Morgunblaðið - 03.09.1993, Page 6

Morgunblaðið - 03.09.1993, Page 6
6 B MOlÍGUNBLAÐÍÐ FASTEIGIMIR FÖSTUDAGUR 3. SEFfEMBER 1993 ' * Þverársel Sérstaklega vandað tvíbýli/einbýlishús með tveimur sambyggðum íbúðum. Efri hæð 155 fm + 35 fm bíl- skúr. Neðri hæð ca 190 fm. Allar innréttingar eins og nýjar. Vel skipulagður og fallegur garður. Húsið er á rólegum stað með mjög góðri aðstöðu fyrir börn. Stutt í skóla og íþróttasvæði. Fasteignamarkaðurínn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700. Stakféll Fasteignasala Sudurlandsbraut 6 687633 if Opið laugardag kl. 12-14 Einbýlishús Fallegt og vel staðsett 2ja íb. steypt hús m. innb. bílskúr. Stærö um 260 fm. Falleg lóð m. gróöurhúsi. LEIÐHAMRAR - GRAFARVOGI Nýtt mjög vandað steypt hús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Heildar- stærð 222,1 fm. Allur búnaður hússins sérstaklega góöur. Glæsilegt útsýni. Ákv. sala. Verð 19,5 millj. LOGAFOLD Nýl. 323 fm steypt einingahús frá Loft- orku. aðalíb. er með stórum stofum með arni, 5 stórum svefnh., rúmg. vel búnu eldh. o.fl. Lítil aukaíb. í kj. Tvöf. 71 fm bílsk. m. mikilli lofthæð. Glæsil. garður með stórri timburverönd og skjólgirðingu. Stórt aukarými í kj. m. fullri lofth. HOLTSBÚÐ - GBÆ Timbureinbhús á einni hæð, 119,3 fm auk 38,8 fm bílskýlis. Skemmtileg eign með 3 stórum svefnh. Vel staðs. hús á góðri lóð. Verð 10,5 millj. VESTURBERG Mjög gott einbhús 189,3 fm ásamt 29,2 fm bílsk. Um er að ræða plássmik- ið hús með 5 svefnh. 40 fm geymslur- is. 100 fm svæði í kj. Verð 15,2 millj. ARNARTANGI - MOS. Gott einbhús á einni hæð 139 fm. 36 fm bílsk. í húsinu eru 5 svefnherb. Byggsjlán 2,5 millj. Skipti koma til greina á ódýrara. HLÉSKÓGAR 210 fm einbhús. Góður 38 fm bílsk. Skipti mögul. á góðri ódýrari eign. Verð 17,5 millj. MELGERÐI - KÓP. Mjög gott um 300 fm hús á tveimur hæðum m. góðum innb. bílsk. Aðalíb. m. 4-5 svefnh. og stofum. 2ja herb. séríb. Sauna. Heitur pottur innan dyra. Fallegur garður með garðhúsi. Vönduð og vel búin eign. Góð staðsetning og útsýni. Verð 19 millj. NJÁLSGATA Járnkl. timburh. kj., hæð og ris. í húsinu er 2ja herb. íb., í kj. og aðalíb. á hæð og í risi. Verð 8,8 millj. Rað- og parhús BRÚNALAND Gott endaraðhús á fjórum pöllum 225 fm. Nýl. eldhúsinnr. og parket. Mikið endurnýjuð eign. Skjólgóöur suðurgarð- ur. Góð bílastæði viö húsið. Bílsk. TUNGUVEGUR Gott og vinal. 130,5 fm raöhús. Verð 8,2 millj. Hæðir SNEKKJUVOGUR Mjög falleg 92 fm miðh. í steyptu þríb- húsi. Mjög góður 33 fm bílsk. Vel stað- sett og góð eign. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 112 fm sérhæð í 1. hæð. 4 svefn- herb. 26 fm bílsk. Áhv. 1,5 millj. SÆVIÐARSUND Glæsil. efri sérh. m. góðum innb. bílsk. Stórar svalir. Vel staös. eign í góðu hverfi. Til greina kemur að taka góða ódýrari eign uppí. Verð 11,8 millj. SOLHEIMAR Mjög góð 129,2 fm sérhæð ásamt 32 fm bílsk. Getur losnaö fljótl. SÓLHEIMAR Falleg 105 fm 4ra-5 herb. efsta hæð í fjórbhúsi. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Verð 8,9 millj. STÓRHOLT Efri hæð og ris m. sérinng. Góðar innr. Getur nýst fyrir tvær fjölsk. Lögfrædingur Þórhildur Sandholt Sölumenn Gisli Sigurbjörnsson Sigurbjörn Þorbergsson 4ra-6 herb. LAUGARNESVEGUR Falleg 4ra-5 herb. endaíb. m. góðu út- sýni á efstu hæð í fjölbhúsi. Suðursv. Nýl. parket. Góð lán. Verð 7,7 millj. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Suðursvalir. Nýtt gler. Góð sameign. Verð 7,4 millj. HÁALAEITISBRAUT Gullfalleg 4ra herb. endaíb. 106,3 fm á 4. hæð í nýstands. fjölb. Tvennar sval- ir. Fráb. útsýni. Góöur sem nýr bílsk. DALALAND Góð 4ra herb. íb. á efstu hæð með stór- um suðursv. Góð sameign. Getur losn- að fljótl. Verð 7,9 millj. FÍFURIMI Nýl. 4ra herb. íb. með sérinng. á 2. hæð 99,7 fm. Innbyggður 20 fm bílsk. Vel staðsett eign Fnýju hverfi. LYNGMÓAR - GBÆ Einstaklega falleg 4ra-5 herb. íb. 104,9 fm á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Öll íb. í toppstandi, nýjar innr., gólfefni, gler. Húsið nýendurnýjað að utan. Innb. bíl- skúr fylgir. Verð 9,5-10,0 millj. ÁLFTAMÝRI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í fjölbh. Parket á öllu. Suðursvalir. Mikið endurnýjuð vel staðsett eign. Bílskúr fylgir. SKÚLAGATA 40 Til sölu glæsil. 4ra herb. 99,5 fm á 4. hæð í húsi aldraðra. Mjög fallegt út- sýni. íb. fylgir stæði í bílskýli. Mikil sam- eign. Lyftuh. Ákv. sala. Skipti mögul. VESTURBERG 4ra herb. endaíb. á 3. hæð í fjölbhúsi. Góð lán fylgja. Verð 6,6 millj. FÍFUSEL 4ra herb. íb. á 2. hæð í fallegu nýend- urn. fjölbh. Góð áhv. lán. Laus e. sam- komul. Verð 7,8 millj. DVERGABAKKI - BÍLSK. Góð 4ra herb. íb. á 2. Nýmálum. Hent- ug f. barnafjölsk. Bílsk. getur fylgt. Laus. Verð 6,7 millj. SEILUGRANDI Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Bílskýli. Tvennar svalir. Góð eign. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ib. á 1. hæð í fjölbhúsi. Laus. Verð 6,5 millj. KRUMMAHÓLAR 132 fm íb. á 6. og 7. hæð. 4 svefn- herb. Stórar svalir. Sérinng. Góöur bílsk. fylgir. Verð 8,2 millj. 3ja herb. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Mjög góð 105 fm 3ja herb. íb. á 3. hæð. Mjög stórar stofur. Stórt svefnh. og eldhús. íb. er laus nú þegar. OFANLEITI Falleg íb. á 4. hæð 90,8 fm í nýl. fjölb- húsi. Stór stofa með parketi og stórum svölum. Þvhús í íb. Laus eftir sam- komul. Verð 9,5 millj. ENGIHJALLI - KÓP. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Áhv. lán urh 3 millj. Laus. Gott verð. 2ja herb. BRÆÐRABORGARSTIGUR Góð 2ja herb. íb. 56,1 fm. Stórar suð- ursv. Laus strax. Verð 5,4 millj. SKJÓLBRAUT - KÓP. 2ja herb. íb. á efri hæö í steinhúsi. Laus nú þegar. BJARGARSTÍGUR IMýuppgerð 38 fm íb. á neðri hæð í tvíb- húsi. Sérinng. Laus. Verð 3,6 millj. HAMRABORG Góð og falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Laus nú þegar. Bílskýli. Verð 5,0 millj. UNNARBRAUT - SELTj. Björt og hugguleg ib. m. sérinng. á jarðh., 51,4 fm. Parket. Laus fljótt. KLEPPSVEGUR 2ja herb. íb. á 2. hæð 55,6 fm. Hús í góðu ástandi. Laus. Verð 5,0 millj. Vegna góðrar sölu undanfarinn mánuð vantar eignir á skrá. FASTEIGNAMIÐLUN. ((f Síðumúla 33 - Símar: 679490 / 679499 Armann H. Benediktss., sölustj., Geir Sigurðsson, lögg. fasteigna- og skipasaii. Simatimi laugar- og sunnudaga kl. 13-15 Seljendur athugið! Vegna míkillar aftirspurnar undan- farið vantar fleiri eignir í sölu. Eínbýl Langabrekka — einb. Nýkomið í sölu sérl. fallegt og mikið end- urn. 172 (200) fm einb. á tveimur hæðum. Verðlaunagarður. Verð 13,7 millj. Seltjarnarnes — einb. Nýkomiö í sölu við Lyndarbraut mjög fallegt ca 195 fm hús, þar af ca 50 fm tvöf. bílsk. Fallegur garð- ur. Meöalbraut — Kóp. Nýkomið í sölu á þessum eftirsótta stað mjög gott 217 fm einb. Mikið útsýni. Innb. bílsk. Einstaklíb. á neðri hæð. Áhv. ca 5,6 millj. (húsbr.). Verð 15,9 millj. Fjólugata — einb. Mjög fallegt 235 fm timburh. ásamt risi. Húsið er í toppástandi, nýjar leiðslur og lagnir, eignarlóð. Eignaskipti möguleg. Mánabraut — Kóp. — einb. Mjög gott 170 fm einb. neðan götu ásamt 40 fm innr. rými í kj. og 27 fm bílskúr. Húsið er mikið endurn. Útsýni. Áhv. 7 millj. (húsbr.). Verð 15,9 millj. Stekkjahverfi — einb Stórt einb. á hornlóð, arinn í stofu, park- et, mikið útsýni. Sér tveggja herb. íbúð á jarðh. Innbyggður bílskúr. Eignaskipti á minni eign mögul. Þjónustuíbúð Naustahlein — Gbæ Vorum að fá í einkasölu fallegt raðh. f. eldri borgara - þjónustuíb. Áhv. ca 3,5 millj. hagst. Verð 10,5 millj. Lindarsmári — raðh. Vorum að fá í einkasölu mjög gott 230 fm endaraðh. á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Áhv. ca. 4,8 millj. (Húsbr.). Verð 11,7 millj. Dalhús — raðhús Sérl. vandað og fullfrág. ca 190 fm rað- hús. Bílsk. Eignask. mögul. á minni eign. Sérhædir — hæðir Brekkulækur — hæð Sérl. vönduð 113 fm íbhæð ásamt góðum bílsk. Parket og flísar. Áhv. 4,0 millj. hagst. langtlán. Verð 10,7 millj. Sigtún — hæð Nýkomin í sölu mjög góð 132 fm efri hæð ásamt 26 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Verð 10,2 millj. Lindarhvammur — sérh. Nýkomin í einkasölu hæð og ris samt. 174 fm ásamt 32 fm bílsk. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. Verð 11,8 millj. Hvassaleíti — sérh. Séri. vönduð 133 fm efri sérhæð ásamt ca 40 fm bílsk. V. 13,7 m. Skipholt — sérh. Falleg 131 fm efri sérh. ásamt 30 fm bílsk. Áhv. byggsj. 2.350 þús. Njörvasund — sérhæð Mjög góð 122 fm neðri sérhæð. 4 svherb., stórpr stofur og eldhús, (bílskúrsréttur.) Áh\f ca 4,5 millj. Einkasala. Sigtún — sérh. Sérl. falleg 125 fm neðri sérhæð ásamt 35 fm bílsk. Góð staðsetn. Verð 12,5 millj. Sigurhæö — Gbæ I sölu einb. á einni hæð ca 160 fm. Innb. bílsk. Afh. fullb. að utan fokh. að innan. Einkasala. Afh. strax. Verð 8,8 mlllj. Reyrengi — einb. 196 fm hús á einni hæð, ca 40 fm innb. bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan. Einka- sala. Verð 9,5 millj. Góð staðsetn. Raðhús Garðabær — raðh. Nýkomið í einkasölu við Ásbúö mjög gott ca 167 fm raðhús. Innb. bílsk. Áhv. hagst. lán ca 3,6 millj. Verð 12,9 millj. Kársnesbraut - raðh. Nýkomið i einkasöiu nýl. ca 170 fm raðhús. Innb. bflsk. Áhv. byggsjóð- ur ca 6.2 millj. Verð 12,9 millj. Sór- lega skemmtll. eign m.a. hátt tll lofts. NMSBLAD HÍ18BRÉF ■UMSÓKN-Grundvallarskil- yrði er að sækja um mat á greiðslugetu sinni þ. e. “Um- sögn ráðgjafastöðvar um greiðslugetu væntanlegs íbúð- arkaupanda." Þegar mat þetta er fengið, gildir það í ijóra mánuði. Þar kemur m. a. fram kaupverð íbúðar, sem væntan- legur íbúðarkaupandi skal að hámarki miða kauptilboð sitt við. Þegar hann hefur í höndum samþykkt kauptilboð, kemur hann því til húsbréfadeildar. Samþykki Húsnæðisstofnun kaupin, fær íbúðarkaupandinn afhent fasteignaveðbréfíð til undirritunar og hann getur gert kaupsamning. ■LÁNSKJÖR-Fasteignaveð- bréfið er verðtryggt. Lánstími er 25 ár. Ársvextir eru 6%. Þeir eru fastir og breytast því ekki á lánstímanum. Gjalddagar eru í marz, júní, september og desember ár hvert. Afborganir hefjast á 1. ári. Á allar greiðsl- ur, bæði vexti og afborganir, eru jafnan reiknaðar verðbætur í samræmi við lánskjaravísitölu. Skaftahlíð - hæð Nýkomin i sölu mjög góð 107,5 fm 5 herb. efri hæð. Parket. Bílskrétt- ur. Til afh. strax. Verð 9,4 millj. Grafarvogur — sérh. Sérl. rúmg. og björt ca 140 fm neðri sér- hæð í tvíb. ásamt 23 fm bílsk. Áhv. húsbr. ca 5,8 millj. Verð 10,9 millj. 4ra—7 herb. Seljabraut — 4ra Vel skipulögð 100 fm endaíb. á 2. hæð ásamt stæði i bílskýli. Innangengt úr bíl- skýli. Verð: Tilboð. Gnoðarvogur — hæð Nýkomin í sölu 90 fm 4ra herb. íb. Falleg rishæð með miklu útsýni. Áhv. ca 3,8 millj. Verð 7,6 millj. Fellsmúli — 5 herb. Nýkomin í sölu falleg ca 118 fm endaíb. á 3. hæð. Parket. Góð staðs. Áhv. ca 5,0 millj. húsbr. Verð 8,6 millj. Suðurhólar — 4ra Nýkomin í einkasölu mjög góð ca 100 fm á þriðju hæð. Verð 7,4 millj. Mögul. eigna- skipti á 3ja herb. íb. í sama hverfi. Sogavegur — 4ra Sérlega vönduð íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. ásamt stóru aukaherb. JP-innr. í eldh. Parket. Áhv. ca 5 millj. Einkasala. Laufengi — 4ra Aðeins örfáar íb. eftir. Afh. tilb. u. trév. og máln. Stærð íbúða 112 fm. Stæði í bílskýli. Ath. mjög góð staðsetn. Afh. fljótl. Verð frá 7,3 millj. Vesturberg — 4ra Rúmg. 95 fm íb. á 1. hæð. Nýl. eldhús. Sérgarður. Verð 6,6 millj. 3ja herb. Vindás — 3ja Nýkomin í einkasölu góð ca 85 fm íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Áhv. byggsj. 1,9 millj. Verð 6,9 millj. Kríuhólar — 3ja-4ra Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja-4ra herb. ca 105 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb- húsi ásamt góðum bílsk. Laus strax. Þingholtin - 3ja Nýkomin í einkasölu mjög góð 80 fm íb. á 2. hæö v. Baldursgötu. Nýklætt steinhús. Verð 6,8 millj. Brekkustfgur — 3ja Nýkomin í sölu sérl. falleg 80 fm íb. á 1. hæð. (Nýl. eign). byggsj. ca 3,3 millj. Verð 6.9 millj. Efstasund — 3ja Nýkomin í einkasölu glæsil. 66 fm íb. í kj. íb. er öll sem ný. Veghús — 3ja Stórglæsil. 90, fm íb. á 2. hæð ásamt góðum bílsk. ca 31 fm. Parket. Áhv. ca 5,0 millj. byggsj. Verð 8,7 millj. Laus strax. Karfavogur — 3ja Vorum að fá í einkasölu mjög góða 88 fm íb. í kj. í fallegu húsi sem er nýyfirf. Falleg- ur garður. Áhv. ca. 2,5 millj. Verð 6,6 millj. Jöklafold — 3ja Nýl. 82 fm íb. á 2. hæð ósamt góðum bflsk. Áhv. 3,0 millj. byggsj. Verð 7,9 millj. Mögul. skipti á 2ja herb. íb. Fífusel — 3ja Rúmg. og falleg 87 fm íb. á jarðh. Verð 5.9 millj. Krummahólar — 3ja Mjög falleg 75 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. Stórar suðursv. Útsýni. Hús nýviðg. utan. Áhv. ca 1 millj. byggsj. Einkasala. Verð 6,5, millj. Grenimelur — 3ja Rúmgóð og falleg ca 90 fm íb. í kj. 2ja herb. Dvergabakki — 2ja Falleg og rúmg. íb. á 3. hæð. Laus strax. Verð 5,6 millj. Asparfell Mjög góð 54 fm íb. á 2. hæð í lyftuhúsi. Parket. Áhv. byggsjóður 1,9 millj. Verð 5,2 millj. íb. er laus strax. Baldursgata — 2ja Góð ca 40 fm íb. í kj. Góð eldhúsinnr. Áhy, 1,3 millj. Verð 3,5 millj. Engjasel — 2ja Nýkomin í einkasölu góð 62 fm íb. á efstu hæð (mögul. að stækka íb.). Stæði í bíl- skýli. Áhv. byggsj. ca 2,3 millj. Verð 6,3 m. Hraunbær — 2ja Nýkomin í sölu mjög góð ca 51 fm íb. á 3. hæð. Sérþvherb. og sameign. V. 5,1 m. Austurberg — 2ja Vel skipulögð og falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Stórar svalir. Ath. hús allt endurn. að utan. Áhv. hagst. ca 1,8 millj. Verð aðeins 4,9 millj. Víkurás — 2ja Mjög góð ca 58 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílg. Áhv. veðd. 1,8 millj. V. 5,2 m. Atvinnuhúsnæði Eftirtaldar eignir nýkomnar í sölu: SUÐURLANDSBRAUT. Skrifstofuhæð (2. hæð) í nýl. húsi á góðum stað v. Suðurlandsbraut. Hæðin er alls 620 fm en getur selst i eftirfarandi einingum: 320 fm, 185 fm og 115 fm. Til afh. nú þegar. STAPAHRAUN HF. Heil húseign v. Stapahraun í Hafnar- firði. Húseignin er tvær 171 fm skrifstofuhæðir og 172 fm áfast iðnaðarhúsnæði á 1. hæð m. góðri innkeyrslu. Laus nú þegar. FAXAFEN. Vandað og vel staðsett 600 fm húsnæði á jarðh. (kjallara). Skiptist í: Afgreiðslu, 2 skrifstofuhb., eldh., 2 snyrt. Stór vinnslusalur, lagerrými og milliloft. Plássið hentar vel f. ýmiskonar iðnað eða þjón. Góð aðkoma. Laust nú þegar. LAUGAVEGUR. Til sölu er hálf skrifstofuhæð (3. hæð ) í I nýl. húsi m. lyftu. Selst í tveimur einingum; 172 fm og 90 fm. ÞINGHOLTSSTRÆTI. 50 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. I Ýmsir nýtingarmögul., gæti t.d. hentað sem vinnustofa lista- manns. Framangrelndar eignlr fást meó góóum greióslukjörum og hagstæóum langtíma- lánum. Teikningar og frekari uppl. um greióslukjör á skrifstofu. llpplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurínn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 óg 21700. VELJIÐ FASTEIGN <F Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.