pláss sem helst er hægt að nýta til að geyma lítið notaða hluti. Það er hægt að leysa vandamálið með dauða plássið með því að setja i skápinn grindur eða skúffur sem draga má út. Útdregnar skúffur gefa yfirsýn yfir allt það sem er í skápunum. Stundum er ómögulegt að sjá inn í efstu og neðstu hillurnar í djúpum skápum og það sem þangað fer get- ur hreinlega gleymst og týnst. Þá er ágætt ráð að líma lítinn merki- miða framan á hilluna til að minna á innihaldið. Stundum má auka skáparýmið heilmikið með alls konar sniðugum búnaði sem fundi hefur verið upp til þess arna. Hægt er að fá fjölhengi fyrir herðatré, en þá má koma 5 flíkum fyrir á sama plássi og ein tæki venju- lega. Til eru sérstök herðatré sem taka nokkur pils eða buxur og önnur sem hengja má á 12-30 hálsbindi. Skótaug tekur stundum mikið pláss, en bæði er hægt að fá þægi- legar grindur í skápbotninum og herðatré með skópokum. Síðast en ekki síst er má minna á skilrúm í skápa sem eru illa hólf- aðir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.