Morgunblaðið - 27.08.1993, Page 24

Morgunblaðið - 27.08.1993, Page 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 FJARFESTING FASTEIGNASALA? Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl. 62-42-50 Opið mánud.-föstud. 9-18 Hilmar Óskarsson, Steinþór Ólafsson. Einbýlis- og raðhús Vesturbær einb. Vorum að fá nýl. fallegt einb., kj., hæð og ris. 4-5 svefnherb. Stór bílsk. Áhv. 2,5 millj. Hvassaleiti. Vorum að fá fallegt par- hús, kj., hæð og ris. 4 svefnherb. Hægt að innr. séríb. í kj. Falleg lóð og bílsk. Þingholt. Fallegt 206 fm einbh. á tveim hæðum. 6 svefnherb. og saml. stofur. Skipti mögul. á minni eign. DalhÚS. Mjög vandað raðh. 198 fm í algjörum sérfl. 4-5 svefnh. Stór stofa. Park- et og flísar. Bílsk. Frág. lóð. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 Byggsj. Heiðarás. Vorum að fá nýl. og vandað einb. á 2 hæðum. 4 svefnherb. Sérsmíö. innr. Eikarparket. Sauna. Ca. 50 fm íb. í kj. Stór bílskúr. Naustahlein - eldri borgarar. Elnstskl. gott og vandað raðhús m. bilsk. við Hrafnistu í Hafnarf. Stór stofa. beykiinnr. Öll þjónusta fyrír eldri borgara t.d. lækn- Isþjónusta, bókasafn, sundlaug, mat- ur o.fl. Verðlaunagata. Grafarv. — raðh. Tilsölurað- hús á einni hœð, ca 140 fm með innb. bflsk. Húsið er alveg nýtt og verður fljótl. afh. fullb, með öllu. V. 11.9 m. Garðhús - sérh. SérstakL glæsil. efn hæö ásamt tvöf. bil$k. Atlar innr. og frág. er í eórfl. Góð stað- setn. Fallegt úteýnL Skiptí ó mínhi íb* Laus fijótl. Hagamelur. Vorum að fá mjög góða neðri sérhæð ásamt stórum bílsk. Stórar stofur, 2-3 svefnherb., nýl. eldhúsinnr. Sólheimar. Góð 126 fm neðri sór- hæð. 4 svefnherb, stórt eldh., 2 saml. stof- ur. Bílskúr. Laus fljótl. Hjarðarhagi. Ca 110 fm íb. á 1. hæð. 3 góð svefnherb., mögul. á 4 svefn- herb., stórt eldh. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Ölduslóð - Hf. Vorum að fá góða 102 fm neðri sérh. í þríb. Tvær saml. stofur og 2 svefnherb. Nýl. eldhúsinnr. Mjög stór og góður bílsk. Laus strax. Verð 8,9 millj 4ra herb. Dvergabakki. Góð íb. á 2. hæð með tvennum svölum. íb. er nýmáluð og öll í góðu ástandi. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 6,7 millj. Bílskúr getur fylgt með. Dalsel. Sérlega góð ca 110 fm endaib. ó 2. hæð. 3-4 svefnh. Stæði í nýrri bílageymslu. Laus fjóti. Óðinsgata. Mikið endurn. 117 fm endaraðh. 2 hæðir og ris. 3-4 svefnh. Nýtt þak. Nýjar lagnir. Nýtt eldhús. Nýtt parket. Leirutangi — Mos. Vorum að fá fallegt einbhús á einni hæð ca 145 fm auk 33 fm bílsk. 3 stór svefnherb. Laufskáli. Parket. Efstakot — Alftanes. Vorum aö fá 185 fm einbhús á einni hæð. 3 svefn- herb. 40 fm bílsk. Áhv. 7 millj. byggsj. og húsbr. Vesturbrún. Einstakl. glæsil. ca 200 fm einbhús með 30 fm bílsk. Marmaraflís- ar. Parket. Arinn. Mögul. á sauna og heitum potti. Skipti mögul. 5 herb. og sérhæðir Krummahólar „penthouse". Vorum að fá eina af þessum eftirsóttu „penthouse" íbúðum á 2 hæðum. 3-4 svefnherbv. Stórar suðursv. Stæði í bílag. Gervihnattasjón. Frystihólf. Húsvörður. Frá- bært útsýni. Austurbrún - sérhæð. Einstak- lega falleg og góð efri sérhæð ca 125 fm í tvíbhúsi auk 32 fm bílsk. 2-3 svefnherb., stórt eldh. parket. Verð 11,6 millj. Álfheimar. Björt og falleg 145 fm sér- hæð í þríbhúsi. 4 svefnherb., 2 stórar stof- ur, nýtt eldhús, parket. Bílskúr. Álfhólsvegur. Vorum að fá fallega efri sérh. ca. 112 fm í tvíb. 4 góð svefn- herb. Einstakl. gott útsýni. Bílskúr. Falleg lóð. Stutt í skóla. Blómvangur — Hf. 5-6 herb. sór- hæð ca 135 fm á efri hæð í tvíb. 4 svefn- herb. Suðursv. Bílsk. Hlíðarvegur - Kóp. Einstakl. fal- leg og björt sérh. 4 svefnh., stórar stofur. Suðursv. Parket. Sérsmíðaðar innréttingar. Stór bílskúr. Fallegt útsýni. Bústaðahverfí. Mjög góð efrf hæð með sérinng. í tvíb. 3 svefnh., 2 saml. stofur, óinnr. ris. Fallegur suðurgarður. Byggingaróttur. Fossvogsdalur. Falieg ca 100 fm íb. á 3. hæð. 2-3 svefnh. Suðursv. Parket. Þvottah. f íb. Búr ínnaf efdh. Mjög góð staðsetn. Gott útfvistarsvæðí. Laus nú þegar. Laugarnesveg- ur/Laugalækur. Vönduö og þó nokkuð endurn. og vel staða. ib. 2 svefnh., stórar stofur. Frébært út- sýni. Glæsilegar módelíbúðir Til sölu stórglæsilegar fullinnr. fb. á 2 hæðum v. Engjateig. Sérinngangur af svölum. Sólskáli. Sérsmiðaðar innréttingar. Frábær staðsetn. Tómasarha gi. Mjög falleg, héalott. Parket. S uöursv. Fallegt út- sýni. Áhv. 3,2 millj byggsj. Laus fljótl. Eskihlfð. Vorum að fá mjög góða og fallega ca 90 fm íb. á 2. hæð. Parket. Fal- legt útsýni. Stór svefnherb. Eyjabakki. Vorum að fá góða ca 90 fm endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb., parket. og þvottah. innaf eldh. Ný eldhúsinnr. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,4 millj. Flúðasel. Vorum að fá mjög góða 92 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb., parket. Suð- ursv. Fallegt útsýni. Stæði í bílag. Áhv. 4,1 millj. Verð 7,5 millj. Hraf nhólar. Vorum að fá mjög fallega íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. 3 svefnherb., góð sameign. Vestursv. Bílskúr. Frostafold. Vorum að fá mjög góða 100 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvherb. í íb. Suðursv. Fallegt útsýni. Verð 8,9 millj. Þinghólsbraut. Vorum að fá mjög góða og bjarta íb. 2-3 svefnherb. og auka- herb. í kj. m. sérinng. Parket. Einstakt út- sýni. Áhv. 3,9 millj. Verð 7,5 millj. Skipti mögul. á 2ja herb. 3ja herb. Brekkustígur — Vesturbær. Mjög falleg rúmg. 2ja-3ja herb. ca 80 fm íb. íkj. íb. eröll nýstands. m. góðri sameign. Berjarimi. Sérstakl. vönduð, björt og falleg ný 3ja herb. íb. á 2. hæð 92 fm auk stæðis í bilgeymslu. Marbá-parket. Flísal. bað. Fallegt útsýni. Dúfnahólar. Sérlega góð ca 71 fm íb. á 4. hæð í lyftuh. Nýtt baðherb. Húsið ný- standsett að utan og innan. Verð 6,3 millj. Austurbrún — sérh. Stórogfalleg sórh., ca 90 fm á jarðh. í tvíbhúsi. Tvö stór svefnherb. Mikið endurn. Parket og flísar. Fallegur garður. Skipti á stærri eign. Furugrund. Mjög falleg og björt ný- innr. íb. m. suðursv. Flísar á gólfum. Glæs- il. eldhús. Góð sameign. Hraunbær. Vorum að fá góða ca. 86 fm íb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Aukaherb. í kj. Góð sameign og húsið ný- standsett utan. Hrísmóar Gb. Vorum að fá mjög góða og fallega íb. á 7. hæð. Tvö stór svefn- herb. Þvottaherb. í íb. Búrgeymsla innaf eldh. Flísar á gólfum. Húsvörður. Gervi- hnattasjónv. og einstakt útsýni. Hrfsrimi - Gr afarv. Mjög falleg og fullfrág. ja rðh. ca 93 fm. Tií afb. nú þegar. i ( bílageynislu. Hátún. C ióð 3ja harb. ib. á jarðh. m. sérinng. failegur gar i tvíbhúsi. Góðar innr. 5ur. Ahv. 2.3 millj. Njálsgata. Rúmg. og björt íb. á 2. hæð. 2-3 svefnherb., samliggjandi stofur og mikil lofthæð. Parket. Áhv. 2,3 millj. byggsj. Seljabraut. 4ra herb. ca. 96 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílag. Vel skipul íb. m. suðursv. Stóragerði. Mjög góð íb. á 1. hæð, ca 95 fm. 3 svefnh., sérfataherb. Bílskrétt- ur. Laus fljótl. Reykás. Vorum að fá fallega ca 96 fm ib. á 2. hæð. 2 rúmg. svefnh. Parket. Sérsmfðaðar innr. Sólskáli. Áhv. 4,0 millj. Tjarnarmýri. Einstakl. falleg nýja 3ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Flísar. Suðursv. Fallegt útsýni. Sér stæði i btlageymslu. Laus nú þegar. Þverholt. Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fallegu húsi. 2 saml. stofur. Húsið er allt ný endurbyggt í nýupprunalegri gerð. Stórar svalir. Mögul. á sólstofu. Eign í sérfl. 2ja herb. Frostafold. Nýkomin í sölu falleg íb. á 1. hæð. Flísar. Fallegt útsýni. Suðursv. Áhv. Byggsj. 3,7 millj. Laus nú þegar. Krummahólar. Vorum að fá góða íb. á 3. hæð. Parket. Ljósar innr. Tll afh. nú þegar. Nökkvavogur. Björt og góð ca 50 fm íb. í kj. í tvíbh. Stór lóð. Sérinng. Reykjahlíð. Vorum að fá stóra og bjarta 2ja herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.) Stórt svefnherb. Skúlagata — eldri borgarar. 64 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Búr, geymsla og bílsk. í bílageymsluhúsi. Tjarnarmý ri - Seltj. Ný 2ja herb. stor ib. a í bflageymslu. T 1. hæð ásamt stæði I afh. nú þegar. Hverafold Falleg, nýl. ca. 90 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Stórar vestursvalir. Áhv. byggingarsj. 4,8 millj. Klapparstígur. Mjög góð ib. á 2. hæð í nýl. húsi. 2 svefnherb. Parket. Stæði í bílgeymslu. Krummahólar. Vorum að fá rúmg. ca íb. á 2. hæð. 2 góð svefnh. Suðursv. m. nýjum sólskála. Parket. Mjög góður bllsk. Laugavegur. Vorum að fá góða íb. á efstu hæð. Tvær saml. stofur. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Verð 5,1 millj. Vfkurás. Falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Gott svefnherb. Suðaustursv. Áhv. 2,5 millj. Byggsj. Vallarás. Vorum að fá fallega 56 fm íb. á 5. hæð. Góð sameign. Suðursv. Efra-Breiðholt. Góð ca 55 fm íb. á /4. hæð í lyftuhúsi. Suöursv. Gott útsýni. Gervihnattasjónvarp. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 4,5 millj. I smíðum Viðarrimi. Vorum aö fá 130 fm timbur- einb. á einni hæð auk 30 fm bílsk. 5 svefn- herb. Afh. tilb. u. trév. m. millim. Hrísrimi. Sérstaklega skemmtil. 2ja herb. ca 70 fm íb. á 3. hæð. Hátt til lofts. Afh. tilb. u. trév. nú þegar. Berjarimi — sérhæð. Óvenju glæsil. 218 fm efri sérhæö í tvíb. 4 svefnh. Ca 25 fm bílsk. íb. afh. fokh. en húsið fullb. að utan. Afh. nú þegar. Lyngrimi — parh. Einstakl. fallegt ca 200 fm parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan. Þrír 60 sm efri skápar 30x60 sm hliðarskápar Hasð 70 sm 21x170 m fura 45x45 mm fura 18 mm krossvið 21x70 mm 21x70 mr fura .sökkuir Skápur 70 sm hár að neðri borðbrún Kassahjól INNAN VEGGJA HEIMILISINS Skipulag á óreióuna Þá sem langar að taka til hendinni og koma skipulagi á málin í bílskúrnum sínum, ættu að skoða teikninguna hér á síðunni, því hún sýnir nokkuð snjalla lausn fyrir lag- henta til að koma skipulagi á verkfæra- og varahluta- geymslu. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu sótt í hina hefð- bundnu eldhúsinnréttingu, en hér er hugsað fyrir öllu og áherslan lögð fyrst og fremst á að vera með gott skipulag á smáhlutunum sem vilja týnast innan um aðra stærri hluti í bílskúrnum. á er hér einnig uppskrift að garðverkfæraskáp, sem í leiðinni leysir vandræði með geymslupláss á þeirri tegund hjól- barða sem ekki er undir heimilis- bílnum þá árstíðina. Teikningarn- ar skýra sig að mestu sjálfar og öll helstu mál er á þeim að finna. Til að gera hlutina á sem hag- kvæmastan hátt er svo að setja sig í samband við timburdeildir byggingavöruverslana og komast að því hvaða efni er hagkvæmast, en spónarplötur, álímdar eður ei og í þeim þykktum sem tilgreindar eru, henta prýðilega í bílskúrsinn- réttinguna. Það er helst að menn þurfí að velta fyrir sér hvort ástæða sé til að setja sterkara efni í borðplötuna og miða þá við í hvaða tilgangi hún verður notuð. Húsgagnahönnun Mildir straumar frá nngiim hömiuóum ■ miö-Errópu Það eru mildir straumar og mjúkar línur sem berast frá ungum hús- gagna- og inna- hússarkitektum í Frakklandi, ítal- íu og á Spáni þessa dagana. Þessi mýkt sést ekki bara í formi og línum hús- gagna, efnið er viður og liturinn mildur, eins og sést á þessum húsgögnum hér sem bera mýkt- ina með sér. Tilkostnaðurinn við garðverk- færa/hjólbarðaskápinn er ekki mikill. Auðveldast er að setja hjól- barðana upp á sterka vinkla, en til að halda verkfærunum þarf einskonar króka sem lokast í hálf- hring og eru boltaðir í báða enda. Og þá er ekkert því til fyrir- stöðu að koma skipulagi á bílskúr- inn — og kannski heimilisbílnum í fyrsta sinn þangað inn í fram- haldinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.