Morgunblaðið - 27.08.1993, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 27.08.1993, Qupperneq 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1993 C.ÁRÐUR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Dvergholt - Hf. 3ja herb. 93,3 fm ný fullb. glæsil. endaíb. á 1. hæð í 3ja íb. blokk. Þvottah. í íb. Til afh. strax. Blómvallagata. 3ja herb. risfb. ásamt ca 12 fm herb. á sömu hæð. Ib. er uppgerö að mestu. Stór blóm- ast.gluggi. Byggsj. ca 2,1 millj. Dúfnahólar. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæð í þriggja hæða blokk. Safamýri. 3ja herb. góð íb. á 2. hæð í blokk. Mjög góður staður. Laus. Verð 6,5 millj. Seilugrandi. 3ja herb. stór íb. á 2. hæð. Ib. er stofa, 2 rúmg. herb., stórt hol, eldh. og bað. Tvennar suðursv. Bílgeymsla. Góður staður. Verð 7,8 millj. Mjög góð áhv. lán. Engihjalli. 3ja herb. 86,9 fm íb. á efri hæð í blokk. (b. er stofa, 2 rúmg. svefnherb., eldh. og bað. Stórar suöursv. Fráb. útsýni. Stutt í alla þjón. Kjarrhólmi. 3ja herb. góð fb. á 3. hæð í blokk. Þvottaherb. í íb. Suöursv. Verð 6,3 millj. Blikahólar. 3ja herb. 87 fm íb. á 3. hæð (efstu) í blokk. Góð íb. Góður staöur. Mikið útsýni. Laus. Verð 6,4 millj. FlÚðasel. 3ja herb. mjög góð 90,5 fm íb. á jarðhæð í blokk. Stór herb. Sérþvottaaðstaða. Mikið útsýni. Laus fljótl. Góð lán. Verð 6,4 millj. Hófgerði. 4ra herb. 89 fm efri hæð í tvíbhúsi. Sérhiti. 36,9 fm nýl. bílsk. Mjög góðu íb. á fráb. stað. Gott byggsjlán áhv. Verð 8,5 millj. Melabraut - Seltjn. 4ra herb. falleg sérhæð, neðri, (þríb- húsi. l'b. er stofa, 3 svefnherb., baðherb. o.fl. Innb. bílsk. Sérhiti og -inng. Laus fljótl. 2ja-3ja herb. Hverafold m. bílsk. Giæsíi. 70 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Flfsar á gólfum. Sérþvherb. og geymsla. Verð 7,7 millj. SkÓlafÓlk. 2ja herb. fb. á 2. hæð í steinh. Laus. Snyrtil. íb. Verð 3 millj. Leifsgata — 2ja. Mjög snotur kjíb. á mjög ról. stað. Veðd.lán. Verð 4,3 m. Drápuhlíð. 2ja herb. 66 fm björt og góð kjíb. i fjórbh. Ib. er Öll ný- stands. m.a. nýtt parket, teppi og tæki á baði. Laus. Verð 5,1 millj. Grettisgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu steinh. Ib. er ný- stands. m.a. nýtt fallegt parket. Nýtt þak, nýtt á baði. Mjög góð íb. Verð 6,2 millj. Ljósheimar. 4ra herb. íb. á 4. hæð. Lyfta. Sérinng. Laus. Góð fb. Góður staður. Verð 6,5 millj. Hringbraut. 4ra herb. íb. á 3. hæð í góðu steinhúsi. (b. er 2 saml. stofur, hjónaherb. m. nýjum skápum og park- eti, barnah., eldhús og baðherb. Góð íb. Laus. Verð 6,5 millj. Tómasarhagi. sérh. 118 fm í fjórbhúsi. Ib. er rúmg. stof- ur, 3 svefnh., eldhús, baðherb., snyrting og forstofa. Herb. í kj. Bílsk. íb. þarfn. nokkurrar stands. Laus. Gott skipulag. Rauðalækur. 5 herþ. 111,8 fm neðri sérh. í þríbhúsi. Falleg íb. 2 samt. stofur, 3 svefnh. Bílsk. Stórar svalir að hluta yfirbyggðar. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 10,9 millj. Laus mjög fljótl. Kópavogsbraut. 5 herb. 118,2 fm neðri sérhæð f tvfbhúsi. Bflsk. íb. er laus. Heitur pottur í garði. Verð 9,3 millj. Miklabraut. Sérhæð, (mið- hæð) í þríb. Ca 140 fm. Góð íb. Bílskúr. Verð 9,2 millj. Raðhús - Einbýlishús Skarphéðinsgata. 3ja herb. mjög góð íb. efri hæð í þríbh. Nýtt eldh. Mjög góður staður. Verð 5,7 m. Miklabraut. 3ja herb. risíb. Litil fb. Laus strax. Verð 3,8 millj. Glæsihús í Hamra- hverfi. Einb. ein hæð, 192,2 fm m. tvöf. bilsk. Húsið er nýtt, fullb. mjög fallegt og vandað. Frágenginn garður m. heitum potti o.fl. Gott útsýni. Hús f. vandláta. Leitið uppl. Hverafold. Raðh., endahús, ca 200 fm á einni hæð m/innb. bílsk. Húsið selst fokh., til afh. strax. Fallegt hús. Asgarður. Raðhús, tvær hæðir og kj. undir hálfu húsinu. Snoturt hús á vinsælum stað. Verð 7,9 millj. Hraunbær. 3ja herb. rúmg., íb. á 3. hæð. Suðursvalir. Blokkín nýklædd. Hafnarfjörður. Einb., ein hæð, 136 fm ásamt tvöf. 53 fm bílsk. Stórar stofur. 3 svefnherb. Sjónvarpshol, baðherb., snyrt. o.fl. Húsið er í mjög góðu ástandi. Fallegur garður. Ein- stakl. þægil. hús. Rituhólar. Glæsll. ca 300 fm einb- hús á fögrum útsýnisstað. Húsið er allt mjög vandað. Mjög fallegur garður. 4ra herb. og stærra Safamýrí. 4ra herb. íb. á efstu hæð. Bílskúr. Góð lán. Gott verð. Æsufell - 4 svefnherb. Enda- íb. á 2. hæð. fb. þarfnast nokkurrar standsetn. Gott verð. Laus strax. Dvergholt - Hf. 4ra herb. 98,4 fm ný fullb. glæsil. endaíb. á 2. hæð í 3ja íb. blnkk. Þvottaherb. í íb. Út- sýni. Til afh. strax. Fagrihjalli. Einbhús, tvær hæðir 202,3 fm og 35,9 fm bílsk. Húsið er nýl. og er mjög smekkl. innr. 4-5 svefnherb., stofur, sjónvhol o.fl. Mjög fallegur garð- ur og góðir sólpallar og svalir. Núpabakki. Endaraðh. pallahús 216 fm m. innb. bílsk. Nýbyggð 30 fm sólstofa. Gott hús. Fallegur garður. Góður staður. Klapparstígur. 3ja-4ra herb. glæsil. ib. á tveimur efstu hæðum í nýl. húsi. Svalir á báðum hæðum. Mik- iö útsýni. Tómasarhagi. 1. hæð 100 fm íb. í góðu húsi. '2 stofur, 2 herb. Sérinng. Bílskréttur. Falleg ib. Góður staður. Laus. Brattahlíð - Mos. Raðh. á einni hæð m. innb. bilsk. Nvtt ónotað fullb. raðhús á fallegum staö. Húsið er stof- ur, 3 svefnh., eldh. baðherb., þvotta- herb. og bílskúr til afh. strax. Verð 11 mlllj. 850 þús. Hveragerði. Einbhús, steinh. 4ra herb. íb. Snoturt hús. Bilskúr. Verð 6,3 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hri. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. LAGNAFRÉTTIR Vatnió vm>m að vera imdii' hörónm aga Langflest hús á íslandi eru hit- uð upp með vatnskerfum, flest með jarðvarma. Undantekningin frá vatnskerfum er aðallega bein rafhitun. Flest vatnshitakerfi eru ofnakerfi, en gólfhitakerfí vinna á og lík- legt er að vinsælustu hitakerfín í framtíðinni verði blanda af ofnakerf- um og gólfhita. Vatnið renni fyrst í gegnum ofn þar sem hitastig þess lækkar niður fyrir 50° og síðan eftir plaströrum sem steypt eru inn í gólfplötuna. Á þennan máta má fá eftir Sigurð Grétar Guðmundsson hagkvæman og þægilegan hita. Yfir- borðshiti gólfsins á ekki að fara upp fyrir 28°. Slík kerfí virka ágætlega þó teppi eða parket sé á gólfí. Svolítil eðlisfræði Nú til dags þurfum við lítið að hugsa um hvernig vatnið kemur til okkar, hvemig það fer í gegnum hita- kerfí hússins og hvað síðan verður um það. Eða það höldum við. Við teljum eflaust að nú til dags sé tækn- in á svo háu stigi að ekkert þurfi um það að hugsa. I upphafí var lítið um vélbúnað, svo sem dælur og fleira. Það var eðli vatnsins og aðdráttarafl jarðar sem var drifkrafturinn. Vatnið renn- ur undan halla og það sem merki- StakfeJI Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 if Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjorn Þorbergsson Einbýlishús LEIÐHAMRAR - GRAFARVOGI Nýtt mjög vandað steypt hús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Heildar- stærö 222,1 fm. Allur búnaður hússins sórstaklega góður. Glæsilegt útsýni. Ákv. sala. Verð 19,5 millj. LOGAFOLD Nýl. 323 fm steypt einingahús frá Loft- orku. aðalíb. er með stórum stofum með arni, 5 stórum svefnh., rúmg. vel búnu eldh. o.fl. Lítil aukaíb. í kj. Tvöf. 71 fm bílsk. m. mikilli lofthæð. Glæsil. garður með stórri timburverön'd og skjólgirðingu. Stórt aukarými í kj. m. fullri lofth. HOLTSBÚÐ - GBÆ Timbureinbhús á einni hæð, 119,3 fm auk 38,8 fm bílskýlis. Skemmtileg eign með 3 stórum svefnh. Vel staðs. hús á góðri lóð. Verð 10,5 millj. VESTURBERG Mjög gott einbhús 189,3 fm ásamt 29,2 fm bílsk. Um er að ræöa plássmik- ið hús með 5 svefnh. 40 fm geymslur- is. 100 fm svæði í kj. Verð 15,2 millj. ARNARTANGI - MOS. Gott einbhús á einni hæð 139 fm. 36 fm bílsk. í húsinu eru 5 svefnherb. Byggsjlán 2,5 millj. Skipti koma til greina á ódýrara. HLÉSKÓGAR 210 fm einbhús. Góður 38 fm bílsk. Skipti mögul. á góðri ódýrari eign. Verð 17,5 millj. MELGERÐI - KÓP. Mjög gott um 300 fm hús á tveimur hæðum m. góðum innb. bílsk. Aðalíb. m. 4-5 svefnh. og stofum. 2ja herb. séríb. Sauna. Heitur pottur innan dyra. Fallegur garöur meö garðhúsi. Vönduð og vel búin eign. Góð staðsetning og útsýni. Verð 19 millj. NJÁLSGATA Járnkl. timburh. kj., hæð og ris. í húsinu er 2ja herb. íb., í kj. og aðalíb. á hæð og í risi. Verð 8,8 millj. Rað- og parhús BRUNALAND Gott endaraðhús á fjórum pöllum 225 fm. Nýl. eldhúsinnr. og parket. Mikið endurnýjuð eign. Skjólgóður suðurgarð- ur. Góð bílastæði viö húsið. Bílsk. TUNGUVEGUR Gott og vinal. 130,5 fm raðhús. Verð 8,2 millj. Hæðir SNEKKJUVOGUR Mjög falleg 92 fm miðh. í steyptu þríb- húsi. Mjög góður 33 fm bílsk. Vel staös. og góð eign. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 112 fm sórhæð í 1. hæð. 4 svefn- herb. 26 fm bílsk. Áhv. 1,5 millj. SÆVIÐARSUND Glæsil. efri sórh. m. góðum innb. bílsk. Stórar svalir. Vel staðs. eign í góðu hverfi. Til greina kemur aö taka góða ódvrari eign uppí. Verö 11,8 millj. SOLHEIMAR Mjög góð 129,2 fm sérhæð ásamt 32 fm bílsk. Getur losnað fljótl. SÓLHEIMAR Falleg 105 fm 4ra-5 herb, efsta hæð i fjórbhúsi. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Verð 8,9 millj. STÓRHOLT Efri hæð og ris m. sérinng. Góðar innr. Getur nýst fyrir tvær fjölsk. DALALAND Góð 4ra herb. íb. á efstu hæð með stór- um suðursv. Góð sameign. Getur losn- að fljótl. Verð 7,9 millj. FÍFURIMI Nýl. 4ra herb. ib. með sérinng. á 2. hæð 99,7 fm. Innbyggður 20 fm bílsk. Vel staðsett eign í nýju hverfi. LYNGMÓAR - GBÆ Einstaklega falleg 4ra-5 herb. íb. 104,9 fm á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. öll íb. í toppstandi, nýjar innr., gólfefni, gler. Húsið nýendurnýjað aö utan. Innb. bíl- skúr fylgir. Verð 9,5-10,0 millj. ÁLFTAMÝRI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbh. Parket á öllu. Suðursvalir. Mikið endurnýjuð vel staðsett eign. Bílskúr fylgir. SKÚLAGATA 40 Til sölu glæsil. 4ra herb. 99,5 fm á 4. hæð í húsi aldraðra. Mjög fallegt út- sýni. Ib. fylgir stæði í bílskýll. Mikil sam- eign. Lyftuh. Ákv. sala. Skipti mögul. VESTURBERG 4ra herb. endaib. á 3. hæð í fjölbhúsi. Góð lán fylgja. Verð 6,6 millj. FÍFUSEL 4ra herb. íb. á 2. hæö í fallegu nýend- urn. fjölbh. Góð áhv. lán. Laus e. sam- komul. Verð 7,8 millj. DVERGABAKKI - BÍLSK. Góð 4ra herb. ib. á 2. Nýmálum. Hent- ug f. barnafjölsk. Bilsk. getur fylgt. Laus. Verð 6,7 millj. SEILUGRANDI Góð 4ra-5 herb. ib. á 1. hæð. Bílskýli. Tvennar svalir. Góð eign. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Laus. Verð 6,5 millj. KRUMMAHÓLAR 132 fm íb. á 6. og 7. hæð. 4 svefn- herb. Stórar svalir. Sórinng. Góður bílsk. fylgir. Verð 8,2 millj. 3ja herb. BRÆÐRABORGARSTlGUR Mjög góð 105 fm 3ja herb. íb. ó 3. hæð. Mjög stórar stofur. Stórt svefnh. og eldhús. íb. er laus nú þegar. OFANLEITI Falleg íb. á 4. hæð 90,8 fm í nýl. fjölb- húsi. Stór stofa með parketi og stórum svölum. Þvhús í íb. Laus eftir sam- komul. Verð 9,5 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. lán um 3 millj. Laus. Gott verð. 4ra-6 herb. HÁALAEITISBRAUT Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 106,3 fm á 4. hæð i nýstands. fjölb. Tvennar sval- ir. Fráb. útsýni. Góður sem nýr bílsk. 2ja herb. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Góð 2ja herb. íb. 56,1 fm. Stórar suð- ursv. Laus strax. Verð 5,4 millj. SKJÓLBRAUT - KÓP. 2ja herb. íb. á efri hæð í steinhúsi. Laus nú þegar. BJARGARSTÍGUR Nýuppgerö 38 fm íb. á neðri hæð í tvíb- húsi. Sérinng. Laus. Verö 3,6 millj. HRAUNBÆR Snotur 46 fm íb. á 3. hæð í góðu húsi. Útsýni yfir bæinn. Laus. Verð 4,6 millj. HAMRABORG Góð og falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Laus nú þegar. Bílskýli. Verð 5,0 millj. UNNARBRAUT - SELTJ. Björt og hugguleg íb. m. sórinng. á jarðh., 51,4 fm. Parket. Laus fljótt. KLEPPSVEGUR 2ja herb. íb. á 2. hæð 55,6 fm. Hús í góöu ástandi. Laus. Verð 5,0 millj. Vegna góðrar sölu undanfarinn mánuð vantar eignir á skrá. legra er, heitt vatn er léttara en kalt, gróflega sagt. Það var þessi eiginleiki sem gerði fyrstu vatnshitakerfin möguleg, hina svokölluðu miðstöðvarhitun. Einn lítri af 4° heitu vatni vegur 1 kg en þegar sami lítri er orðinn 60° vegur hann 0,9832 kg. Vatnið er semsagt þéttast við 4°, en ef það kólnar eða frýs léttist það aftur og byijar að þenjast út. Þess vegna springa leiðslur ef vatn frýs í þeim, en það er nú önnur saga. Fyrstu miðstöðvarkerfin Katli var komið fyrir í kjallara húss eða sem lægst. Frá efsta punkti hans var lögð leiðsla sem greindist til ofna í vistarverum. Á sama hátt var lögð leiðsla frá ofnum sömu leið til baka og tengd við ketilinn, neðst. Kerfíð vatnsfyllt og kveikt upp í katlinum, í kolum, koksi eða olíu. Vatnið í kerfínu „sporðreisist" vegna eðlisins, því heitara vatn, því léttara. Heita vatnið stígur upp, það kaldara hrapar. Hringrásin er hafin. Gamaldags fræði Hvað koma svona gamlar lummur okkur við í dag? Sér ekki tæknin fyrir öllu? Að vissu marki. Við höfum sveigt vatnið undir vilja okkar, sendum það með .dælukrafti þangað sem okkur þóknast, hvað sem aðdráttarafli jarð- ar líður. Við skömmtum því veg, nákvæmlega svona skal það renna til þessa bæjar, nákvæmlega svona skal renna til þessa hverfís og nákvæm- Iega svona til þessa húss. Og þegar inn í húsið er komið er beitt (eða á að vera beitt) sama jámaganum. Nákvæmlega svona og svona mikið til þessa rýmis, til þessa ofns. Vatnið er undir jámaga eða réttara sagt, það verður að vera undir jámaga. Hversvegna? Vegna þess að það er eins og ótemja. Ef það er ekki beitt aga brýst frumeðli þess fram. Það fer ætíð auðveldustu leiðina. Það rennur und- an hallanum. Það smýgur hvar sem er. Ef það fínnur sér smá smugu á leiðslunni þá fer það þangað frelsinu fegið. Þetta er kjarni málsins. Ef hitakerfíð í húsinu þínu er ekki með rétt völdum stilliventlum og þeir rétt stilltir, fer vatnið auðveldustu leiðina. I gegnum litla ofninn á efstu hæð- inni, en skilur eftir stóra ofninn á þeirri fyrstu. Eðlið hefur tekið völd- in. Hitareikningurinn verður hærri, óþægindin veruleg. Það verður að beita vatnið aga. Svolítil tilraun HUGSAÐU þér að þetta sé gler- pípa með lokuð- um ventli neðst í beygjunni. Helltu 15° heitu vatni í aðra pípuna en 50° heitu í hina þannig að vatns- borðið sé jafn- hátt. Opnaðu lok- ann og þá muntu sjá að vatnsborðið verður misjafnt eins og myndin sýnir. 50° 15° Á þessari einföldu mynd sérðu grundvallaratriði miðstöðvarhit-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.